Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.03.1953, Blaðsíða 6
I ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagmn 29. marz 1953 ■ iTzíil iiiiilililUHilii ’itíf nm* ?f?t ?f m?*tí t?f *f sisf ?? *ti» FRANK YERBY Mnijónahöllín 1 í Smurt brauð. Snittur. : TiL í búðinni allan daginn,. * Komið og veljið eða sjíxnið,: Sfid §t FiskurJ 67. DAGUR. var ekltert annað en hrein upp I til þess að hreinsa mig af hon gjöf af hálfu föður hennar. um. Ég hræðist ekki nokkurn Dr: Alfur Orðhengíli: ÓHLJÓÐAFTtAMLEIÐSLA — OFFRAMLEIÐSLA. Þagnin er eitt hið dýrmæt- asta, seon manninum er gefið, hvort sem hann þeg'ir sjálfur, eða aðrir hegja í nánd viö hann. í>agnarréttíndin eru sömuleiðis ein hin dýrmætustu og helg- ustu réttindi manna í þessu llf;, og samt er sönnunin sú, að ekki fer maðurir.n jáfn illa með siokkra gjöf, sem harm hefur ■þegið, og einmitt þögnína, og engin. réttindi eru jafn herfilega brotin og einmitt þagnarrétt- indin. Svo herfilega er þessi giöf misvirt og réttindi þessi brot- in, að heimur vor er að verða snarvitlaus af hávaða. Það er eins og öllnm sé þaö mest í mun, að brióta þessi réttindi eins freklega og þeirn er unnt, ekíki aðeins skrækgajunum og veindrósunum,. setrn ílækjast um allar göturfram eftir ötíym nótt um, heldur og hversdagsgarfustu og tillitssömustu: marmeskjimi, sem yfirfjfcitt mega ekki vamm sitt vita á öðr.um sviðum. Ná- grannar, sem aldrei mvndu láta sér toama til hugar. að gera þér hinn minnsta óréí.t ao öðru leyti, hirða efckert um, þótt þeir láti útvaxpstæki eða glym ski'atta «mja o-g veijxa á þig út um gílugga nótt .og nýtan dag, og þannig mæti lengi tel ja. Hvar sem maður fflækist og fcr glyrr ur BÚls fconar hávaði í eyrum manns, nauðsynleguv, en þó oft ast algerfega ónauðsynlegur. Hávaðinn er orðið eitt af því, sem þú getui' ekKi umflúið, fremur en fr&istinguua. Fýsi þjg að njóta þagnar í þessum heimi verðurðu að gera svo vel og láta gera um þið hljóðheldan fctefa, eða eitthvað þess háttar. Ihi getur ekki lengur leitað hennar uppi á efstu fjallatind- um, því að þar andskotast ílug vélarnar fyrir ofan þig, þegar rnlnnst varir. Hvemig væri að reyna að stofna til eintiar þagnarviku á árí hverju, svona rátt aöeim tll bess að gefa rnanni forsmekk af því, semi maðurinn hefur misst. Tafca öll útvarpstæfci úr sambandi og — nei, bagnarýk- an er víst óframkvæinanlcg í vorum heimi. Við erum ofur- seíd hávaðanum eins og m.enn- Jngrunni, og það er ekki að undra, þótt mannskepnan sé orðin eins og raun ber v'tni. Dr. Álfur Orðhcngils. Átþýdubiaðinu Pride var búinn að vinna. Hon um var þegar borgið. En hún þekkti hann ekki rétt ennþá, manninn sinn. Hún vanmat ennþá bæði greind hans og metnað. Mér þykir það leitt, herra Stillworth. Víst langar mig til þess að gera þér allan þann greiða, sem ég má, en ég get ekki gengið að þessu. Þú . . . þú getur ekki gengið að þessu. -— Svarti Tom gapti af undrun. Hvern djöfulinn sjálfan meinarðu, maður? Esther leit á mann sinn. Hún skildi hvorki upp né niður í hvernig hann gat fengið sig til þess að hafna slíku tilboði. Frá hennar sjónarmiði var það í senn göfugmannlegt og Pride sérlega hagstætt. Heyrðu, Pride. Hvers vegna geturðu ekki gengið að þessu tilboði pabba? Ég skal segja ykkur hvers vegna mér er það ómögulegt. Þið vitið, að bændurnir, sem hjálpuðu mér til þess - að leggja járnbrautina, eiga allir hlut í fyrirtækinu. Þeir eiga að vísu minnihlutann, en allt um. það eiga þeir verulegan hlut samanlagt. Ég sagði þeim í upp hafi, að þeir myndu njóta góðs af þessari framkvæmd, og þeir trúðu mér, ella hefðu þeir ekki lagt mér það lið, sem þeir gerðu, þegar mér lá mst á. Það er uppskerutíminn hjá þeim núna. Ég get ekkert flutt með lestinni næstu vikurnar heldur en framleiðslu þeirra, og má þakka fyrir ef þessi eina lest mín getur annað því. Ég gaf þeim æruorð mitt, og ég ætla mér ekki að bregðast þeim. Hann leit á Stillworth og brosti góðlátlega. Þú ætlast þó víst ekki til þess af mér að ég gangi á bak orða minna, herra Stillworth, er það? Þjófur. — Ræningi — öskr- aði svarti Tom. Hann var ekki sterkur á svellinu, þegar til rök ræðna kom, og greip þá gjarn- an til slíkra upphrópana, þegar á móti blés. Þú hefur heiðrað mig með þessum nafngiftum svo oft áð ur, Thomas Stillworth, að ég er hættur að kippast við. En ég verð gjaldþrota. — Ég þoli ekki að bíða. Það hryggir mig, autaði Pride í barm sinn. Sannarlega hryggir það mig, en ég get ekki að því gert. Ég skal ná mér niðri á þér, Pride Dawson. Ég íæ Vander- bilt í lið með mér. Hann heíur einhver ráð til þess að koma þér í opna skjöldu, þótt þú þykist eiga alls kostar við mig. Þín vegna vona ég að þú grípir ekki til slíkra örþrifa- ráða. En viljir þú umfram allt leggjast svo lágt, þá hræðist ég ekki miljónirnar hans Vander bilts. Ég mun hafa einhver ráð sólunni, það Thomas Still- mann undir skaldu vita. worth. Stillworth sneri hattinum ó- þolinmóðlega milli handa sér og leit á klukkuna. Henær kemur þessi djöfuls lest þín hingað aftur í kvöld, Dawson? Pride stóð upp. Á miðnætti í kvöld. Ætlarðu að fara aftur til New York í nótt? Nei. Ég ætla til Millville. sinn, tók fram stóran bunka af peningaseðlum og rétti Harry tvo fimmtíu doliara seðla. Hérna eru hundrað dollarar, Harry, sagði hann. Seint í kvöld mun koma til þín handrit að skímskeyti, sem Thomas Stillworth ætlar að fá sent til New York. Þú mátt ekki senda það. ekki fyrir nokkurn mun. Láttu það liggja 'hér óafgreitt í svo sem tvo daga, að minnsta kosti. Ef hann ætlar að bíða eft ir því, að þú sendir það á með- an hann stendur við, þá verð- urðu að látast verða að senda lOra-viðáerðlrw [ Fijót og góð afgreiðslfi.» GUÐL. GÍSLASON, Laugavegl 63, sfmi 81218. : Þarf að hugsa málið rækilega.! annað smískeyti, ‘ þangað til Þú skat vita, að ég get gert honum leiðist að bíða. Ef það allt, sem ég þarf til þess að tekst- ekki, þá áttu að látast koma þér á kné, þótt ég fari | senda það, en taka senditækið ekki til New York. Ég þarf úr sambandi án þess að hann ekki annað en hringja þangað. gruni nokkuð. Skilurðu mig? Pride ygldi sig. Allt í einu datt honum nokkuð í hug. Þér er velkomið að gista hérna hjá okkur í nótt. ef þú kærir þig um, Stilworth. Hvað mig snertir, þá hef ég skyldu- störfum að gegna, og þarf að fara nú þegar. Ég vona að þú látið fara vel um þig á meðan. Sé þig seinna Stillworth. Ég verð ekki mjög Iengi. Hann Iaut að konu sinni og kyssti hana á kimúna. Rétti sig ekki strax upp, heldur kyssti hana aftur og hvíslaði svo lágt, að Stillworth heyrði ekki: Láttu ekki á neinu bera, Esther, en það getur verið að ég þurfi að vera svo sem viku í burtu. Mjög áríðandi fyrir mig að fara strax. Get ekki gefið þér nánari skýringu í bili. Því næst rétti hann úr sér og stik aði til dyra. Hann hljóp út 1 hesthús, Ieiddi bezta hestinn út, spennti hann fyrir lítinn vagn og hrað- aði sér í áttina til Millville. Hann nam ekki staðar fyrr en út fyrir talsímastöðinni. Hann sneri sér að símaverðinum og sagði fljótmæltur: Verður þú á vakt þangað til á miðnætti, Harry? Ég verð á vakt í alla nótt, Dawson. Harry var vel til Prides eins og raunar flestum, sem hann komst í kynni við. Pride greip niður í vasa Augun í Harry urðu kringl- ótt af undrun. Hann vissi ekki hvaðán á sig stóð veðrið. Það' cr um líf og dauða að tefla-fýrir mig, Harry, að þú gerir-éins og ég segi þér. Still- worth- ætlar að finna eitthvað ráð til þess að gera mig gjald- þrota.-Ég ætla ekki að láta hon um takast það, og þú getur orð ið mér að miklu liði, ef þú ger ir eins og ég bið þig. Ég -skil þig mætavel, Pride Pawson. Harry varð glaður við að geta gert honum þennan greiðá: Og ef skeytið kemur ekki fyrr en á morgun, þá skal ég segja honum Jake frá, hvað honucþ. ber að gera, ef skeytið kemur eftir að ég fer af vakt- inni. Hann tekur við af mér í fyrramálið. Gott og vel, muldraði Pride. Hann vissi, að hann gat fuli- komlega treyst honum Harry. Það hafði hann reynt fyrr. Px-ide tók til við að leita Tim McCarthy úppi. Hann rakst á hann við birgðageymslurnar hjá S|i!hvort.h. Hann sá um mót töku a- kolum þeim, sem dag lega |oibu upp úr námunurn. Hliistaðu nú á mig, Tim McCarthy. Ég ætla að trúa þér fyrir málefni nokkru, og aldi'ei hefurl jxokkur maður haft að- stöðu- til þess að gera mér slík an greiða, sem nú er á valdi þínu. t®llllllliIlll!l!I!III!l!lí[[!illBIB!!ll!!!l!lll]|lllillll]|lliílilIll]itlll!lJl]ll!ll]ilIlI]||]Illl]l(l!lll!!öí]||jlll||!li!lllll!|lllllit]|l!lí!!íjilii;ill]!llllilll]l]llíltlllIllllllllllilll|lllil!ll Oermanla Germaniu verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mánud. 30. marz og hefst þá stundvíslega kl. 8 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundai'stöi'f. Að loknum aðalfundarstörfum: 1 Hljómleikar. 2. Sýndar verða 2 stuttar kvikmynair. 3. Dans. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fund- Smurt hrauð : oö snittur. NestisBakkar. : ódýrast og bezt. Vin-j samlegast pantið me8j íyrirvara. : K ■ SIATBARINN m Lækjargötu •» ; Sími 8Q34ð» ’ Köld borð oá heitur veizlu- : matur. Slíd & Flskur.l SamúSarkori m ■ ■ Slysav&raafélaga f tlanáa j kaupa flestir. Fést hjá • slysavarnadeildum nm: land allt 1 Rvík í hann-1 yrðaverzluninni, Banka- ■ atræti 8, VeraL Gunnþór-: unnacr EEalIdórsd. og ekrif-: atofu félagsins, Grófin 1.5 Afgreidd f síma 4897. ~5 Heitið á slysavarnafélagið.: Þa8 bregat ekkL I Nýlasendl- : bíiastöðin h.f. = hefur afgreiðslu í Bæjar-jJ bílastöðin.hi 1 Aðalatræti 5 18. — Sími 1395. E Mlnníngarsnlöfd : ; Baraaspítalasjóð* Hringíim j ! eru afgreidd í Hannyrða-: | verzl. Refill, Aðalstræti 1S; ; (áður verzL Aug. Svend-5 j sen), í Verzluninni Victor,: i Laugavegi 33, Holts-Apó-* | tekl, Langholtsvegi 84,5 j Verzl. Álfabrekku við Suð- jj j urlandsbraut og I>ó«t«in#-E í búð, Snorrabraut 61. = mn. Stjórnin, 1BM5HMI | Hús og íbúðir \ af ýmsum stærðum I ■ bænum, útverfum bæj- i arins og fyrir utan bæ» : ínn til sölu. — Höfum ! einnig til sölu jarðir, \ vélbáta, bifreiðir og I verðbréf. kj j Nýja fastelgnajalan. j Bankastræti 7. ■ Sími 1518 og kl. 7,36-— ; 8,30 e. h. 81546. Aiþýðublaðinu §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.