Alþýðublaðið - 19.12.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1952, Blaðsíða 7
ir Hervarnir Skáldsögur og ljóðabækur 1. Á vígaslóð hin fræga ásta- saga James Hilton, sem ger- ist að mestu leyti í Rússlandi j 'í lok fyrri heimsstyrjaldar- innar. Verð kr. 30,00, heft, kr. 45,00 innb. 2. Á örlagastundu eftir norska stórskáldið Sigdrid Hoel. Merkasta bók, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum éftir síðari heimsstyrjöld. — Verð kr. 42,00 h., kr. 55,00 ib. 3. Ástir og ástrí'ður eftir Andre Morois. Talin bezta ástasaga, sem skrifuð hefur verið á Frakklandi á þessari öld. •— Verð kr. 22,00 heft, ib. kr. 30. 4. Félagi Napóleon eftir •George Orwell. Óviðjafnanl. skemmtilegt ævintýri, þaf sem alltaf skín í alvöruna á bak við. Verð heft kr. 15,00. 5.. Fjötrar. Vafalaust bezta bók stórskáldsins W. Somerset Maughapa. Verð heft kr. 65, 00, ib. í rexin kr. 85,00 i skinnbandi kr. 100,00. Upp- lagið er alveg á þrotum. 6. Hamingjudagar, hin yndis- lega bók Björns J. Blöndal. Verð kr. 40,00 h., kr. 50,00 ib. 7. Hamingjudaumar skrifstofu stúlkunnar. Óviðjafnanleg frásögn um unga stúlku. Verð kr. 35,00 heft, kr. 45,00 innb. 8. Húsbóndi og þjónn og fleirri smásögur eftir Leo Tolstoy. Verð kr. 23,00 heft, kr. 35, 00 innb. 9. í leit að liðinni ævi. Hin gullfallega skáldsaga James Hilton, sem hægt er að lesa 'sér til ánægju á hverju ári. Myndskreytt. Verð ib. kr. 48. 10. Karl eða kona? eftir Stuart Engstrand. Áhrifamikil bók ■um kynvillu. Mjög umdeild bók. Verð kr. 40,00 heft, kr. 55,00 innb. 11. Kreutzersonatan eftir Leo Tolstoy. Stórkostleg bók um afbrýðissemi. — Verð kr. 18,00 heft, kr. 30,00 ib. 12. Líf og leikur, næst bezta skáldsaga W. Somerset Maug ham. Verð kr. 25,00 heft, kr. 32,00 innb. 13. Lífið er dýrt 'fyrsta bók blökkumannsins Williard Motley, sem gerði hanri heimsfrægan á svipstundu. Á hrifamikil bók um spilling- tma í fátækrahverfum Chica góborgar, 565 bl. Verð ib. kr. 68,00. 14. Maður frá Suður-Aineríku. Spennandi reifari, sem setti allt hér á annan endan árið 1925. Verð ób. kr. 28,00 innb. krónur 37.00. 15. Pólskt sveitalíf. Mjög skemmtileg Nóbelsverðlauna bók. Verð ób. kr. 45,00. 16. Vísur og kvæði eftir Eirík frá Iiæli. Aðeins örfá eint. Ib. í rexin kr. 65,00. 17. Þau mættust í myrkri 2. út- gáfa af hinni bráðskemmti- legu og fræðandi ástasögu, §em gerist í London, þegar loftárásir Þjóðverja stóðu sem hæzt, — Metsölubók í Englandi í mörg ár. Mynd- skreytt. Verð ib. kr. 70,00. Það ver'ður enginn svikinn, sem fær einhverja þessara bóka í jólagjöf. — PRENTSMIÐJA ' AUSTURLANDS H.F. Hverfisgötu 76. Sími 3677. NB; Klippið þennan list úr blað inu og geymið hann. Frh. af 5. síðu. svo vera enn. Flugmennirnir a ,,Ventura“ flugvélum ameríska flotans hafa, auk flugkunnátt- unnar, allir hlotið venjulega sjómennskuþjálfun, sem flot- inn veitir liðsforingjum sín- um, þar sem allt þeirra ævistarf er bundið við sjóinn, enda þótt þeir fljúgi landflugvélum frá landbækistöðvum. Auk þessara helztu sveita varnarliðsins, sem hefur fasta bækistöð á íslandi, má ekki gleyma því, að landið er aðeins hlekkur í varnarkeðju Atlants- hafsbandalagsins. Aðrir hlekþir í þessari sömu keðju eru að mörgu leyti líkir. Nsrðmenn ráða yfir stóru landi og hernað arlega mikilsverðu. Þeir leggja að vísu hart að sér og' verja ofsafjárhæðum til landvarna, en samt er her þeirra tiltölu- lega lítill miðað við landio. Þeir hafa svipaða skipan og not uð er hér á íslandi, lítinn her en vel þjálfaðan, vel vopnum búinn, og framar öllu hreyfan- legan, svo að hann geti fyrir- varalaust mætt hættum hvar sem er í landinu. Það hlýtur að hafa verulega þýðingu í sam'bandi við þetta varnarkerfi, að allt er undir- búið til þess að frekari hjálp geti borizt þegar í stað, ef þörí gerist. Mundi, eins og málum er nú háttað, fljótlegt að senda flugvélar og varnarliðsmenn til íslands, Noregs, Danmerkur eða annarra Atlantshafsríkja með flugvélum og skipum irá Bretlandi eða Bandaríkjunum. Það eru slíkar aðgerðir, sem voru kjarni hinna miklu heræf inga við strendur Noregs og Danmerkur í haust. FLUGVELLIR. Þegar heimsstyrjöldin hófst fyrir 13 árum, var varla hægt að segja, að flugvellir væru til á íslandi, enda aðallega notað ar hér sjóflugvélar fyrir þann tíma. Eitt af fyrstu verkum brezka hersins var því að gera tvo velli, við Reykjavík og Kaldaðarnes. Þegar Ameríku- menn komu til landsins, hófu þeir þegar undirbúning að fleiri völlum og stærri, enda þótt eldri vellirnir væru notaðir á fram. Að vísu urðu not af Kald aðarnessvelli lítil vegna flóða- hættu þar. Það mun hafa verið í des- embermánuði 1940, sem Bretar komu auga á Miðnesheiðí við Keflavík, sem hugsanlegt flng- vallarstæði. Athuguðu Ame- ríkumenn þennan stað þegar eftir að þeir komu hingað og höfðu þeir ekki verið í landinu einn mánuð, þegar flugforingi þeirra gerði tillögu um flugvall argerð þar syðra. Hinn 7. nóv ember 1941, réttum mánuði áð ur en árásin var gerð á Pearl Harbor, var svo endanlega sam þykkt í Washington að gera þarna flugvöll. Ætlunin var fyrst að gera aðeins einn fhig- völl, en þar sem mikil þörf var á flugvöllum fyrir orrustuflug vélar, sem voru á. leið til Ev- rópu frá Vesturheimi, var á- kveðið að gera tvo velli, og var Patterson vellinum, hinum minni, Hraðað meira. Byrjað var á flugvallargerðinni í fe- brúar 1942 og voru þá ráðnir þangað um 100 íslenzkir ve.rka- menn. Var 'hraði mikill á verk- inu, þótt það væri vandiega unnið, sérstaklega sökum frosta hættu í jörðu. Mest unnu um 3000 manns við vellina, en brautirnar voru teknar í notk- un jafnóðum og þær urðu til. Lenti fyrsta flugvélin á stærri vellinum þpgar í marzlok 1942. Þegar þetta gerðist, var Kefla Jólabjalla okkar vísar yður veginn til hagkvœmra jólainnkaupa HEIMILISTÆKINstór og smá Brauðristar, straujárn, vöflajárn, hraðsuðukatlar, þvottapottar, þvotta- vélar — kæliskápar. LJÓSATÆKI í miklu úrvali Ljósakrónur — Vegglampar — Standlampar. Amerísldr bouðlampar — Jólatrésseríur 16 mislit ljós. BÚSÁHÖLD Hrasuðupottar, kaffistell, matarstell — Plastik vörur til dæmis Bakkar •") Kæliskápasett og margt fleira. Gjörið svo vel og skoðið gluggaút stillingu okkar. Vesturgötu 2. — Sími 80946. víkurflugvöllur stærsti flugvöll ur í Evrópu, en síðan munu aðr ir hafa verið stækkaðir, og eru nú nokkru stærri. Flugvellirnir voru notaðir til margra hluta á stríðsárunum. Þeir voru bækistöðvar fyrir orr ustuflugvélar, er vörðu ísland og skutu niður nokkrar þýzkar flugvélar, er hingað komu til ár ása eða í könnunarskyni. Þeir voru bækistöðvar fyrir jsprengjuflugvélar, er leituðu upp kafbáta um allt Norður At lantshaf og fylgdu skipalestum. I fyrsta skipti í sögunni, er kaf bátur gafst upp fyrir flugvél, var flugvélin frá íslandi (og ís lenzkt skip bjargaði kafbáts- mönnunum). Og loks er stærst.a og friðsamasta hlutverk þess- ara flugvalla; en það er að vera viðkomustaður á flugleiðinni milli Norðurálfu og Vestur- heims. Það er ekki lítill fjöldi manna, sem komið hefur við í Keflavík á flugferðum sínum og dvalizt þar lengri eða skemmri tíma. Árið 1943 komu 1 525 flug'vélar við á vellinum og 1944 samtals 6 390 flugvélar, en með þeim voru 72 552 manns. Komust flutningar þess ir um skeið upp í 10 000 manns á mánuði. Af þessum farþeg- um 1944 og ‘45 voru tæplega 20 000 rúmliggjandi sjúklingar og særðir menn. Enn er þessi umferð geysimikil og munu um 44 000 manns hafa komið við í Keflavík með öllum flugvélum sayrtivðrur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. M' síðastliðið ár. Eru þessar tölur nokkuð umhugsunarefni fyrir íslendinga um það, hvort ekki sé þess virði að gera meira til landkynningar fyrir allt þetta fólk, sem flest fær á örskömm- um íma alrangar og oft óvinsam legar hugmyndir um ísland. VARNIR LANDSINS Á STYRJALDARÁRUNUM. Að lokum er rétt að segja ör lítið um varnir landsins á styrj aldarárunum, en ekki hefur ver ið unnt að fá upplýsingar um það efni fyrr en mjög nýlega. Áður hefur verið getið í stór- um dráttum um skipulag varn- anna, og leynir sér ekki, að bandamenn töldu rétt .að vera hér við öllu búnir, enda hefur komið í ljós, að Þjóðverjar at- huguðu alvarlega möguleika á innrás í ísland, þótt ekki yrði af þeim áformum. Alla styrjöldina notaði varn arliðið hér á íslandi sömu eink unnarorðin til að tákna innrás í landið. Ef send voru boð til allra hersveita að ,,vera við- búnir Julíusi", þýddi það, að líkur voru taldar á árás innan skamms. Ef sent var aðeins orð ið „Júlíus11, þýddi sú skipun að- innrás í ísland virtist vera yfirvofandi, en væri sent út orð ið „Caesar“ þýddi það, að inn rás hefði verið gerð. Hver ein- asti deildarforingi í hernum hafði í fórum' sínum lokað um slag, sem hann mátti ekki opna, nema innrás væri gerð, og voru í því skipanir um það, sem 'hann átti þá að gera. Þá voru allir hermenn í landinu búnir hvítum borðum, sem þeir áttu að binda um handlegg sér, til auðkenningar, ef innrásarsveit ir væru klæddar amerískum herbúningum eða brezkum. Á- ætlanir voru gerðar um eyði- leggingu á birgðum, sprengingu á brúm og handtöku manna, sem taldir voru vinveittir naz istum. Loks má geta þess að í apríl 1942 gaf Bonesteel hers- íhöfðingi út dagskipan til hers ins á íslandi, þar sem hanra sagði meðal annarsá „Allar her sveitir eru hér með aðvaraðarj um það, að hér verður ekki hörjfað úr úeinu virki. Hv'eri varðstöð skal verða varin tii síðasta manns og síðasta skots‘% Núverandi forirgi varnarliðs-, ins, Brownfield, sagði nýlega^ að varnarliðið vajri hér til atS verja ísland og einskis mundl verða látið ófreistað til að fulIJ nægja því hlutverki. j HANNES Á HORNÍNU. j Framhald af 3. síðu. j arnir sækja þær; kostar inná gangurinn í hvert sinn kr. 10* SVO ÞYKIR orðið sjálfsagfl að fá sér hressingu á meðan áj æfingu stendur og er þá fyrsl fyrir að fá sér Coea-cola, og kostar innihaldið kr. 8,50, segii og skrifa kr. 8,50. Er þessS álagning „hófleg“ eða lögleg?] Rostar þá hver dansæfing fyrir| þrjá krakka kr. 55,50. Þettsft dregur sig saman fyrir fátækf; fólk, áuk annars, sem skólafólk þykist þurfa nú á tímum, og erj erfitt fyrir einn og einn aðí draga sig út úr íyrst þetta erj orðinn ,,siður“. fi Skiiga-Sveinn ... Framhald af 8. síðu. hér síðan 1935. Af þeim leik- urum, sem leikið hafa Skugga- Svein hér í bæ, má nefna Pál Hafliðason, Jens Waage, Ragn- ar Kvaran og Erlend Ó. Pét- ursson; — en Erlendur á þar „metið“, því að hann hefur leikið hlutverkið alls 78 sinn- um. BÆJARSTJÓRN samþykktl' í gær að fresta afgreiðslu fjár« hagsáætlunar bæjarins fyriþ 1953, meðan vetkfallið stendur, en að sjálfsögðu getur lausn þess og þær breytingar, sem verða kunna í sambandi við það, haft töluverð áhrif á f jái’ hagsáætlunina. AB ]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.