Alþýðublaðið - 07.02.1953, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.02.1953, Qupperneq 2
0m. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 7, febrúar 1953, Gulleyjan (Treaswre Islímd) Spennandi og skemmtileg ný litkvikmynd gerð eftir ihinni heimsfrægu sjóræn ingjasögu Roberts Louis Stevensons. Aðalblutverk: Bobby Ðriscoll Robert Newton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára i AUSTUR- S 1 BÆJAR Blð S Lady Henrielfa (Under Capricorn) l’ngrid Bergman, Joseph Cotten, Michael Wilding. Sýnd kl. 7 og 9. LOGINN OG ÖRIN Vegna fjölda áskoranna verður 'þessi sérstaklega spennandi kvikmynd í eðli legum litum sýnd aftur. Burt Lancaster. Virginia Mayo. Sýnd kl. 5. Gsfeer! efursli Vigburðarík og spennandi frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu sögu H. de Balzac. Ramu Marie Bell Aime Glariand Danskur texti, bönnuð in.i an 12 ára. Sýnd kl. 9. ANNA LUCASTA Sýnd kl. 7. HETJUR HRÓA HATTAR Sýnd kl. 5. Jb________- Sprenghlægileg amerísk gamanmynd byggð á leik- riti eftir Harbadi og Colle son og fjallar um hversu hættulegt er fyrir eigin- mann að dylja nokkuð fyr ir konu sinni. Dcnnis 0‘Keefe Marjorie Reynolds Mischa Auer Gail Patrick Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNAR- æ m m ■ Æmtjú í Japan Sérstæð og ^jeysispenn- andi ný amerísk mvnd sem sekður í Japan. Ilumphrey Bogart Florence Marly Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Litli leynilögreglumað- urinn. Skemmtileg sænsk leyni- lögreglumynd, leikin mest ihegnis af börnum. Sýnd kl. 7. Sími 9249. Áiif fyrir upphefðina Heimsfræg verðlauna- mynd. Dennis Price Valerie Hobson og Alec Guinness, sem leikur 8 hlutverk í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9 VINSTÚLKA MÍN IRMA FER VESTUR Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. 8 mtm bíú b Lifii og Sfóri snúa afíur, Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu mynd- um þessara frægu grínleik ara: „í herþjónusíu“ og ,,Holló Afríka“, færðar í nýjan búning' með sveil- andi músik. Sönd kl. 5. 7 og 9. 'SíM,!! WÓDLEIKHÚSIÐ „TOPA Z“ S Sýning í kvöld kl. 20.00 b Hljómsveit og kór flughers S Bandaríkjanna. ^ sunnud. kl. 15.00. • „SKUGGA-SVEINN“ $ Sýning sunnud. kl. 20. ^ UPPSELT. C Aðgöngumiðar frá föstu- • dagssýningu gilda á þessa ^ sýningu. S Aðgöngumiðasalan opin frá ^ kl. 13,15 til 20,00. Símar 80000 og 82345. s —o— S „REKKJANi; j Sýning að HELLU á S Ranárvöllum í kvöld kl. S 20.30. S S Sýning að SELFOSSl'S sunnud kl. 15.00 og 20.00. S rilPQLíBlO & Bráðskemmtileg og fjörug ný, amerísk dans og snögva mynd. Lee Bowan Elyse Knox Peggy Ryan [Aúkamynd: Skííakvik- mynd frá Hollmenkollen- mótinu með beztu skíða- mönnum heims. Sýnd kl. 7 og 9. SVARTA ÓFRESKJAN Sýnd kl. 5. /Evinfýri á gönguför Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. „GóSir eiginmem soía lieima" Gamanleikur í 3 þáttum. eftir Walter Ellis. . Leikstjóri: Einar Pálsson. Aðalhlutverk Alfreð Andrésson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. HAFNAS FIRÐI 9 V i i9.1 *r ijýfar mmningar Efnismikil og hrífandi brezk stórmynd. — mynd inni er flutt tónlist eftir Schuman, Chopin og Bramhs, Margaret Joimston Richard Todd Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR Sýnd kh 7. Sími 9184. ....IIÍIIillll)IIÍI!^M|Íiililtaitiiniiitiiiiiiiii Or , ■ id DESINFECTOR #r vellyktandl sótthreins 3 S s s s s s s s andi vökvi, nauðsynleg- ur é hverju heimili til^ sótthreinsunar á mun-( um, rúmfötum, húsgögn ( um, símaáhöldum, and- ( rúmslofti o. fl. Hefur S unnið sér miklar vin-S *ældir hjá öllum, sernS h&l’i notað hann. S S ■ eiíc&eiacj HGfKflRHnRÐnR Ráðskona Bakfeabræöra Sýning í Austurbæjarbíó sunnudag klukkan 2. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó. lliilliiililiillliililiiEiIillIlilíiillilílilllliiKÍIiillIiilNillliillfliliillllllllllli aÍGrka Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. Viðskiptamannaskyldir hæjarsjóðs voru 1,3 rríillj. er Alþýðyflokkurino tók við Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÍSAFiRÐI í fyrradag. BÆJARSTJÓRN afgreiddi í gærkvöldi fjárhagsáætlun bæj arsjóðs og liafnarsjóðs. Niðurstöðutölur bœjarsjóðs, tekna og gjaldamegin, eru kr. 4.899.000. — Af tekjuliðunum eru 2.800.200» áætluð útsvör, og er það 411.150.00 kr. lægri upphæð en áætluð" var i lyrra. Helztu gjaldaliðir eru: Stjórn ' þessa árs. Einnig var gerð álykt kaupstaðarins 311 þús., lýð- [ un um stuðning við tillögm tryggingar og lýðhjálp krónurj bæjarstjórafunda og fulltrúa- 871.500, framfærslumál 354 ] ráðsfunda Sambands íslenzkra 000, menntamál þ. e. barna-1 sveitarfélaga um nýja tekju- skóli, gagnfræðaskóli. hús-jstofna bæjar- og sveitarsjóða. mæðraskóli, sundhöll, íþrótta-, Einnig voru samþykkt tilmælii hús og bókasafn 1.100.000. —: til niðurjöfnunarnefndar umn Á þennan lið koma endur- að fara eftir sömu reglum og samiö var um við verkfalls- menn í haust við álagningu út- greiðslur teknamegin 541.000. Heilbrigðismál 254.000, lög- gæzla 202.509, eldvarnir 136 j svara upp að kr. 30.000. 000, vatnsveitan 250.500 og at- vinnumál kr. 650.000. Er þar m. a. ákveðið framlag til smá- báta'hafnar kr. 80.000. Áætlun hafnarsjóðs pr af- greidd með 118.000 kr. tekju- halla, sem stafar af því, að rekstur hafnarinnar rís ekki undir vöxtum og afborgunum af lánum vegna hafnarbakk- ar.s nýja. í sambandi við afgreiðslu áætlana þessara var m. a. sam þyikkt að fela hafnarnefnd end urskoðun á mannahaldi hafnar innar og að sameina þvottahús elliheimilis og sjúkrahúss í sparnaðarskyni. UMRÆÐUM UTVARPAÐ. Umræðum af fundinum var útvarpað, og upplýstu bæjar- fulltrúar Alþýðuflokksins með al annars, að þegar þcir ,4óku við meiri hhita ásamt sósíalistum 1951 hafi viðskiptamaimaskuldir bfejarsjóðs nuniið kr. 1.347 210,43, og var tekið einnar milljón króna fast lán fyrst og fremst til að greiða þess- ar skuldir. Einnig var frá því- skýrt. að síðan meirhlutaskiptin urðu, hafi verið gerðar ýmsar ráð- stafanir til sparnaðar í rekstri bæjarstofnana, sem nemi í ár- legum sparnaði kr. 250.000, frá því sem áður var. Samþykkt var ályktunartil- laga um að bærinn sækti um 1 millj. kr. af atvinnumótafé (_Frh. af 1. síðu.) maður hér í bænum 5000 króna lán í þessum sama banka. Haim varð að setja sem tryggingu eign, or nemur að verðgildi 70 000 krónum eða 1400% af lánsupphæðinni, Samkvæmí því ætru Björn og Geir iHalIgrímpssynir að b afa sett tryggingu, er nemi 14 milljónum króna. 33 SMAIBUÐIR OG TVEIR TOGARAR. Lánið, sem synir Hallgríms Ben.ediktssonar hafa fengið i útvegsbankanum, nemur sömu uppliæð og vcitt er til 33 smá- íbúða og því, sem ríkið hefur ábyrgzt til kaupa á tveimsir togurum, er tryggja afkomu og atvinmi hundraða í viokom aridi bsejum og þórpum. Það má því niei) sanni segja, a<S vel sé gert við hina ungu fífla í tuni íháldsins. Þe’ir bafa greiðan aðgang að cinni milljón til að byggja luxusháHir á sama tírna og aímenningur fær ekki eyri til að koana upp þaki -ýflr höfuð sér ncma fyrir náð og tilviljun. Þannig er réttlæt ið og jöfnuðurinn á íslandi i dag. r Iðnó Iðnö ........ 6 ö n l y i í GT-húsinu eru í kvöíd klukkan 9. Haukur Morthens syngur með hljómsvcit Bjarna Bö'ðvarssonar. Aðgöngumiðar frá kl. 7. — Síini 3355. iiiinia!iHiiiLT:a5!MiráiflB:iiiiiiiii!iiiiiii!iiiiiifflimim!HiiifflBiiHiiiuiiiini[HniiMiinimiiiBiiiiiuiaiiiMiiiunnfflaiiiiiiffliiniiinflinnfflniinmi!niaiiiaffl^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.