Alþýðublaðið - 17.01.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 17.01.1953, Page 5
Fréttabréf frá Keflavík ENGUM getur; dulizt, hversu Vélar og færibönd spara fyrir- m-ikiis virði það er okkur ís lendingum að framleiðsla okk- ar sé gerð sem ailra verðmæt- ust. Allir munu gera sér grein fyrir því, hver nauðsyn okkur er á að sem mest rækt sé lögð Við að vanda framieiðsluna og jþá hvað helzt hraðfrysta fisk- inn, sem margir álíta að sé jþað, sem mest verði upp úr lagt í framtíðinni. Á síðari ár- um. hefur um land allt verið komið upp nýjum. hraðfrysti- húsum og hin gömlu endurtoætt og leitast við að fyigjast með, hvað snertir nýjungar á sviði þessa atvinnuvegar. Stórar endurbætur auka af- köst um helming, jafnvel meira. Á frystihúsinu Keflavík h.f. í Keflavík fóru fram á síðasta ári miklar endurbætur, sem auka afköst þess um helming til 2/3, auk þess sem komið var fyrir sérstökum lúðufrysti- tækjum. Breytingin var helzt í því fólgin, að pækiltækjum, sem eru þannig gerð, að pækill er kældur með ammoniaki, er síðan fer inn í frystitaekin og frysti fiskinn, eða hvað sem fryst skyldi í þeim, var breytt í það, sem köl'lluð eru Direcl- tæki, þ. e. ammoniíakið fór beint in á frystitækin og kælir þau milliliðalaust. Þetta gerði það að verkum, að það, sem áður tók 3 tíma að frysta, tek- ur nú 114—IV2 tíma. Vinnusalurinn er bjartur og rúmgóður. I einu horni hans er aðsetur verkstjórans, Ellerts Hannessonar, h'kist það einna helzt stjórnpalli og gegnir líka að verulegu leyti hlutverki hans. Það er einungis boga- veggur ýr timbri og gleri og sést þaðan yfir alian vinnusal-i inn, þar sem starfað er'af full- u.m krafti. höfn og erfiði og auka afköst Hin síðari ár hafa vélar hvers konar verið teknar í notkun í frystihúsinu og spara þær fyrirhöfn og eríiði til stór muna, svo er einnig hjá Kefla- vík h.f. Nokkuð er enn eftir af fiski frá fyrra ári, um G000 ks. af 21 000. sem fryst var,. og taka þeir að sjálfsögðu upp geymslu pláss í húsinu, og getur það jafnvel orðið til baga. Álls mun vera geymslupláss fyrir um 520 tonn af fúllumium fiski í húsinu. Seljum í dag og næstu daga með mjög miklum afslætti. Austurstræti 6 Þegar fiskurinn kemur fyrst. er honum skilað á bílum í nokkurs kon-ar móttökuher- bergi. Þaðan fer hann á færi- bandi í þvotfavél. þaðan inn á þrefalt færiband. Fiskurinn | fr°ystjhúsinu sjálfú” kemur inn á miðbandinu til' flakaranna. Með snörum hand tökum og flugbeittum hnífum flaka þeir hann, flökin ganga sína leið á efsta bandinu, bein- in fara aftur út á neðsta band, inu. SFlakið fen ri,æst í roft a Aðkomufólk vinnur við hús- ið jafnt sem bæjarmenn, og hefur það vistarverur og mötu : neyti í húsi. sem ívirtækið á . og stendur um 50 metra frá Nauðsynlegt I frystihúsinu Frosta s.f. hittum við Jakob Sigurðsson- verkstjóra og spyrjum hann spjörunum úr. Frosti s.f. mun þessari vertíð taka fisk af Úr lífi fólksins flettingarvél, sé fryst fyrir Ev-| 3 bátum °g einniS af togurum rópumarkað, þar er það roð-j 40 manns munu jafn flett, síðan fer það á snvrtiborð jatii vinna í húainu 1 vetur, og með speglum, sem lýsa það upp og finnast þá ormar og það annað, sem rýrir gildi vörunn- ar og er þar skorið burt. Næst fer það á vogir, þá er það pakkað, sett í fryst.itækin, munu þar af vera heldur fleiri karlar, því að í ráði er einnig að herða fisk, þegar á líður. Unnt er að fry.sta þetta frá 20—40 tonn fiskjar á sólar- hring, allt. eftir því, hvernig fryst, sett í cndanlegar umbúð fisk er um Vö ræða. Frvst verð ir. og er þar með fullunnin Jur fyrir, Ameríkumarkað og var-a, tilbúin- að sendast ó annast SIS söluna, en Frosti markaðinn. Hefur við 12—14 röskum flökurum. Hjá Keflavík h.f. er roðflett ingarvél af þýzkri gerð, og er hún fljótvirk og vandvirk; hún hefur vel undan 12—14 röskum flökurum. Sá, sem í hana lætur flökin, verður að vera mjög handfljótur. Frysti- húsið lekur afla af 4 bátum á vertíðin-ni, og koma til með að vinna þar 40 manns að stað- aldri, þar af 4 stúlkur. Karl- s.f. er eina frystihúsið á urnesjum, sem það tekur fisk frá. Sú nýjung er upptekin í Frosta s.f., að þorskurinn er pakkaður sérstaklega með sölu ^á Bandaríkjahótel fyrir aug- um. Hvert stykki vegur 5tú únzu, sem er áætlað að vera næg máUíð einum manni. Þetta er einn og hinn fyrsti liður ítilraunum, sem hafnar eru með það fyrir augum að! miklu að muna auka gæði og söluhæfni vör- {færi. FRÉTTIN hljóðaði nokkuð á þessa leið: Barn datt í skurð. Það hafði drukkið nokkuð af vatni, er það náðist. Var flutt heim til sín og náðí sér von bráðar eftir volkið. Þegar eft- ir þetta slys, var hafizt handa um að koma upp girðingu við skurðbakkann. Þetta slys varð rétt við einn af fjölmennustu barnaskólum bæjarins — þann, sem er í Langholtinu. Þar með hef ég endurtekið fréttina eins og ég las hana í Morgunblaðinu nú fyrir nokkr um dögum. Þetta kann að teljast til smá tíðinda, af því að yfirskriftin gat, sem betur fór, ekki hljóð- að á þessa leið: Hörmulegt slys rétt hjá Langholtsskól- anum nýja. Barn féll í djúpan skurð og drukknaði. En ekki þurfti nú samt til að svo un-nar og gera hana þannig úr garði, að kleift sé að afla 1 nýrra markaða, og auka við mennirnir flaka fiskinn, en fari hina gömlu. Frá þeim tilraun- svo, að þeir hafi ekki undan, , um verður ekki fre'kar skýrt þá flaka stúlkur líka, og þá á ag svo kommi, en síðar. karlmannskaupi. Gert er ráð fyrir, að fyrirtækið salti einn- ig fisk, er á vertíðína líður. Fimmtugur Úr fislcgalli eru unnin dýrrnæt meðul. Jakob Sigurðsson skýrði einn ig frá því, að hann mundi í vet ur kaupa fiskgall hvers konar í stórum stíl. Mun það fyrst í Enn einu sinni sannast gildi hins ágæta og sanna spakmæl- is: ,.Of seint er að byrgja brúnn inn, þegar barnið er dottið of- an í“. þessa við umrædd gatnamót. Nú vil ég beina orðum mín- um til herra lögreglustjórans: Væri enginn hugsanlegur mögu leiki til þess að flytja nokkra lögregluþjóna úr miðbænum á slíka hættustaði sem- þann, er hér hefur að gefnu tilefni ver>- ið vitnað til. •—- Ég á ekki viS' stöðuga vörzlu, heldur aðeins þegar mes; hætta er á slysum vegna hinnar miklu umferðar * barna til og frá skólum. Og háttvirt bæ-jarfetjónn Reykjavíkux! Hvernig væri að halda einn bæjarstjórnarfunö., er fjallaði eingöngu um vanda málið mikla: öryggi barna á götum Reykjavíkur. Hvernig væri að athuga möguleika á því að koma á strætisvagnaferðum, sem sén- staklega séu ætlaðar skólabörn um? Hvernig væri að koraa því I verk, að girða alla barnaleií-- velli í bænum? MÉR hafði borizt til eyrna nú nýlega, að Ólafur læknir Helgason væri fimmtugur 14. þ. m- Ljúfur og öruggur gengur þessi dagfar'spr-úði maður til síns vandasama verks fyrir all ar aldir, svo sem læknum er títt. Hann gat sér fljólt orð sem ágætur læknir sökum frá- foærra hæfileika, enda mun hann vera með allra vinsæl- ustu læknum þessa bæjar. Ólafur hefur verið skóla- íæknir hér við barnaskólana um langt skeið. Þar njóta mannkostir. hans sín ekki hvað eízt. Meðfædd alúð, nákvæmni og skyldurækni eru mannlegir eiginleikar, sem; prýða skóla- lækni og gera honum starfið auðvelt og hugljúft. Þá hefur Ólafur einnig gert sér mjög mikið far um að fvlgjast sem foezt með öllum nýjungum, er fram hafa komið á sviði skóla- lækninga og hei'lsugæzlu barna. Hvernig væri að athuga möguleika á hentugu svæoi fyrir leiki barna með sleða sína og skíðjj^ svo að leikir _. . , , . þeirra á götunum ógnuðu ekM Hvermg væri fynr bæjarrað lífi þeirra og fjörij vegna hinrv að hafa þessi sannindi letruð (ar igancii umferðar götun-naf? a spjald fyrir framan sig, þeg- Qg siðasf ekki sízt. ár bað situr á fundum. sínum? 1 Ég ferðast oft með strætis-j Hvers vegna ekki ávallt acS vögnum, og lang oftast með hafa ríkt í huga, að byrgga vagninum, sem ekur Fossvogs brunimi um Ieið_og hann ei* stað verða fryst og geymt, en leiðina. j grafinn? svo að engin hætta þegar líour fram á vorið og Vagninn er ávallt ofhlaðinn' geti orðið á því, að bamið þi4t fer að hægjast um, vinna að. fólki, og í ferðunum kl. 7,25 á eða mitt detti ofan í hann. minnka í fiski, bá mun það morgnana og kl. 12,25 á dag- H. G. Þeir læknarnir Gunnlaugur. verða lekið og eimað. Lögur-1 inn hef ég talið um og yfir 50 Claessen og Gunniaugur Ein-(inn er svo seldur til ittlanda,, börn, sem sækja í Austurbæj- arsson hó-fu fyrstir störf í þágu ] oa kosts- mikið fé. enda eftir- { arskólann. Þessi litlu grey eru heilsugæzlu skólabarna hér í ^ sóttur. Úr þessum leai eru svo oftast í einni kös aftast í vagn bæ, og mun almenningi vart ( unnin dýrmæt meðul. Kílóið af.inum og ná sjaldnast til hand- vera ljóst hversu dýrmætt galiinu verður kevpt á f jórar. festu, en slengjast til og frá brautryðjandastarf þessir lækn krónur, og er þarna opin leið eftir því, sem bíllinn tekúr ar og heilbrigðisfræðingar _ fvrir börn og unglinga að afla beygjurnar. Svo. þegar komið unnu fyrir þessi mál. Oft var- sér vasaneninga, því að nærri er á áfangastaðinn við horn þá við ramrnan reip að draga. | lætur, að íull veniuleg vatns- Eiríksgötu og Barónsstígs, Erfitt um vik að fá fjárveiting . fata taki um tíu kíló. bað þýðir þvrpist öll þvagan í dyrnar til ar til þessara hluta, en sigrarn 40 kr. til bess, er tínir. — Að að komast sem fyrst út úr vagn ir unnust og oft fyrr en varði, j sögn Jakobs voru börn og ung inum, og hef ég oftlega veg- hver af öðrum og ellir í þágu lintrar á Akranesi drjúg við samað þá mildi, að engin stór- Iítilla skólabarna. I dag er það Ólafur Helga- son, sem stendur á verði í (Nýtízku frystihús með full- þessu efni og bað hlutskioti komnum tækjum. rækir hann af trúfesti og virðu leik. Tveir isnddríkjameim sakaðir m njósnir fyrír lííssa. galltínslu oe höfðu allvel í aðra slys skuli enn bá hafa átt sér bönd upp úr því. stað í þessum stimpingum. TVEIR Bandarík-jamemi hafa verið handteknir og sak- aðir um njósnir íyrir Rússa. Menn þessir eru bandarískir ríkisborgarar, en fæddir I Austurríki og eru mágar. f Þsgar sv0 bo1 nin bafa náð Dómsmála-ráðherra Bandaríkj- fótfestu á gangstéttinni, er tek anna tilkynnti í gær að menn Frosti s.f. er nýtízku frvsti- ið til fótanna aftur fyrir bilinn þessil.; sem VOru í bandaríska hús með fullkomnum tækjum. og beint vfir götuna. _ 1 bernum í síðustu styrjöld, hafl Fjölmennt mun hafa verið á j Færibönd eru þar til að flytja • Umferðin er tíðum mikil við. fun(iizt sekir um að veita rúss- hinu fagra en þó látlausa heim | fiskinn til þeirra, er að honum þessi gatnamót, og hér má npsViITn sen-diráðsritara í Waf- ili þeirra hjóna á afmælisdag- vinr.a, og frystitækin sjálf eru verðlauna bílstjórastéttina fyr- inn, bví margur mun hafa ósk- j af nýjustu gerð. Vinnusalur er ir það, að allur þessi hópur að að fá notið þess að taka í j bjartur og rúmgóður, vinnuskil skuli enn geta sótt skólann hönd þeirra frú Kristínar og yrði hin beztu. Geymslupláss sinn, því'að ekki get ég eignað Ölafs og óska þeim til ham- ingju með daginn. A. K. hington upplýsingar um ]and- varnir í Bandaríkjunum. Sendiráðsritaranum Novi- er reyndar lítið, en SÍS liefur öðrum aðilum heiðurinn af | koff, sem veitti viðtöku upj> góðan skipakost og sölumögu- því, hversu vel hefur tekizt að^ýsiftgu1*1 njósnaranna, hefnr (Frh, á 7. síðu.) * afstýra stórslysum fram til í verið vísað úr landi. |AíþýðubIaðið ~ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.