Alþýðublaðið - 18.04.1953, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1953, Síða 3
iLaugardaginn 18. aprí.l. 1953 ALÞÝÐUBLAÐID 9 ÖTVARP REYKJAVÍK J8.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 39.30 Tónlei-kar: Samsöngur. ^0.30 Tónl-eikar (ptötur); „Slar , affenland", ball-ettmúsík eft- ir Riisager (Filharmoniska hljómsveitin í ITaupmanna- höfn leikur; Thonias Jensen stjórnar). j20.45 Upples-trar og tónleikar: a) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les smásögti eftir Tho j mas Krag: „Jörundur á Tjörn“ í þýðingu1 Árna Hall- grímssonar. b) Vilhjálmur frá Skáholti les frumort kvæði. c) Erna Sigurleifs- dóttir leikkona ies srnásögu. ^2.10 Danslög af piötu-m -— og enn fremur útvarp frá dans- ■ lagakeppni SKT í Góðternpl arahúsinu. H A N N E S Á H O R N I N U Vettvangur dagsins íslenclingar á ferð og flngi um sólarlönd. — Ó- geðsleg saga, sem nauðsynlegt er að rannsaka. Krossgáta Nr. 390 Lárétt: 1 velmegnu, 6 léleg- to. 7 fiðurfé, 9 bókstafur, 10 stórfljót, 12 tveir samstæðir, 14 skordýr, 15 afrök, 17 gróðann. Lóðrétt: 1 bylgja, 2 móti, 3 kir.d, 4 S'krökva, 5 líkamsvökvi, 3 bindiefni, 11 kaup, 13 fugl, 16 tveir eins. Ijausn á krossgátu nr. 389, Láré-tt: 1 varasöm, 6 sný, 7 gikk, 9 nr., 10 kúf, 12 il, 14 éína, 15 mín, 17 inntak. Lóðrétt: 1 vígfimi, 2 rokk, 3 fes. 4 önn, 5 Mýrdal, 8 kút, 11 áfxfa, 13 lín, 16 nn. iifhreiðið AlþýSublaðið ÍSLENÐINGAR gcra tíðreist um þessar mundir. Gullfoss ferðast um sóJarlönd fullskip- aður af fólki, ungu sem gömlu, og Gullfaxi sveif á finnntudag- inn áleiðis til Frakklands og er nú á leiðinni frá Barcelona á Spáni eftir að hafa skilað þang að um 30 fslendingum. Þeir ætla svo að fírðast um fandið í 15 daga. ÚTÞRÁIN er sterk í íslend- ingum. Þeir vilja jafnvel eyða sínum síðasta eyri til þess að geta svalað henni. Þetta skil ég vel og ég fagna því, að sem flestir ge-ti farið þangað, stm þá haíði að vísu dreymt uro. að fara, en varla getað ímyndað sér, að þeir kæmúst nokkurn tíma. FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins hefur unnið mikið og glæsi- legt stanf í þessu e-fni. Hún hef- ur rutt brautina og gert þúsund um íslendmga kleift að ferðast sem annars hefðu ekki getað það. Hún heldur áfram þessu starfi sínu og aðrir feta í spor hennar. Vafasam.t er að Karla- kór Rej'kjavíkur hefoi ráðizt í Gull fossferðina hefði Ferða- skrifstofan ekki verið húin að ryðja brautina. KOMMÚNISTABLAÐIÐ veltir sér úr svaðin-u. Sögur þær, sem það hefur birt af Keflavíkurflugvelli, hafa flest- ar reynzt lygi ein, en það er alveg sama, því að það heldur sögunum áfram, og ekki batna þær við aldurinn. Surnar þess- ara sagna er-u svo ógeðslegar, að ekki er hæg-t að birta þær á prenti, o^ þó gerir kommúnista blaðið það. Það gerir það í trausti þess að þagað sé við þeim, valdamenn taki ekki mark á þeim, en hins vegar vinni þær í kvrrþey það verk, sem þeim er ældað, að magna hatur gegn hinnrn erlendu mönnum, ÞAÐ ER EKKI óeðlilegt, þó að árekstrar kunni að verða þar sem fjölmennt er útiend- inga í ókunnu landi. Þetta ger- ist alltaf og það er létt verk að magna hatur þegar svo stepdur á. Slík starfsemi ka'.’.ar vand- ræðin yfir fólkið. Og þaö er einmitt þetta, sem kom-múnist- ar stefna að. ÞAÐ ER MIKIL NAUÐSYN, að sameiginleg nefnd fslsnd- inga og hernaðátryfirvaldanna láti fara- fram rannsókn á ö!l- um kænim, en ennfremur sög- um, sem birtar eru í opinber- um blöðum. Þar eiga báðir að- ila-r að vinna að. Að aflokinni rannsókninni ber svo að skýra almennigni frá niðurstöðunum. ÞJÓÐVILJINN birti ógeðs- lega sögu undir dulnefni síðast liðinn fimmtudag. Þessa sögu á að. rannsaka. Þarna var við- bjóðslegur glæpur borinn á hermennina. Það er nauðsyn- legt að slíkar sögur séu rann- sa-kaðar og þeim ekki hlíft. sem sekir eru, hvort sem það eru erlendir einstaklingar fyrir glæpinn eða innléndir slefber- ar fyrir lygarnar. Hannes á hoinínu. Maðurinn minn, 1 HELGI HELGASON andaðist að hei.mlli sínu, Laugarnesvegi 59, 17. þessa mánaðar,. Elín HafliÖadóttir og fós+urbörn. í dag Iaugardagin-n 18. apríl klukkan 8,30 síðd, AMir velkomnir. Aðventsöfnuðuj;': m. Mmioifflimii8ififfliHHiiKÉi!!inniiiniHiiniininni!niiniiiHttniiiiiiiHnmi!!:in;i!!!m:tmn!!i!»iÉauM!HiBR llillliIlB!INIIII!IUIIIUnillll[Iilli:!l!IUi!!l!l)]l!IILiflirilllllIflJIIIIlllJlíililillJ(IlJmÉflj)nÍlII Leiðréitting. Rauða kross deildin á Akur- eyri gaf mæðginunum frá Auðnum 5000 kr., en ekki 500, eins og stóð í Alþvðublaðinu í gær. r<- / ■ t 1R Ö L LU IM ÁTT í DAG er laugardagurinn 18. apiíl 1953. Næturvarzla er í Reylcj avík- Sur apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í læknavarð þtofunni, sírni 5030. FLU GFERÐIR í dag verður flogið tíI Akur- eyrar, Bl-önduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, -Sauðárkróks og Vc tmannafeyj a. Á morgun t-il Akurayrar og Vestmannaeyja. SKIPAFSÉITIE Skioadeild SÍS. M.s. Hvassafe-11 fór frá Rio de Janeiro í gær áleiðis til Per- :ns-mb-uco. M.s. Arnarfell fór frá Keílavík í dag áleiðis til Ála- iborgar. M.s. Jökulfell fór frá .A'sborg 14. þ. m. áleiðis til ísa Sjarðar með sement. Eimslup. Srúarfo'ss fór frá Reykjavík 36 I til Leith, Kristiansand, Gr -taborgar og Kaupmanna- hí ’nar. Dettifo-sis fór frá Rvík 12 4 til Antwerþen og Rotter- dam. G-ullfoss fór frá Carta- gena í gær til Lissabon. Lagar- ffoss fór frá New York í gær til Reyk j avíkur. Reykjafoss fór frá Húisavík 13/4 til Hambórg- ar. Selfoss átti að fara frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi til I Lyse'kil, Malmö og Gautaborg- ar. Tröllafoss fór írá Reykja- ] vík 9/4 til New York. Straum- ey fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Sauðárkróks og Hofs óss. Birte fór frá Hamborg 11/4 til Vtstmannaeyja og Reykja- víku-r. Enid fór frá Rotterdam 14/4 til Reykjavíkur. Ríkisskip. He-kla fer frá Reykj-avík kl. 20 í kvöld austur um land í hringfierð. Esja kom. ti-1 Reykja víkur í gær að austan úr hring ferð. Herðubreið var væntan- leg til Reykj avíkur í nótt að austan og norðan. SkjrSúbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Faxaflóa. Vil- bor-g fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. BRÚÐKAUP Gefin verða sarnan í hjóna- band í dag af séra Þorsteini Björnssyni Sigríð'ir Theódóra Erlendsdóttir, Barónsstíg 21, og Hjalti Geir Kristjánsson Hverf isgö'tu 26. M E S S U R Á M O R G U N Háteigsprestakail: Messa í Sjómannaiskólanum kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Fermingarmessa í kapellu há sikólans kl. 3 e. h. Séra Emil Björnsson. Nesprestakall: Ferming Fríkirkjunni k-1. 11 árd. Fólk er beðið að afsaka að kirkjan er lokuð öðru-m en aðstandendum fermingarbarnanna. Séra Jón Thorarenísen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Barnaguðsþjón- uista fellur niður vegna ferm- ingarinnar. BústaSaprestakalI: Messa Kópavogsiskóla kl. 2 e. h. Barna samkoma M. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Hafnarf jarSarkirkia: Messa kl'. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinss-on. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h Ferming. Séra Þorsteinn Björns son. Kaþólska kirkjan: Hámessa kl. 10 árd. Lá-gmessa kl. 8,30 árd. Alla virka daga er lág- miesas kl. 8 árd. . ElIíheimiliS: MeSsa kl. 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gísla- son. * FræSslukvikmyndir uim barnauppeldi verða sýnd ar í dag H." 2 í 'Tjarnarbíói. - Sitkagreni Hvítgreni Bastarður Alaskablrki kr. 5,00 bréfið af hverri tegund eða í lausri vigt. — Ræktunarupplýsingar ókeypis. — Höfum einnig hvers •konar blóma- og mat-jurtafræ. Sendum í póstkröfu um land allt. Aiaska-gróðrarsföðm við Miklatorg Reykjavik, sími 82775. I . .iíÍL.' '',-'.i!!(!H!lin!!l!!lll!l!il!!llflf«jl!!l!!!l!!fl!lli!I!l!Ii:il!li!l!!!itel!!:!mil!:i.^ttl!Íi!!l!!II!llin!jIl!li!!!!!IC ""Hiíni irnmmmmmmmmmmúMmmmmmamBmmammmmmaalmm Húsgagna og máiaverkasýni í Lisiamannaskálarium opin frá kl. 2—10 e. h. daglega. Hðfihias SigfússoEL TrésmiSjau Víðír h.f. !i!llllllllll!ll!ll!l!!l !!!!B!D!llll!llll!l!l>!!!!!!!!l!llll!!!lllllllll!!ll>!!l!l!!l!l!líl!lil!llllllí!!l!!!p!l!!!!!!l!l!!l!!ll!!l!!!l!H!!lllll!ll!!l!l!!!!!i!l!!l!l!!i!lll!Íli'!!!l!!llllllll!!ílllllll!llitl!!!ffl!llllll!!WI!inðll!!!!:i Skrúðgarðaeigendur! Tökum að okkur alls konar garðaþjónustu, Eruna sérfræðingar í Skrúðgarðaskiptilagningu Trjáklippingu ,. Trjáflutningi Garðbyggingu, ^ Úðun, og öllu, sem viðlcemur skrúðgörðum. — Útvegum kál., blóm og trjáplöntu-r. Tökum á móti pöntunum strax. Aiaska-gróðrarsiöðm við Miklatorg Reykjavík, súni 82775. iiiiiniiHiii liimiii míðameisfarar, sem ætla að láta neméndur sína taka próf í smíði nú í vor sendi umsóknir ásamt skilríkjum til Brynjólfs N, Jónssonar, Bárugötu 20, fyrir 25. þ. m. Prófnefndín.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.