Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 4
■•sSWííiCfc
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: s
Hannibal Valdimarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. •
Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga- S
,
(
(
<
I
<
<
I
^ öbJUli. JCJli.UX.iCl lVAUIiCi. lUtötJUlllcUömicU. -X&\J A Ug iiu 3-
S lýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmíðjaa,
íj
^ Hveriisgötu 8. Áskriftarverð 15 kr. á mán. í lausasölu 1 kr.
Kjarabæfur og kommúnismi
SÚ VAR TÍÐIN, að íhaldið
í landinu lét stjórnmáiafiokk
sinn heita íhaldsflokkinn.
Svo gekk það úr móð, og rétt
ara þótti að hann tæki upp
nafnið Sjálfstæðisflokkur,
eftir að sjálfstæðisbaráttunni
víð Dani var lokið og ísland
orðið sjálfstætt ríki.
í fyrstu var líka talið við-
eigandi, að flokkur kommún-
ista hér á landi héti Komm-
únistaflokkur íslands. En þar
kom, að það þótti standa út-
breiðslu flokksins og vexti
w fyrir þrifum. Þá voru tekin
upp vinnubrögð veiðiþjófa
að breiða yfir nafn og númer
og liðssveit kommúnista fékk
hið langa nafn Sameiningar-
flokkur alþýðu — sósíalista-
fiokkurinn.
En nafnbreytingunni fylgdi
það, að reynt var að haga
orðum og áróðri á þann veg,
að sem minnst bæri á því,
að flokku.rinn héidi áfram að
véra kommúnistaflokkur. —
Smátt og smátt viðruðust þó
öll þau látalæti af, og nú er
öllum ljóst, að „Sameinging-
arflokkur“ þeirra Brynjólfs
og Einars er jaíneindreginn
kommúnistaflokkur og hann
var nokkurn tíma meðan
hann hét Kommúnistaflokk-
ur íslands. Hjartað er f
Moskvu og Prag. A.llar stór-
letruðu fréttirnar í Þjóðvilj-
anum eru úr heimi kommún-
ismans — allt anrtað er hismi
' og hégómi — og ætti að réfetu
lagi að vera sett með smæst=
letri.
Meðari flokkurinn hét
kommúnistaflókkur, var sagð
ur hreint út margur sá sann-
leikurinn, sem „Sameiningar
flokkur alþýðu“ telur nú
heppilegra að segja á allt
annan hátt.
Þá var það t. d. sagt blátt
áfram í Verkalýðshlaðinu, að
allar umbætur á þjóðfélaginu
væru til böívunar frá sjónar-
miði sannra kommúnista.
Þær væru eins og svefnlyí
eða ópíum fyrir fólkið. Þær
devfðu baráttukjarklnn og
sljóvgi-/u byltingahugann. —
Að umbótum ætti bví ekki að
styðja. . heldur að torvælda
þær. Eymd hins hprgaralega
þjóðfélags bvrfti að. verða
sem allra mest og átakanleg-
ust. Hún væri jarðvegur
byltingarinnar. Eymdina ætti
bara að nota í áróðursskvni
til að grafa ræturnar undan
borgaralegu bjóðskipulagi.
Og umbætur mættu a5>ns fá
frómt umtal í orði kveðnu, án
þess að virkur stuðningur
fylgdi. Það ætti aðeins sína
afsökun í því að komast bjá
að „sfuða“ óþroskaðar sálir.
sem í „barnaskap sínum“
þráðu betri lífskjör.
Þetta viðhorf var líka of-
ur eðlilegt út frá sjónarmiði
þeirra, sem litu á það sem
sína æðstu þjóðfélagshugsjón
að kollvarpa hinu borgara-
lega þjóðskipulagi. Hvað áttu
kommúnistar að vera að
lappa upp á það?
Og þetfa viðhorf kommún-
ista er óbreytt enn í dag.
Borgaralegt þjóðfélag hefur
síður en svo verið tekið í sátt
af þeim. Því á að tortíma.
Hver sá, sem misst hefur
sjónar á því lokamarki, er
ekki lengur kommúnisti.
Hann er genginn af trúnni,
og er ekki skiprúmsgengur á
skútu heimskommúnismans.
Engin þjóðfélagsstarfsemi
er í grundvallaratriðum eins
fjarlæg þessum kenningum
kommúnismans, eins og
verkalýðsbaráttan. Öll snýst
hún um. umbætur og lagfær-
ingar: — Að hækka kaupið
um nolckra aura á klukku-
stund. — Að stytta vinnu-
tímann. — Að auka öryggi
við vinnuna o. s. frv., o. s.
frv. — Allt, til þess að ger:a
lífið þolanlegra, fegurra og
betra í umbættu þjóðfélagi.
Og hér er lokamarkið það, að
útrýma smátt og smátt einni
höfuðmeinsemd borgaralegs
þjóðfélags ■— ranglætinu. —
Jafnréttishugsjónin stjórnar
förinni.
Með þrotlausu umbóta-
starfi verkalýðssinnans er
hugurinn alltaf við það að
gera þjóðfélagið betra, sníða
af því agnúana og ágallana.
En starf hans stjórnast aldrei
af hinu, að allt sé bezt sem
vitlausast, bezt, sé að gera allt
illt í þjóðfélaginu ennþá
verra. Hatrið til þessa gjör-
spillta og rotna fyrirbæris,
sem kallað sé þjóðfélag, þurfi
að magnast, þar til að lokum
að gert sé út af við það í eld-
hafi byltingarinnar.
Hér á milli er regindjúp
staðfest. Hinn lýðræðissinn-
aði verkamaður lítur á allar
umbætur sem spoi: að þráðu
marki. Bylíingarsinninn er
hins vegar andvígur umbót-
unum, ef hann er heill og
hreinskilinn, því að við bætt
lífskjör dvín byitingarhugur
inn, en við aukna eymd
magnast hann. Byitingarsinn
inn getur aðeins sætt sig við
umbæturnar, sem vissulega
fjarlægja hann og félaga
hans endurlausn byltingar-
innar, — að svo miklu leyti
sem honum tekst. að nota þær
í áróðursskyni. En þegar
þannig er að verki verið,
verður sjaldan mikið úr fram
kvæmdum, þótt viðhöfð séu
fögur orð.
Og lítið nú í kringum ykk
ur, verkamenn. Er það ekki
einsætt mál, að umbótafélög,
eins og verkalýðsfélögin, eiga
að velja sér til íorustu um-
bótamenn af lífi og sál, menn
sem viljfa umbæturnar um-
bótanna sjálfra vegna, en
ekki aðeíns í orði kveðnu. —
Kjarabætur og kommúnismi
eru ósættanlgear andstæður
og eiga enga samleið.
ganga mn
austur-þýzku piltarnir, með sama göngulagi og á dýrðardögum Hitl-
ers, hvort sem þeirn líkar betur eða verr. Nú er það ekki hakakrossinn
helaur hamar og sigð, sem blaktir yfir höfðum þeirra. Þeir hafa víst ekki gléymt því, er her-
sveitir Hitlers fetuðu gæsaskrefum um Berlinarborg. Þá voru þeir á fermingaraldri — eða
yngri. Nú eru þeir í austur-þýzku lögreglunni — reiðubúnir til að framfylgja skipunum
kommúnista til hvers sem er, og jafnvel iöndum þeirra í V.-Þýzkalandi stendur ótti af þeim.
Gamla skólahúsið var úrskurðað ónothæít fyrir 20 ár-
um, síðan hefur verið kenní í samkomuhúsinu.
und krónur. Voru gerðar ítrek
aðar tilraunir til að ríkíð bætti
20 þúsund krónum viö greiðslu
sína, en ef svo hefði orðið, var
ríkið búið að greiða helming
imn af framlagi sínu móti Súða
víkurhreppi.
En Iþesslj. viðbótagreiðsla
fékkst ekki. Framlögin voru
því 20 þúsund krónur frá rík
inu og 80 þúsund krónur frá
hreppnum og 70—80 þústmd
krónur í skuld vegna vinnu og
efnis. Tóljst þá skólanefnd að
fá 50 þúsund króna bráðabirgða
lán til greiðslu á efni og vinnu
l?.unum, en eftir stendur um
10 þúsund króna vinnlauna-
skuld við fátæka og þurfandi
yerkamenn og milli 10 og 20
þúsund króna skuld við bygg
ingavöruverzlanir. Nú hefur
ekkert verið hægt að vinna við
skólahúsið, síðan snemma í
haust, og er þó vonandi, að rík
ið geri allt sem í þess valcú
síendur til að verkið geti haf-
izt með vorinu. En það verður
VÍÐA Á LANDINU eru húsa
kynni þau, sem notast verður
við til kennslu og skólahalds
næsta frumstæð og ófullkomin.
Sums \ staðar fer kennslan
fram í samkomuhúsum, þar
sem dansskemmtanir eru um
helgar, og veitir slíkt auðvitað
síður en svo fullnægjandi heil
forigðisöryggí. . Þannig hefur
þetta t. d. verið í Súðavík, sem ■
er kauptún. með ca. 270 íbúa. j
Haustið 1930 var gamlal
skólahúsið orðið svo lélegt, að i
héraðslæknir sá sér ekki ann I
að fært af heilbrigðisástæðum j
en að banna notkun þess til
kennslu. Þá var nýbyggt mynd .
arlegt samkomuhú's í þorpinu, |
og samdi ’hreppurinn við eig-
endur þess um að kennslan
færi þar fram fyrst um sinn
þar til skólahús hefði verið.
byggt. ■
En þessi bráðabirgða ráðstöf
un stóð lengur en til var ætl-
azt. -— Síðan hún var gerð, eru
nú liðin 22 ár.
Á þessix tímabili hefur tvis-
var verið 'hafizt. handa um
byg^ingu skólahúss, en í bæði
.skiptón hefur feú vjiðleitni
strandað. Var í fyrra skiptið
grafið fyrir grunni hússins og
vatnsleiðsla lögð á hyggingar-
stað, og í síðara skiptiðð, fyr-
'ir 5 eða 6 árum síðan, var enn:
grafið fyrir grunni Súðavíkur .
skóla á öðrum stað, en lengra !
komst verkið ekki heldur í það
sinn.
Síðastliðið sumar var svo
■hafizt handa í þriðja sinn um
byggingu skólahússins. ÁUi ,
hreppurinn þá um 80 000 krón j
ur í skólabyggingarsjóði og j
vænti þess að ríkið gæti Iagt j
fram mótframlag að sínum .
hluta. Á Súðavíkurhreppur að
greiða helming byggingakostn
aðar og ríkið 'helminginn.
í haust var hið langþráða
skólaíhús loks komið undir þak
og kostaði eins og það stóð um
180 þúsund krónur. — Núna
fyrir áramótin hafði hreppu.r-
inn eins og fyrr segir, lagt fram
til byggingarínnar 80 þúsund
krónur, en ríkið aðeins 20 þús
að vænta þess, að af því geti"
orðið, þar sem svo lengi heí'ur
dregizt,. að ríkið legði frani
stuðning sinn við bráðnauðsyni
lega skólabyggingu í Súðavík.
En máske, á það eftir að
ske, að skólabyggingin stöðv-
ist enn á ný um nokkur ár — og
gæti þá svo farið, að það kost
aði Súðvíkinga 30 ára stríð
að koma sér upp forsvaranlegu
barnaskólahúsi.
Þannig er baslið í menningar
málunum alltof oft út um byggð
ir landsins, og svo eru stjórn
arvöidin orðlaus og undrandx
yfir fólksflóttanum úr sveitura
Dg sjóþorpum — flóttanum frá
framleiðslustörfunum, eins og
það er stundum kallað af allt
of miklu skilningsleysi þeirra,
sem miður þekkja til
Súðavíkurskóli þarf að kom-
ast í notkun á næsta hausti, —
en itil þess þarf sameiginlegt
átak hrepps og ríkis —■ en það
átak ætti heldur ekki að láta
bíða eftir sér, þar sem í það
ber að leggja samansafnaða
orku seinustu SO^ára.
RENÉ MAYER forsætisráð-
herra Frakklands og Georges
Bidault utanríkisráðherra áttu
fund með sendiherrum er-
lendra ríkja í París í gær. Á
fundinum var rædd stefna hinri
ar nýju frönsku stjórnar í ut-
anjrlkigmálum
MIG LANGAR til þess að
vekja hér athygli á einni af
þeim bókum, sem ég hef haft
til Iestrar nú milli mála um
hátíðarnar. Það ér bók Óskars
Aðalsteins: „IHaxiparinn frá
Malareyri“.
Þegar bók Óskars: „Grjót og
gróður“, kom út 1941, fylgdi
Guðmundur Gíslason Hagalín
hen.ni úr hlaði og segir þar
meðal annars: Þetta er í raun-
inni fyrsta verkamar-nasagan í
bókmennlum okk-ar, sem geti
borið það nafn með fullum
rétti. Hún lýsin ekki lífi verka
fólks eins og það virðist manr.i
úr annarri stétt, manni, sem
hefur vakizt til gremju eða
hrærst til meðaumkunar yfir
lífi verkalýðsins, heldur lýsir
hún því eins og það lítur út í
augum þess manns, sern. er
sjálfuti uppalinn á verkamanna
heimili og gengur engra ann-
arra erinda en þeirra, að sýna
líf verkafólksins eins og það
lifir í honum sjálfum, í hverri
æð foans og taug og' í foverrí
hrærin’gu hugans. — Mér virð
ist að þetta 'sé það sama, er
segja rnegi um þessa sögu. Er
mér það sérstakt gleðiefni, að
þessi saga skuli nxx vera kom-
in út. Vil ég benda öl'lum, þeim
ungum verkam'önnum, er bóka
leita, að kaupa þassa bók og
lesa. Það svíkur engan.
Bókin er 181 blaðsíða, og er
lesturrými vel notað.
Teikningu á forsíðu hefun
bróðir Óskars, Sigurður Guð-
jónsson, gert.
Útgefandi er bókaútgáfan
..Vestri“. Prentuð er bókin t
Isrún á ísafirði. Vestfirzk í
húð og hár.
Tórnas Helgason
frá Hnífsdal.
4 — Alþýðublaðið