Alþýðublaðið - 07.02.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 7. febrúar 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7!
TIL viðbótar við kveðjur,
sam birtar voru í afmælisriti
félagsins og ávörp í útvarpi og
biöðum hefur félagsstjórninni
borizt heillaskeyti rrá eftirtöld
ffln aðiiurn: Forseta íslands.
herra Ásge.ri Ásgeirssyni, bæj
Gíslasyni, Krossi, slysavarna-
sveitinni „Brimnúnu“, kvenna-
deildinni ,,Hafrún“, kvennad.
Dalvíik, ka,vladeildinni Dalvík,
slysavarnad. ,,S.umargjöf“, Ól-
afsvík, slysavarnad. kvenna í
Keflavík, vitavarðarhjónunum
Hafnarfjörður.
Suðurnes.
la
dínamó, startara og blásara
viðgerðir.
Rafsteinn
Strandgötu 4. Sími 9803.
Hafnarfirði.
arstjóranum í Keflavík, Sfein- Garðskaga, félöigum Vöku, Flat
unni Oddisdóttur og börnum,
björgunarsveitinni í Bo.rgar-
nesi, Báru, Ðjúpavogi, H.f.
Skallagrími, Borgarnesi, Vörn,
Þlngeyri, Slysavarnadeild Leir
ár- og Melasveitar, prestshjón-
unum á Akranesi, Sylvíu Guð-
mundsdóttur, Skipsijóra- og
stýriímannafélaginu „Verðandi“,
slysavarnadeldinni ..Bræðra-
bandið“, Einari Sturla.ugssyni,
siysavarnadeildinni ,,Unnur“,
kvenna-, karla_ cg unglinga-
deild slysavarafélagsins á ísa-
firði, Guðrúnu Eiriksdóttur og
Óiafi Þórðarsjmi, Lofti Bjarna-
sjmi, Bæja,TÚtgerð Hafnarfjarð
ey, Skjálfanda, slysav.d. Arn-
ar ne shr epp s, sly savarnadeild-
inni ,,Blanda“, The Shermuly
Pistol Rocket Apparatus Itd.,
Árna Árnasyni símrita.ra, Vest-
mannaeyja radios, Sigmundi
Jónssyni og slysavarnad.
andafiroi.
Súg-
álþingi sðifið í gær
(Frh. af 1. síðu.)
til nytja og bjargræðis fyrir
atvinnu- og fjármálalíf lands-
ins. Mun ég hér ekki gefa
ar, Önnu og Gísla J. Johnssn,1 neina lýsingu á'^þeim málum,
Ólafi T. Sveinssyni, Bei-gsyeini se-m þiAgið^ hefur afgreitt eða
Jónssyni, skipStjóranum á hinum, sem eftir liggja ó-
björgunarskipinu Maríu Júlíu, afgreidd. Þeim hefur öllum
Haraldi Björnssyni, Gísla verið lýst fyrir alþjóð af frétta
Sveinssyni fyrrv. sendiherra,
manni alþingis og um mörg
mik, Lækjargöfy 10,
Laugavei 63.
rar
loft. Verð aðeins kr.
26.75.
iJA, Lækjargofu 10,
Laugaveg 63.
Jóhanni Þ. dásefssyni fyrrv. -þeirra skrifað í blöðum. En ég
ráðher.ra, Arngrxmi Krisfjáns- vil í umboði alþingis óska þess
syni skólastjóra, starfsmönnum | að sú löggjöf og þær ákvarð-
loftskeytastöðvarinnar , Fiskifé-1 anir, sem þetta þing' hefur af-
lagi fslands, Véilstjóarfélagi ís- greitt, verði þjóð vorri til gagns
lands, stjórn Barðstrendingafé-1 og gæfu. Ég vil óska landi voru
lagsins, Landsbanka íslands, og þjóð árs og friðar, gæfu
Bæjarstjórn Bvikur, Bjarna; 0g gengis á þessu ári og fram
Benediktssyni dómsmáleráð- j vegis. Ég óska þess, að atvinnu
her,ra, Bodil Begtrup, stjórn' vegir þjóðarinnar til lands og
Sambands íslenzkra berklasjúk ; sjávar megi blessast og blómgv
SPEGILLINN
____V______
1953
Tuttugasti og áttundi árg. Spegilsins hófst með janúarblaoi
þessa árs, en það kom út hinn 20. jan., með útlits og letur-
breytingum, sem virðast falla almenningi vel í geð. Nýir
áskrifendur frá þessum áramótum að telja fá í kaupbæti
allan árgangimi 1951. Sendið áskriftargjaldið, kr. 60,00, með
pöntun, að minnsta kosti, ef þér eruð utan Rvíkur, svo að .
hægt sé að afgreiða kaupbætinn um hæl. Hver árgangur
Spegilsins er að efnismagni á við 430 bls. bók í Skírnisbroti.
SPEGILLINN Pósthólf 594. Áskriftarsími 2702. Reykja\dk.
urjarðarinnar með ferföldu
húrraihrópi.
Gekk þá forseti íslands úr
þingsal og þingmenn skiptust'
á kveðjum að skilnaði.
Sfrandið
Framhald af 8. síðu.
NÝ VÉL VAR í BÁTNUM.
Vb. „Drífa“ er ei.gn Jóns Þór
arinssonar, Reykjavík; hafði
hann fyrir skömmu útbúið bát
inn til línuveiða, fengið í hann
nýja vél og bergmálsdýptar-
mæli. Enn er ekki vitað um
orsök strandsins.
Skipstjórinn á ,,Drífu“ er
Kristinn Maríasson.
Framhald af 5 síðu.
haldinn þeirri ónáttúru að
verða að senda frá sér með
hverju ,sæmileg,u kvæði haug af
níði og óhroða um samferða-
menn sína og þ-jóðbræSur.
Það er alveg ástæðulaust fyr
ir íslenzku jþjóðhia að þola
kdmimúnistum öllu lengur að
þeir bsiti takmarkalausu níði
og rógi gegn öíllum þeim lista-
mpnnum, sem ekki játa trú
þeirra. Tilgangurinn er auðsær.
Haiin er sá að níða niður af |
þeim skóinn, gera þeim erfi tt i
fyrir um möguleika til listsköp
unar og helzt að útiloka þá al-
veg. Þessi aðfe-ð er. notuð hér
af því að ekki er enn hægt að
beita þeim aðferðum, sem já-
bræður þeirra hafa í frammi í
hinum kommúnistísku ríkjum.
að hneppa , anöstæðingána i
fangiélsi og drepa bá síðan.
Það er nauðisvnlegt að kom-
múnistaníðinu verði svarað á
viðeigarxdi hiátt. Hver sá lista-
maður, sem kommúnistar reyna
að níða, á að eftast o,g styukjast
tij starfs og dáða. Listaanaður-
inn er túlkandi og sjáandi.
Kommúnistar ót.tást skarp-
skyggni _ listamannanna. Þess
végna leggur blað þeirra ofur-
kapp á að níða þá, sem ekki er
hægt að ánetja. I. J.
linga, Sendiherra Norðmíanna
Torgeir Andérsén-Rysst, Hall-
dóri Kr.. Þorsteinssyni, slysá-
varnadeildi-nni „Eykyndill“,
Pétri Björnssyni, björgunar-
sveitinni „'Þorsteinn11, Narfa
Hallsteinssyni, Áslaugu Ágústs
dófctur og Bjarna Jónssyni,
sylsavarnadeildi nni , .Hatfdís“,
Fáskmð'sfirði, Áslaugu og Hall
grími Benediktssyni, slysa-
varnasveit Barðastrandar, Þór-
dísi og Sjia-bi-:ni Thoroddsen,
kvennadeildinni „Vörn“, Siglu
firði, Björgunartfélagi Ve.st-
manns'?yja,
Mvrarhrepps, björgunarskútu-
ráði . Akur&ýrar, slysavarna-
deild karla, Óiafrfi.rði, slysa-
varnadeiil dinni ,.Dagre:ming“,
Hólmavík, slysavarnad. J3næ-
björ.g“, Grundariirði, Verk-
stjóáasamibanidi ísiands, slysa-
varnad. Bolungarvík; þingmanna.
•slysavarnad, ,,BjÖrg“„ Eyrar-
bakka, slysavarnad. ,,Drcfn“,
Sickikseyri, Sf.einunni H.
Birn-ason, LúSrasveit R-eyki-a-
vik.ur, slysavarnad. ikvenna,
Garði, GÚðmnu Brynjólfsdótí-
ur og Þor.steini i orsíeinssyni.
Verkstiórafélagi R.víkur, Sjó-
mannaifélagi Rvíkur, Slyga-
varnad. „Mannb.i.drg“, Hvera-
oerði, skinstióra og skipshöfn
b’ ? rgun arski psins' , .Sæbi örg“,
FÍB, Fiskimiálasjóði, Rögnu
Jónsdóttur og Ax.el Svein-
biörnssyni, Voil’ery. sen-di-
herr.a Frak-ka, karlaiöeitldinni
Biúsavík, stjórn Farmanna- og.
fifkimnnas&rníbands íslands,
Mói orvéi stió r.afé] a gi íslands,
kvennadeildinni Húsavík, Julí-
usi Havsfeén, iEmil Jónssyni,
vitastjórh íslands, Fulltrúaráði
Sjómannadagsins í Reyk.javík
o.g Hafnarfjrði, Flugbjiörgunar-
aveitinni, slysavarnad. „A.ld.an“,
Stykk||hólimi, íslenzku land-
he.Igisgæzlunni, kvertnadeildinni;
Bíldudal, kvennadeild slyaa-
varnafél. í Nesikaupstað, slysa-
varnasveitinni Sandi, Guðna
ast betur en verið hefur um
skeið.
Þetta þing mun að öllum lík
indum verða hið síðasta á yfir
standandi kjörtímabili. Það
veit því enginn um, hverjir af
núverandi þingmönnum verða
, á næsta þingi. En ég vil flyija
I öllum háttvirtum þingmönnum
beztu þakkir fyrir góða og á-
nægjulega samvinnu við mig
sem forseta. Og ég óska öllum
háttvirtum þingmónnum, hæst
virtri ríkisstjórn og öllu starfs
jfólki alþingis góðrar heilsu og
slysavarnadeild j persónulegrar hamingju. Þeim
þingmönnum, sem í fjarlægð-
inni búa, óska'ég góðrar ferð-
ar og góðrar heimkomu“.
Er forseti sameinaðs þings
hafði lcikið máli sínu, kvaddi
Einar Olgeirsson sér hlióðs og
færði forseta þakkir af hálfu
FORSETABREF UM ÞING-
LAUSNÍR.
Gekk þá forseti íslands, Ás-
geir Ásgeirsson í ræðustól og
mælti á þessa leið:
HANNES A HORNÍNU.
Framhald af 3. síðu.
AF TILEFNI þessa bréfs vil
ég segja þetta. Sötfnunin er haf-
in, Rauði krossinn gengst fyri.r
henni og er sjálfsagt að styðja
hana eftir megni. F.g heyrðj í
erlendu útvarpi, að mestur
skortur væri á t-eppum handa
hinu heimilislausa fóiki. Hvern
ig væri að taka öll teppi, sem
nú eru í búðunum Gefjun og
Álatfossi og senda þau nú þegar
með tflugvél ti.1 Hollands? það
ætti að verá hægt að ge,ra þetta
strax og gr.eiða svo kostnaðinn
jafnóðum og féð safnast. Skjpt
hjálp er nauðsynlegust.
Haiines á horninu.
Tveim fejargað af fleka
Framhald af 8. síðu.
ENGIN SEGL, EN SPAÐAR
FYRIR ÁRAR.
Ekki var flekinn búinn segl
um, en einhverja spaða höfðu
drengirnir búið sér til, til að
koma honum áfram, og svo
lögðu þeir af stað út Reykja-
víkurhöfn síðdegis í gær.
REYNDU AÐ RÉTTA FLEK-
ANN VIÐ Á SUNDI.
Þegar út úr höfninni kom,
brást jieim sjómennsikan og
réðu þeir ekki við neitt. Hafði
flekinn borizt með þá lang-
leiðis úit undir Engey, áður
en honum hvolfdi. Ekki segj-
ast drengirnir samt hafa ver-
ið af baki dottnir, þótt þeir
færu í sjóinn, heldur hafi þeir
reynt að rétta flékann við á
ný á sundi, þótt verið geti, að
þær tilraunir þeirra hafi mesit
farið í að lialtla sér í flek-
ann eins og eðlilegt er.
OF BARNALEGT TILTÆKI.
Á heimilum drengjanna
var ekki farið að óttast um
þá í gærkvöldi, er lögreglan
kom með þá vota og; kalda og
illa til reika eftir volkið. En
ástæða er til að minna stóra
drengi á það, að það er allt
of barnalegt filtæki af þeim
að leggja úr höfn á slíkri
fleytu sem þessari.
,.í dag hefur verið gefið út
svolátandi forsetabréf:
.,Ég hef ákveSið að albingi.
sjö'tugasta og öðru löggiafar-
bingi, skuli slitið í dag, föstu-
daginn 6. febrúar 1953. Mun
ég því slíta alþingi í dag.
Giört í Reykjavík, 6. febrú-
ar 1953.
Ásgeir Ásgeirsson
Steingrímur Steinþórsson".
Samkvæmt bréfi því, er ég
nú hef lesið, segi ég þessu
þingi, sem nú hefur lokið störf
úm sínum slitið.
:Ég ásk efþingmönnum vel-
farr.aðar, þjóðinni heilla — og
bið þingheim minnast fóstur-
jarðar vorrar, íslands, með því
að rísa úr sætum“,
Gjörði þingheimur það og
forsætisráðherra bað þingmenn
minnast forseta íslands og fóst
ÆskylýHihilliin
(Frh. af 1. síðu.)
Bæj arfulltrúar Alþýðuflokks
ins og Framsóknarflokksins
studdu tillögu þessa, og var
hún því samþvkkt með yfir-
gnæfandi meirihluta aikvæða.
Annar bæjarfullt.rúi Alþýðu-
flokksins gerði þó þá grein fyr
ir atkvæði sínu, að þrátt fyrir
félagsheimili í úthverfunpm
mundi verð avaxar.di þörf fyr-
ir allsherjarmiðstöð fyrir æsku
bæjarins, og vildi hann því
ekki hverfa írá þeirri bygg-
ingu, enda þótt fyrst yrði ráð-
izt í úthverfaheimilin.
Framhald af 8. síðu.
með lengsíu götum bæjarins,
muni kosta um 1 milljón
króna, og er það minna en
kostnaður við eitt hringtorg,
sem malhikað er með hinni
eldri og venjulegu aðferð.
m
rennur fil SfiS
ALLUR ÁGÓÐI af kvik-
myndasýningu ferðaskrifstof-
unnar Orlofs á morgun, sunnu-
dag, rennur til Sambands ís-
lenzkra berklasjúklinga. Kvik
myndin verður á sunnudaginn
kl. 1,15 í Gamla Bíó. Sendi+
herra Frakka, H. Voillery, flyt
ur ávarp, en Guðbrandur Jóns
son prófessor kynnxr myndirri
ar. Þær eru frá Paris, Riviera-
ströndinni og Ölpunum í sum-
ar og vetrarklæðum.
Framhald af 1. síðu.
vær.u farin að spretta úr
moldu.
Þess má og' minnast í þessu
sambandi, að tveim vikum
fyrir jólin í vetur fundust
blómstrandi sóleyjar í túni suð
ur á Reykjanesi.
Framhald af 8. síðu.
vikuna 26. jan. til 1. febrúar
og gaf jafnframt út yfirlýsingu
um, að kaup starfsmanna1 frá
20. des. til 25. jan s. 1. yrði leið
rétt og greiddar fullar bætiu’.
Boðuðu verkfalli hefur samt
e'kki verið aflýst.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu