Alþýðublaðið - 19.12.1952, Blaðsíða 6
MARS ANDANTE.
Ég anza ekki þessari
vitleysu
manstu ekki
þegar þú hljópst
fimm kílómetraria
undir sveitarmeti
og blést ekki úr nös
og svo ætlarðu
að telja mér trú um
að þú sért orðinn
dauðuppgefinn
að þú sért ekki lengur
fær um að rölta
leiðina vestan
úr Skjólu-m í miðbæinn
öll þessi ár — •— —
hvað um það
þú ert ekki orðinn sextugur
nei — :-----en
allir sjússarnir
sjússarnir
já — vel á minast
hann gamli okkar á
Hverfisgötunni
gefur okkur áreiðanlega
einn upplífgandi
maður
standur þér á sama
nei —- heyrðu nú
nei---------
bílstjórinn sá okkur ekki
svona-------áfram með þig
ertu að drepast
eða hvað-------—
hvað segirðu — — —
hafa lappirnar (
gert
verkfall
ég hef aldrei skilið
þá menn
sem seldu úr sér
sálina fyrir gull
c:i r.ú vssri ég
til í að iáta
sálarræksnið fyrir
strætisvagn
ég tala nú ekki um
ef kogaraglas
fylgdi í kaupþæti.
Eejíur Leirs.
Framhaldssagan 81
Susan Morleyt
UNDIRHEIMAR OG ADALSHALLIR.
Smurt brauð. !
Snittur. :
Til í búðinni allan daginn.:
Komið og veljið eða símið.:
ur aldrei aftur. Aldrei“.
„Af hverju þurfti hann að
vera að svívirða mig? Eg hef
aldrei gert honum neitt og ég
reyndi að vera góð við Lam-
bert litla • • ■ - Var ég ekki
góð við góð við Lambert litla,
Glory?“
„Auðvitað hefurðu alltaf
verið það, Carrie“. En Glory
lét vitanlega alveg ógert að
útskýra fyrir veslings stúlk-
unni, að ástæðan væri einmitt
hið gagnstæða: Að hún hefði
verið alltof góð við litla dreng
inn. „Komdu, Carrie, Farðu í
fötin þín og komdu strax með
mér. Þú átt allt lífið framund
an. Þú lærir að gleyma þessu
er fram líða stundir".
Carrie sagði ekki orð. Hún
staulaðist fram úr og fór að
tína á sig spjarirnar. Glory
hjálpaði henni. Svo fóru þær
út. Carrie var ekki enn búin
að ná sér. Hún hafði enn þá
ekka.
Þegar út á götuna kom, vék
Carrie sér að Glory og kyssti
hana á hálsinn.
„Vertu sæl, :Glory“, hvjíslaði
hún. „Nú er mér alveg batnað.
Ég get farið ein heim“.
Hún snerist á bæli og var
horfin út í myrkrið áður en
Glory gæti komið í veg fyrir
það.
Glory gekk hratt. Hún var
náföl og tekin til augnanna.
Hún var ekki lengur í æstu
skapi. Hún var köld og ákveð
in og gekk ekki lengur að því
gruflandi, hvað gera skyldi.
Hún hafði tekið ákvörðun sína
og henni yrði ekki breytt.
Hún gekk niður í Bowstræti
og gerði boð fyrir Spranger
Creed.
Henni var vísað inn til hans.
Hann stóð fyrir innan stórt
skrifborð. Rauði jakkinn hans
var fráflakandi og hann teygði
fram álkuna að vanda.
„Þér eruð þá komnar, —
Ioksins", sagði hann hranalega.
,,Eg hef lengi átt von á yður,
frá. Hvað er títt. frú Para-
dine?!“
Hún stóð hnarreist fvrir
framan hann og yigdi brýrn-
ar. Henni rann kalt vatn milli
skínns og hörunds, en hún
stillti sig, þótt henni væri það
næstum ofraun. Auk þess mátti
hún vissulega sjálfri sér um,
kenna. Átti hún ekki þessa
nafngift skilið?
„Þér getið fundlð hann í
nótt. Klukkan stundarfjórðung
yfir níu. Viljið þér hlusta á
mig?“
Hún þurfti ekki að spyrja.
Sp<ranger Creed varð allur
eitt spurningarmerki, og víst
hlustaði hann með mikilli at-
Þau gengu öll út. Aragon
var úti fyrir með vagn. Þau
stigu upp í hann. Skömmu síð
ar staðnæmdist vagninn niðri
í Arthursgötu.
Hver maður var á sínum á-
kveðna stað. Aragon var
klæddur eins og ökumaður.
Hann lét vagninn staönæmast
uppi í hliðargötunni ekki langt
frá skrifstofubyggingunni og
þó í hvarfi. Hann lét vagninn
snúa þannig, að fram undan
var greið leið upp eftir Bar-
lowstræti, ef halda þyrfti
skjótlega af stað. Segldúkur
var strengdur yfir vagninn, til
þess að síður sæist til þeirr.a
Comfort og Voyle meðan þeir
væru að hlaða vagninn. Para-
dine og Myrtle voru viðbúnir
að fara niður í göngin og inn
í hvelfinguna, en Ned stóð á
verði við skrifstofubygging-
una, en þaðan var góð útsýn
upp og niður eftir Arthurs-
götu.
Sjálft hélt Glory sig í skugga
geymsluhúss nokkurs í hiiðar
götunni, þar sem vel sásí yfir.
Hún gaf náinn gaum að' því,
sem fram fór.
Paradine og Mvrtle bjugg-
ust nú til þess að fara niður.
Hún heyrði lágt blístur frá
Paradine. Ned Purfect brá upp
hendinni til merkist urn að
allt væri í lagi og hún sá, að
þeir gengu út úr skúmaskoti,
geng'u hoknir upp á grindverk
ið, klifruðu niður í holuna og
hurfu brátt.
I fjarska heyrði Glory að
kirkjuklukka sló eitt högg.
Stundin var komin. Klukkan
var stundarfjórðung gengin í
tíu. Hvarvetna ríkti grafar-
þögn. Það eina, sem heyrðist,
var niðurinn í regndropunum,
sem í sífellu skullu á götunni.
Hún varð fyrst til þess að
.sjá, að hverju lór, enda var
hún sú eina viðstaddra, sem
vænti þess, sem nú skeði. Út
úr göngum, dyrasundum og
hliðargötum spruttu svartir
skuggar og þyrptust út á göt-
una umhverfis grindverkið.
Ned Puríect stóð sem steini
lostinn og kom ekki upp neinu
hljóði af skelfingu fyrst í stað,
en jafnaði sig og rak upp æðis
legt viðvörunaröskur. Samtím
is kvað við háreisti upp í hlið-
argötunni, köll og hróp, hófa-
dynur og svo reið af skot.
Paradine kom í ljós í holu-
munnanum. Lögreglan þyrpt-
ist þangað.
Hún gat ekki gert sér grein
fyrir því eftir á, í hvaða röð
Iþeir ,atburðir gerðust, sem
hún nú varð sjónarvottur að.
Það kváðu við skot, eitt og eit.t
á stangli, hún heyrði sársauka-
vein, gluggi á skrifstofúbygg-
ingunni var rifinn upp • og
varðmenn stungu höfðUnum,
út um hann.
Hún heyrði Spranger Creed
hrópa hátt og hvellt:
„Hann hleypur þarna, piltar
.... Þarna! Á eftir honum!
Upp hliðargötuna!“
Hrópin og köllin keyrðu nú
fyrst um þverbak svo varla
heyrðust orðaskil lengur. Hún
stökk fram til að geta fylgzt
betur með. ílún sá Creed
hnipra sig saman á miðri göt-
unni og miða byssu sinni í átt
ina upp eftir hliðargötunni.
Hann hleypt af út í myrkrið.
„Hann er að komast undan,
bleyðurnar ykkar! Náið hon-
um!“ öskraði hann örvita af
heift. ,
Hún snart við öxl hans og
hann snerist á hæli.
„Ég skal fara með yður heim
SíSd & Fiskim:
u
■
• I . .1 II - -- — ■
Ora-vi&ííer ðir. :
Fljót og góð afgreiðsl*.:
GUÐL. GÍSLASON, :
Laugavegi 63, *
sími 81218.
Smurt brauð
oá snittur. :
Nestispakkar. \
Ódýrast og bezt. Vin-:
samlegast pantið meö;
fyrirvara. ■
MATBARINN \
Lækjargötu 8. ■
Sími 80340.
Köld borð oá !
heitur veizlu- ■
matur. :
Síld & FískurJ
Minnintíarsoiöíd :
Ivalarheimilis aldraðra sjó- ■
manna fást á eftirtöldum:
■
sföðum í Reýkjavík: Skrif-:
stofu sjómannadagsráðs, :
Grófin 1 (gengitl inn frá-
Tryggvagötu) sími 80275,:
skrifstofu Sjómannafélags:
Reykjavíkur, Hverfisgötu ■
8—10, Veiðarfæraverzlunin:
Verðandi, Mjólkurféiagshús-:
inu, Guðmundur Andrésson;
gullsmiður, Laugavegi 50, ■
Verzluninni Laugateigur,:
Laugateigi 24, fóbaksverzlun:
inni Boston, Laugaveg 8,;
og Nesbúðinni, Nesvegi 39.:
f Hafnarfirði hjá V. Long,:
Ny.ia sendi- :
bílastöðin h.f. !
hefur afgreiðslu í Bæjar-j
bílastöðinni í Aðalstræþ:
16. — Sími 1395. ‘ ■
Mmnin&arsttiöld \
Barnaspítalasjóðs Hringsins:
eru afgreidd í Hannyrða-:
verzl. Refill, Aðalstræti 12 ■
(áður verzl. Aug. Svend- ■
ssn), í Verzluninni Victor,:
Laugavegi 33, Holts-A.pó-:
teki, Langholtsvegi 84,-
Verzl. Álfabrekku við Suð-:
urlandsbraut, og Þorsteln*.:
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íbúðir
hygli ....
Það rigndi enn, þegar hún
kom út frá Creed. Hún náði í
leiguvagn og hélt til búðarhol
unnar hans Ned Purfect í
Cheapside. Paradine kom þang
að litlu síðar. Af ;;vip hennar
varð ekki ráðið, hvers hún
hafði orðið vísari. Hann leit á
hana rannsakandi og hneigði
sig óvenjuvirðulega fvrir henni.
Það brá fyrir sigurglampa í
augum hans og hann sagði
kurteislega og þó með hæðnis-
hreim í röddinni, sem hún
myndi ekki hafa veitt atbygli
án þess að vita hvernig komið
var:
„Ég bið afsökunar fyrir að
koma svona seint. Ég hafði
áríðandi erindi að gegna'1.
Skíði
Skíðastafir
Skíðaböad
Skautar og
skíðasleðar
af ýmsum stærðum «:
. bænum, útverfum- bæj-, ■
arins og fyrir utan bæ- ■
inn til sölu. — Höfura:
einnig til, sölu jarðir. ■
vélbáta, bifreiðir nr:
verðbréf. ,;
Nýja fasteig'nasabin. • ■
Bankastræti 7.
Sími 1518 og ki. 7,30—ý
8,30 e. h. 81546.
AB « inn Ú
hvert heimili!
AB 6