Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLADIÐ Sunnudaginn 29. marz 195:5 TjtPefandi; Alþýðufíokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður. HannibaS Vaídimarsson. Rleðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Ffeétía»t3Ón: Sigvaldi Hjgimarsson. Blaðamenn: Loftur Gu3- nsuadsson og PáB Beck. Atiglýsingastjóri: Emma Moiier. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasdmi: 4906. M- grsTjfelusimi: 4300. Alíjýðuprentsmiðjan, HverfiBgöto 8. Áskxiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Alvara eða fáíalæti? ÞAU TÍÐINDI gerðust á fiokksþingi Framsóknarmanna, þegar sýnt varð, að Stein- grímur, Hermann og Eysteinn ætla að lúra í flatsænginni hjá fhaldinu fram yíir kosningar, að borin var fram vantraust- tillaga á Bjarna Benediktsson sem dðmsmála- og utanríkis- málaráðherra. Tillaga þessi setti forustumenn Framsóknar- flokksins í ærinn vanda. Þeir vissu ekki sitt rjúkandi ráð góða stund. Tíminn hefur ver- ið að ónotast í garð Bjarna fyrir meðferð dómsmálanna, og sumum óbreyttum liðs- msrnnm Framsóknarflokksins, sem ekki hafa samlagazt spill- ingunni, stendur stuggur af i framkvæmd varnarsamnings- ins af hálfu íslenzkra stjórnar- valda. Þetta var tillaga, sem hvorki var hægt að fella né samþykkja frá sjónarmiði Framsóknarforustunnar! Loks k\'addi Steingrímur Steinþórs- son forsætisráðherra sér hljóðs og lýsti yfir því, að flokksþingið gæti ekkí lýst vantrausti á Bjama Benediktsson sem utan- ríkisráðherra, því að hann og hinir ráðherrar Framsóknar- flokksins væru samábyrgir honum um stefnuna í þeim efnum Gagnrýni á fram- kvæmd dómsmálanna væri sýnu nær Iagi, því að Bjarna hefði skjátlazt varðandi hana og síður en svo haft samráð við samstarfsmenn sína í ríkis- stjórninni, en í því sambandi mun Steingrímur einkum hafa haft í huga málareksturinn á hendur Helga Benediktssyni. Niðurstaðan varð sú, að til- lögunni var brevtt í það horf að lýsa vantrausti i Bjarna Benediktsson sem dómsmála- ráðherra og hún sambvkkt þannig. Túninn birti svo tillög- una í fyrradhg, og vakti hún að vonum mikla athygli. Forustumrnn Framsóknar- flokksins haía sennileea ekki gert sér grein fvrir hv', hversu alvarlega sambvkkt hér er um að ræða. Ff albingi sæti á rök- gtólum. vsrru þingmenn Fram- sókn arfl okk si ns sk uld b u nd n i r til að beri frr.m vantraur.t á Biarna Ppnpdikt.ccon sem dóms- málaráðherra til að knvja fram vilia flokksbingsins. Þeirra tíðinda er ekki von. þar eð binaj er lokið og ósennilegt, að bað komi samaa aftur fvrir kosninear. Ei.gj að síður hiýtur cambykkt flokkshingsins að hafa sögulegar afleiðingar, ef hún er alvara viðkomandi að- ila en ekki sýndarmennska. Annaðhvort hlýtur að gerast, að Bjarni Benediktsson biðjist lausnar sem dómsmálaráðherra eða ráðherrar Framsóknar- flokksins segi af sér. Öðru vísi verður ekki vilja flokksþings- ins fullnægt. Málaferlin gegn Helga Bene- diktssyni og brennivínsstyrj- öldin hafa verið einu ágrein- ingsatriði stjórnarflokkanua síðustu þrjú árin, svo að vitað sé. Hafi annað borið á milli, þá er það enn þögninni hulið. Almenningi finnst þetta engin stórmál, en flokksþing Fram- sóknarmanna hefur gert þ3U að pólitískri púðurcunnu með samþykkt vantraustsins á Bjarna Benediktsson sem dómsmálaráðherra. Bjarni getur auðvitað ekki tekið slíku þegjandi og hljóðalaust. Hon- um ‘hefur runnið í skap af minna tilefni. En þó að hann vilji sætta sig við þennan liiðr- ung samstarfsflokksins, • geta ráðherrar Framsóknarílokk.:- ins að sjálfsögðu ekki slVrazt undan þvi að framkvæma vilja umbjóðenda sinna. Það jgeta þeir aðeins gert með þeim hætti að segja af sér, ef Bjarni Benediktsson svarar með því einu að þyngia sig niður í stól dómsmálaráðherrans. Hvar í heiminum sem væri myndi ráðherra í sporum Bjarna Benediktssonar nú biðj- ast lausnar. En málgögn Sjálf- stæðisflokksins minnast ekki einu orði á vítun flokksþings Framsóknarmanna á dóms- málaráðherrann, og Bjarni Benediktsson þegir eins og steinn. Hann skrifar ekki einu sinni lof um sjálfan sig undir dulnefni í tilefni af hinni kulda- legu kveðju frá heimili Fram- sóknarflokksinsj en til slíkra vinnubragða hefur iiann hingað til verið öllum íslenzkum stjórnmálamönnum frakkari. Sennilega hugsar hann sér að að láta eins og ekkert hafi í skorízt og sitja sem íastast. Þá reynir á kappa Framsóknar- flo.íksins í ríkisstjórninni, hvort beir fvlcría sambvkki flckksþingsins eírír cU kjúfra sig fastara að hinum fordæmda í flatsænginni. Þjóðin bíður þess að sjá og heyra, hvaö næst gerist í máli þessu og spyr þess að vonum, Iivort Fram- sóknarflokknum sé raunveru- lega alvara eða samþykkt j flokk,s(bingsins aðeins pólitísk ; látalæti. FÉLAG ÍSLENZKRA STÚ- DENTA. í Kaupmannahcfn. hélt fund um íslenzku handritin og handritamálið á miðvikudag, og var fundurinn fjölsóttur. I upp hafi fundarins var minnzt j Jóns Svéinbjörnssonar, sem var (heiðursfélagi. Þá. flutti Jón Helgason prófessor langt- og skemmtilegt erindi um handritin sjálf. Hann vék s.tutt lega að kröfum íslendinga nœj endurheimt handritanna í lok : ræðu sinnar og sagði. að bald-1 bezta röksemd íslendinga væri! sú, að þeim væru handri.tín meira hjartans mál en nokkr- ^ um öðrum. Rangt væri að telja j sjónarmið Dana £ málinu sprott j i0 af illvilja, meinfýsi eða sk.ibj j ingsleysi. Hann kvaðst skilja sjónarmið margra danskra há- skólamanna, að einsdæmi værj, ef bókasafn væri skyldað td þess að afhenda eigur sínar. íslendingar gætu elcki bent á neitt 'hliðstætt dæmi Áslæða væri til þess að reyna ao skilja sjónarmið hinna, jafnvel þótr á öðru máli séu. RÆÐA NORDALS. Næstur tók'til iháls Sigurður Nordal sendiherra og rakti sögu handritamálsiris frá því' að það var tekið upp í íslenzku dönsku samninganefndinni i Kaupmannáhöfn 1945 og aftur í Reykjavík 1946. ísier.zku nefndarmennirnir hefðu talið handritamálið mestu varða, en dönsku nefndarmennirnir hefðu ekki haft umboð til að semja um málið. Hins vegar var vit- að, að ýmsir þeirra voru hivnnt ir málinu og gáfu fyrirheif um, að það yrði tekið upp aftur sem danskt innanríkismál. Ef: ir það hefðu íslendingar mátt sætta sig við tvennt, í fyrsta lagi, að tala um óskir en ekki lagalegar kröfur, í öðru lagi, að yrði um afhendingu handrit anna að ræða, yroi að líta á það sem frjálst tilboð til íslands. Sá varnagli var sleginn af Dön um, þar eð þeir töldu, að ef beir afhentu handritin <6jem iétt íslendinga, mvndi skapast for- dæmi, er dregið gæti dilk á eft ir sér og bað vildu Danir forð- ast öðru fremur. Þær efndir urðu fyrstar af hálfu stjórnár- Danmerkur, að skipuð vo.r 1947. ÚTVARPID skýrði frá því á fimmtudagskvöld, að daginn áður hefði verið haldinn fimdur í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaup- mannahöríi til að ræða um íslenzku liandii'.in og hand- ritamálið og Jón Ilelgason og Sigurður Novilal sendi- herra flutt þar mjög at- hyglisverðar ræður. Hefur frétt þessi vakið mikla aí- hygii, sér í Jagi það, að Nordal gefur í skyn, að ef til vill muni senn að vænta í máli þcssu atburða, sem nú sé ekki við búizt. Alþýðu- blaðið birtir hér áminnzta frétt með góðfúslegu leyfi Jóns Magnússonar frétta- stjóra. kvsémilegt hefði verið að þær umræðúr færu fram fyrr eða síðar. Náúðsyniegt væri, að ís- lendingár skildu hversu ein- stætt málið væri. í þessum blaðaskrifum væri, sem betur færi, klaufalega haldið á mál- stað Dana. Innan háskólans væri jafnvel óánægja með það, hyernig danskir háskólamenn hefðu haldiö á, málstað sínum. Þegar þess væri gætt, að þrjú til fjögur hundruð manns hefðu skrifað undir mótmæla- ávarpið, hefði mátt búast við meiri blaðaskrifum, en orðið hafa.- Yfirleitt taldi sendíherr- ann alls ekki balia á íslenzkan tnálstað í skrifum bessum, þar sem prýðilega væri haldið á málinu af þeim, sem skrifuðu Eyrir Islani. Hann fullyrti, að málið -stæði að minnsta kosti sins vel nú og í haust, og sagjði, að verið pæti, að senn gerðust í því. atfcuruir, sem ekki væri búizt við nú. Hann taldi úti- lokað að skjóta málinu til nokk- urs dómstöls. með því myndu ísléndingar slá málið úr. hendi. sér. í öðrn lagi taldi hann þeg- - ar áöur útilokað með .öllu að láta fara íram opinbera samn- inga um málið. íslendingar .ættu allíaf. kost á að hafna. ..til- boði frá Dönum, ef- þeir teldu það ekki viðunandi. þótt ó- reynt va:ri, hver áhrif slík neitun hefði. íslendingar hefðu það fyrsf og fromst að styðjast við, að beir væru allir ein- huga í málinu og væri Dönum það fullljóst. HÓFSEMI OG STILLING. Sendiherrann lagði áherzlu á það, að íslendingar gættu hófsemi og stillingar. Minnast bæri þess, að úrslit málsins væru aðalatriðið. íslendingar yrðu að muna bað, að þeir Dan ir, sem málið vildu leysa, vildu fyrst og fremst gera bað ’til þess að hsnta sa.mkomulag og sambúð þióöanna. Því bæri ’ís- lendíngum að forðast siórjmði. 75 ára í gœr: \ SiQurSsion frésmíðameisfari í Hafnarfirði. !!l!fll!íll!!ll!:i!!l!!!l!!l!ll!l!!!!l!!!!!llll!l!!!l!U!!l Onglingsr óskasf fi! aó selja happdræff Ismióa. Sölulaun. Upplýsingar á afgreiðslu Aiþýðublaðsins. Álþýðublaðið. nefnd hinn 13. marz Sendiherrann rakti síðan störf nefndarinnar og álit hennar og sagði, að pólitískt hefði málið staðið betur en nefndafálitið "pf í skyn. Eriksen forsætisráð berra bo rí ’ :vo :. ' - vv.rviu í haust, að handritamáiið ætti að leysast á þessu þingi, en það hefði dregizt á langinn. Ástæðan væri ekki sú, er marg ír héldu, að úlfaþytur hófst í dönskum blöðum eftir að fregn aðist um frumvarpið. Formenn stjórnmálaflokkanna og stjórn in hefðu haldið fund um mál- ið, og fulltrúar sumra stjórn- málaflokkanna þá talið frum- varp Hvidbergs menntamála- j’áðlierra gahga of skammrí* og befði þetta stöðvað málið í bili. Eftir nýár hefði þingið átt mjög annríkt, og’ ógerlegt hefði ver- ;ð að taka fyrir rnál, sem kröfð ust mikilla umræðna og nefnd trstarfa. 3LAÐASKRIFIN. Um skrif í dönsku biöðunum í vetur um handritamálið, sagði sendiherrann, að óhjá- ÞAD er í frásögur færandi, að Hafnarfjarðarbær fékk raf- magnsljós á undan öðrum bæj- um á landinu. Jóhannes Reyk- dal setti upp við verksmiðju- hús sitt, við lækinn í Hafnar- firði, þar sem nú er timbur- verksmiðjan Ðvergur. litla raf- stöð, er tók til starfa seint á árinu 1904. Síðar byggði hann, á Hörðuvöllum, miklu stærri stöð, er sá Hafnaríj arðarbæ fyr ir ’ rafmagni til ljósa fram tii 1926. Frá 1914f—1926, eða meiri hluta þess tímabils, sem Hörðu vallastöðin starfaði, var Árni Sigurðsson stöðvarstjóri þar, og gegndi því starfi með mik- dli prýði. Á þeim tírna festist við hann nafnið „Árni á Hörðu völlum", og bregður því nafni enn ærið oft fyrir, þó að nú sé hann fyrir löngu þaðan flutí- ur. Hafnfirðingar áttu mikið und ir rafstöðvarstjóranum sínúm í þá daga, ekki síður en. nú. Ef frost var, eða hríðar, varð hann að passa rennslið í Iseknum, og það var oft á tíðum ekki auðvelt verk. Ef lína slitnaði, eða staur brotnaði í ofviðri, vai hann sinn eigin línumaður og varð að sjá um allar viðge'rSir sjálfur. Flestar innanhússlagnir mun hann einig hafa annazt, að rninnsta kosti fyrri hiuta þessa tímabils, — nú, og ef ein hvern bæjarbúa langaði til að vaka svolítið fram yfir kl. 12, þá varð stöðvarstjórinn að vaka sjálfur og gæta stöðvarinnar, því að enginn var aðstoðarmað Ánú SigurSsson. í! inn, og fyrir kom það víst ærið oft, að hann vekti nóttina alla fram til þess c| kveikja átti næsta morgun kl. 6. Hafnfir'ðingum þótti væni um rafljósin sín, cins og eðli- legt var, því' að þeir sáu hvers aðrir fóru á mis, sem ekki höfðu þau. Og.þeir kunnu ekki síður stöðvarstjóranum sínum þakkir, sai var allt í öllu, þegar rafmagnið var annars vegar. Árni SigurðssOn er Árnes- ingur að ; i og uppruna, og þó að hann sá að vísu ekki fæddur 'þar, er ir... þar einnig uppal- inn. Hann var fæddur 28. marz 1878, sonur hjóoanna Sigurðar Árnasónar og Vilhorgar Guð- mundsdóttur, er þá bjuggu að Miðengi í Vatnsleysustrandar- (FriL á 7. síðu.) J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.