Alþýðublaðið - 13.02.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Síða 8
SPRGARAFUNDUR Alþýðuflokksins 4tefur valdið ókyrrð meðal andstæðing- rmna. Þjóðviljmn'géfur ergi sinni útrás ffiskuiýðsfylkingin skammaði sína menii fvrir deyfð. Og Moggi taldi heppilegasc nð þegja. LANDHELGISMÁLIÐ er efst í hug íslenzkú þjóðarinnar ; Getur þú fund* ið nokkra viðunandi skýringu á þögii ríkisstjórnar íslands í málinu? ÞJOÐVILJINN gérir mik— aðb i-o S gsennorgun. bæjarfuiltrúar 4Ihýðuf!okks. yms hafi, við a kvæða-• ^greiðslu um f járhagsáætlun • S Reykjavíkur'bæjar, setið hjá^ j ýþegar borin var upp tillaga^ S om hækkaða fjárveitingu fil tgatnagerðar. ^ Víst hefði verifS þörf V ' S a S hærra framlagi í þessu ^skyixi. En þegar þessi fillagaS (Jtom til atkvæða. var búiðS <;að feila allar sparnaðartil-S (Jögur okkar og an.narra hæj S ( arfulltrúa. — Af jsví leiddi,b ýað Iiærra framlag til gatna-1 Sgerðar varð ekki tekið ann- • VarsStaðar frá en af tekjuaf-^ ^gangi ársins, en tekjuaf-^ Vganginum átti að langmestuý Vleyti að verja til þygginga-^ • frajmkvæmda. s, ( Spurníngin var þess vegnaS (ekki, hvort menn væru meðS (. eða móti meiri g&'nagerð, S (jheldur hvort menn viidu^ ,\skera niður bað fé, sem áttU ) að nota til íbúða-, skóla- og^ xusabygginga, til þess,- auka gatuagerðina. ^ Við töldúm ekki rétt að • að V S s ^ iuiuuíu civjm icit ^ greiða bví atkvæði, en hvaða ^ ^skoðanir, sem xnenn kunnav, ýað hafa á þessu. fáum við s S ekki séð, að það þxirf i að S S fæla neinn frá þv; a'ð lcjósaS S B-iis‘ann í Dagsbrún, S | Magnús Á stmarsson. ) • Benedikt Gröndal. ^ Elísabef Haraldsdóffir heldur héi píanófónleika á fimmfudaginn — ♦-------------- Von á Kirstin Flagstad hingað, -- Tón- listarfélagið fjölgar tónleikum. ELÍZABET HAEALDSDÓTTIR Sigurðssonar er vænían- t ' i leg lxingað innan skamms, o\v heldur hún píanótónleika hér á ; vegum TónJistarfélags Keykjavíkur á fimmtudagixin kexnm-. — : Elízabet er dóttir Haraldar Sigurðssonar ■píanósnilling's frá Kaldaðarnesi og frú Dóru Sigur'ósson söngkonu, en þau hjón eru bæði prófessorar við tóxilistarháskólann i Kaupmannahöíu. ' ♦ Fyrir skömmu efndi Elísa- Fyrsfi íundur Norðut- landaráSsins. j FYRSTI fundur Norður- . landaráðsins var haidinn í gær. Fundinn sitja 53 fulltrúar frá ] fjórum af Norðurlöndunum, j Finnland er þar ekki með — Friðrik Danakonungur var við- staddur, er fundurinn var settur. Fundur Norðurlanda- ráðsins mun standa í 9 daga og verður þann tíma hlé á fund- um danska þiagsnis. Reynir þorskanef. GRINDAVÍK í gær. HER er reytingsafli og sæmilegar gæftir. Einn bátur sem hér leggur upp, Ársæll Sigurðsson frá Hafnarfirði, hef rr reynt 'þorskanet, en ekki nun aflinn hafa verið sérlega ^óður. — Svavra. 0¥éfríkin rjúfa sfjórnmála sambandið við Israelsríki SOVETSTJÓRNIN hefur slitið stjórnmálasamhandi við í sraelsstjórn vegna sprengjuárásar á bústað rússneska sendi- i œrrans í Tei Aviv, Rússneski sendiherrann og starfslið hans hfefur verið kallað heim og þess krafist, að sendiherra ísraels í Moskvu hverfi þa'ðan á brott. — ♦ { orðsendingu Rússa til ísra- bet til píanótónleika 1 Kaup- mannahöfn og hlaut með af- brigðum góðá dóma. Þá hefur hún einnig getið sér ágætan orðstír sem klarinetleikari, og væri áængjulegt, ef unnt væri að veita henni tækfæri til aðj ky.nna reykvískum tónlistar-' unnendum list og ieikni sína, einnig á því sviði. FJÖLGUN TÓNLEIKJA Tónlistarfélagið hefur nú í undirbúningi að fjölga tónleikj um sínum að mun. ’Um leið stendur það í samningum við marga fræga, erlenda tónlist- armenn um komu þeirra hing- að. Má þar meðal annars geta hinnar heimskunnu norsku söngkonu, Kirstin Flagstad, sem er væntanleg hingað með vorinu. S’úverandi stjórn Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði: Aftari röð, frá vinstri: Bragi Guðmundsson, Albert Magnússon, Egill Egilsson; og fyrir frainan þá, frá vinstri: Sigurður Þórðar- son og Stefán Sigurbentsson. Féfag ungra jifnaóarmanna í Hafnarfirðl 25 ára í gær -------4------- Minnist afmælisins annaö kvölci með skemmíun í Alþýðohúsiny viö Strandg.. ^Úfsvörin 1600 kr. á íbúa í Reykjavík, 1000 kr. á ísafirði. Helgi Herinann skipaður fcankasfjóri iónbankans. ' HELGI HERMANN EIRÍKS SON verkfræðingu,' hefur ver- ið skipaður bankastjóri Iðnað- arbankans. Ákvað bankaráð íðnaðarbankans það í gær. Helgi Hermann fæddist árið 1390 í Tungu í Örlygshöfn í Barðastrandarsýslu, Hann lauk verikfræðinámi 1319 og er kunnastur fyrir afskipti sín af málefnum iðnaðarins. Skóla- rájóri dðnskóla'ns : Reykjavík h.efur hann verið frá 1923 og formaður Landssambands iðn- aðarmanna frá stofnun þess 1932. Lét harn af foimennsku eambandsins í haust, en skóla- stjórninni hættir hann nú. er L.ann tekur við bankastjóra- í töðunni. r Veðrið í dags Sauðaustan, rignmg. slsstjórnar segir, að afsakanir ísraelsstjórnar vegna atburð- arins séu fals eitt, þar eð ísra S^^Turi'mx nxÍlu' ísafjarð-j slsstjórn og þá sérstaklega ut- , S " og” Rey‘kja‘vYknr~''sá' Va) ^ útsvör í Reykjavík eru Ifíöö^ anríkisráðherrann hafi Ijóst og (eynt stuðlað að því að vekja andúð á Sovétstjórninni með- al gyðinga í ísrael og annars staðar í heiminum. í Tel Aviv hafa 17 menn sem álitið er að séu vlðriðnir sprengjuárásina, verið hand- teknir og 5 aðrir í Jerúsalem, sem grunaðir eru um að eiga þátt í pamsærinu. Til óeirða kom í fyrradag í Israel er hópur kommúnista gekk að húsi rússneska sendi- herrans í samúðarskyni. Mann fjölda dreif þar að og voru hróp gerð að kommúnistum og kom síðan til nokkurra átaka. Viðra sig upp við Arabaríkin. Árás ofstækismanna á sendi herrabústað Rússa í • Tel Aviv er talið spretta af hatri sumra gyðinga á kommúnistum fyrir gyðingaofsóknirnar í Rúss- landi og leppríkjum þess. Á hinn bóginn álíta erlendir Frh. á 7. siðu. FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Hafnarfirði var'ð 25 ára í gær, og minnist það afmælisins með skemmtun annaií kvöld í Alþýðuhúsinu við Strandgötu klukkan 9 síðdegis. í Hafnarfii'ði. Hefst húra . ÚTSVÖRIN á ísafirði ^ )lækka um 411 þús. kr., erH -ekki 211 þús., rins og mis-- . prentaðist í fyrirsögn hér i- ^blaðinu og síðar var svo til-^ ( vitnað í rammagrein. Þessu ( ^ til viðbótar er vert að getaj, ^þess, að fasteignaskattur ogS Uóðaleiga, sem heimilt er að\ thækka um allt að 400% ogS Sgert hefur verið í mörgumS Sbæjum, liefur ekki verið^ S hækkxxð á ísafirði. Er sanx-^ ^kr. á hvern íbúa, en á Isa-^ ^ firði ekki nema 1000 kr. á^ ^ hvem íbúa. \ Félagið var stofnað 12. fe- bníar 1928, og er elzta félag Alþýðuiflokksins í Hafnarfirði. í undirbúningsnefnd að stofn- un þess áttu sæti Guðmundur Gissura.rson, Páll Sveinsson og Guðmundur í. Guðmundsson. NÚVERANDI STJÓRN Núverandi stjórn félagsins skipa: Albert Magnússon for- maður, Sigurður Þórðarson varaformaður, Egill Egilsson ritari, Bragi Guðmundsson gjaldkeri og Stefán Sigurbents son fjáxmálaritari. FJÖLBREYTT SKEMMTUN Skemmtunin annað kvöld hefst með kaffidrykkju, en meðal skemmtiatriða verður gamaniþáttur, tvísóngur. get- raun, gamanvísur og stuttar ræður, sem Guðmundur Giss- urarson, er var fyrsti formað- ur félagsins, og Albert Magn- ússon, núverandi formaður fé- laígsins. flytja. Að loknum þess um skammtiatíiðum verður dansað. FJOLMENNIÐ Ungir jafnaðarmenn og ann- að Aiþýðuflokksfóik er hvaft til að fjölmenna á skemmtun- ina. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Alþýðuhúsinu frá kl. 8—10 í kvöld og eftir kl. 1 á morguru » » jDskudagskvöldvakd \ iálþýöuflokksfélagsins. j ■ m m 11 m \ ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG- •REYKJAVÍKUR mun efna- | til fjölbreyttrar kvöldvöku» I í Oddfellowhú.sinu niðri á: ; öskudaginn, þ. e. n.k. mið-; • vikudag. Verða þar ýnxis • ! þjóðleg skemmtiatriði, svo ” ; sem sagt frá öskudeginum,; • dansaðir vikivakar, kveðizt; já og þjóðlög sungin. Ennj1 : fremur verður fluttur gam-í : anþáttur og að lokum stig-; ■ ixxn dans. — Verði aðgöngu-jj : miða verður x.xjög í hóf: : stmt. : 60 umsóknir um söluturna í Rvík A 2 árum. Langflestir hafa sótt um hornið við Lönguhlífe-Mikiubraut. |Úthverfin eftirsótt. Á TVEIMUR síðustu árum hafa bæjarstjórn borizt 60 umsóknir um leyfi til að reka söluturna í Reykjavík Lang- flestir hafa sótt um leyfi fil slíkrar starfsemi á horninu við Lönguhlíð og Miklubraut, í svo tii miðju Hlíðahverfi, og lítur svo út, seni almennt þyki þar gróðavænlegast að reka sölu- turn. - -------------- NÆSTFLEST í KLEPPS- HOLTI Næstflestir vilja fá leyfi fyrir söluturnum í Langholti og Vogahverfi, enda er þar engin veitingastofa eða aðrir stáðir, sem menn geta kcýpt smávegis, þegar verzlanir eru lokaðar, en hins vegar laiigt að sækja í önnur hverfi. Að öðru leyti má segja, að sótt hafi verið um leyfi fyrir sölu turnum í öllum úthverfunum, t. d. Múlahverfi, Bústaða- hverfi. BIÐSKÝLI OG SÖLU- TURNAR Menn hafa uxestna hug á að koma upp söluturnum, þar sem umferð er mikil og marg- ir fara um. Yrði þeim þá vafa laust helzt valdir staðir í xnið- söðvum hverfanna_ Og sii hug mynd 'hefur nú verið uppi um tíma að byggja saman sölr/urna og biðskýli á við- komustöðum strætisvagna. Er sú hugmynd fengixi að láni úr Kópavogi, og þykir þar í frainx kvæmdinni sameina marga kosti: Strætisvagnafarþegar geta staðið af sér regn og snjó í skýlunum, um leið og fleiri koxna í turninn til að verzla en ella mundi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.