Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 2
Þórscaíé Þórscafé. Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9. Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7. alþýðublaðid Sunnudaginn 29. marz 1953 Afbragðs skemmtileg frönsk mynd Bernard bræður Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLÁSTAKKAE Hin bráðskemmtilega og vinsæla sænska músík- og' gamanmynd með Nils Poppe. _______ Sýnd kl, 3. C3 MAFNAR- 8S L3 FJAEBAR3ÍÓ 3B Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, leik in af fremstu leikurum Svía: Alf Kjellin Edvin Adolphson. Sýnd kl. 7 og 9. Á LJÓNAVEIÐUM. Afar spennandi ný frum ■skógamynd. Aðalhlutv.: Johnny Sheffield sem Bom'ba. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. ion Juan Sérstaklega spennandi og' viðburðarík ný amerísk stórmynd í eölilegum litum um hinn mikla ævintýra- mann og kvennagull, Don Juan. Errol Flynn Bönnuð-börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Viðgerðir á RAFH A heimilistækjum. ■ s i Osram íjósaperur a j Nýkomið flestar stserðir \ \ af Osram ljósaperum, þýzk' I ar traustar, ódýrar. Vesturg. 2. Sími 80945.: Lækjarg. 10 — Laugav. 63 j Símar 6441 og 81066. 1 Pedox fótabað eyöii skjótlega þreytu, sárind- qq) og óþægindum í fót- unum Goti aj aS láta dálítið af Pedos 1 hár þvottavatniO Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í Ijóa Fæsf t næstu bú0. CHEMIA BLF bigubílsfjérinii Sprenghlægileg ný amer- ísk gamanmynd. Aðalhlutverk; Skopleikarinn Red Skelíon Gloria DeHaven Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. B AUSTUR- 8 8 BÆJARBÍO ð Df margar lærusSur Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Bernard-bræður, (léku í ,.Parísarnætur<!) Robert Hutton Cathy Doivns. Sýnd kl. 5. 7 og 9. U .RÁTTAN UM NÁMUNA Sýnd kl. 3. Allra síðasta siíui. Sala hefst kl. 11 f. h. Paiominq (The Palomino) Spennandi viðburðarík ný amerísk litmynd er skeður í hinni sólbjörtu og fögru Kaliforniu. Jerome Courtyard Beverly Tyler Sýnd kl. 5, 7 og 9. £1 ég æ!li milljón Bráðskemmtileg og fræg endurútgefin amerísk mynd. Gary Cooper Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára, Hvað mynduð þér gera ef þér óvænt fengjuð eina milljón. Sjáið myndina. REGNBOGAEYJAN Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3. 3 NÝJA BfÖ æ Ormagryljan. Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd, sem gerð hefur verið í Bandar kjun- um. Aðalhlutverkið leikur OLIVA DE HAVILLÁND, Bönnuð börnum yngri en ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd, Sýnd kl. 5, 7 og 9- Litli og Stóri snúa aftur Sýnd klukkan 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. 3 TRIPOLIBfÓ ö Óperan Bajazzo Hin heimsfræga ítalska óperukvikmynd eftir Leon cavallo með Tito Gobbi Afro Poli Gina Lollobrigida. Sýnd í kvöld kl. 9. GISSUR í LUKKU- POTTINUM Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. LANDIÐ GLEYMDA eftir Ðavíð Stefánsson S frá Fagraskógi. ^ Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ „T Ó P A Z“ l Sýning þriðjudag kl. 20.00 S S s Aðgöngumiðasalan opin frá ( kl. 11.00 — 20.00. s Tekið á móti pöntunum^ í síma 80000 og 82345, ^ S WKJAVÍKURlt Góðir eiginmenn soía heima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Síðasta sýning fyrir páska. Um WiUiam Saroyan ÉG ÞAKKA fyrir fróðlega grein um Wiliiam Saroyan í Alþýðublaðinu 15. marz. Þess- um ágæta rithöfundi hefur lít- ill gaumur verið gefinn hér. Ekkert leikrita hans hefur ver ið sýnt hér, og aðeins ein skáld saga hans hefur verið gefin út á íslenzku. Það er ranghermt, að ég hafi þýtt þá skáldsögu, sem í þýðingunni heitir Leik- vangur lífsins, að minnsta kosti er sú þýðing, sem prent- uð var. ekki eftir mig. Hitt er rétt, að égþýddi nckkurn hluta þeirrar sögu (The Human Comedy) að fengnu leyfi höf- undarins, sem ég hef lengi skrif ast á við um önnur viðfangs- efni. En áður en ég fengi lokið því verki. hafði ,-önnur þýðing (með ofangreindu nafni) verið prentuð, og vissi ég ekki, fyrr en ég sá hana í bókabúð. Það væri óneitanlega fróð- ] legt fyrir íslendinga að kynn- ast þessum snjalla og hug- kvæma rithöfundi betur, og þætti mér einkum æskilegt, ef hægt væri að sýna eitthvert hinna frumlegu og sérkenni- j legu leikrita hans hér. Vek ég hér máls á þessu, með því að ég tel líklegt, að ég geti afiað sýningarréttar frá Saroyan, ef eitthvert leikhúsið eða leikfé- lagið vildi spreyta sig á slíliui verkefni. j Þökk fyrir birtinguna. Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. i 40-50 flugvélar (Frh. af 1. síðu.) Rcykjavíkurnugvclli höfðd mikið að gei-a þennan tíma, því að nauðsynlegt er af! veita skjóta úrlausu hvcrjum, sem um l.ý ösögn biður, o& allt gekk að óskum. Það bætti heldur ekki úr, að radioskil- yrði voru mjög slæm, en hins res’ar voru góð skilyrði á vellinum. 1 snyrflvörur hafa é fáum aruro unnið sér lýðfaylli um Land allt j!IIIR|I!!i!n!tliin!lj1IIíIiníiillS!liníll!ni!iíiil!lliI!ill!lll!1l!!ri!Ílí'i;iinil!B l!Íl!H!i!!Íliini!i!Í!in!J!lIinil}ÍMni!llíl!ÉÍÍ!Íi!!ij||ui!IÍll!!irillll!jlíÍIÍ1ífiI!!!^Bini!I(ifflpíK«IflBff[l!lK! ToUstjóraskrilslofaii verður lokuð mánudaginn 30. þ. m. vegna flutnings í Arnarhvol. Opnar aftur þar þriðjudaginn 31. þ. m. Skrifstofan verður á 3. hæð í Arnarhvoli, gengið inn frá Lindargötu um eystri dyr. Iteykjavík, 28. marz 1953, Tollstjórinn í Reykjavík. Til íermmgagjafa Sltíði Bakpokar Skíðastafir Svefnpokar Skíðabönd o. fl. o. fl. til ferðalaga Ingólfscafé, Ingólfscafé. í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.