Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.01.1953, Blaðsíða 8
lábarnagæ í Reykj Ný regiugerð um giald- eyri íerðaíóiks í ^ýzkalandi. Bön á aldrinum 3—6 ára fá að vera á vellinum vissan tíma á dag undir stöðugu eftirliti gæzlukonu. vallar íærSur úr 11- mannagjá. TEKINX var í notkun í gær leikvöllur með smábarnagæzlu við Skúlagötuhúsin svonefndu. Er þetta fyrsti leikvöllurinn, sem rekinn er með s'íku fyrirkomulagi hér. Annar völlur með smábarnagæzlu, við Engihlíð, vcrÆur tekinn i notkun seinna á árinu. Á leikvöli þennan verða tek-* in 3—6 ára börn, á tímanum ,, kl. 10-12.30 og 2-5 daglega. VSÍÖlir ¥800110!] Isl Er völlurinn lokaður og verCur ' þeirra gætt á honum þennan * tíma, þannig að mæður geta akroppið frá. er þær hafa korn I ið börnum sínum bar til gæzlu. Ber þó að taka það fram, að j gæzlukonan á vellmum getur ekki annazt að koma börnum heim, ef t. d. veður versnar okyndilesa. Nákvæmar reglur um dvöl barna á þessum leik- velli hafa ekki verið samdar, en reynslan verður látin ráða þeim að mestu, að því er Jón- as B. Jónsson fræðslufulltrúi tjáði blaðamörmum í yiðtali í gær, og þarf að takast góð sarn vínna mi'li gæzUikonunnar og þeirra fjölskvldna. sem senda börn sín á völlinn. í GÆEDAG var samþykkt á alþingi breytingartillaga við fjárlögin, er mælir svo fyrir að undirbúa skuli fluíning vegar- ins, er liggur um Almannagjá inn á Þingvelli. Væri það hið þarfasta verk. Er ekki vitað hvar hinn nvi vegur verður eða hvenær hann verður lagð- ur. HINN 15. desember 1952 gekk í gildi ný reglugerð um ■gjaldeyri ferðafólks í Þýzka-' landi. Frá þeim degi mega út- lendingar hafa meo sér allt að 200 ríkismörk í þýzkum gjald- eyri auk erlends gjaldeyris og i ferðatékka, en úr landi mega þeir hafa með sér allt að 200 ríkismörk, auk ferdatékka og erlends gjaldeyris. sem til- kynntur hefur verið við komu til landsins. Reglur þessar ná aðems til ferðamanna sem HARÐAR DEILUR eru nú milii Félags íslenzkra iðnrek. fara til stuttrar clvalar til Þýzkalands. (Samkvæmt fregn enda °? Sambands smasoluverzlana annars vegar og Felags stor- frá sendiráði íslands í Þýzkk- !íauPmanna hms vegar um stofnun Islenzka vöruskiptafélagsins. landi ) Staðhæfa Féiag ísienzkra iðnrekenda og Samband smásölu- verzlana, að Félag íslenzkra stórkaupmanna hafi gert þá kröfu,- að það félag eitt yi'ði stofnaðili með SÍS og Sölumiðstöð hrað- frysytiliúsanna, og hafi vöruskiptafélagið veri'ð stofnað án vit- undar þeirra; * Nýlega voru deilurnar innan Félag íslenzkra iðnrekenda og Samband smásöluverzl- ana staðhæfa, að Félag íslenzkra stórkaupmanna haíi bolað þeim fró þátttöku. VORIT FARIX AÐ LEIKA SÉR Spjólín geiga oflar hjá mönnum. ÞEIR. sem af ýmsum ástæð gær kom hónur I um líta horn- eða jafnvel haí- j á vöilinn og hóf i ursaugum þá vakningu, sem nú bau eldri og létu! er að verða í og kringum A1 Þegar í barna inn leiki. Réðu þau vngri bíða í röðura eftir að komast að leibtækiunum. Börn eru mörg í húsunum umhverf- is völlinn. 476 vngri en 14 ára, og má gera ráð fvrir, að á aldr- inum 3—6 ára séu yfir 150 börn. hefur verið útiskvli fyrir börnin á veliinum, her- bergi fvrir pæzlukonu. geymsla og snyrtiherbergí. EEIKVELLIR BÆJARINS Barnaíejkvellir bæjarins eru 28 að fölu. Af þeim eru 7 gæzluvellir og starfa við þá 12 gæzlukonur. Auk bess er svo ráðin stúlka til yfirumsjónar Við vellina og aðstoðarstúlka yfir ísumarmánuðina. Mikill fjöldi barna sækir leikvellina á ári hverju, mest þó yfir sum- amánuðina, en miklu færri í i skammdeginu. SKEMMDARVERK Á LEIKVÖLLUNUM þýðuflpkkinn, finna upp ýmis legt sér til huggunar, sem reyndar er ekki að amast við. Meðal annars hafa þeir reynt að breiða út sögur um að Is- firzkir jafnaðarmenn væru æva reiðir við núverandi formann flokksins, og fúsir til að ganga á mála hjá íhaldinu. — loks- ins. ísfirðingar hafa nú svarað þessu ,,uppá vestfirzku“; Á fáum dögum bættust við milli 40—50 nýjir kaupendur að Alþýðublaðinu á ísafirði. ..Spjótin geiga gjarnast hjá giftufeigum mönnum". Herðum sóknina, markmiðið er 2000 nýir kaupendur. SÍÐAN á áramótum hafa rúmlega 200 nýir kaupend- ur að Alþýðubiaðinu verið tilkynntir á afgreiðslu blaðs ins. Auk þessa er kunnugt uni, að víða hafa margir ný- ir áskrifendur bætzt við, og eru tilkynningar um þá á leiðinni. Þá hefur kaupendataian tvöfaldazt í Sandgerði, og í Stykkishólmi er hun á góðri leið með að tvöfaldazt. Hafn arfjörður, sem hafði hlut- fallslega langflesta kaupend ur allra kaupstaðanna fyr- ir„ hefur nú enn bætt við mörgum nýjum kaupend- um. Herðum sóknina. sérstak- lega í Re.ykjavík. Munum, að markið er 2000 nýir kaupendur. Fjórum fuliírúum frá ÁSi bodið \\\ Brefeds. BREZKA ríkisstjórnin og alþýðusambandið brezka hafa boðið fjórum fulltrúum frá A1 þýðusambandi íslands til Bret lands að dveljast þar í hálfan mánuð. Alþýðusambandið hef- ur þegið boðið og munu full- trúarnir fara héðan 24. n. m. Þessir munu verða fulltrúar Alþýðusambandsins: Helgi Hannesson, forseti Alþýðusam bandsins, Magnús Ástmarsson, Sigfús Bjarnason og Sigurjón Jónsson. Þótt undarlegt megi heita, kemur stundum fyrir, að skemmdarverk eru framin að næturlagi á leikvöllunum, eru Reyðfirðingar hafa hug á, að hraðfrysfihús verði reisí í þorpinu -------------------*------ Þar er nú algert atvmrmleys^ og engin bátaútgerð. -----------------—-I----- SSæm færð víða á vegum f gsr. Hellisheiðarvegurinn lok- aðist, en farið að ryðja hann. HELLISHEIÐI var í gær- kvöldi enn ófær, en þá voru ýtur teknar til við að ryðja heiðina, en ekki var vitað stofnaðilar, en að hvernig gekk. Á meðan er Krýsuvíkurleiðin farin. Norð- urleiðin er einnig nokkuð sein Earin, sérstaklega frá Akra- ness-vegamótum og niður á Miðsand. En yfirleitt er Borg kaupmannastéttarinnar raktar hér í blaðinu í sambandi við samþykktir smásala um að hefja sjálfir innflutning. En nú hefur félag stórkaupmanna svarað þeim samþykktum með yfirlýsingu: YFIRLÝSING STÓRKAUPMANNA ,,Út af samþykktum á fundl Sambands smásöhiverzlana þ. 23. þ. m:, sem birtar hafa ver- ið í blöðum og útva.rpi, vill Fé- lag ísl. stórkaupmanna taka fram eftirfarandi: Þegar . rætt var um stofnun væntanlegs félags til að fram- kvæma vöruskipti var í upp- ha'fi gert ráð fyrir að einn aðili kæmi fram fyrir hönd verzlun arstéttarinnar, við stofnun ís- lenzka vöruskiptafélagsins tii móts við Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og SÍS. Gengið var út frá að Verzlunarráð ís- lands yrði slíkur aðili, en því var hafnað af Fálagi ísl. iðn- rekenda og Sambandi smásölu- verzlana. Vildu þessir aðilar að þeir yrðu sjálfir ásamt Ré- lagi ísl. stórkaupmanna einir önnur sam- tök kæmu þar ekki til greina, Nú höfðu allmörg samtök inn- an verzlunaristéttarinnar ræðst , við um stoínun félagsins og j voru sum þeirra stórir inn- . TT „! flutningsaðilar í sambandi við arfjorðunnn a-llur og Hvadjorð vöruskipíin, Féla? ísL Btór. unnn snjoþungir og ilhr yhr-! kaupffianna gat ekki fallizt á, ferðar. Von ar a tveun aætl-, að Lesgi samtök yrðu útilokuð; Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. REYÐARFIRÐI í gær REYÐFIRÐINGAR þurfa að fá betri a'ðstöðu til nýtingar á ' unarbílum frá Norðurleið h.f. j þvi'kefði þeSsum Innflutn sjávarafla, og hefur mönnum í því sambandi helzt komið til j — frá Akureyrþ. og var ekki' ingsaðilum verið gert lægra skomár niður rólur og annað h.Ugar’ að hér Þyrfti að rcisa hraðfrystihús, en ekkert slíkt er Wizt við þeiin fyrmen uim mið undir höfði en Félagi ísl. iðn. eyðilagt. Var t. d. hætt við að, íd a staðnum* Saltfiskþurrkunarhús var tek* hafa gamla strætisvagna á völl i unum fyrir nokkru, vegna þess ið í notkun hér í sumar. og að þeir voru eyðilagðir. hefur fiskur verið settur í það einu sinni. Nú hefur hann verið íluttur brott, en ekkert hefur verið tekið þangað i staðinn, enda rær héðan eng- inn bátur. Atvinna er hér engin, eins og stendur, en er líður á, er gert ráð fyrir, að togarinn leggi hér upp IMur iagl upp 613 AKUREYRI, 26. jan. TOGARINN JÖRUNDUR; Austfirðingur hefur nú lagt upp síðan um j afla tjl vinnslu. miðjan desember 618 tonn af I fiski til vinnslu á Dalvík -— V’ONIR BUNDNAR VIÐ söltun og frystingu. Auk þess hefur togarinn landað 1450 kössum af fiski unnum borð um SILDVEIÐI. Þá binda menn hér eystra vonir við síldveiði á sumri í hraðfrystitækjum skips komanda, þar eð reynslan hin ins. j 5Íðari ár og spádómar sérfræð Togarinn er nú úti á veið-1 inga benda til, að hennar verði um og landar úr þeirri veiðiför ( helzt að leita fyrir austan enn á Dalvík, en síðan mun.iand. Hafa menn í hyggju að skipið leggja upp fisk upp herzlu hér á Akureyri. til j búa sig undir að taka á móti BR. síld í sumar. Pórfr samþykkir móf“ mæli gegn innlendum her. rekenda og Sambandi smásölu verzlana viildu ékki fallast á nætti í nótt eða síðar. í fyrra dag voru tveir vörubílar 9 tima frá Ferstiklu til Reykjavíkur. ...... í fyrrakvöld varð áætlunarbíil lllo^ur tl! ^^ykkta fynr fe- að snúa við í Bröttubrekku' laglð; '?em Solumiðstoð, hrað; mi]>li Borgarfjarðar og Dala- frystlhusanna’ SIS Felag isl. sýslu, en varð að snúa við og í storkaupmanna og aðnr aðilar J morgun var svo lagt upp að ' nýju í „>kjölfar“ ýtu. /Eflar setja upp fi.sk- hjalla á ákureyri, AKUREYRI, 26. jan. INNAN skamms er væntan- legt til Leós Sigurðssonar út- Á FUNDI, sem haldinn var í verkamannafélaginu „Þór“ á Selfossi sunnudag 25. jan. s.l. var samþykkt einróma gerð gegn stofnun innlends hers. Fer samþykktin hér á eftir: „Félagsfundur haldinn í verkamannafélaginú ..Þór“ á!gerðar.m. hér í bæ efnr frá Selfossi sunnudaginn 25. janú ar 1953, mótmælir harðlega siofnun innlends hers í hvaða mynd sem er og telur allar ráðagerðir í þá átt freklega móðgun við siðíerðisvitund, stolt og aldagamla menningu þjóðarinnar.“ Finnlandi í fisktrönur eða þurrkhjalla. Hyggst Leó að herða fisk til útflutnings og ætlar að koma sér upp þurrkhjöllum fyrir um 100 tonn af blautfiski. Skip sitt, Súluna, ætlar hann að láta veiða í herzluna. BR. gátu fallizt á, en iögðu á síð- asta viðræðufundinum fram al gerlega nýjar samþykktir fyr- ir félagið, sem voru þess eðlis, að það hefði orðið sem næst ó- starfhæft, ef þær hefðu náð fram að ganga. Þegar hér var komið var sýnilegt. að sfofnun félagsins mundi dragast úr hófi fram, ef áframihald yrði á frekari um- ræðum við Félag ísl. iðnrek- enda og Samband smásölu- verzlana, en þær höfðu þá þeg- ar staðið svo vikum skipti. Hins vegar var nauðsynlegt, að félagið vrði stofnað þá þeg- ar vegna þess að ganga þurfti frá vörukaupum frá Austur- Frh. á 7. s)ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.