Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmeim blaðsins út um land eru beðnir aS gcra skil bið edlra fyrsta. XXXIV. árgangur. Fimmtudagur 29. janúar 1953 23. tbl. Gerist áskrif- endur að Alþýðu blaðinu strax i dagl Hringið i síma 499D eða 4906. Veslmannaeyingar neituðu um ís m u brezk- kol Þó eru giidar ástæður til að ætla, að tekjuáætlunin sé í sumrnn liðum of lágt áætluð. FJARLÖGIN voru afgreidd frá alþingi í fyrradag með hagstæð-um greiðslujöfnuði, en þó mjög naumum. Eru þó giidar ástæður tii að ætla, að tekjuáætlunin sé enii/of lág, þrátt fyrir hækkanir fjármáiaráðherra. -------------------------- Niðurstöðutölur Vilhj. Þ. Gíslason úfvarpssíjórl Vilhjálmur , i.iuuuwuuwim fjárlaganna á rekstraryfirlili eru þær, að tekjur eru áætlaðar kr.1 418 684 750, en gjöld 380 163- i 193, og er því reksíraraígangur 38 521 557 krónur. En á sjóðs- yfirlti, þar sem duldar greiðsl- ur eru teknar með, er innkom-! ið 423 644 750 krónur og út greitt 422 054 863 krónur. Greiðslujöfnuður er því hag-! stæður um 1 589 887 krónur. j Með því að áætla suma tekjuliði hærri en gert v>- ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu, eins og kom fram í fvrstu, við- urkenndi fjármálaráðherra, að tek.iuáætlunin væri of lág. ! Hækkaði ráðherrann nokkra! liði meira en Hannibal Valdi- ; marsson, fulltrúi Alþýðuflokks j ins í fjárveitinganefnd, hafði j lagt til, en aftur á móti ekkert: aðra liði, sem Hannibal vildi j einnig láta hækka. Byggði I Hannibal þó tillögur sínar um hækkun þeirra á nákvæmlega sömu forsendum og tillögurn- ar um hina, svo að líklegt er, að þeir séu of lágt áætlaðir. Mun ekki fjarri lagi, að tekju- áætlunin sé 10—15 millj. kr. of 58 þús. kr. hafa bor- fif Áiþýðublaðinu. F.TÁRSÖFNUN Alþýðu- blaðsins ýtti strax við hug- myndafliugi ýmsra jnai’j i i. Getgátur komu fram um þa’ð, að Alþýðufloikkurinn væri að fá lán í Svíþjóð, og söfnunin væri aðeins sett í gang til að fela þá lántöku. En ekki er þessu þann veg i’arið. Álþýðuflokkurinn ■ hefði snga ástæðu til að fela það, ,íf hann ætti kost á lánsfé frá 11 ýðrætjisjafnaðaKmönn- um á Norði|rlöncUun. En íngin slík lántaka hefur nú komið til mála. Söfnunln er einmitt af- lejiðing af flánsf járskorti. og nauðsyn hennar hafa unnendur Alþýðuhlaðsins ikilið, því að nú þegar hafa safnast fullar 5 8 0 0 0 krón- ur, hvort sem andstæðing- ar okkar vilja trúa því eða ekki. En þrátt fyrir þessar eindæma góðu undirtektir, er ennþá aðstoðar þörf, og er því heiti'ð á góða fíokks- menn að rétta Alþýðuhlað- inu hjálparhönd, meðán það er að komast á réttan kjöl. VILHJÁLMUR Þ. GISLA- SON skólastjóri var í gær skipaður útvarpsstjóri frá og með 1. febrúar. , Vilhjálmur er löngu kunnur | lag af þeim sökum. maður fyrir ritstörf sín og,--------------------- skólastjórn, en einna kunn-1 astur mun hann þó einmitt vera fyrir erindaflutning í út- varpinu, enda hefur hann ver-, ið starfandi maður við útvarp ið ailt frá því að það tók til starfa 1930. Hann er þaulkunn ugur útvarpsmálum. Vilhjalmur er meistan i y háít til fjalls fyrir ofan skíðakofa mennta- norrænum fræðum, lagði fynr f Jr . ., sig blaðamennsku um skeið og skolans a Akureyri með ymsa fyrirmenn Akureyrar. bókavörzlu, en hefur verið' ' * dkóflastjóri Verzlunarskóla ís- j BRÆÐURNIR Garðafr og Þorsteinjn Svaidaugssynir á axárvirkjunin fær afnof af snjó- íl Garðars og Þorsfeins a Akureyri lands síðan 1931. Clement Attlee: Þrjár greinar m Auslurlandáiör ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur fcngið einkarétt á Islandi til að hiirta þrjár ‘greiþp5' eftir Clement Attlee, fyrr- um forsætisráðherra Breta, um för hans til Austur- landa á fyrsta þing jafnað- armanna í Asíu, er haldið vár í Rangoon fyrir skömmu. Greinarnar eru 3 og Jbfirtist sú jfyrsta liér 'í Maðinu á morgun. íslenzkir blaðalesendur ættu ekki a'ð !áta þessar greinar fram hjá sér fara. Akureyri hafa nýverið fengi'ð snjóbíl sinn, er þeir keyptu frá Kanada. Er hann skráður fyrir 15 farþega, og mun af sömu ' eða líkri gerð og nýrri snjóbíll Guðmundar Jónassonar frá Múla. Kostnaðarverð bílsins mun um 100 þús. kr., og eru þá reiknaðar með smáendurbætur, sem gerðar hafa verið á honum. Hugmynd bræðranna er* að nota bifreið þessa tii sam- göngubóta í Eyjafirði og við' nærliggjandi liéruð, þcgar vegir teppast vegna snjóa. Hefur stjórn Laxárvirkjun- arinnar lánað þeim hræðr- um til bílkaupanna 50 þús. kr. til fimm ára gegn því að virkjunin hafi aðgang að bílnum, þegar línubilanir verða í ótíð á vetum eða aðr ar knýjandi ástæður eru til ferða á veguni virkjunarirjn- ar. Eins og alkunnugt er fi'á undanförnum vetrum er oft brýn þörf í byggðarlögum norð (Frh. á 7. síðu.) Snjélausf enn ausfan- landsr Fagridalur fær. HÉR er enn blíðuveður og snjólaust á láglendinu. Tiltölu- lega lítiR snjór er í íjöllum og fært er enn hvaða bifreiðum sem er yfir Fagradal. í FRÉTTUM frá höfuð- bækistöðvum þjóðernissinna á Formósu segir, að þjóðernis- sinnar muni einskis fjárstyryks leita hjá Bandaríkjunum eða öðrum, er þeir hefja innrás sína á meginland Kína á vori komanda. Brezkur togari, sem er að verða kolalaus og enga úrlausn fékk í Vestmannaeyjum, r talinn ætla til Reykjavíkur. Okominn í gær. -----------------------«-------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. BRESKUR TOGARI kom hingað í gærkvöldi og bað um kol, en var synjað, og í dag leitaði brezkur línuveiðari eftir því að fá ís, en var líka synjað um þá afgreiðslu. Stafar þessi afstaða Vestmannaeyinga til brezku fiskiskipanna auðvitað af löndunarbanni brezkra útgerðarmanna á ísfiski úr íslenzkum skipum. Togarinn, sem kom í gær- kveldi, fór héðan eftir að hon- um hafði verið syniað um kol- in. Var haldið hér, að hann hafi ætlað tii Reykjávíkur til að vita. hvort honum yrði bet- ur tekið þar. | KEMST HANN EKKI HEIM? j Sagði skipstjórinn á togar- anum, að hann hefði ekki kol í j skipinu nema fyrir hálfan ann , an sólarhring, og hafi hann í sagt rétt til um kolabirgðir sín ar, kemst hann vitaskuld ekki heim, nema hann íái kol ann- aðhvort hér á landi eða úr skip um af sínu þjóðerni hér við land. LÍNUVEIÐARI MEÖ BILAÐAN KETIL Línuveiðarinn kom hingað með bilaðan ketil. Munu skip- verjar hafa sjálfir gert við ket- ilinn, enda fengust engir menn til þess úr landi. Beiðni skips- ins um ís var svarað með því, að Vinnslu- og sölumiðstöð fisk framleiðenda samþykkti að selja ekki ís í brezk skip, meðan hrezkir útgerðar- menn leggja hann við lönd- un ísfisks úr íslenzkum skip- um í Bretlandi. Ekki gat línuveiðarinn heldur fengið ís annars staðar PÁLL BREZK FISKISKIP KOMA HÉR SJALDAN í HÖFN Það er nú mjög fátítt, að brezk fiskiskip komi til ís- lenzkra hafna, miðað við það, sem oft var áður. Brezkt fiski- (Frh. á 7. síðu.) Alþýðuflokksfélögin halda spHakvcld. ALÞÝÐUFLO KKSFÉLÖG- IN í Háfnarfirði halda spila- kvöld í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í kvöld kl. S.30. Spiluð verður félagsvist og spilakeppninni um 1000 kr. verðlaunin. haldið áfram, auk þess sem verðlaun kvöldsins verða veitt. Þá flytur frú Sig ríður Hannesdóttir úr Rvík stutt ávarp og að lokum verð ur dansað. Aðsókn á síða-.ta spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna í Hafn arfirði var svo mikil, að færri komust að en vildu. Fólki er því ráðlagt að tryggja sér aðgongumiða tím anlega, en þeir fást á 10 kr. hjá Haraldi Guðmundssyni, Strandgötu 41, sími 9723, frá kl. 0—8 e. li. og við inngang- inn. iim felur handfökur þýzku nazisla leiðtoga n na rélfmælar Segir, að ráðstafanir verði gerðar til að koma upp um hjálparmenn þeirra í vestur-þýzkum stjórnarfloldtum. ANTHONY EDEN, utanríkisniálaráðherra Breta, sagði 1 ræðu í brezka þinginu í gær, a'ð handtökur brezku hernaðar- yfirvaldanna á nazistaleiðtogunum í Vestur-Þýzkalandi væru fyllilega réttmætar og nauðsynlegar. Kvaðst hann sjálfur hafa at hugað málsskjöl öll og sannan- ir lægju fyrir um sekt þeirra. Hefðu þeir ætlað að stofna tii fjöldahreyfingar á Þýzkalandi og staðið í sambandi við fjölda nazista, bæði innan lands og utan. Játningar forustumann- gnna lægju fyrir, en þeir væru gamlir og harðsvíraðir nazist- ar. Mörg og veigamikil skjöl kvað hann vera nú til rann- sóknar. Að lokum skýrði hann frá því, að ráðstafanir yrðu Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.