Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1952, Blaðsíða 4
'ÁB—Mþýðublaðið S i Klp®'#'?-.:-,................ ' SÚ STAÐREYND, að allt ! athafnalíf höfuðstaöarins, og : raunar, fleiri bæja, er nú lam- aS af verkfalli, er eingöngu ! áök ríkissfjórnarinnar; og :. Snun fáum blandast hugur um j f>að. , í fyrsta lagí eru kjarabóta- kröfur verkalýðsfélaganria : ekkert annao en óhjákvæmi- leg afleiðing stjórnarstefn- unnar, sem leitt hefur því líka verðbólgu og dýrtíð yfu' landið, að verkafólkið fær ekki lengur lifað við þau laun, sem það hefur haft og orðin eru langt á eftir verð- laginu á daglegum nauðsynj- um þess; og í öðru lagi gerði ríkisstjórnin bókstaflega ekki neitt til þess að afstýra verk- ■fallinu, með því að béita áhrif um sínum í þá átt, að komið væri til móts við kröfur verba lýðsfélaganna. Þvert á móti virðist hún hafa stappað stál- inu í atvinnurekendur til þess áð þeir vísuðu öllum kaup- Öhækkunarkröfum á bug; og sjálf hafði ríkisstjórnin ekki •annað til málanna að leggja opinberlega, en að fara fram á, að ,verkfallinu yrði frestað um óákveðinn tíma, meðan .„athuguð“ væri „fjárhagsaf- ítoma ríkisins“ og „greiðslu geta atvinnuveganna“, eins og það var orðað í margútbás- únuðu bréfi stjórnarinnar til samninganefndar verkalýðsfé laganna í lok vikunnar, sem leið. Uffl’ hitt var ekki talað, að athuga þyrfti afkomu og greiðslugetu verkalýðsins, við það okurverð á öllum nauðsynj œn. sem nú er, og við þau laun, sem með hverjum mán- uðinum, sem líður, verða minna og minna virði. Það var engin von til þess s.5 samninganefnd verkalýðs- félaganna léti hafa sig til þess að fresta verkfallinu upp á slíka- ,,athugun“, sem ríkis- stjómin var búin að hafa nægan tíma til þess að láta gera, ef henni hefði verið nokkúr alvara, að afsýra verkfaílinu með því að bæta 2, des. 1952. I i. að nokkru fyrir sínar eigin syndir við verkalýðinn. En sannleikurinn er sá, að hún hefur fram. á síðusu stundu treyst því, að hún gæti haldið fram að hlaða undir heildsaia og braskara, með sívaxandi okri og dýrtíð, án þess áð verkalýðurinn og launafólkið féngi það að neinu frekar bætt í launagreiðslum en hingað til. Þess vegna hefur j| hún líka látið allar aðvaran- | ir verkalýðsfélagánna sem vind um eyru þjóta, og ekki heldur hlustað á hinar marg- endurteknu áskoranir þeirra um að gera nauðsynlegar ráð stafanír gegn dýrtíðinni og drága úr henni, svo að kaup- máttur launanna mætti aft- ur aukast á þann hátt og kauphækkuri í krónutölú verða óþörf. Hafa verkalýðs- félögin þó aldrei tíregið neina dul á það, að slíkax ráðstaf- anir teldu þau miklu æski- legri en formlega kauphækk- un, sem í þeirra augum væri neyðarúrræði, þótt þau væru að sjálfsögðu til hennar knú- in, ef öðrum ábendingum þeirra væri ekki sinnt. En sem sagt: Ríkisstjórnin hefur, þrátt fyrir þetta, hald- ið áfram að magna okrið og dýrtíðina; og samt vill hún neita verkalýðnum og launa- fólkinu um þá kauphækkun og kjarabætur, sem það get- ur ekki lengur án lifað. Það er ekki efamál, að slík fram koma ríkisstj ómarinnar er fordæmd af yfirgnæfandi meirahluta þjóðarinnar, sem veit vel, hverja þolinmæði verkalýðsfélögin hafa sýnt án þess að það væri að nokkru við þau metið. Nú hafa þau beínlínis verið knúin út í verkfall til þess að rétta hlut sinn. Allir vita: að það er nauðvörn verkalýðs- ins gegn okrinu og dýrtíðinnl; enda hafa kjarabótakröfur hans fulla samúð alls almenn ings, sem krefst þess að kom ið-sé til rnóts við þær, — og það taíarlaust. „>» Ef þessi. kisa hefur við einhverjar áhyggj- • ur að stríða. þá kahn hún að minnsta kosti að dylja þær Hún virðist svo sael og áhyggjulaus, sem iram- •ast er hægt að gera • sér í hugarlund. Sennilega hefur henni •heppnast vel músaveiðrn að'undanförnu. Bœkur og höfundar: Fundarboð Sameiginlegur fundur Rithöfundafélags Islands og Félags íslenzkra rithöfunda verður haldinn í Café Höll (uppi)' fimmtudagínn. 4. des. og hefst kl. 8,30 síðd. stundvíslega. Fundarefni: Handritamálið. Fjölmennið. . . Formenn félaganna. iapiEts heldur fund þriðjudaginn 2. des. næstk. klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar. Danssýning (gamlir dansar). Upplestur. — Dans. Fjölmennið. Stjórnín, Æ3 — Alþýðubla<5i<3. Ctgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjári: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjcri: Emma Möller. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasíml: 4906. — AfgreiSslusiml: 4900. — AlþýSu- prentsmiðjan, Hverftsgötu 8—10. ÁskriftarverS 15 kr. á mánuCi: 1 kr. I lsusasSlu. ÞAÐ varð aldrei úr því, að ég skrifaði um skáldsögu Sveins Auðuns Svéinssonar, Leiðin lát til Vesturheims, en um hana þótt| mór þó meira vert en flestr aðrar skáldsögur, sem ég hafði þá" lesið um nokkurt skeið. Sagan var fyrst og fremst alger nýjung íslenzkum bókmenntiun um eínisva), í öðru lagi var þar fjallað um alþjóðleg • vandamál - af furðu- legri jþekkingu og jnnsýn, og svo var þá gerð sogunnar sér- stæð sóg bar vitni. um mjög sjálfstæö listræn vinnitbrögð. Loks var auðsætt, ao höfundur inn er gæddur mikilli glögg- skyggní á sálarlíf manna og mótun skapgerðarivmar við rais jafnár og margvís'egar aðstæð ur. Önnur bók er nú komim frá hendi Sveins ’Auðuhs Sve-ins- sonar. Hún beitir Viíið þér enn —? Þetta er lítil' bók og flýtur: sjö smásögur. í þ.eim er sagt frá .í fyrstu persónu — svo sem í Leiðin lá til Vestur. heims, en í rauninni eru þess ar tvær bækur sama höfundar næsta ólíkar. Sögumaðurinn er uppaiirm í kaupstað á íslandi á kreppuár- unum miili heimsstyrjaldanna, og sögurnar eru allar formað. ar sem minningar hans. Yfir þeim öllum hvílir sérkennileg- ur blær, er frarn kemur við það, að á þann ljóma, sem fylg ir uppgötvunar. og upplífunar gleði bernsku og æsku fellur skuggi vangetu og misréttis. I Höfundurinn sýnix sig þarna sem í fyrstu bók sinni glöggan á iþau sannindi, hve smáatvik- in <eru oft mikilvæg, fela oft í sér hvort tveggja í senn, að. draganda, sem á sér rætur vít.l um svið þjóðfélagsins. og örlög þrungnar afleiðingar fyrir fram tíð þess, sem lifir þau. Og tækni höfundarins er þarna i ekki síðri en í hinni iöngu skálcl i sögu hans. En hún er mjög á annan veg en í henni. Síund- um gat það nólgast yfirlæti í þeirri bók, hve hinn framancli námsmaður nóði víða til um nóna kynningu og.áhrif. Þarna felst tæknin ekki að litl'J leyti í látleysi í máli, stíl og. gerð sagnanna, látleysi, sem gæti valdið þ.ví, að mönnum • sæist yfir mikilvægí þess, s.em j gerist, ef höfundurinn hefði ■ ekki sérstætt lag á að bsina hug lesandans í sögulokin að merg málsins, án þess að ger. ast ágengur.’ Hlátur fólksins, andstæðan í lok ann- arrar sögunnar milli löngunar drengsins og þeirrar lífsannax, sem knýr hann, gereyðing snjó hússins , í þeirri þriðju, dingl. andi kaðalendinn í þeirri fimmín — síðast en ekki sizt viðfbrögð piltsins í seinustu sög unni,1 þegar hann inætir stúlk. unni. sinni, eftir ið samvizku- kvalirnar hafa þrúgað að hon- um — allt er þetta hnitmiðað til iistrænna og lífrænna á- hrifa. Sveinn Auðunn Sveinsson -— eða öðru nafni Stefán Júlíus- son — veit hvað hann. syngur og kann að béita rödd sinni gvo sem við á hvert lagio. Guóm. Gíslason Hagalín. FjbFliFeyfí kðfaaréti- - skémmfún ti! sfvrkfar Krabbameinsféiapnif. ANNAÐ KVOLD fer fram kvöldskemmtun í Austurhæj- arbíó til styrkíar Krabbá- meinsfólagi . Reykjavíkur. Munu . margir kúnnustö skemmtikrai'tar bæjarins koma fram á skenimtun þess- ari, eða uni fimmtán atrifti, og er þetta í fyrsta skipti sem jafn fjölmennur hópur inn lendra skemmtikrafta kemuir franl á einni og sömu skemmt uninni ; . , Aðgöngumiðar að skemmtun þessari,' s|em fer ffam kl. D ahriað kvöld verða seldir í Hljóðfærahúsinu og hljóðfæra verzlun Sigríðar Helgadóttur. Gildir hver aðgöngumiði jafn framt sem happdrættísmiðí.. og verður vinningur dýrmætur munur, sem gefinn er áf Heildverzlun Ásbjarnar Ólafs sonar. Er ekki að efa, að fólk mun fjölmenna á þessa einstöku skemmtun og styður það um Ieið gott málefni, þar sem hið unga félag Rrabbameinsfélag Reykjavíkur á í hlut. Vsnfar samkomusal fvo skóla. it.fs TVEIR skólastjóraf. skóla stjóri Miðbæjarskólans ög Gagnfræðaskólans við Lindár götu hafa skrifað bæjarráði og óskað eftir að komið væfi fyrir samkomusölum í skólute. sínum. Hefur erindum þessute verið vísað til fj árhagsáæt’iun- ar FJöfþæff sfarf GEímufélagsins iðnu ári AÐALFUNDUR Glímufélags- ins Ármanns var halöinn í. fé. lagsheimili Vals nýlega. Fund- arstjóri var Sigríður Arnlaugs dóttir. Stjórnin gaf ítarlega skýrslu um starfsemi félagsins á liðna árinu. Alls æfðu íþróttir á vegum félagsíns um átta hundruð manns. Glímuflokkur frá félag inu sýndi í sambandi við. ólym- píuleikana. Tvo keppendur áfti félagið á vetrar-ólympíuleikun- um og aðra tvo á sumaxleikun um í Helsingfors. Ármenning- ar urðu íslandsmeistarar í handknattleik karla, þeir áttu fimm ’ íslandsmeistara í frjáis- um íþróftum. Sundmenn Ár- manns settu 4 íslandsmet á ár. inu og skíðamenn . félagsins stóðu sig með ágætum. Háit á þr.ðja hundrað ungljngar og börn æfðu þjóðdansa, vikívaka og fimleika hjá félaginu á starísárinu. Ármenningar unnu að skóg- rækt í svæði sínu í Heiðmörk. Mikið var unnið í jþróttasvæði félagsins í Nóatúni. Eru nú þeg ar fullgerðir 2 handknattleiks- vellir og grasvöllur, byrjað á byggingu hlaupabrautar og hafa verið lögð í Iiana undirlög in, mun hún verða fullgerð á næsta suffiri. Enn fremur er unn'ð að því að fullgera kast- svæði vegna frjálsíþrótta. Ráð gert er að byrja á byggingu búningsherbergj a og vísi að fé- drengsins' lagsheimáli á næsta sumrí ög í fyistu sögunni og þögn heldra I vinnur Skarphéðinxi Jóhanns- son arkitekt. að teikningu þesg. SamþykkL-voru ný lög fyrir félagið á aðalfundinum; er ao_ albreytingin fólgin. í því, að fyrir hverja íþróttagreiin er kosin sérstjórn og sk-ipa for- mtnn deildanna ásamt áðal- stjórn féiagsráð. í stjóm félagsins voru -kosn- ir; Jens Guðfojörnsson í 26. sinn formaður, Sig. G. Norð_ daíhl, varaformaður, Þorbjöfn Pétursson ritari, Eyrún Eiríks- dóttir féhirðir og .Þorkell Magn. ússon gjaldfceri. Varastjöm: Baldur Möller, Oddur Helga- son og Snorri Ólafsson. Enö- urskoðendur: Stefán G. Björns- son og Guðmundur Sigurjóns- son, Tómas Þorðvarðsson til vára. Húsbyggingar og íþrótta_ vallarnefnd skipa: Þorsteinn Einarsson, Skarphéðiim Jö- hannsson og Jens Guðfojöms- son. Þeir Baldur Möiler, Gunn- laugur Briem og Tóxnas Þor_ várðsson, sern áft hafa lehgi sætí í aðalstjórn, gengu nú úr henni. Var þeim bakkað langt, fórnfúst og giftudrjúgt. starf þsirr.a í þágu félagsins. AllSr mtuiu þe:r ..samtj starfa áfram að málefnum Ármanns. . Ársskýrsla stjórnarinnar bar vott um þróttmikið starf hjá féíáginu. Vetrars-tarf félags- ins. hófst. e:ns og venjá er tO í foyriun olctóber, Félagið leggwr stund á flestar þær íþróttír, ;em stundaðár eru innan húss, hef- ur úrvalskennurum á að sikipa (Frh. á 7. sffix,)’ áB4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.