Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 8
NÚ eru nýir kauipendur að Alfiýðii'biaS- ima orðnir hátt á þriðia hundrað, síðan » áramótum. — Vilt þú eMíi gera þitt tiii að alia blaðinu nýrra kaupenda. Aukin útbreiðsla þýðir í senn aukin áhril blaðsins og bættan hag þess. LEIKDÓMAR Lofts Guðmundssonar njóta almennrar viðurkenningar fyrir áreiðanleik, sanngirni og skarpskyggni, Og hefurðu tekið eftir því, að Loftur er oftast fyrstur með leikdóma? Leik- húsgestir eiga að kaupa Alþýðublaðið. u sfum rKjors i Báinum hvolfdi sköm'mu eftir að síðásti maðurinn náðist í iand. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KEFLAVlK í gær. LAUST EFTIK KL, .2,15 í fyrrihótt barst Siysavarnafélag- í n';i tilkynniing um það frá v. b. Svan Re 88, að vélbátur væri htrándáður við Beykjanes. Þar eð óljóst var um strandstaðinn, bað SVl slysavarnadeildix víða um Reykjanes að vera viðbún- ar. —:----------------------------♦ Skommu aíðar varð vitað, að vélbáturinn hafði steitt á skeri við ströndina beint nið- ur undan bænum Kalmans- tjörn. Brá slysavarnadeildin ,,Eldey“ í Höfnum þá skjótt við og hélt á strandstaðinn undir stjórn Vilhjálms Magn- ússonar. Hinn strandaði bátur var vb. ,,Drífa“. Re 42, 38 brúttólestir að stærð og með sex manna áhöfn. Veður var sæmilegt. en allmikið brim. ÁHÖFN BJAKGAÐ f LANÐ. ISVeitin hóifst þegar Jianda um björgun og gekk hún greitt og giftusamlega, og var öllum skipverjunum bjargað á land í björgunarstóli. Hvolfdi bátn- um á skerinu skömmu eftir að síðasti maðurinn náðist á land. og mátti því ekki tæpara standa. Talið er víst, að bátur- inn sé með.öllu ónýtur, og að litlu eða engu verði úr honum bjargað. (Frh. á 7. síðu.) annssæn Albeirt Imsland ísfirðingar undirhúa komu fœr- eyskra knattspyrnumanna FRAMBOÐSFRESTUR til stjórnarkjörs í Verka- mannafélaginu Dagsbrún var útrunninn í gær. Komu fram tveir listar, listi verkamanna, sem verður B-listi, og listi Dagsbrúnarstjórnarinnar. I formannsstæti á lista verkamanna er Albert Imsland, en Sigurður Guðnason eins og verið hefur hjá kommúnistum. Kosið verður um lista þessa la^siVis iverður annan mánu- að viðhafðri allsherjarat-[dag. kvæðagreiðklu í félaginu um j Listi verkamanna er skipað næstu helgi, en aðalíundur fé _ ur þessum mönnum: í for- mannssælji Albjert Imsland, S Hðrð.ur“. á ísafirði heimsækir væntan- lega Akyrnesinga í sumar. Frá fréttaritaíá Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI, ÍSFIRZKIR IÞRÓTTAMENN eru nú að helja undirbúning til að taka á móti knattspyrnuflokki frá Færeyjum, en Færey- ingarnar ætla að koma bingaS í sumar. Knattspyrnufélögin Hörður og Vestri sjá um mótiökunar, Færeyingamii eru að endurgjalda heimsókn ísfirzka knattspyrnumaima, en fyrrnefnd félög sendu katnattspyrnulið til Færeyja ári’ð 1949, og var þeim frábærilega vel tekið þar. varaformarúissseti > Magnús 1 Bjarnason, í ritarasæti Jón i Hjálmarsson, í gjaldkerasæti (Haukur Jónsison, jí Sæti fjár málaritara Sigurður Guðmunds ion, t söetum rneðstjjói'ncnda: Guðni Guðnason og Baldvin Baldvinsson, Varastjórn skipa: Jón H. Stefánsson, Guðmundur Krist insson og Þorvaldur Jóhaunes- son. Listi verkamanna birtist allur hér í blaðinu á 5, síðu. Formaður móttökunefndar- innar er Sverrár Guðmundsson bankabókari. Aðrir i nefndinni Baily ofursfi. BAILY ofursti hefur verið skipaður yfirmaður ;flugihens- ins á Keflavíkurflugvelli. Hann tekur við af Elkis ofursta. Verður allur Langholfsvegu mafbikaður á næsfa sumri! Kostar minna en eitt hringtorg, ef gatan er ekkl undirbyggð á venjufegan hátt. J..K™D ,U1 9 h®fjaS5 Ú í ATHUGUN ER NÚ, eftir því sem borgarstjóri skýrði frá franskri stórmynd. „Chabert 1 1 fjarhagsaætlun bæjanns, að malbika Langholts ofursti“ og byggxst hún á sanm ve" * su,nar' °S veröur þá beitt þeirri aðferð að malbika ofan á uefndri sögú hixxs heimsfræga -ötu,3a' eills °S hún er. án þess að undirbyggja hana í venju- franska skáldjöfurs, Monoré de legan hátt. líalzac. | Aðalhlutverkin leika frægir' leikarar frá Comideic Francaí-, ce, þau Raimu Marie Bell og Ainne Clariond, og auk þeirra Jaques Maumer, sem er íremst í röð franskra kvik- . myndaleikara. Þá hefur einix kunnasti leíkstjóri Frakka, René de Hénaff sett myndina á svið, og sýnir þetta, ásamt öllum frágangi myndarinnar, að mjög hefur verið til hennar vandað, Að undanförnu hefur Stjörnu bió sýnt Golumbiamyndina c.Anna Lucasta" hifiS óvenju- )ega mikla aðsókn, og verður hún sýnd kl. 7 enn ,u.m hríð. ELLEFTA HVÉRFI Alþýðu fíokksféiags Reykjavíkur held ur spila- og skcinmtifund á þriðjudaginn keimu* í Þórcafé. Verður hans nánar getið í blað Inu á Ki rgun. ireiddi i í gær sam- kmml samningun m írá 19. des. FYRIR milligöngu varnar- málanefndar staðfesti Med- calfe Hamilton byggingarfélag ið ameríska á Kefíavíkurílug- velli 3. þ. m. samkomulag urn að greiða kuap samkvæmt gild andi samningum verkalýðsfé- iaganna frá 19. des. s. 1, — Frá 26. jan. s. 1. hefur félagið flutt verkamenn, er búa í Kelfavík og Njarðvíkum að og frá vinnu í vinnutíma, og frá 4. febrúar flutt þá til og frá mat í vinnu tíma. Kaup sarnkvæmt samn- ingi frá 19. des. s. 1. greiddi fé lagið við útborgun í dág fyrir Framhald á 7. síðu. ■* Undanfarin ár hafa verið gerðar tilraunir með malbikun gatna á þennan hátt, og hefur það þótt reynast vel. Hefur þessi aðferð verið reynd á Borgartúni og Sundlaugavegi. En fyrst mun þessi aðferð hafa verið notuð hér á landi á Kefla víkurfl'ugvellí. Aætlað er, að malbikun Langhol tsvegar, sem er ein (Frh. á 7. síðu.) eru: Högni Þórðarson banka- gjaldkeri frá Herði og Friðrik Bjarnason málari frá Vestra. Gert er ráð fyrir að Hörður sendi knattspyrnulið til að keppa við Akurnesinga í sum- ar, en félagihu hefur borizt slíkt tilboð frá Akranesi. Ef úr i gær i ALLS söfnuðust í gær til nauðstaddra á flóðasvæðunums í Hollandi tæpar 6500 krónur, og eru þá komnar 12000 með því sem safnaðist í fyrradag,. Skrifstofa Rauða kross íslandsi í Thorvaldsenshúsinu, opin , „ , . , , • 10—12 og 1—17, tekur á móti þessu verður, þa munu knatt-: •-» spyrnumenn frá Akrane'si einn ig heimsækja ísafjörð á kom- andi sumri. ísfirðingar hafa mikinn á- huga á, að úr þessari för geti orðið. Knattspyrnufélagið Hörður á Ísaíirði hélt nýlega aðalfund sinn. í stjórn félagsins eiga sæti: Guðmundur Benediktsson Unnið ad samkomu- lagi á Keflavíkur- flugvelll í FRÁSÖGN blaðsins í gær af boðuðu verkfalli á Kéfla- formaður, Gunnar Sumarlíða-' víkurflugvelli, varð sú mis- son varaformaður, Gunnar Örn sögn, að verkfallinu hefði ver- Gunnarsson ritari, Jón Karl ið áflýst. Þetta er ekki svó. Sigurðsson gjaldkeri. Halldór Hinu boðaða verkfalli, sexm Guðbrandsson fjármálaritari. hefjast skyldi 10. febrúar, heí Marta Bíbí Guðmundsdóttir. ur enn þá ekki verið aflýst, meðstjórnandi, Ólafur Þórðar- samkomulag um ýmis ágrein- son meðstjórnandi. Veðrið í dagi Suðvestan kaldi. ingsatriði hefur þegar náðst, en nú er unnið að því að ná fullu samkomulagi um alit það, sem á milli ber. Mun AI- þýðublaðið skýra frá því, þeg- ar fullnægjandi laúsn þessara mála hefur fengizt. Tveim drengjum á lunnuíleka hjargað frú drukkmm á Engeyjarsundi í gœrkvöldi ÞEGAR véíbáíurinn Helgi Helgason frá Vesímannaeyj- uxn va*r að sigla ú,t úr Reykja víkurhöfn í gærkvöldi, heyrðu skipverjar utan úr myrkrinu átakanleg neyðaróp. Töldu skipverjar víst, að þanxa væri bátur í sjávarlxáska. Svo reyndist bó ekki vera, heldur voru þarna tveir tólf ára drengir héðan úr bænum á tunnufleka, er þeir höfðu sjálfir smíðað. Flekanum hafði hvolft og drengirnir far ið í sjóinn, en liéldu sér í flekann. Voni di’engimir allþrekaðir og mundu vafa- laust hafa drukknað, ef Helga Helgason hefði ekki boiið þarna að af tilviljun. SMÍÐUÐU FLEKANN I LAUMI. Undanfarna daga hafa drengir þessir horfið að heim an stund og sfund og murna þeir hafa verið að smíða þemti an farkost sinn. I gær muiB flekinn hafa verið tilbiiinn, og hafa þeir þá komið honurm til sjávar. Framh. á 7. síðilo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.