Alþýðublaðið - 13.02.1953, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Síða 4
í- FiísíWdaguruOlð. fdbrúar BÍifiSS 3 Útgefsnd;: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Hannibal Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Frétta'tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- munasson og Fáll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- greiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Hverjar voru tillögur Brefa í landhelgis- rnálinu, og hverju var Brefum svarað? Urbóíanna er ekki að vænfa fvrr £ en verkamennirnir hafa tekið völd- in í félaginu í sínar hendur | þessu efni. Þá hef'ur og verið allt of H'il áherzla lögð á það að -tr^Tffja verkamenn fyrir atvinnuleysi, en það er á hverjum tíma megiiivi-rk- efni vakandi og starfsmci fé- lagsstjórnar. KEFUR SKORT ÁHUGAMN OG VILJANN. ; ÞAÐ ER LEITT tíl þess að Vita, • að • landhelgismálið skuli sæta meðferð sem væri það þinkamál eins eða tveggja ríianna. Það er þó vissulega mál þjóðarinnar allrar. .Utan úr heimi fréttist, að brezkum ráðherrum þvki íslenzka ríkis- stjórnin sein til svars. Það eitt er þó víst, að ekki hefur hún tafið svör sín á því, að bera málið imdir aðra, og ekki fékk alþingi vitneskju um, hvernig það stæði að þinglokum, og v.ar þó slíkrar vitneskju óskað. *' ■ Nú spyr maður mann, hvert muni hafa verið efni og inni- hald hinnar brezku orðsending ár, og það er ekki laust við, að hin langa þögn hafi þegar vald Ið óró og nokkurri tortryggni. Var farið fram á frestun að- gerða í landhelgismálinu og . j'afnvel, að vér íslendingar stig úm spor aftur á bak í þvi, þar til Haagdómstóllinn hefði fjall að ium deiluna og kveðið upp sinn dóm? — Ef svo skyldi hafa verið, virðist sem ekki hefði þurft á löngum umhugs- unarfresti að halda. Nú er svo langur tími liðinn, gíðan orðsending Breta barst hingað til lands, að fólk á erf- itt með að trúa, að ríkisstjórn íslands sé ekki búin að senda svör sín. Og ef svo væri, lang- ar býsna marga íslendinga til að vita, hverju hafi verið svar- að. Fáist það ekki upplýst, gerir það ekki svo mikið til. íslenzka s\'arinu verður varl.a haldið Þögn heima. - NÚ um alllangt skeið hefur verið mikið ritað um íslenzku handritin tí flest aðalblöð Dana. Einnig hefur verið opnuð sýn- ing á handritunum til þess að reyna að skapa sterkt almenn- ingsálit gegn afhendingu þeírra. Er þar meðal annars talað um þau sem dýrmætasta þjóðaruð Dana, grundvöll danskrar menningar og þar fram eftir götunum. Fer það ekki milli mála, að próféssorar þeir, sem. að sýningunni stancla vilja hafa áhrif á það, að hand , ritin verði ekki afhent íslend- íngum. Ýmsir þeir ,sem í dönsku blöðin skrifa um handritamál- ið, hafa greinilega sömu af- stöðu. Þeir vilja með iritum sínum koma í veg fyrir, að danska ríkisþingið samþykki frumvarp um afhendingu ís- lenzku. handritanna. Þetta þurfti ekki að koma okkur á óvart. — Það eru mikl ir og fágætir menningarfjár- sjóðir, sem þarna er um að ræða. Og þeir hafa verið í vörzlu dönsku þjóðarinnar í nokkur hundruð ár. Það hlaut því svo að fara, að ýmsir Dan- •. ir gætu naumast sætt sig við I þá tiUrjgsun, að handritin hyrfu úr landi þeirra. Eins var mjög lengi leyndu í Bretlandi, og þá fá menn svörin, og senni- lega greinagóða skýrslu um málið í heild einmitt þaðan. í hinni gagnmerku grein, sem Alþýðublaðið birti í gær eftir brezka tímaritinu Fact, var sérstök áherzla lögð á það, að landhelgismál væru alþjóð- leg vandamál, og þannig yrði að taka á lausn slíkra mála. í þessu máli væru gagnráðstaf- anir nokkurra togaraeigenda svar út í hött, eða öllu heldur ekkert svar. Og ekki er laust við, að Mr. Eden. sæti nokkru ámæli fyrir að hafa látið út- gerðarmenn í Hull og Grimsby segja sér fyrir verkum með þeim afleiðingum, að hann sé nú komin.n í stríð við hina. fá- mennu íslenzku þjóð. ' Þetta bendir ótvírætt í þá átt að okkar sterki Ieikm' sé ein- mitt sá, að flytja þetta mál á vettvangi Sameinuðn þjóð- anna. Hefur ákveðið hej'rzt frá Bretlandi, að Bretum sé mjög illa við, ef málið færi inn á þá braut, En í rauninni er ekkert sjálfsagðara. Það á að koma í Ijós, hvort alþjóðleg samvinna er aðeins fögur orð, eða hvort smáþjóðir geti haft af því styrk til að ná rétti sínum. Þess er vænzt af mörgum, að ríkisstjórn fslands leiti halds og trausts hjá Sameinuðu þjóð unum í landhelgisdeilunni við Breta, ef fullnægjandi lausn hennar fæst ekki innan skamms tíma. . V ■ f :i Þar er barizf. það vitað mál, að þeir menn hlytu að vera til meðal Dana, sem ekki teldu dönsku þjóðina eiga íslendingum það upp að unna, að afhending slíkra fjár- sjóða væri líkleg til að fara fram þegjandi og hljóðalaust. Við þessu öllu mátti sem sagt búaSt. Hitt sætir meiri tíðindum, og ætti fyllilega skilið, að því sé haldið á loft, nefnilega, að fjöldi merkra íræðimanna danskra hefur haldið uppi mál stað íslendinga í handritamál- inu og barizt af festu og harð- fylgi fyrir því, að þessi for.ni menningarauður íslendinga verði fengilnn þeim í hendur. I þann strenginn hafa einnig tekið margir danskir stjórn- málamenn. Enginn veit hver úrslitin verða í þetta sinn í rnálinu. En það er víst, að við eigum mörg- um góðum Dönum mikið að þakka fyrir þá afstöðu, sem þeir hafa tekið. Og því mun íslenzka þjóðin ekki gleyma. En hvað veldur þögn íslend- inga sjálfra um málið? Hvaða forustu hefur menntamálaráð- herra íslands og ríkisstjórnin haft í þessu máli? — Það er hulið þögn og myrkri eins og íleira. H A GS M U N A M Á L VERKAMANNA, sém kommúnista- stjórnin í Dagsbrún hefur vanrækt, eru fjöldamörg, segir Valur Guðmundsson verkamaður í samtali við Álþýðubla'ðið. Hún lætur siglþað engu skipta, a'ð aðbúð verkamanna á vinnustöðun um er alls kostar ófullnægjandi, og þess vegna eru verkamenn yfirleitt hættir að koma kvörtunum sínum á framfæri við hana_ Reynsla liðinna ára hefur leitt í Ijós, að stjórn Sigur’ðar Guðna- sonar í Dagsbrún er sofandi í áhuga- og baráttumálum verka- manna. Þess vegna er vissulega tími til kominn að velja félag- inu nýja forustu og Ieyfa fráfarandi stjórn að sofa í friði áti þess a'ð hagsmunir verkamanna bíði tjón af því. Kommúpisitastjórnin í Dags- brún hefur s.annarlega háft tækifæri til þess að berjast fvrir þessum hagsmunamálum. okka1- verkamanna og fjölmöng um öðrum, segir Valur að lok- um. En hún hefur látið þau öll framhjá ,sér fara af því pð hana hefur skort áhugann og viljann. Ilún hefur kistulagt hagsmunamálin í stað þess kð bera þau fram til sigurs. Þetta er verkamönnum að verða æ Valur bendir á, að komið hafi til tals að útiloka vinnu- klædda verkamenn frá því að ferðast með strætisvögmmum. Þá yrði þeim, sem búa í út- hverfimum, gert ómögulegt að komast heim. Verkamenn vilja ekki þurfa að ferðast vinniu klæddir með strætisvögnunum, en þeir eiga ekki annarra kosta völ eins og nú er. Þessu er aðeins hægt að kippa í Iag með því, að kom ið verði upp á vinnustöðun- um búningsklefum fyrir verkamenn. Sunt fyrintæki hafa þegar látið af því verða, en allt of fá. Það er lág- markskrafa verkamanna og annarra bæjarbúa, að at- vinnurekendur veiti verka- mönnum aðstöðu til að skipta um föt og gej'ma. Þá eru kaffistofur yfirleitit Ié- legar og aðstaða verkamanna til að hvílast lítil eða engin. Kommúnistastjóinin í Dags brún virðist ekki hafa hug- mynd um þetita, og er þó hér aðeins um að ræða eitt dæm ið um sinnuleysi hennar og sofandaskap. Þá hefur kommúnistastjórn- in í Dagsbrún vanrækt að skipa trúnaðarmenn á mörg- um vinnustöðum og enn frem- ur látið afskiptalaust, þó að ýmsir trúnaðarmenn hennar ræki alls ekki störf sín með viðunandi hætti. Þetta þarf raunar engan að undra. Sof- andi félags'stjórn og sofandii- trúnaðarmenn fer auðvitað saman. Loks hefur verið vanrækit að efla verkfallssjóð Dags- brúnar eins og átt hefði að vera á undanförnum áruni. Veikinda- og slysadagar Dagsbrúnarmanna eru allt of fáir, og virðast núverandi Valur Guðmundsson. forustumenn féiagsins eng- an hug bafa á því að taka upp baráttu fyrir úrbótum í HLJÓMSVEIT bandaríska lofthersins — The U.S. Air Force Band — hefur undan- farna daga haldið tónleika í Þjóðleikliúsinu. — Stjórnandi hennar er Georg S. Howard ofursti, en aðstoðarstjórnandi John F. Yesulaitis. Hljómsveit þessi, sem hefur aðsetur sitt í Washington, er hin glæsileg- asta „Harmoni“-sveit, sem kostur gefst á, og telur um 75 meðlimi. Fjórir kontrabassar og fjögur cello leika með í henni til blæfegrun.ar og mýkt ar grunnraddanna. I nokkrum liðum efnissikrárirmar lögðu um tuttugu hljóðfæraleikar- anna (klarinettleikarar) frá sér hljóðfærin og mynduðu með sér sjálfstæðan1 og prýðilega þjálfaðan karlakór, sem söng sumpart a capella, og sumpart með hljómsveitinni lög radd- sett af Genuchi, Werle, Cray Ijósaira, og þess vegna vex óð- fluga andúðin á komm'.nista- stjórninm og andstaoan við hana. Reykvískir verkamenn munu áreiðanlega bera gæfu til þess að skipta um forustu í istéttarfélagi sínu og hefja það til vegs og virðingar á ný. Úrslit stjómarkjörsins í Dagsbrún um helgina skera úr um það, hvort hægt verður nú þegar að hefjast. handa um að bæta fyrir vam'ækslusyndir kommúnistastjórnarinnar eða það verður enn að bíð'a lón sinn. Hitt liggur í aiigum upþi, að úrbótanna er ekki að værita- fyrr en verkamenn hafa tekið stjórnina og völdin í félagiriu í sínar -hendur í stað þess að una þvá, að Dagsbrún sé áð- eins útibú kommúnistaflokks- ins. og Lessner, einnig meðlimum hljómsVeitarinnar. Auk þess komu þarna fram einsöngvar- ar, S/’Sgt. William Du Pree, tenór, sem -söng meðal annars hina þekktu ,,Bajazzó“-aríu, og M/Sgt. William Jones, bari- ton, sem söng m. a. „Factotum11 aríuna úr óp. „Rakarinn frá Sevilla" (Rossini) og sem auka lag „Kvöldbæn11 eftir Björgvin Guðmundsson á íslenzku. Var hinum afar geðþekku og at- hvglisverðu einsöngvurum á- kaft fagnað, sem og kórnum; fen hann söng „Bára blá“ á Is- lenzku sem aukalag. Einnig kom þarna fram harmonilcu- Leikari, Daniel Desiderio, og gerði ekki hvað minnsta hikku. Af hinum hartnær tuttugu tónverkum, sem hljómsveitin lék, auk fjclda aukalaga, má sérstaklega- nefna „Tannhaus- er“-forleik R. Wagners, forleik inn að óp. „Wilhehn Tell“ eftir G. Rossini, lokakaflann úr fjórðu sy.mfóníu Tschaikow- skys, svo og Katschaturian: ,,Gopak“ (rússneskur dans), Shostakovich: Prelude m'. 14, „blámóðu rhap,sodíu“ Ger- shwins og „amerískan jazz“ eftir Hill, sem ;allt ætlaði um koll að keyra; enda lét hljóm- sveitarstjórinn pilta sína leika þar lausum hala, en kvittaði aðeins fyrir einleikara-„afrek“ með ákveðnum handahreyfing um, en vafasömum viðurkenn- íngarsvip! — Verk þetta vakti feikna kátínu áheyrenda, enda . (Frh. á 7. síðu.) J ll[III!llII!!!!IIIIIIII!lll!!!!ll!l!lllll!l!IIIIIIIIII!!ll!!llll!I!!!!!!l!!lllll!!lllll!!!i!lll!!!lllll[!I!!l!l[!!ll!l!lll!l!lll!!l!!l!!l[||||[[|l!l!l!inil!!lll!l!!l!!lin!lllllllllII!]in!ll!l!!!!lIliu']!lll!l!ll!ll!B. Höfum ennþá ameríska og enska Bimdaríska hljómsveitin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.