Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 29. marz 1953 ALÞÝÐUBLAÐEÐ Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar um handrifamálið: FYRIR NOKKRUM árum var ég staddur niðri við Reykjavík- urhöfn ásamt dönskum þing- manni. Þar hittum við kunn- ingja minn. verkamann. sem gegnir trúnaðarstarfi í verka- lýðshreyfingunni, og skiptumst við á nokkrum orðum. Um leið og hann kvaddi okkur, skaut hartn þessum orðum að mér: ,,Blessaður, minntu hann á að vinna ötullega að því þarna útí. að Danir skili okkur handrit- unum“. Ég gleymdi því ekki, en danski þingmaðurinn lét i Ijós undrun yfir þvi, að þetta skyldi vera eitt hið fyrsta, sem kæmi í hug íslenzks verka- || manns, er hann heilsaði upp á danskan þingmann. AFSTAÐA ÍSLENZKS OG DANSKS ALMENNINGS. Hafi einhver háidið, að það i sé fyrst og fremst eða einvörð-1 ungu áhu.gamál íslenzkra fræðj manna, að íslenzku handritin j Kaupmannahöfn séu afhent ís- lendingum, þá er það mikill misskilningur. Að baki þeirrar kröfu stendur íslenzka þjóðin’- öll. Ég veit um sjómenn, sem hafa íslendingasögur með sér á öllum ferðum .sínum og lesa þær og læra. Ég minnist iðnað- armanns, sem fyrir skömmu var að störfum í húsi mínu og hafði sérstakan áhuga á að ræða um flókin viðfangsefni í ættfræði Sturlungu. Ég þekki 'bændur, sem eru fræðimenn á Eddukvæði, og þannig mætti lengi telja. Þekkíng á hinum fornu bók menntum hefur á íslandi aldrei verið séreign vísinda- manna. Islenzk alþýða þekkti þessar bólcmenntir, jafnveí sjálfri sér, gefur hvergi áf nema Kirkjan 0 Gylfi Þ. Gíslason. áður en þær voru fyrsit skráð ar á skinnblöð, hún hefur varðveitt þekkingu sína á þeim í aldaraðir, þær hafa orðið snar þáttur í þjóðarvit und hennar, cinn trausrt- asti hornsteinn, þeirrar menn ingar, sem gefið hefur lífi hennar gildi, aflgjafi í bar- áttu hennar fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Dóttir alþyðunnar AÐ ÞESSU SINNI tekur fyrstur til máls Ormur Ólafs- son: Margar heitar minningar mína þreytu dylja. Eftirhreytur æskunnar angri breyta viiia. ©g enn fremur: ■Það er orðið opinbert, að mér fellur kona. Ég get ekki að því gert ég er gerður svona. &á vitum við það, og þýðir ékkert að rekast í því írekar. Hafið á sér marga hevrend- ur. Einn af þeim sliilur slög þess xannig, þ. e. María Bjarna dóttir: Heggur bjartur hrannaskafl hamra svarta kóra. Brýzt um hart, með ógnar afl ægis hjartað stóra. Einn af þeim, sem margt var til lista lagt og ýmsir muna, var GuSmundur Viborg: Harmur þjáir muna minn, mæðan sáir tárum. Friður dáinn, framtíðin fjölgar gráum hárum. Séra Einar Friðgeirsson var hagyrðingur góður, enda viður kc-iinir hann sínar bær.ir, sem munu ekki ósjaldan hafa feng- íð áheyrn: Braga oft ég bið um lið u* brenndur harmi sárum, bara til að banda við bölsýni og tárum. Mörgum er hvíldin góð að enduðu dagsverki, ekki sízi þeg ar staríi er að fullu Iokið. Svo sagði Jón Lárusson: Glaður burt ég íer af fold, fjör og þróttur dvfnar. Ég hef loksins ausið mold allar vonir mínar. Hér kemur þá ein um góðan grip, og hefur mörgu l.,óöi ver- ið fórnað vegna ndárgvíslegrar reynslu á því ágæti. Guðmund ur Björrtsson kvað: Von er blóm á veikum meio, varða í sandflæminu, grasblettur á grýttri kið, geisli í náttmyrkrinu Það má verá góð dægradvöl. þegar fátt brevtir lengur þögn dagsins, að eisra 1 fórum sínum ijos og liti stökunnar. Eyjélfur frá Hvammi kvað: Þegar elli skugga ský, skæra byrgja gleði. Ekki veitir bá af því þó éý stöku kveði. Að síðustu er bá eitt þanka- brot Þormóðar Pálssonar: Lífs í flaumi tregi, 'tál og tárastraumar fæðasr. Mitt í glaumi um mína sái myrkir draumar lceða.st. Þeir, sem vildu kveða með í þessum þætti, sendi bréf sín og nöfn Alþýðublaðinu merkt: „Dóttir alþýðunnar“. Þe\ar þessa er gætt, þarf það engan að undra, að hér á landi sé almennur áhugi fyrir endur heimt handritanna, í öllum stéttum og öllum starfsgrein- um, meðal þjóðarinnar allrar. En hvernig er háttað afstöðu til handritanna meðal almenn ings í landi því, þar sem þau eru nú varðveitt? Dónskur al- menningur veit að sjálfsögðu sáralítið um þau og þær bók- menntir, sem á skinnblöðin eru skráð. Það er eðlilegt. Þær bók menntir eru ekki danskar, ekki <kráðar af dönskum mönnum og ekki í Danmörku. Þær hafa ekki orðið danskar við bað, að rokkrir danskir fræðimenri hafa veigrað sér við að láta þess getið, að þær væru íslenzk ar. Danskur almenningur hef-. ur engan áhuga á hví. að bessi skinnblöð séu varðveitt í Knup mannahöfn, hann mun einskis sakna, þótt þau væru flutt það- an, því að honum finnst ekki og getur ekki fundizt hann eiga þau. Á hinn bóginn eiga Danir fræðimenn og safnamenn, sem gera sér auðvitað grein fyrir því, að það, sem skráð er á þessi blöð, er hluíi af heims- bókmenntum og jafnframt hin jmerkasta heimild um fornsögu og fornmenningu Norðurlanda. Þeir vilja halda þeim í Dan- mörku, eins og hverjum öðrum almennum fjársjóði, sem menn vilja ekki missa, nánast sem sýningar- og safngripum. IIELGÍR DOMAR. VERÐMÆTIR MUNIR. I þessu er fólginn aðalmun- urinn á gildi handritanna fyrir Dani og íslendinga. í aiigum íslendinga eru þau þjóðleg verðmæti, bióðar- dýrgripir, helgir dómar, hluti af því, sem gerír þá að íslendingum. I augum Dana geta þau aldrei orðið annað en verðmætir munir. Og því miður hefur á það skort, að Danir hafi gert sér þess nógu ljósa grein, hversu dýrmæta muni beir höfðu í vörzlu sinni. þar sem handrit- in.voru. Skilningurinn á veið- mæti handritanna virð'nt fyrst hafa vaknað, þegar til yreina kom fyrir alvöru að afhenda þau íslendingum. Varoveizla handritanna hefur verið og er enn með þeim hætti, að til hneykslis verður að telja. Ahugi danskra fræðimanna á rann- sókn handritanna hefu-- cg ekki verið sérstakur. Ýmsir beirra. jsem nú nýlega hafa látið dagblöð birta myndir af sér og handritunúm, munu hafa komizt í einna nánasta snertingu við skinnblöðin fyr- ir framan ljósmyndavélina. NORRÆNT FORDÆMI. En þótt sannað sé, að hand- s s s s s s S Hylltur — srnáður. ^ JESÚS var hylltur á pálmasunnudag með grænum j ^greinum og fagnaðarópum. En skömmu síðar var hrópað:') v, Burt með hann, krossfestu hann, gef oss Barrabas. í S Fjórum áratugurn síðar var Jerúsalem í rústum. íbúar% Shennar þekktu ekki sinn. vitjunartíma. Kristur var hyllt-j • ur í orði en haínað í reynd. Aíleiðingin varð skelfing og) í dauði. ? s Hvað hefur gerzt í föruneyti hans síðan? Okkar eiginS ýsamtíð er okkur næst. í margra alda sögu kristninnar heíur) S aldrei - veríð heimtað jafnalmennt og jafnopinskátt: „Burt) )með hann“, eins og á þessari öld — í þeim állfum 0g lönd^ • • um, sem mést .hafa þegið af honum og eiga allt hið mesta ísj 'J s menningu sinni og hugmyndaheimi honum að þakka ogS s áhriíum hans. Er ekki eitthvert innra samband milli þess-ý. j.. Sarar staðreyndar og þeirra viðburða, sem sett hafa svip á'i ?; Söldina til þessa? Tvær styrjaldir og hin þriðja og versta? ) uhdiribúin af fulíu kappi. Nýlega féllu orð á þessa leið á al^ .‘ ^þjóðlegri jráðstefnu kirkjunnar manna: „Þjóðirnar yerja^ \ milljörðum til þess að búa sig undir að drepa menn og sam-S S einuðu þjóðirnar verja nokkrum tugum þúsunda til þessV’;' Sað bjarga mannslífum. Þetta er hryllileg alvara, hrópleg') ' ) synd“. . í ' S * Trt • • V- **, s Engmn veit, hvaða íjárupphæð var varið samtals tilýú s síðustu styrjaldar. En svo mikið er víst, að fyrir það fé hefðiC Sverið hægt að útrýma öllum skorti af hnettinum, a. m. k.ýá Sum árabil, e. t. v. til frambúðar. Fyrir þá fjármuni hefðiV- )verið hægt að veita öllum sjúklingum fullkomna hjúkrus-) , .og læknisaðstoð, öllum börnum á jörðinni ákiósanleg yfc’í^ : ^uppeldisskilyrði, öllum gamalmennum áhyggjulaus elliár. ý; v S Slíkum möguleikum til blessunar hefur mannkynið snúið j supp í bolvun styrj aldarinnar. Barabas var valinn. ) S Jesús hylltur — Jesús smáður. Stefið í sögu mannanna, / • Ijós hennar og myrkur, líf þeirra eða dauði. Hin mikla saga^ s mannkyns er saga einstaklinganna, með stóru letri skráð, i s dregin risadráttum. Enginn les þessar línur, sem ekki heíur j ^einhverntíma fundið aðkenningu af hrífningu pálmasunnu- S S dagsins. Þú hefur séð konunginn góða, — ég á ekki við) Ssýn eða vitrun, það getur hafa borið þannig að, það skiptir) ) ekki máli, með hvaða hætti það varð, hitt er aðalatriði, að^ s þú fannst Hinn Blessaða nálægt þér. Var það þegar þú\ s gekkst til altaris endur fyrir löngu? Eða þegar barnið þitti Svar borið að skírnalauginni? Gerðist það, þegar þú fylgd-j S ir vini til grafar? Eða var það andvökunóttina, þegar kyrrð- > ) in bergmálaði hjartslátt þinn? Það gat líka gerzt mitt í erli ) vinnudagsins og í glaumi gleðikvöldsins. Hvernig, sem það i, s atvikaðist: Þér fannst einhver hjá þér, fannst einhver kalla.\ \á þig, eins og 'hann vildi vekja þig af draumi eða hrífa þigi Súr háska, benda þér á nýja braut eða taka í hönd þina eins'? )og Iærisveinsins forðum, þegar hann var að sökkva. og lyfta?. )þér upp, upp frá áhyggju og kvíða, upp fyrir fánýti og hé-< ^góma, út úr straumsogi þeirrar fýsnar eða syndar, sem var^ ú,að ná valdi yfir þér. Á þeirri stundu fannstu, að Jesús S S Kristur átti að vera konungur lífs þíns, hann átti eignar-S Stilkall til þín með rétti þess kærleiks, sem allt leggur í> • sölur og allt vill gefa og allt getur gefið, sem þig skortir.) ^Þú fannst líka, að þú áttir að þiggja það að fá að rétta hon S um höndina sem vini þínum og bóður. fá að lúta honum ^ Ssem frelsara þínum og drottríi. Hvað gerðist svo? JesúsS í hylltur eða smáður? Hvað vitnar sága þín. hver verður saga ) .......................... \ \ Eitt er víst, það er þér sjplfum ljóst: Þetta tvennt, þess^ \ir tveir möguleikar eru, annár myrkrið, hinn ljósið í ævi-i, $ S Ssögu þinni, líf þitt eða dauoi. Sigurbjörn Einarsson. ritin hafi allt annað og œeiia gildi fyrir íslendinga en Dani, er auðvitað ekki víst, að það nægi til þess að fá Dani til þess að skila þeim. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að mjög skortir á að verðmætum, bæði veraldlegum og andleg- um, sé þann veg sk:pt rniili þjóða og einstaklinga. að þau séu ávallt þar, sem þau væru bezt komin, í höndum þeirra, sem bezt kynnu að. meta þau. Það er einmitt undirrót al- þióðlegra deilumála, að svo er ekki og verður auðvitað að játa, að hér getur sitt sýnzt hveij- um. Ilanáritamélið er deilumál milli þjóða og á það sameig inlegt öllum öðrtim deilu- málum í alþjóðamáíum, að við lausn þess verður fyrst og fremst að vega hagsmuni. Sanngimi lausnarinnar fcer frernur að dæma efíir því, á hvern hátt hefur verið teki'ð tillit til réttmætra Ivtgs- muna, en hinu, hvevju stóð er hægt að finna í lögura eða samningum. Það Iser voíí urn vit og þroska t alþjóða- málum að taka i auknum mæli tiílit til réttmætrss hagsmuna deiluaðila á kosín að þcss bókstafs, sctn orðið hefur til við ólíkar kringum stæður. ■Norðurlandaþjóðirnar hafa viljað láta telja sig í fremstu röð þjóða, hvað snerti þroska í alþjóðamálum. Þáð er rétt, að þeim hefur tekizt að byggja upp þjóðfélag, sem erum marg't miklu fremra þj óðfé!agshá ttura stærri þjóða og voldugri, og ýmis deilumal sín hafa þessar þjóðir leyst af sanngirni. En :ú handritadeilunni milli Dana og ■ [Frh. á 7. síðu.J J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.