Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 3
ILaugardagur 7. febrúar 1953
ALÞVÐUBLA0IÐ
3
IÍTVARP REYKJAVÍK
32.50—13.35 Óskaiög sjúklinga
(Ingibjuj'g Þorbergs).
18.30 Tónleikar: Úr óperu- og
hljómleikasal (plotur).
20.30 Tónleikar (plötur):
„Stúlkan fagra frá Perth“,
lagaflokkur eftir Bizet (Phil-
harmoniska hljómsveitin í
London leikur; Sir Thomas
Beecham stjórnar).
20.45 Leikrit: „Samtal við
g!ugga“ eftir V. Chorell. Leik
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Leikendur: Lárus Páls-
son og Þorsteinn Ö. Stephen-
sen.
21.10 Tónleikar: Don-kósakka-
kórinn syngur; Serge Jaroff
stjórnar (plötur).
21.25 Upplestur: a) Gísli Hall-
dórsson leikari les kvæði eft
ir Davíð Áskelsson. b) Óskar
Guðnason les smásögu eftir
O’Henry.
22.10 Passíusálmur. (6).
22.20 Danslög (plötur).
Krossgáta
Nr. 337
4..—»
i
í
I
H A N N E S A HORNINU —
I Vettvangur dagsins
!
4».—t.—...
Ekki Sveinn frá Elivogum, heldur Siglufjarðar-
Sveinn. — Hátt gjald fyrir viðgerð á rafmagnstæki.
Rafha-tryggingar. — Teppi til bágstaddra Hollendinga.
Lárétt: 1 samstillt, 6 ferða-
Sag, 7 slétt, 9 kyrrð, 10 líkams-
foluti, 12 tónn, 14 spírað korn,
15 ferskur. 17 varir.
Lóðrétt: 1 veiði, 2 megind, 3
sreið, 4 feiti, 5 væna um, 8 læri,
11 ferðalangur, 13 liúsdýr, 16
frumefnistákn.
!Lausn á krossgátu nr. 336.
Lárétt: 1 mátning, 6 lár. 7
aiekt, 9 la, 10 táp, 12 ta, 14 reki,
15 urt, 17 nftin.
Lóðrétt: 1 menntun, 2 lykt, 3
il, 4 nál, 5 grasið, 8 tár, 11 peli,
■13 Ari, 16 T.F.
SVEINN SVEINSSON sendi
mér þessar línur i gær: „Það
var von að þú segðir þetta um
alla bankana á fimmtudaginn.
Enginn skilur hvað við eigum
að gera við alla þess banka. Ef
til vill er skýring fjármálaráð-
gjafa þíns alveg rétt. Því meiri
fátækt, því fleiri bankar. Sjáíf-
sagt að sýnast eins lengi og
hægt er.
EN TILEFNI þessara lína er
þó ekki það að ræða meir um
hin d.ularfullu bankamál þjóð-
arinnar. Þér skjátlaðist um höf-
und vísUnnar um ,.börn og
skuldir“. Það var ekki Elivoga-
Sveinn, sá góði máður, sem orti
þá vísu, heldur Siglufjarðar-
Sveinn. Elivoga-Sveinn átti t.vö
börn og komst sæmilega af.
Siglufjarðar-Sveinn áfti börn
út um hvíppinn og Iivappinn —
og skuldir einnig.“
LILJA skrifar: ,,Oft liefur
v.erið kvartað undan því, að
iðnaðarmenn tækju ríflega fyr-
ir viðgerðir, sem þeir annast
fyrir fólk. Nú hef ég fengið
reynslu af því. Gomul Rafha-
eldavél bilaði hjá mér í fyrsta
skipti. Ein platan varð óvirk.
Ég fékk rafvirkja til þess að
líta á vélina og sagði hann, að
rofinn í plötunni hefði bilað.
sagði hann að ég þyrfti að fá
nýjan rofa, en líka gæti hann
skipt um rofa milli platanna.
ÉG BAÐ HANN um að gera
það og' gerði hann það strax.
Ég var hjá honum meðan hann
vann verkið og stóð hann við í
tuttugu mínútur. Svo kom
reikningurinn fyrir vinnuna.
Mér brá í brún þegar ég sá
hann, tveir og hálfur tími, 67
krónur. Eg vildi ekki borga
strax, en hringdi á meistara raf
virkjans og lenti í nokkru orða |
kasti við hann. Hann sagði, að
maðurinn hlyti að hafa verið
klukkustund að þessu, en. ég i
spurði þá hvernig á því stæði i
að gefnir væru upp tveir og |
hálfur tími. En urn þetta er |
ekki að orðlengja. Ég vissi að |
ég hafði verið hlunnfarin, en i
borgaði reikninginn. Nú vil ég j
spyrja. Hvað á maður að gera
undir svona kirin'gumstæðum? ‘‘
ÉG GET EKKI sagt þér það.
En ég. viL spyrja: Hvers vegna
hefur þú ekki gengið' í Rafha-
trygginguna? Allir, sem eiga
Rafha-tæki, eldavélar, ísskápa,
þvottavélar, rafsuðupotta o. s.
frv. geta keypt sér tryggingu
hjá.Rafha með 50 krónum á ári.
Síðan gerir Raf.ha endurgjald.s-
laust við tækin, sækir þati
meira að segja.ef þarf að flyjta
þau af staðnum, en fólk veröur
aðeins að borga efni, sem þarf til
viðgerðarinnar, en ekkert ef
efnið þarf ekki.
S. Ó. SKRIFAR: „Nú er bágt
ástand í Hollandi og Bretlandi
og er mikil þörf fyrir skjóta
hjálp. Við fslendingar höfum
ekki af miklu að miðla, en ef
til vill gætu 2—3 togarafarmar
af ísfiski komið að töluverð.u
gagní, því þeim varningi er
hægt að koma fyrirvaralítið til
hinna verst leiknu. Hjálp frá
okkur til stórþjóða getur að
vísu aldrei' orðið nema smá-
ræði, en hjálp, sem berst með-
an neyðin er stærst, getur korn
ið að meiri notum en stórgjafir,
sem berást ekki íyrr en eftir
dúk og disk.“
(Frh. á 7. síðu.)
Raftœkjavinnmtofan
Sífni 6064 Sogaveg 112 Sími 6Q64
Raflagnir - víðgerðír
Ljósfæknilegar lesðbeiníngar
afmaonsfakmörkun
Álagstakmörkun dagana 8.—15. febráar frá kluk-
an 10,45—12,30:
Sunnudag 8. febrúar 5. hverfi
Mánudag 9. febrúar 1. og 3. hverfi
Þriðjudag 10. febrúar 2. og 4. hverfi
Miðvikudag 11. febrúar 3. og 5. hverfi
Fimmtudag 12. febrúar 4. og 1. hverfi
Föstudag 13. febrúar 5. og 2. hverfi
Laugardag 14. febrúar 1. og 3. hverfi
Álagstakmörkun að kvöldi frá fcL 18,15—19,15:
Sunnudag 8. febr. Engin.
Mánudag 9. febr. 4. hverfi.
Þriðjudag 10. febr. 5. hverfi.
Miðvikudag 11. febr. 1. hverfi.
Fimmtudag 12. febr. 2. hverfi.
Föstudag 13. febr. 3. hverfi.
Laugardag 14. febr. 4. hverfi.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
í DAG er Iaugai'dagurmn 7.
febrúar 1953.
Næturvarzla er í Ingólfs apó-
teki, sími 1330. -
Næturlæknir e,r í læknavarð-
stofunni, síani 5030.
FLUGFERÐIK
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, BlÖnd.uóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. Á morg.un til Akur
/eyrar og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉXTIR
Skipacleild SÍS.
M.s. Hvassafell losar kol á
LAkureyri. M.s. Arnarfell losar
jhjallaefni í Reykjavík. M.s. Jök
Julfell losai' á Akureyri.
Kíkisskip:
Hekla verður væntanlega á
'Akureyri í kvöld á vesturleið.
Esja var væntanleg íil Reykja-
fvíkur um miðnætti í gær að
au;tan úr hringferð. Herðu-
)br' :ð er á leið til Reykjavíkur
tað vestan og norðan. Þyrill er
í Ileykjavík. Helgi Helgason fór
írá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyj a.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Leith 1/2
írá Hull. Dettifioss fór frá Rvík
4/2 til New York. Goðafoss fór.
frá Wismar 5/2 til Gdynia, Ála
borgar, Gautaborgar og Hull.
Gullfoss kom til Reykjavíkur í
gærmorgun frá Kaupmanna-
höfn og Leith. Lagarfoss kom
til Hamborgar 4/2, fer þaðan
til Rotterdam og Antwerpen.
Reykjafoss kom til Rotterdam
5/2, fer þaðan 7/2 til Hamiborg
ar. Sslfoss fór frá Ilamborg 3/2
til Leith og Norðurlandsins.
TröUafoss er í New York, fer
þaðan til Reykjavikur.
MESSUR Á MORGUN
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Séra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsiþjónusta kl. 10.15.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 síðd. Sr:
Árelíus Níelsson.
ÓháSi' fríkirkjusöfnuðurinn:
Messa kl. 2 e. h. í Aðventkirkj-
unni. Séra Emil Björnsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Óskar J. Þorlákss.
Messa kl. 5 síðd. Sr. J. Auðuns.
Iláteigsprestakall: Barnasam-
koma í sjómannaskólanum kl.
10,30 árdegis. Séra Jón Þor-
varðsson.
Kristskirkja, Lanöakoti: Há-
messa og pi'édikun kl. 10 árd.
LágmeSsa kl, 8,30 árd. Lág-
f messa alla vfcka daga kl. 8 árd.
Hafnarfjarffarkirkja: Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Elliheimiliff: Messa kl. 10 ár-
degis. Séra Halldór Jónsson frá
Reynivöllum.
Fríkirkjan; Messa kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Nesprestakall: Messa í kap-
ellu háskólans kl. 2 e. h. Þórir
Stephensen stud. theol. prédik-
ar. Séra Jón Thorarensen þjón-
ar fyrir altari.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 árd. Séra Jakob Jónsson;
ræðuefni: „Himneskt sáðkorn,
jarðneskur jarðvegur“. Barna-
samkoma kl. 1.30 e. h. Kl. 5
síðd. messa, séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Baruasamkoma verður í
Tjarnarbíói á sunnudag' kl. 11
árd. Séra Jón Auðuns.
Bústaffaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Barnaguðs
þjónusta kl. 10,30. Séra Gunnar
Árnason.
Samkomuvika í Hallgrímskirkju
Samkoma verður í Hallgríms
kii'kju annað kvöld kl. 8,30.
Séra Jóhann Hannesson kristni
boði talar.
___;S;_____
KFUM Fríkirkjusafnaðarins
heldur fund í kirkjunni á morg
un fcl. 11 f. h.
SOGSVIRKJUNIN
F'a steignavið skipti
Aðalstræti 18 (Uppsölum). ■— Sími 1308.
Höfum til sölu: ..
ÍBÚÐIR 2ja til 5 herbergja, innan hitaveitusvæðis og
utan.
EINBÝLISHÚS af ýmsum stærðum. Einnig hálfar hús-
eignir og srnábýli.
HÖFUM. KÆUPENDUR að fokheldum og fullgerðum
húsum og íbúðum. einnig að jörðum.
EIGNASKIPTI á margs konar eignum í boði.
F asteignaviðskipti
Aðalstræti 18 — Sími 1308.
Útför tengdaföður míns,
SKÚLA EINARSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. þessa mánaðar kl. 2-
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna, ,
Haliur L, Hallsson.
------------------------- ----------------------