Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 2
Duiaríui] sendiför (His Kind of Woman!) Skemmtileg og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Robert Mitchum Jane Russell, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1475 Sasnson og Delila Nú er hver síðastur að sjá þessa afbragð mynd. Sýnd klukkan 9. Bönnuð innan 14 ára. SKIPSTJÓRI, SEM SEGIR SEX (Captain China) Afarspennandi amerísk mynd, viðburðarík og full karlmannlegra ævintýra. Sýnd kl. 3, 5, og 7. m austuR' m m bæjar sið m Loginn og örin (Flame and Airrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum lit- um. Virginia Mayo. Burt Lancaster, Sýnd kk 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ffi NVJA 810 © Ævi mín (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, bar sem lífsreynd kona segir frá viðburðaríkri ævi sinru. Aðalhlutverk: Jean Marchat Gaby Morley Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævinlýri í Japan Sérstæð og geysispenn- andi ný amerísk mvnd, sem skeður í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla and rúmslofti austurlanda. Humphrey Bogart Florence Marly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. £ Happy 6o Lovely Afbragðs skemmtileg og í- burðarmikil ný dans og músikmynd í eðlil. litum, er látin er gerast á tónlistar- hátíð í Edinborg. Vera Ellen Cesar Romero David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9, tiö dð EB SFJARÐ'ARBIO æffarinnar, Feikna tilkomumikil ame- rísk stórmynd, tekin í sðli- legum litum. Greer Garson Errol Flynn o. fl. Sýnd klukkan 9. ALADDÍN OG LAMPINN Skemmtileg og fögur æv- intýramynd í litum, úr „Þúsund og einni nótt“ Sýnd kl. 7. Sími 9249. m rRiFOLiBiö m Njésnari riddaraliðsins (Cavalry Scout) Afarspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milli Ind íána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron Audrey Long Jim Davis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. K HAFNARFíROI / irska viiiirésin, Skemmtileg amerisk söngvamynd í litum. Dennis Morgan Arlene Dahl Andrea King Sýnd klukkan 7 og 9. Sími 9184. Ævlnfýri á iðngufðr Sýning annað kvöld. klukkan 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191, l \ þjódleTkhúsið áB Áfengisneyzla fer minnk- andi hér á Sandi. Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20. U p p s e 1 t . Listclanssýning. Ballettinn ,Ég' bið að heilsaÖ o. fl. ^ Sýning á morgun kl. 15. ^ S Topaz. Sýning annað kvöld kl. 20. S S S ^ Aðgöngumiðasalan opin frá^ ;kl. 13,15—20.Tekið á móti ■ j pöntunum í síma 80000. s AFENGISNEYZLA virðist fara stöðugt minnkandi, að því er skýrsla frá Áfengisverzlun- inni herrnir. Hæst komst hún árið 1946 og var þá 2 lítrar. _ Árið 1952 er neyzlan hins veg'- í ar. orðin 1,3 lítrar á mann og hefur hún farið stiglækkandi á þessum tíma. Á árinu 1952 minnkuðu og tekjur Áfengis- verzlunar ríkisins um rúmar 2,5 milljónr króna. í Reykja- vík nam salan á árinu rétt rúm lega 51 milljón króna. Á Akur- eyri tæpum 6 milljónum króna og í Vestmannaeyjum tæpum 2,7 milljónum króna. Minnst var selt á Seyðisfirði, eða fyrir læpar 1.2 millj. króna Héraðsbönn Skemmfikvöld hjá H.hverfinu j 11. HVERFI Alþýðuflokkss félag's, jRieýkjáýíkur luddur sjþla og’ skcmmtikvöld á þriðjudagskvöld kl. 8 í Þórs café. Til skemmtunar verð ur: Félagsvist, kaffidrykkja, verðlaunaafhending, ávarj* sem Benedikt Gröndal, vara formáður Alþýðuflokksins, flytur, og upplestur: Óskar Ingimarsson leikari. Allt alþýðuflókksfólk er vel komið meðan liúsrúmt leyfir. Haíið spil meðferðis. Reykjavíkur fekin fsl sfarfa. MimiMipfi|p■'i.minr EhJMijiMiBi! ! Mimiinöarso.iöld ; ivalarheimilis aldraðra sjó- •manna fást á eftirtöldum jstöðum í Reykjavík: Skrif : stofu sjómannadagsráðs, ; Grófin 1 (gengið inn íra •Tryggvagötu) sími 82075 j skrifstofu Sjómannafélag ; Reykjavíkur, Hverfisgöt' ■ 8—10, Veiðarfæraverzluní j Verðandi, Mjólkurfélagshúæ : inu, Guðmundur Andrésso ■ gullsmiður, Laugavegi 50 * Verzluninni Laugateigur j Laugateigi 24, tóbaksverzlu ; inni Boston, Laugaveg ■ og Nesbúðinni, Nesvegi 39 ■ í Hafnarfirði hjá V. Long iiiiíiiiiaiiiaii piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiijiiiii §0946 Raforka Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. (Frh. af 1. síðu.) Víglundsson. Áskorun Sunnu var tekin fyrir á bæjarstjórnar fundi í fyrrakvöld, en ekki samþyk\t að verða við henni, heldur málinu vísað til nefnd- a,t, þrátl' fyrir samþykktina i fyrra. Hafði Þorsteini Víglunds syni þá algeriega sisúizt hugur. Landhelgin (Frh. af 1. síðu.) 4 SKIP TEKIN í LANDHELGI ! Síðan nýja iandhelgin gekk í gildi síðastliðið vo.r hafa ao- eins 4 skip verið tekin í iand- helgi, eitt brezkt, eitt fareyskt við handfæraveiðar og tvö ís- lenzk, dragnótabátur og logbát i ur. SJÁ EKKI EINU SINNI REYKINN Pétur sagði, að minna gæti verið um landhelgisbrot fyrir þær sakir, að togararnir væru yfirleitt á djúpmiðum, þótt komið sé íram á miojan vetur, enaa heföu veður verið óvenju hagstæð. Þýzkir togarar hefðu verið hér á svipuðum slóðum og íslenzkir togarar, en ekki kom- ið nálægt landhelgi. Svipaða sögu væ.ri um brezku togarana að segja, en nú sæktu þaðan nær eingöngu stór skip á ís- landsmið. Hefðu varðskipin varla séð reykinn af þessum erlendu skipum undanfarið. Skattamálin ÁFEN GISVARNASTÖÐ Reykjavíkur tók til starfa i fyrr.adag. Er hún til húsa i lækningastofunni að Túngötu 5. Húsakynni eru rúmgó'ð og vistleg. Verkefni áfengisvarnastöðv- arinnar er að veita drykkju- sjúklingum læknismsðferð, veita þeim og aðstandendum þeirra félagslega aðsíoð og að safna skýrslum og öðrum gögm um um áfengisvandamálin i bænum. Áfengisvarnastöðin verðuc rekin af Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og flytur í hið nýja hús heilsuverndarstöðvar innar' strax og ástæður leyfa. Starfsmenn áfengisvarna- stöðvarinnar, eru Alfreð Gísla- son læknir, sem veitir stöðinnl forstöðu, Kristján Þorvarðsson læknir og frú Vilborg Helga- dótlir hjúkrunarkona. Viðtals- tími er frá kl. 5 til 6 e. h. alla virka daga, nema laugardaga; Að undirbúningi vann nefnd, er bæjarráð skipaði í þessu skyni m. a., en í henni eiga sæti Jón Sigurðsson borgar- læknir, Gústav A. Jónsson skrifstofustjóri og Alfreð Gísla son læknir. Fyrirlesfur m lisf og sáí- könnun í háskélanum. DR. SÍMON JÓH. ÁGÚSTS SON prófessor flytur erindi n. k. sunnudag, 18. þ. m., kl. 2 stundvíslega í hátíðasal háskól ans, er nefnist List og sálkönn- Mllillllll'IWjll'lllllllllilliilllllllllJIIII!ill!ii^BpÉWBBK Frá Kápuefni vínrautt og. g'rsé'nt áður 183,00. Nú 125,00. Ullarkjólaefni, einlit, selj- ast út á 65.00 kr. H, Toíl Skólavörðustíg 8. iiOHisSESsar.....:• ...:!"!Pii!P!i!iii!*iil Auglýsið í Alþýðublaðinu fFrh. sf I. síðu.) því í raun og veru gagnrýni á stefnu fjármálaráðherra Sjálf- stæðisflokksins á liðnum ára- tug og núverandi fjármálaráð- herra, sem hann bó styddi sem faslast. Gýifi ságSist gera ráð fyrir því, að Sósíalisíaflokkurinn mundi fylgja ýmsum meginat-- riðum þessa frv. eins og Al- þýðuflokkurin*:. Framsóknar- flokkurinn yrði líklega á móti því, ei'ns og síðar kom fram í ræðu Skúla Guðmundssonar. Örlog frunnvarpsin væru bví algerleira koinin undir af stöðu Sjálfstæðisflokksins. Ef hann væri raunverulega með því, næði það fram að ganga. Ef hann væri á móti því, stöðvaðist hað. Spurn- ingin úm úrslit málsins væri undir því komin, hvort Sjálf stæðisflokkurinn væri með þeim Jóhanni og Magrisi í þessu máli eða á móti þeim. En eftir því myndi almenn- ingur þar taka. un. Kenning Freuds um geð- vernd og' uppeldi er almenn.- ingi hér orðin fyr.ir löngu kunn í stórum dráttum, en ’/itt vitá færri, að sálkönnuðir liafá einnig beitt rannsóknaraðferð sir.ni til skýringar á list. Fyrir- lesarinn mun gera grein fyrir nokkrum helztu atriðunum I kenningu sálkönnuða um list, aðallega þeirra Frsuds, Jungs, Ottos Ranks og Ch. Baudouins. Hann rnun segja deili á þeim duldurn (complexum), sem koma hér helzt við sögu, rekja skýringar sálkönnuða á goð- sögnum, hetjusögnum og þjóð- sögum, koma með dæmi þess, hvernig listaverkin vaxa úr ytri og innri r.eynslu lista- mannsins samkvæmt kenningu sálkönnuða. Loks víkur hánra nokkuð að áhrifum sálkönnun arinnar á list og tilraunum listamanna til að f^era sér þess ar kenningar í nyt við listsköp un. Öllum er heimill aðgangur að erindi þessu. 2 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.