Alþýðublaðið - 18.04.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1953, Síða 5
JLaug'ardagirm 18. april 1853 ALÞÝÐUBLAÐtÐ 5 Bertrand Rmsell: VERÐI framíkvæmd ráða- gerðanna um samband Evrópu 2’íkjanna hraðað meira en góðu 'hóii gegnir,. er hætta á, að jjjeirri framkvæmd verði siglt í strand. En geti Vestur-Evrópa ©kki komið fram sameinuð í heild, er hún dæmd til glötun- ar. Saga.n geymir tvö hliðstæð dæmi, sem. manni ber að at- huga: Hið fyrra er afstaða Grikklands gagnvart Róma- ríki, hið síðara um afstöðu ít- alíu á miðöldum til Frakk- ilands og Spánar. Bæði þessi ríki dæmdu sig til glötunar sökum þess að hin mörgu fylki, er þau samanstóðu af, gótu ekki sameinazt um að fcoma fram sem heild. Og geti ríki Vestur-Evrópu ekki komið sér saman, mun fara eins fyrir þeim, þau munu þá verða' fram vegis, eins og að undantförnu, skákreitur á valdatafli Rússa og Bandaríkjamanna, og 'Vést- ur-Evrópa til skiptis ánauðug þeim aðiljum, eftir því sem .verkast viR. BANDALAG VESTUR- EVRÓPISKRA RÍKJA Sú lausn, sem ég sé á þessu máli, er myndun traustrar, vestur-evrópiskrar ríkjasam1- steypu, sem, ef það reyniíst gerlegt, hefur sem minnst stj órnmálasamband við Banda ríkin, og eingöngu á jafnrétt- ísgrundvelli. Þá fyrst, er Vest- uir-Evrópa kemur fram sem ein heild, verður tekið tilQ.it til orða hennar og áliís í Washing ton. Eins og málum er nú hátt- að, verður ekki sagt að svo sé. Samvinna á jafnréttisgrund- velli við Bandaríkin er því að- eins hugsanleg, að öll vestur- evrópisk ríki, ásamt Bretlandi, stofni með sér eitt bandalag. Án þátttöku Bretlands yrði slfkt samband ekki nægilega sterkt. Þess vegna verður Bret- land að ganga í sveit með Ev- rópuríkjunum. Sagt er, að sambandsríki Breta í öðrum heimsálifum, — samveldislönd- in, — muni taka slíku erfið- lega, og rétt er það, að ríki eins og Indland og Pakistan geta ekki tekið þátt í fyrirhuguðu bandalagi. En samveldið brezka er nú orðið, nánast til- íekið, faMeg hugsun, en hefur efcki neina hernaðarlega þýð- ingu. Styrkur brezka heimsveldis- ins var fólginn í veldi þess á haf;nu. Það veldi er nú orðin þjóðsaga ein, og hinn raunveru leg’ styrkur Breta, er byggðist á siglingunium, veitir ekki leng tur neitt öryggi. í dag getur England ekki veitt Ástralíu vörn eða vernd, og að mínu áliti ættu sum ríki samiveldisins að ganga í banda iag við Bandaríkin. ASÍA OG KOMMÚNISMINN H’utleysi Indlands er mjög mifcilsvert atriði, og verður að siboðast mjög æskilegt. Ég fæ ékki séð neitt unnið við það, að Ind’.and gangi- í sveit með öðru hver.iu þeirra heimsvelda, sem nú ráða lögum og lofum í ver- öld'nni, þar sem helzta vonin am að bjarga miegi einhverju af Asíu byggist á því, að Ind- land haldi framvegis hlutleysi sínu. Hins vegar mun Rúss- ]and, á meðan það lýtur stjórn kommúnista, halda forustunni í baráttu Asíuríkjanna gegn Evrópu og Bandaríkjunum. BERTRAND RUSSELL,s hinn aldni en síuugi brezkis hugsuður. heldur enn sinniS skörpu sálarsjón. varðandi S nténn og málefni samtíðarS sirinar og teíur sig, enn sem ) ‘fyrr. alla atburði og þróuri á • Sviði alþjóðarnája miklu? skipta. Og hann er ekki ^ myrkttr í máii, hvort sem ^ harin ræðir um sína eigini^ þjóð og bandamenn hennar.s eða andstæðingana; því bers e'ftirfarandi grein hans umS afstöðu Vestur-Evrópu tilS Baridaríkjanna jjóst vitni. S S Fvfst í stað hugði ég kín- verska kommúnismann annars eðlis en þánn rússneska. Það hefur reynzt skökk ályktun. Kínverski bóndinn býr ekki við betri kjör nú en áður. í stað þess að greiða jarðeigand- anum mikla landsskuld, greið- ir hann nú ríkinu jafnmlkið í sköttum og skjddum. Hart er Bertrand Russell. gengið eftir skattlcröfunum, og þeim óánægðu dæmd þyngri refsing en fyrr þekktist. Nokkra uppbót hefur þó komm únisminn veitt kínversku þjóð- inni. Fyrst og fremst þá, að nu er henni frjálst að hæðast að hvítum mönnum. SAMVINNA Á JAFNRÉTTIS- GRUNDVELLI EINA LEIÐIN Samkvæmt brezku stjórnar- fyrirkomulagi getur Bretland gerzt aðili að vestur-evrópisku bandalagi, og slíkt ríkjasam- band_ myndi reynast nægilega sterkt til þess að hefja sam- vinnu á jafnréttisgrundvelli við Bandaríkin. Samningur hafði til dæmis verið gerður um það. að kjarnorkuspréngj - um skyldi ekki beitt án þes;s samþykki Breta kæmi til, en síðar voru Bretar þvingaðir til að falla frá þeim samnings- kröfum, ella hefðu þeir ekki hlotið neina Marshallaðstoð. Þegar slíkir atburðir geta gerzt, er ekki lengur hægt »ö tala um frjálsan ákvörðunar- rétt, og sú tilhugsun, að við sé- um ékki lengur frjálsir og ó- háðir, fcemur ónotalega við mig. Ég óttast Bandariíkin. Bandaríkjamenn eru meiri hernaðarsinnar en flestir vilja viðiurikenna, að því er ég tel. Bandarí'kjamenn vilja ekki styrjöld, en vita hana þó í að- sigi. Alþýða manna í Banda- rfkjunum áMtur, að til styrjald ar við Rússland hljóti að koma áður en árið er á enda. Slík hugsun er rísust til þess a'5 flýta fyrir því, að til styrjald- ar dragi. Bandaríkin álíta, að hæglega megi kom&st aif án Vestur-Evrópu. Vestur-Evrópu menn eiga örðugt með að koma auga á nokkurt það atriði, sern réttlætt geti slíka skoðun. GAGNKVÆMUR MISSKILNINGÚR Bandaríkjam'enn eru, einis og allar þjóðir, sem náð hatfa ytfir- ráðum á hafinu, gegnsýrðir af sjálfstrausti, vegna þeirrar valdaafstöðu sinnar. Yfirráðun um á hafinu fylgir jafnan trú viðkomanda á því, að hann sé þar með ósigrandi. F.nglending- ar þjáðust af þeirri oftrú á 19. öld; nú hafa Bandaríkjamenn tekið við. Þá viöhöfðu Eng- Iendingar ummæli, sem vöktu Sömu gagnáhriif armars staðai í Evrópu og þau, sem nú vakna hjá ofckur í sambandi við Bandaríkin. Framkoma Eng- Iendinga á Viínarráðstefnunni var nákvæmlega söm og Bandaríkjamanna nú, og veld- ur sömu gagnáhrifum, — reiði og hlátri blandinni fyrirlitn- ingu. Alþýða manna í Bandaríkj- unum er þess fullviss, að þeirra þjóð standi Bretum og öðrum Vestur-Evrópuþjóðum framar að siðferðilegum styrk. Ég hef hvað etftir annað bent á, að hagtfræðilegar skýrslur varð- andi aíbrot í Bandaríkjunum sýna mun hærri hlutfalstölu en í evrópisfcum löndum. Því svara Bandaríkjamenn á þá leið, að það sanni aðeins, hve lögreglan þar í landi sé fremri að dugnaði í starfi sínu. En Evrópumenn þjást líka af vissri minnimáttarkennd. Mér nægir að benda á Breta, sem Bandaríkjamenn gera gys að fyrir hið „helkalda stolt“ þeirra, og ekki að ástæðulausu. Þegar Englendingur ræðir við Bandaríkjamann, tekur hann það sem gefið, að sá bandaríski sé maður fávís; reynir þess vegna að haga orðum sínum í samræmi við það, að þau séu ékki skilningi Bandáríkja' mannsins ofvaxin. Englending urinn hyggur hins vegar ekki, — eins og só bandaríski, — að hann sé gæddur siðferðilegum yfirburðum, en hann telur sig þraskaðri andlega, og tekur þannig undir við það álit, sem Bandaríkja- maðurinn hefur á honum. Bandaríkjamaðurinn er gegn- sýrður af þeirri trii, að Evrópu maðurinn sé sér fremri að gáf- um, öldungis eins og Evrópu- raenn tala um bragðvísi Aus' urlandabúa. Bandarík j amenn eru þess fu'llvissir, að sérhver Evrópubúi geti snúið á þá í við skiptum, — sökum þess að þeir séu Evrópumönnum stórum heiðarlegri. Trú Evrépumanr.a á því, að þeir standi hinum framar að andlegum proska, ber sömu skoðun vitni, þótt hún komi fram á annan hátt hvað þá snertir. KENN SLUHÆTTI UM AÐ SAKA Þetta vandamál á eiginlega rætur sínar að rekja til kennsl'uhátta. í flestum banda- rískum skólum er kennslunni þannig hagað, að árangurinn hlýtur að verða eins slæmur og hugsast getur. Þar er ýtt undir sjálfsálitið um leið og Framhald á 7. síðu. Dó fyrir friðinn Myndin er af 56 ára gömlum Iiindúa, Narayana að nafni, en hann lét grafa sig lifandi til að mótmæla stríðshættunni í heiminum. Naray ana var grafinn 29. janúar, og þegar kistan var opnuð 7. febiú ar, var hann liðið lík. Hann rökstuddi ráðstöfun sína með þesri um orðum: Ég vil ekki lifa í stríðandi heimi. Ég vil þóknasi; guði minum. Ég bið þess, að friður ríki í heimmum. Frá Olðfsvík Sandi UNDANFARINN hálfan ann an áratug hefur lífsafkoma fólks í Óatflsvík farið almennt batnandi. Flest hús í bænum eru ný og by-ggð úr varanlegu efni. Blandast engum hugur um, að lagt hefur verið í mikla fjárfestingu í kauptúninu að þvi er snertir húsagerð og ann- að og flest vel vaiidað. Á undanförnum árum hefur atvinnulíf verið blómlegt í Ól- afsvík. Efckert ár brugðist. reyna að ná bátnum á flot. Að- staðan er mjög erfið. enda norð an stormur. Á fösíudagslkvöld- ið fvrir páska læigði storminn og tókst honum þá að ná bátn- um út og er hann kominn með hann til Stykkishóims. Skipstjóri á Haföldunni er Guðni Sumarliðason, dugleg'ur og röskur sjómaður. HÖFNIN Hafnarskilyrði eru mjög erf- Þegar aðrir útgerðarbæir (ið í Ólafsvík. en stuct að róa á sendu skip sín á sildveiðar við _ auðúg fiskimið. Varnarigarðinn.' Norðurland stunduðu Ólsarar norðan hafnarinnar þarf að snurruvoðaveiðar og fiskuðu lengja s. s. 100 m. Mundi ’bað oft ágætlega. Atvinnulítf hefur ( auðvelda að taka hofnina, 'þeg- verið blómlegt í vetur. Átta er vont er í sjóinm Einnig landróðrabátar stunda veiðar þyrfti að hækka bann, því frá Ólafsvík í vetur. Gæftir. brim gengur >rfir, ef eitthvað vom góðar í janúar og febrúar er að veðri. Hafr.arbætur þær, og afli oftast góður, 5—8 tonn s&m þegar eru fengnar, ha% í róðri. Allmargir aðkomu- gengið miög seint. Huigniýndin menn eru í bænum, bæði á bát, um landshöfn í Fifi hefur tafi‘3 unum og við vinnu í frysti’húis- framikvæimdir í Ólafsvík. Hyg\e* inu. Flest hafa unnið um 70 ég að Ólafsvík sé þegar búin aö manns í hraðfrystihúsinu í vet sanna tilverurétt sinn sem ver- ur. í því eru 8 hraðfrystitæki,1 stöð fyrir landróðrabáta, b'ii* þar af 5 ammoniaktæki, sem sem útgerð hefur stöðugt a úfc- getfast mjög vel. Stendur sjald izt eftir því sem höfnin hefur an á að frysta fiskinn, svo fljót- 1 verið lagfærð. Tel ég það illa' virk eru þau. Fiskur hefur ver- farið. ef fjarlægar milljóna- ið með mesta móti í vetur út af framkvæmdir i Ritfi eiga aci Snæfellsnesi. Ber vafaJaust að standa í vegi fyrir hví að leggja þakka það friðuninni. í marz-!til hafnarinnar í Ólafsvík það mánuði var atfli lítill og at- ‘ sem á vantar til þess, að húta- vinna þar af leiðandi. Ástæðan geti talizt nothæf bátahötfru er gæftaleyisi og eir.nig gekk Enda þótt góð höfn komi eim loðna á miðin. Fiskurinn kann hvern tíma í Rifi, hygg ég aö‘ landróðra*- verði aðir frá Ólatfsvíik. liltaf stund- sér ekki hóf og étur yfir sig, verður veikur og íæst ekki á línu. Hafaldan reyndi þá r.et., Veit ég ekki til að það hafi, HELLISSANDUR verið reynt hér áður. Þessi til- j . Veguiinn út á Sand unditJ? raun gaf þegar góða raun og Olafsvíkurenni er ógreiðtfær varð til þesis að alMr bátárnir og stundum ófær bílum. Fyrir* skiptu ytfir á net. L'ggja þeir páskana var hann þó allisæmi'- nú í höfninni albúnir að hefja legur fyrir „jeppa“. Sandur e» netaveiðar er storminn lægir.1 m’Mu 'verr settur en Olafsvil? Ihvað snertir hafnarskilyrði. Éit BÁT REKUR A LAND {vonandi að úr þsim annmarka í norðan stórviðri rétt fyrir rætist innan tíðar. Einnig era mánaðamótin sleit m.b. Haíöld samgöngur á landi mjög ertfið- una upp frá Norðurgarðinum ar, þar sem akfær vegur hefur og rak hana upp í fjöru. Um'enn ekki verið gerður fyrir skemmdir er ekki hægt að Snæfelisnes. Fyrir nokkrura segja að svo komnu. Kristján Guðmundsson skipasmiður frá Stykkishólmi befur verið að árum kom ég út á Sand með Karlakór Stykkishóims. Fannt'1j Framhaid á 7. síðu. |

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.