Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 29. marz 195:} ALÞÝÐUBLAÐEÐ n ÖTVARP REYKJAVÍK 33.15 Erindi: Upptök trúar- bragða; fyrra erindi (Sigur- björn Einarsson prófessor). 35.15 Fréttaútvarp til íslend- ánga erlendis. 35.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 36.00 Lúðrasveit Teykjavíkur leikur; Paúl Pampiehler jstjrónra. 17.00 Messa í Laugarneskirkju. ; (Prest.ur: Séra Árelíus Níels- son'. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 18.30 Barnatími (Þorstsinn Ö. Stephensen). IÍ0.20 Frá bókmenntakynningu Helgafells á skáidfitum Gunn ars Gunnarssonar (hljóðritað á, segulbánd í Austurbæjar- bíó 6. þ. m.). 22.05 Danslög af plötum — og enn fremur útvarp frá dans- lagakeppni SKT í Góðtsmpl- arahúsinu. vangur . . . skoða huðino - gero hana hrjúfa og stökka. þessvegna skyldi maður ávolt nudda Nivea-kremí rækiiego á húðina ó&ur en farið er út í slæmt veður. Nivea-krem veitir örugga vernd, eykur matstöðuofl húðorinnar, og gerir hanc mjúka og stœlta.Hrjuf og rauðhúð lagast næturlangt og verðuraffurstétt cg falleg. Stjórnmálaflokkarnir orðnir sex — Einkennilegt val á aðalleiðtogum. Erlend kona skrifar um ís- lenzka framleiðslu og sérstaklega brauðin.. . ÞÁ ERU stjörmnálaflokkarn- ir orffnir sex aff tölu. Smátt og smátt sækir í áttina. Fólk ætti aff fá nógu lir aff velja við' kosn ingarnar í sumar. Iíift er svo annaff- niál, hvort það er eins sannfært um einlægni og staff- íestu þeirra, sem ganga fram fyrir skjöldu, en það er einmift einlægiún og festan, sem fólkiff leitar fyrst og freihst aff í fari þefrra, sem þaff á aff velja á milli til trúnaffarsfgtrfa. ÞAÐ ER SKRÍTÍÐ, að til for- mennsku i þeim tveimur stjórn máiaflokkum, sem nú hafa ver ið stcrfnaðir, skuli vnljast menn, sem sama s&m ekke.rt hafa feng izt við stjórnmál. Að vísu hef- ,ur Vailidimar - Jóhannsson ein- hver afskipti haft af svo að segja hverju nýju bla'ði st.ofnað hefur verið hér síðasta áratug, en Óskar Norðmann hefur aðeins verið goður söngv- ari, nettmenni á götum Reykja ,víkur og', að því er mer hefur verið sagt, hvers manns hug- djúfi í daglegri umgengni. EN ÉG EFAST DM, að al- •menning'ur leiti fyrst. oe fremst oftir þessum eiginleikum, þeg- ar hann veiur sér stjórnmála- foringja. Það er ýmislegt annað sem heldur ketnur tii -'reina. ' Annars er ég ekki að spá þess- •um nýju stjórnmáia(ioringjum neinum hrakförum. Það getur vel veriðy að ég spái um úrslit kosninganna, þegar fer að líða að kosningadegi. Nú er of snemmt að gera það. HtJSMÓÐIR SKRIFAB: „Ég er.íslenzk húsmóðir. Hins veg- 'ar er ég fiedd og' uppaUnn er- lend.'s og af erlendu foreldri. Ég kann vel við mig á íslandi og mér þykir orðið vænt um allt það sem íslenzkt er. Hins vegar dett.ur mér ekki í hug, að ioka a.ug.unum fyrir því, sem aflaga fer, enda verð ég í einu og öllu að sæta aðbúð og kjörum eins og: allar aðrar is- lenakar húsmæður. inniheldur Eueerit, fró pvi sf&fa hin chisamíegu óhrif. INNLENÐ FRAMLEIÐSLA i er ekki góð. Ég get efcki í þessu I stutta bréfi rærtt um liana al- menn. En ég vil gjarna minn- ast að þessu sinni á brauóin, sem við verðum að kaupa í brauðabúðunum. Þau eru væg- ast sagt, fyrir neðan allar he'd- ur. 'Hvers vegna þurfa íshmzk brauð að vera ein,s skorpumikii I og raun er á? Er e'kki riein. sam semjkeppni milli brauíígeröarhús- anna? Rauoa kross deildar Hafnarfjarðar verður hald inn í Sjálfstæðishúsínu þriðjud. 31. marz kl. Stjómin. í. FÖÐURLANDI . mírut ,cru brauðin allt öðru vísi, þar vill maður alls ekki verða af skorp unni, því að hún er oft ljúffsng, en hér eru brauöin svo hörð, að. það er næstum' nægt að nota þau fyrir hamar til þess að. reka- nagia••• í eldhússtólinn, ef diann bilar. Ég minnist á þetta aðeios til þess að vekja athygli á slæmum mistökum og í von um að bréf mitt gseti orðið- til þess að rumska við -bökurunum. Ef tiþ vill ér hér og verkofni fynir hin nýju-neytendasamtök, seín þú varst að skrifa um“. Lárétt: 1 eldivið, 6 blund, 7 inálægð, 9 tré,. 10- gys, 12 leit, 34 merkjamál, 15 -tímabil, 17 jdraugur.. Lóðrétt: 1 smíðaverkfæri, 2 jgcS, 3 drykkur, 4 á bragðið, 5 andstöðu, 8 smekk, 11 hviðu, ,33 fiskur, 16 óminni. JLausn á krossgáíu nr. 376. Lárétt: 1 útvarps, 6 óra, 7 lakk, 9 Qk. 10 trú, 12 nr., 14 lálka, 15 zar,. 17 kurrið. Lóðrétt: 1 útlenzk, 2 vakt, 3 ró, 4 pro, 5 saknar, 8 krá, 11 Jútlfi, 13 Rau, 16 rf. Höfum allar fáanlegar íslenzkar bækur og mikið úrval notaðra bóka á mjög lágn verði. Ennfremur heil tímarit m. a.: Andvara. Almanök þjóðvinafélagsins, lágsins, Blöndu o. m. fl. Arbók ferðafé Atiglýsið í Alþvðublaðmn Komiff í verzluri bókamannanna. <*• %(ItBIIM« mi»«l9 Bóksverzluti Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 34. kl. 1,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Aðalfundur Féiags járniðnaðarnema verð ur haldinn í baðst.ofu iðnaðar- manna M. 8,30 annað kvöld, má nu dágskvöld. Félagar i FUJ. Reykjarlft, eru beðnir að athuga, að húsinu er opin aila þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og íöstudaga frá. kl. 8—9, símar 5020 og 6724. Verður áxsgjöldum. þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð . ur við' til skrafs og ráðagerða. Nætarvarzla er í Lyfjabúð- ínni lðunn, simi-1911. Næturlæknir ef í læknavarð- gtofunni,. sími 5030. HélgidagSlækrtir er Hannes í>órarinssön, S'óleyjargötu 2'7, fcími 80460. ÉiiniiiiflíiitniíaErriiiniiHiriiiiiiiiir.iniíiiiiMÉflffliiíiHMíMffli® HAFNFIRÐINGARr FLUOFERÐIEt Frugfélag íslands: í dag vérður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaexía. Á snorgun tii Afcureyrar, ísafjarð- ar, atreksfjarðar og Vestnmnna eyja-. Laughoítsprestakall: Messa • í Laugarneslcirkj.u kl. 5 e. h. Barnaguðsþjónusta að Háloga- landi kl. 10,30 árdégis. Séra Árelius Níelsson. verður haldinn í Sjálfstæðiöhúsinu í Hafnarfírði, mánu daginn 30. marz kl. 8,30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslogum. Stjórnin. ANNAÐ KYNNINVDLD Guðspekifélagsins var síðast liðið sunnudagskvöld. Þessir menn töluðu: Frú Guðrún Ind riðadóttir, er talaði um and- lega gerð mannsins frá aul- fræðilegu' sjónarmiði. Næst tal aði Halidór Jónasson frá Eið- um. Ræddi hann um afstöðu sína til Guðspekinnar fyrr og síðar og það, er ha'nn taldi, að Guðspekifélagið ætti að legg.ja áherzlu á. Síðastur tal- aði Guðjón B. Baldvinsson og lýsti því, er hann taldi höfuð- atriði Guðspekinnar og yfir- burði hennar yfir trúa.rbrögð- in. Frú Anna Magnúsdóttir lék á slaghörpu. Næstkomandi þriðjudag verður opn.uð nýtísku kjö verzlun að Kaplaskjóli 5. Heitir og kaldir réttir — Smurt brauð og snittur Reynið gæðin. l&te' A áiiítí F U N D 1 It ífl# íslenzka pretttarafélag-. u Aöaifundur íélagsius er í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.