Alþýðublaðið - 19.12.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.12.1952, Blaðsíða 8
VínveifingaSeyfi fekið af Hóiel Borg um nýár /árnarvafnsheiBi a5 heifa má auð enn. SNJÓR er tiltölulega lítill á hálendinu, eftir því sera Björn Pálsson flugmaður tjáði blað- iiiu í fyrrad. eftir ferð norðan úr Þingeyjarsýslu. Kvað hann svo á Arnarvatnsheiði, að hún vseri að heita mætti auð. Lítið '*0(BÍri væri væri. snjórinn á heiðunum þar austur. Virtist h.9num mestur snjór í Eyja- firði og þar fyrir austan. vínveitingaleyfi á samkomustöðum af- numin og lögin um héraðabönn taka gildi -------------------»------- DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið, að fella skuli niður öll leyfi til áfengisveitinga á sam- komustöðum frá næstu áramótum, og ennfremur verð- ur vínveitingaleyfið tekið af Hótel l3org, eina veitinga- húsinu í Reykjavík, sem haft hefur vínveitingaleyfi. Alþýðublaðinu barst svo- felld tilkynning frá dómsmála- ráðuneytinu í gær: „Ráðuneytið hefur hinn 17. þ. m. ákveðið að felld skuli nið Nigeriumenn- vilja selja okkur páfagauka og alls konar dyr ~ -............—...--------- En vilja kaupa héðan alls konar iðnaðarvörur, svo sem flauel og silki og aðra vefnaðarvöru. SÍÐA-N ÚTFLUTNINGUK hófst á hertum fiski heðan til Nigejriu á ve-stursticnd Afríku,; fhafa fs^enzkum kaupsýslu- imönnum borizt mörg bréf frá ýmsum fyrirtækjum þar í landi, þar sem óskað er eftir auknum viðskiptum. Herti fiskurinn er |tó ekki seldur þangað beint, heldur bafa millili’ðir í Ham- þorg þá sölu með höndum. Verzlunarfvrirtæki í Nigeriu* virðast hins vegar vita hvaðan íierti fiskurinn kemur. og óska eindregið eftir beinum við- skiptum við ísland. Ekki lítur þó út fyrir. að þeir í Nigeriu viti sérlega mikið um land okkar og þjóð, — sem varla er iheldur við að búast. Vilja auglýsa í ísl. blöáum. Af bréfum þeirra virðist helzt mega ráða, að þeir haldi okkur hina mestu iðnaðarþjóð, því að þeir vilja kaupa af okk- tir alls konar iðnaðarvörur; efnkum vefnað, svo sem: flau- BÍ, kjólaefni og silki. Sumir þiðja einnig um niðursoðinn jfisk. Margir biðja um að þeim séu seud íslenzk blöð, og vilja auglýsa í þeim, ef við- skipti takast. Vilja einnig selja vfðartegundir Fyrir þessar vörur vilja þeir íáta okkur falt brotajárn, páfa gauka og dýr alís konar, svo og ýmsar viðartegundir. Ekki er þó sennilegt, að bein við- Ekipti tákizt með íslendingum og Nigeriumönnum fyrst um sinn, því að verzlunarviðskipt- jin við milliliðina í Hamborg eru talin mjög hagstæð, hvað feöluna á herta fiskinum snert- ir. iiSíyrkíð verkfailsmenni “ n ! me0 fjárframlögum. i “ n * _ >—• " 2 STYÐJIÐ verkfallsmenn,; : sem nú hafa fórnað tekjum ■ ;; sínum í baráttunni fyrir I jj bættum kjörum allra laun-; j: þega í nálega þrjár vikur.; ; I»eir, sem í verkfallinu eru, ■ jj eru flestir á lægri launum: .• en hinir þeir launþegar,; sem unnið bafa allan des-; !; embermánuð, jólamánuð-- » inn, og halda kaupi sínu ó-! jj skertu. Og er fórn þeirra; j: þeim mun stærri. Fyrir því; i“ verða allir launþegar og aðr: 1» ir velunnarar verkalýðsins; ; að leggja eitthvað af mörk-; S um til styrktar þeim. Sér-j * sþaklega er skorað á allt AI-: • þýðuflokksfólk að lierða; |: söfnunina. : Verkfalískveðjur, SAMNINGANEFND verka- lýðsfélaganna barst svohljóð- andi baráttukveðja í símskeyti frá Kaupmannahöfn í gær; „Fimmta deild verkakvenna ■sambandsins í Kaupmannahöfn sendir ykkur hlýjustu kveðjur okkar í tilefni af réttlátri bar- áttu ykkar fyrir betri lífskjör- 'um. Með aðdáun höfum við ; fylgzt með baráttu vkkar og heitum ykkur samúð og stuðn- ingi til sigurs í henni. Fyrir hönd félagsins. Inger Ganborg.“ Enn fremur barst samninga- nefndinni svohljóðandi skeyti frá Siglufirði í gær: Samninganfend verkalýðsfélag anna, c/o Hannibal Valdimars son, Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu, Reykjavík. „Sendum ykkur hugheilar baráttukveðjur. Við skiljum vel, að barátta ykkar er einn- ig barátta okkar. Fyrir hönd Vkf. Brynja, Siglufirði. Ásta Ólafsdóttir.“ ur frá næstkomandi áramótum öll leyfi lil áfeii'gisveitinga á sámkomustöðum, samkv. 17. gr. áfengislaganna. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið að beita ekki heimild þeirri, sem dómsmálaráðherra er veitt í 11. ,gr. áfen^iálaganna t-il að leyfa einu veitingahúsi í Reykjavík veitingaleyfi á á- fengum drykkjum. og ’hefur því frá 1. janúar 1953 að telja afturkallað leyfi það til vín- veitinga að Hótel Borg er veitt var í ársbyrjun 1930. Hinn 17. þ. m. hefur ráðu- neytið ennfremur gefið út aug- iýsingu um gildistöku laga nr. 26, 18. febrúar 1943, um breyt- ing á áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935. Lögin frá 1943 fjalla um út- sölustaði áfengis og almennar atkvæðagreiðslur um stofnun útsölustaða og niðurlagningu þeirra (svokölluð héraðabönn), og öðlast lögin nú fyrst gildi við útgáfu nefndrar auglýsing- ar.“ Gífurlegt annríki í pósthúsinu ef verkfallinu lýkur ffyrir jól ■ _____ •__________ V 554 póstpokar frá Evrópu og Ameríku bíða í 2 skipum ÞAO verður gífurlcgt annríki á pósthúsimi í Keykjavík, ef verkfallinu lýkur núna rétt fyrir jólin. Að þvi er póstmeistarims í Reykjavik skýrði AB frá í gær liggur allur pósturinn frá Ev- rópu um borð í Gullfossi, og pósturinn frá Ameríku um borð í Dettifossi. Blaða og bögglapóstur, sem á að fara út á land, auk jólapóstsins, hrúgast nú upp, síðan samgöngur tepptust á landi, Um borð í Gullfossi eru 12 M.s. Dronning Alexandrine lestir af pósti, samtals 464 pok ar auk lausra böggla, en Detti- foss er með 90 poka af pósti. Verkfalli í frysti- húsum fresfað VERKFALLI I FRYSTI- HÚSUNUM, sem átti að hefj- ast á miðnætti í nótt, var frestað á síðustu stundu sam- kvæmt beiðni atvinnurek- enda, með tilliti til þess, að miðlunartillaga var í undir- búningi. Tilskilið var þó af hálfu verkfallsstjórnarinnar, að verkfallið í frystihúsunum gæti hafizt, hvenær sem er, með tveggja sólarhringa fyr- irvara. veróur á annan í jólum ------------------♦ — Á undan leiksýningunni fer forleikur eftir Karl O. Runólfsson og sönglögin verða flest ný. ----------------*-------- ,,SKUGGA-SVEINN“, hinn vinsæli sjónleikur Matthíasar Jocliumssonar, verður Jólaleikrit Þjóðleikhússins í ár. Leikstjóri verður Haraldur Björnsson, en Jón Aðils leikur aðalhlutverkið, Skugga-Svein. Leiktjöldin hefur Magnús Pálsson gert; Karl Runólfsson hefur samið forleik og tvö sönglögin, en Þórarinn Guð- mundsson önnur tvö; hin lög- in eru gömul. Þá hefur Erik Bidsted ballettmeistari samið dansa þá, sem sýndir verða í Fjöldi manns bíður í Reykja vík eflir fari úf á land FJÖLDI manna bíður nú í Reykjavík eftir fari út á land fyrir jólin, en samgöngur eru tregar. Skipaferðir munu eng ar verða og flugferðir fáar, nema verkfallið leysist, og bifreiðasamgöngur aðeins um hluta landsins. Fullskipað er í allar flug- ferðir, sem ákveðnar hafa verið fyrir jól, hvort heldur er til Vestmannaeyja, austur á land eða norður og vestur, og í gær voru 60 manns á bið- lista hjá Flugfélagi íslands. Þó er vitað, að margir hafa ekki pantað far sakir þess að þeir vissu, að það þýddi ekk- ert. Þá féll ferð Gullfoss norð- ur um land niður, en með þeirri ferð fyrir jólin í fyrra fóru víst um 130 manns. Aðsókn að bigreiðaferðum hefur hins vegar verið ó- venju mikil. Þannig ætluðu yfir 100 manns með bifreið- um Norðurleiðar í morgun. leiknum. Ákveðið hefur verið, að frumsýningin verði þann 26. desember. Aðrír leikendur verða meðal annars Haraldur Björnsson, sem leikur Sigurð; Gestur Páls son leikur Ögmund, Ævar R. Kvaran Lárenzíus sýslumann; Rúrik Haraldsson Harald; Guð björg Þorbjarnardóttir Ástu; Valdemar Helgason Jón sterka og stúdentana leika þeir Ró- bert Arnfinnsson og Baldvin Halldórsson, Klemenz Jónsson leikur Ketil, Nína Sveinsdóttir Grasa-Guddu og Bessi Bjarna- son Gvend smala. Sjónleikur þessi var fyrst leikinn í „Gildaskálanum11 gamla 1862, en allur sjónleik- urinn hefur ekki verið sýndur {Frh. á 7. síSu.) varð sem kunnugt er að fara héðan án þess að skila af sér pósti og án þess að taka póst. Er því allmikið af pósti hér, sem fara á til útlanda. Er þetta mest bögglapóstur, því bréfum og sem mestu af öðrum pósti hefur verið komið með flug- vélum. PÓSTFLUTNINGAR INN ANLANDS Vegna þess hve vágir hafa verið opnir lengi, hafa póst- flutningar á landi ekki stöðv- azt fyrr en fyrir nokkrum dög- um. Flugvélarnar hafa flutt mikinn -"póst, en síðan vegir lokuðust vegna snjóa hefur safnazt allmikið af blaðanósti, en hann er 90 prósent af öllum bréfa- og blaðapósti. JÓLAPÓSTURINN STREYMIR INN Jólapósturinn er nú að byrja að streyma á pósthúsið. Lét póstmeistari þess getið, að nauðsynlegt væri fyrir fólk að koma því strax í nóst, sem bera á út fvrir jól. Jólakort er bezt að auðkenna með því að skrifa ,,jól“ á umslagið og verð ur sá póstur borinn út á að- fangadag. Þegar jólapóstur berst tímanlega er honum rað- að á pósthúsinu svo fljótlegra er að dreifa honum á réttum tíma. Vill póstmeistari brýna það fyrir fólki að setja bréf sín í póstkassana, sem d-eifðir eru um bæinn, og spara sér með því tíma og ómak og langa bið í jólaösinni á pósthúsinu. Frí- merki fást'einnig víða í bæn- um. ; 100 MANNS í VINNU Auk hins fasta starfsliðs á pósthúsinu verður ven.iulega að ráða um 100 manns til bréf- burðar á aðfangadag. Flestir póstþjónar starfa þá venjulega á pósthúsinu við aðgreiningu. og niðurröðun póstsins eftir hverfum og götum. Sagði nóst meistari að það væri alltaf tregða á að fólk notaði sér póst kassana víðs vegar um bæinu og í úthverfum hans. Sagði hann að það væri ást.æðulaust að ótrtast að hréfin, sem í þá væru látin, kæmust ekki til skila á réttum tíma. Allir póst- kassar eru tæmdir reglulega og er fólki bent á að nota þá sér til hægðarauka. Hœtt við að jólaölið verði sterkt hjá sumum — ef áfengishúðirnar verða ekki opnaðar BÚÐIR Afengisverzlunar- innar hafa nú verið lokaðar um tíma og mun sumum hafa þótt miður. En hvað sem því líður hefur minna verið clrukkið í höfuðslaðnum en venjulega vegna þess að vín hefur ekki verið fáanlegt. Frétzt hefur þó, að menn hafi á einhverri skemmtun hér um helgina haft áíengi svo mikið, að nokkrir, ef ekki margir, urðu alldrukknir. En sumir kváðu vera farn- ir að kvíða þvi, að þeir verði þurrbrjósta um jólin, og munu vera farnir að hugleiða ýmsa möguleika til að bæta úr brennivínskortinum, ef á- fengisverzlunin verður ekki opnuð næstu daga. Hefur heyrzt, að menn séu farnir að velfa því fyrir sér, hvernig þeir geti orðið sér úti um pressugcr til að brugga jóla- ölið, og er þá hætt við, a'tB það geti orðið nokkuð stcrkt.. Annars mun hafa verið lítiffl um bruggun sterkra drykkja undanfarið, enda þess ekkS verið þörf. Það hefur AB fyrir satt, a'ð' hins vegar muni búðir áfeng- isverzlunarinnar verða opna® ar þegar er leysist, en fyrg ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.