Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 3
■-—- H A N N E S A H O R N I N U --- - ^ I I [ Vettvangur Magsins j ! I 4*.-----------1.-..----M--------------------,4. Alþýðublaðið og fólkið — Vaxandi útbreiðsla — — Reynslan af flokksblöðunmn erlendis — . . OIl að sameiginlegu átaki. ÚTBREIÐSLA Alþýðublaðs-' UTVARP REYKJAVIK 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskuken.n.sla; I fl. 18.30 Þetta vil ég hevra! Hlust- andi velur sér hljomplötur. 19.20 Tónle.ikar: Danslög (pl.U 20.20 Dagskrá Slysavarnafélags íslands á 25 ára afmæli þess: a) Inngangsorð: Forseti fé- lagsins, Guðtojartur Ólafsson hafnsögumaður. b) Ræða: Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson. c) Ávarp: Ólafur Thors atvinnumálaráðherra. d) Samfeilld dagskrá: Þættir úr sögu slysfara og slysa- varna. e) Lokaoi'ð: Biskup ís lands, herra Sigurgeir Sig- urðsson. Enn freniur tónleik- ar af plöturn. 122.10 Sinfónískir tónleikar (plötur). Krossgáta Nr. 330. Lárétt: 1 konung (kenning), ® ílát, 7 sæti, 9 tónn, 10 gróður- evæði, 12 samtenging, 14 verzl- fun í Rvík, 15 dríf, 17 raanns- na|n. Lóðrétt: 1 tímabil, 2 ámæli, 3 á fæt-i, 4 heimilistæki, 5 gróð- (urinn, 8 sorg, 11 líffæri, 13 síki, 16 þyngdareining, sk. st. JLausn á krossgátu nr. 329, Lárétt: 1 nirfill, 6 nói, 7 tagl, 3 nn, 10 lét, 12 mé, 14 sori, 15 jata, 17 latína. Lóðrétt: 1 nátt-mál, 2 rugl, 3 m, 4 lón, 5 lindin, 8 iás, 11 fitonn, 13 éeta, 16 at. Auglýsið í Alþýðublaðinu ins vex örugglega með liverj-1 um degi. Söfnunin til blaðsins| er líka örugg og góð. Fóllciðj kemur með sinn skerf til blaðs ins. Hver upphæð bversu smá sem hún er, er kærkomin, ekki aðeins peninganna vegna, held ur og ekki síður vegna þess, að það sýnir liug fólksins, stuðn ing þess og fómfýsi. Það er hægt að láta Alþýðublaðið bera sig, ef hvert tækifæri er notað, hver flokksmaður gerir skyldu sína — og flokksfólkið skilur, að blaðið er eign þess — og á ábyrgð þess. ALÞÝÐUFLOKKURINN á marga öfluga liðsm'snn. Ég hef áður sagt frá því í öðru sam- bandi, hvað dugnaður og fórn- fýsi rnargra flokksmanna vakti mikla athygli 1 meðal starfs- manna úr öðrum flokkum við forsetakosniiigarnar í sumar. Þá var barizt fyrir því að gera fólk frjálsf uridan flokkafjötr- um og línudansi. Það tókst á glæsilegan hétt, og trú manna á þjóðina í heild óx við úrsh'tin. VIÐ ALÞÝÐUFLOKKS- MF.NN viljum ekki línudans í okkar flokki. Við viljum frjáls- ræði, frjálslyndi, umburðar- lyndi og að flokkur okkar sé þannig, að þar sé háít til lofts og vítt til veggja. Við viljum, að það meginsjónarmið ríki í okkar röðum, að ofstæki og hat ur sé skaðlegt •— og þá fyrst og fremst fyrir þá, sem eru haldn- ir því. Við viljum hrein skipti í baráttu okkar, traust og orð- heldni, við sjálfa okkur og and- stæðinga okkar, sem við þurf- I um að starfa með. Alþýðuflokknum fyrir að skapa málsvara flokksins, AJþýðu-! blaðinu, öruggan grnndvöll til að starfa á og að auka flokkinn ' að góðum, starfshætum og á- hugasömum liðsmönnum. Al- þýðuflokksniienn . og aðrir. sem líta á baráttu flokksins á und- anförnum árum og nú af vel- ] viljá, styðja þessa viðleitni.! Það sýna undirtektir þær, sem hvatning formanns flokksiris hefur fengið hjá fóikinu. ALÞÝÐUBLAÐ5Ð n.vtur ekki stuðnings neinna auð- stétta, ríkra samiaka eða er- lendra stórvelda. Þrð hefur al- gera sérstöðu meðal dagbiaða hér á landi. Það er ekki gefið út til þ'sss að þjóna hagsmunum auðjöfra eða ríkra verzlunar- og útgerðarsamtaka, og það er lieldur ekki gefið út til þess að þjóna stórveldadraumum neins ríkis. Það er gefið út handa ís- lenzkri alþýðu og fyrir alla þjóðina. VÍÐA er dagblaðaútg'áfa erf- ið . og kostnaðarsöm. Erlendis, jafnv.el meðal milViónaþjóða, berjast dagblöð í bökkum, þar á meðal blöð verkalýössamtak- anna. Það er því ekkert eins- dæmi með Alþýðublaðið. Þau blöð lifa á fórnfýsi og dugnaði a.lþýðunnar. Eins verður þetta. að vera hér. Aiþýðublaðið verð ur að sækja a.llan. styrk sinn tU alþýðuimar. Það hefur gert það og mun gera það hér eftir pins og hingað til. ÖLL EíTT fyrir Alþýðublsð- ið og Alþýðuflokkinn. Hannes á hornimi. ' í DAG er fimnitudagurmn 29. janúar 1953. Næturvarzla er í Reykjavík- |ur apóteki, sími 1760. 1 Næturlæknir er í læknavarð- jstofunni, sími 5030. f FLUGFERÐIR Flugfélag íslands, sími 6600. í dag á að fljúga til Akur- leyrar, Blönduóss, Fáskrúðs- fíarðar, Neskaupstaðar, Reyðar ffjarðar, Sauðárkróks, Seyðis- it'jarðar, Vestmannaeyja. Á ícnorgun á að fljúga til Akureyr Br, Fagurhólsmýrar, Horna- íjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklusturs, Patreksfjarðar og V estmannaey j a. SKIPAFRÉTTIR JRíkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á Eeið til Reykjavíkur. Esja er .væntanleg að austan í kvöld. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur að austan í dag. Slýaldbreið e r í Reyk.ja.vik. Þy . ill er á leið vestur og norð- ur um land. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöid. Bf.'dur fer ti| Búðardals, Hjalla ness og Stykkishólms í kvöld. Einiskip: Brúanfoss fór frá Antwerpen 26. þ. m. til Hull og Reykjavík ur. Dettifoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Hull í fyrra- dag til Bremen og Austur- Þýzkalands. Gullfoss er í Kaup mannahöfn, fer þaðan 31. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss er á Akureyri. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 25. þ. m. frá Antwerpen. Selfoss fór frá Liverpool 26. þ. m. til Hamborgar. Tröllafoss kojm til New York í fyrradag frá Reykjavik. Eimskipafélag' Rvikur h.f.: Katla lestar saltfisk á Anst- fjörðum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stetfin. Arn- arfell Æór frá Finnlandi 23. þ. m. með viðkomu í Kaupmanna höfn. Jökulfell fór frá New York 24. þ. m, áleiðis til ís- landis. BRÚÐKAUP Gefin voru saman í hjóna- band á laugardaginn var af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríður Gísladót.tir, Efstasundi 78, Reykjavík, og Þórarinn Öfjörð Pálsson bifvélavirki, Litlu-Reykjum, Iíraungerðis- hreppi, Flóa. Heímili þeirra f verður að Litlu-Reykjum. Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í A'llþýðu- húsinu er opin alla þriðjudaga frá kl. 5.30—7 og föstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 6724. Leiðrétting. Þetta aflagaö'ist í „prent- verkinu:“ „Gott tímarit“ fyr- irsögn greinar minnar í gær, Bjarnardóttur líkamningamið- ill og í hefti bessu. Hallgrímur Jónsson. S j * \ 9 \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ t \ PEDÖX fófabaðsaif? s Peáox fótabaö eySir ^ ekjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót- S unum. Gott »9 láta b dálítið af Pedox f hár- ^ þvottavatnið. Eftir fárr« \ daga notkun kemur ár-S angurinn f ljós. ■ S Fæst f næstu bú8. • S CHEMia H.F. <jj S Ti frá tollstjóra um almennt tryggingasjóðsgjald o. fl. Hluti af almenna tryggingasjóðsgjaldinu fellur í gjald daga í janúarmánuði. í ár ber að greiða í þessum mánuði eftjrtalm hluta gjaldsins: Fyrir karla, kvænta og ókvænta kr. 350.00 Fyrir ógiptar konur kr. 250.00 Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðslum upp í önnur gjöld ársins 1953. Reykjavík, 27. janúar 1953. Tollst j óraskrifstofan Hafnarstræti 5. iiilllMSillliBIBiSlBilllEÍIIMIIIIMIIIIIlMMIIIMÍllinililllBiMlll Ý ÞVOITAVÉLAR Verð kr. 3.350.00. Útborgun 1.350.00. R. JÓHANNESSON H.F Nýja bíó-húsið. Sími 7181. TIL SÝNIS I Á n mi j a v i n Sími: 3336. hefur verið opnuð að ný Sund skólanemenda verður með sama hætti og áður, en sértímar íþrótta félaga falla niður og verður því Sundhöllin fyrst um sinn opin fyrir bæjarbúa öll kvöld. DniniicmniniiiiiiiiiainiiiiniiiiíiiMiiniiiiniiiiiiniiiíniiniiiiiiiiniiniiiiniiiiDiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiimininniiiniiiiiiimiiiiiiririiriminiiiriiiiíiiiiiiiiniiiiiiniTiiiiiB » FYKIRLIGGJANDI: BAÐKER 3 stærðir BLÖNDUNARÁHÖLD, nieð sturtu króm HANDLAUGAR, 9 stærðir STANDKRANAR, botnventlar og vatnslása Icróm VATNSSALERNI og vatnsbyssur ÞAKPAPPI, 3 teg. — FILTPAPPI r A. Emarssm & Funk \ Sími 3982. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON Hverfisgötu 64, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, föstud. 30. janirar kl. 2. Blóm afþökkuð. f ‘ Eyrún Eiríksdóttir. B Þökkum innilega samúð við fráfall og útför, ÓSKARS HALLDÓRSSONAR ÚTGERÐARMANNS og alla þá miklu sæmd er auðsýnd var minningu hans. Þóra Óákarsdóttiá* Guðný Óskarsdóttir f Hanna Gísladóttir j Erna Óskarsdóttir Halldóra Óskarsdóttir Þorstemn Egilson Gunnar Halldórsson Ólafur Óskarsson Jón S. Ólafsson Guðrún Óskarsdóttir i AlþýðublaðiS = §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.