Alþýðublaðið - 18.04.1953, Page 7
]Laugardaginn 18, apríl 3D53
ALÞYÐUBLAÐIÐ
1
Viðgerðir á
RAFHA
heimilistækjum.
■
a \
m
S Vesturg, 2. Sími 80945
S
Nýkomnir vandaðir ^
vinnuiampar |
hentugir fyi-ir teikni- S
stof ur, lækna, skóla S
o. fl. J
IÐ J A 77
Lækjargötu 10. —
Láueaveg 63.
Símar 6441 og 81066.
Frá (jaísvík 09 Saiiéi
Framhald af 5 síðu.
mér gott að komia þangað. Fóllí
ið gestrisið og alúðlegt. Norðan
stormur var á er ég kom að
þesu sinni. Staðurinn liggur
fyrir opnu hafi og þyá kulda-
legt umhorf.s. Ég var.ð fljótlega
var söniu hlýjunnar hjá íbúun-
um sem áður. Það er au'ðséð að
velmegun fóiliks er þar ekki
eihs mikil og í Ódaásvíik, enda
aðstaðan til fiskveiða, vegna
sérstalega slæmra hafnarskil-
yrða ólíkt verri. Ég varð bess
var að þorpsbúar eiga talsvert-
af Idndum, enda er landrými
og hagar góðir upp af kaup-
túninu. Þvií imáður gafst mér
ekki tóm til að ræða við Sand-
arg eins og mig langaði tih Þar
er nýr barnaskóli. Skólastjóri
var ráðinn að homnn í haust jg
varð ég þess fíliótt áskynja, að
hann er vel liðinn. Sundilaug
er einnig á staðmum, hraðfrvsti
bús og beinamjölsverksmiðja í
smíðum.
Þeg.ar Pá:fshöifr,in kemst upp,
verður áreiðanliasa lífvnælegt
að búa á Sandi. Það væri arm-
ans mjög æskilegt að heyra eitt
hvað raunhæift oe ákveðið ,um
fyrirhugaðar framkvæmdir í
Riifi. ‘Snæfe-Iingar ba,fa að
sjáilfsögðu m’kinn áhuga á að
fylgjast með o.g vita, hvað á
að gera þar, og hvernig hugsað
er að framkvfpm.a þær m.ikiu
umbætur, sem ailiir tala um,
sumir þrá, en aðrir telja að séu
óiframikvæman1ieiff,ar. Það er
naíuðsvnlegt að riúfa þögnina
um þetta mikiilsverða mál út-
nesj'amanna á Snæ'feMsnesi,
bæði af leifcum og lærðum.
Bjarni Andrésson.
Nesprestakall:
Ferming í Fríkirkjuimjl,
19. apríl kl. 11 árdegis.
Drengir: |
Markús Ármann EinarSfön,
Haugsvegi 17. ý' S
Ólafur Thorarensen, ÆgisSiðu*
04.
Haúkur Filipp.s FiIippus|on,
Asvallagötu 15. vj
Sigurður Þórðarson, Sóivaiia-
götu 7. 7;
Sævar Lándal Jónsson, Minni-
Bakka, Seltjarnarnesi.
Snæbjörn Hörgsnes Kristjáns-
son, Kvisthaga 27.
Þorvaldiur Reinhoid Kristjáns-
ison, Hringhraut 77.
Sigurður Gizurarson, Nesv? 6.
Jón Hiimar Björnsson, Bréiða-
bii.ki. Seltjarnarnesi.
Ellert Sehram, Sörlaskjóli í.
Þorbergur Þorbergss., Bræðra
borgarsitíg 52.
Ársæil Jónsson, Sólvallag. ,j3.1.
Brynjc'lfur Jónsson, Gre’Jis-
göt.u 54.
Gunnar Mogensen, Grenimel
32. .,3
Gunnar Sigurðsson, Hrihg-
braut 97.
,;-gj
Ingi G’uðmundur Lárusson,
Grenime-1 31.
PC’Ul Erling Pedersen, Víðiinel
47. .
Skúli Möller, Ægissíðu 90. -
Guðmundur Krisíinn Jön-
mund'sson, Reynimel- 58.
Guðjón Oddsson. Laufásv. ,59.
Ingvi Sigurjón Óiafsson, Þver-
vegi 40.
Páll Svavarsson, Kaplaskjóls-
vegi 9.
Rafn Svavarsson, Kaplasikjóls-
vegi 9. ■
Sigurður Jónsson, Reykjavíkur
vegi 31.
Ingiberg Guðbjartsson, Caitip
Knox H. 12. . ;
Björn Ómar Jónsson, Sáitiða-
gerði A.
Birgir Hólm Björgvin^sÖli.
Þvervegi 14. 7.7
Eyjóufiur Halidórsson, Smýriís-
vegi 26. ...
Jón Ma vmis Magnúison, Fálþa
göfu 20 B. ■
Kristián Guðmundsson, Éál!t;a-
götu 12. 'c,
Stúlkur: 7 P
VsigetSúr Vals-dóttir, Reyni-
mel 58. '
Guðrún Drífa Kristinsdóttír,
Víðimel 55. ..1
Ásbjörg Forbera. Nesvegi 19..:
D.agný JjÓBsdóttir, Mihni-
Bak.ka, N.esvegi.
Áislaug Kjartaneson, Ásvatia-
gctu 77. '
i Ávgerður Hannesdóttir, Hripg-
braut 55. ?|
Sigríður Guðmiundsd., Fakja-
skjóli 20. _
Ádaug Biörg Ólafsdóttír.
Sörl?'skióli 4.
Bára. Vilbor.g Guðmannsdóttir.
Scév’ál'Iaffötu 24. ,
Guðrún Steingrímsdóttir, Höls
vallagötu 21.
Áisa Jón-dóttir. N'esvegi 53.7,
Ölaifíá KrÍ!«Wn Bergmann Ovð-
mundsdóttir, Shellvegi 10 A.
Kolbrt'm Umur Svavansdóltjr,
Kaplaskióilsvegj 9.
Hrefna Ðima Kr.iistinsdótt|r,
Tripoli Canin 25.
Valgerður InP’biörg .Tóbannés-
'dóttir. Ásval'lagötu 10. I
Ásdís Vébiörg Jónsdóttir, |\s-
vallaffötu 28.
RaienhiJ dúr Kiartansd., Sfejól
brarut 11. Kónavoei. J
Guðrún Evber.g Ketilsdottir,
Urðarbraiut 4, Kónavogi.
Guðrún Aðalkl.einsdóttir, Nesi,
Seltjarnarnesi.
á morgun
Ferming í Laugarneskirkju
su'nnudaginn 19. apríl klukk-
an 2 eftir hádegi.
(Séra Garðar Svavarsson).
S t ú 1 k u. r :
Aðalheiður Helgadóttir, Laug-
arne'svegi 78
A'strid Björg Kofoed-Hansen,
_ Dyngjuvegi 2
Ásdís Þorsiteinisdóttir, Lauga-
teig 3
Fríða Pálmars Þorvaldsdóttir,
Múlacamp 23
HJe'l’ga Jónisd.óttir, Laugarnes-
camp 17
Hrefna , Mar.la Magnúsdóttir,
Hofteigi 38
Hulda Einíksdóttir, Kirkju-
teigi 21
Margrét HaSIIa Magnúisdóttir,
Laugarnesvegi 34
Sigríður Pálmadóttir, Rauðar-
árstíg 36
SdK/eíg Mágtnea Magnúsdóttl-
ir Laugarnesveg'i 34
Svahhildur Guðbjörg Jóns-
dóttir, Miðtúni 84
D r e n g i r :
Aj freð /Harðarson, LaugaH'
nescamp 39 a
Angaratýr Viilhjáimsson, Skúla
gcitu 78
Birgir Ás Guðmundsson,
Hlíðarvegi 13, Kópavogi
Elíjas . Þórarinn Magnússon,
Árbæjarhletti 60
Höskuldur Stefánsson, I.aug-
amesc amp 51 a
Ingóílfur Þórir Hjartarson,
Sogamýrarbletti 14
Lúðvík Leósson, Gre^oásv. 3
Sigurður Gunnar Bogason,
Laugalandi við Þvottalauga-
veg.
Sigurður Guðmundsson, Hæð-
argarði 20
Sigurður Þórir Gústafsson,
Laugateigi 37
Örn Sævar Eyjólfsson, Selja-
landi, Seljalandsvegi
við miMa hrifningu, og reynd-
ist kjötið hið mesta lostæti.
DANSANDI ARABISKAK
MEYJAR.
Meðan setið var að borðum,
sýndu arabiskar ungrneyjar
dans með undirleik á eina reyr
flautu og tvær troromur. Um
dansinn þarna á hótehrtu og
seinna um kvöldið heima hjá
meyjunum skrifar maour ekki, _ , ,. , _
bara segir frá slíku í kunningja j Bandaríkm og Evrópa
hópi.
gefist. Dr. Snorri Hallgrímssoa
hefur auk læknisfræðinnar sér
í lagi áhuga á laxveiði. Hana
iðkar hann sem íþrótt og dægra
styttingu, þegar skyldustörfin
leyfa honum að hverfa stuttar
stundir burt úr borginni i faSm
íslenZkra sveita og kasta af sér
fargi ‘hversdagsins við fiski-
vötnin veiðisælu.
illiu úlföfdum
A ULFOLDUM UT A EYÐI-
MÖRKINA.
Morguninn eftir var þessi
borg hamingjunnar s'koðuð, og
síðan se.tzt á bak úitföldum og
riðið út á sandhóla, þar sem
eru takmörk eyðunerkurinnar.
Því næst var lagt iS stað til
Algeirsborgar aftuv, en nú far-
in önnur leið. Þeasi leið var
ékki síður fögur en hin, yfir
hátt fjall að fara skógivaxið,
en vegurinn glæfráiegur, bratt
ur og bugðóttur.
LÉT FRÍHJÓLA NIBUR
BREKKUR.
Var efcki laust við, að tæki
að fara um suma, því að hinn
franski bifreiðastjóri, þótt ör-
U'ggur væri að aika, hafði þann
leiða sið að taka bitfreiðina úr
„gear,“ þegar farið var niður
brefcku og láta bifreiðina frí-
hjcla, treysti hann þá ein-
göng'u á hemlana.
HIRÐINGJAHÓPUR OG
FORNLEG ARABAÞORP.
Kl. 5 síðd. komum við til
Algeirsborg.ar eftir dásamlega
ferð, rik af endurminningum
um frjósöm hér.uð, hriðingja-
hópa, fornlegu cg óhreinlégu
Arabaþorpi n og enn þá óhrein-
legri íbúa, klædda hinum fá-
ránlegustu flíkmn, ásamt öðru,
Sem fyrir augun bar og hugur-
inn geyimir. Kl. 12 var lagt aí
stað til Palermo. Þangað er 30
klst. sigling.
BJÖRGVIN.
Framhald af 8. síðu.
fararstjóri', en Arabi, œm talaði
frönisku, leiðsögumaður. Tcl-
uou þeir Erlingur cg Jón í Fata
búðinni aðallega við hann og
miðiluðiu ckkur hinum af mik-
ili rausn fróðleik þeim, sem
þessi sonur Muhameds, hvers
nafn er Ali Baba, hafði fram
að færa.
KJÖT STEIKT Á TEINI
UTAN HÚSS.
Þegar til Bou Saada kom,
í&ipitum við okkur níður á þrjú
hótsl. en hittumst kl. 9 um
kvöldið tii að matast. Meðan
við biðum eftir matnum, reik-
uðum við út í pálmagarðinn
framan við hótelið. Þar komum
við að þremur Aröbum úti í
garðinuni, siem voru að s.teikja
kjöt, en það fór fram á þann
hátt, að stUE'gið var fleini gegn j
um tvö nýsl'átruð iömþ cg þau
sett yfir kolaglóð. Tveir sneru
steilkinni í aífellu, en sá þriðji
rauð á hana einhverjum vökva.
STÍFT IJR HNEF-A LFTIR
FORNRI VENJU.
Þegar við höfðum lokið við
jfyrísta róttinn af kvöídverðin-
■ um(, var tilkynnt, að fram yrði
J borið kjct, £sm reyndist vera
\ lö.mb þau, sem við höfðum séð
j þá arabisfcu vera að steikja.
Voru þau borin frarn í heilu
lagi, og skyldi samkvæmt eld-
fornri arabisku ekki notaður
neinn borðbúnaður, helduy ætti
að rífia úr ákrdkknum eftir vild
og stífa úr hnefa. Var það gtert
Hver er maöuristn
Framhald af 4. síðu.
sumarið 1951 eins og fvrr gef-
ur. Þá fór dr. Snorri til Vest-
urh,eims að kynna sér nýjung-
ar í fræffigrein sinni og dvald-
ist lengstum í Minneapolis og
New Orleans.
Snorri Ha’ilgrímssoi er
kvæntur Þuríði, dóttur Finns
heitins Jónsisonar alþingis-
manns og ráðherra og fyrri
konu hans, Auðar Sigurgeirs-
dóttur, og eiga þau þrjií börn.
VIBURKENNDUR
HÉR OG ERLENOI3
Snorri Hallgrímsson hefur
getið sér inikinn orðsfír í erils-
sömu lækmsstarfi. Hann er víð
urkenndur hér h.eirua og er-
lendis sem frábær sérfræO'ing-
ur í beinaðgerffum, en hsfur
jafnframt getið sér óveniuleg-
an frama fyrir algengar hand-
lækningar. Er engum vafa
bundið, að hann sé í fremstu
röð skurðlækna okkar s-g á-
gætlega menrtaffur i fræSum
sínum. Gefur að skiijá, að það
sé mikils um verl, að svo ung-
ur G-g mikilhæf'ur læknir skuli
hafa valizt sem oróíessor við
læiknadeild háskóii'ans og yfir-
læknir handlækningadeildar
landsspítalans.
LAKVEIÐI í TÓMSTUNDUM
Lækni'sstarfið geiur ekki
kost margra tómstunda, og á
það einkum við um þá lækna, er
starfa við spítalana. Læknav.nir
mega sjaldan um frjáist höfuð
strjúka. Samt sem áður eiga
þeir sér flestir hugðarefni, sem
kalla þá til sín, ef tækifæri
Framhald af 5 siðu.
alið er á fyrirlitningunm í
garð annarra þjóða. I háskólun
um er að vísu reynt að vinna
gegn þessu að vissu leyti, en i
lægri s'kólunum situr við sama.
Evrópumenn eru hins vegar
allt o.f fáifróðir um Bandoríkm.
Ég ætla enn að leiða Englend-
inga fram sem söanunargagn',
og í því sambandi minnist ég
samikvæmis í Cambrjdge, þar
sem aðmírálar á éftiiiaumun
Oig fyrrverandi nýlendustjóra r
og aðrir siMkir menn vcrn með-
al gestanna. Ég minntisf þar á
Jefferson. Enginn gestanna
kannaðist við hann. Þa 5 er ó-
trúfegt, að menn, sera ger-
þekkja sögu Frakka og Spán-
verja, sfculi vera svo gersam-
lega þekkingarlausir varðandi
Bandaríkin. Það er óhng'san-
legt, að við lærum að sMlja og
meta kosti Bandaríkjaimanna,
á meðan sl'íkt þefckinyarleysi er
ríkjandi.
Eigi samkomulaffið msð Ev-
rópumönnum og Bandarákja-
mönnum að íara batnandi,
verðum við að sannfærta báða
aðila um það, að Bandaríkja-
menn geti verið góðum gáfum
gæddir og að þei.r standi Ev-
rópumönnum alls ekki framar
að Eiðferðiísþronk a. Hvort-
tveggja mun reynust mjög örð-
ugt viðfangs.
12 slúlkur kra héSan
á hússfjérnarnám-
t
skeið í Danmérku
UNDANFARIN tvö sumur
hafa fjórar íslenzkar stúilkur
átt þass bost íyrir miiligöngu
norræna félagsir.u. að talca þátt
í fjög'Urra mánaða hússtjórnar
námiskeiði við St. Restrup hú.s-
mæðraskó3iann í Danmöríku fyr.
ir hálft gjald, svo að kennsla,
fæði og húsnæði kostar þar
tæplega 100 dansikar krónur á
mánuði. Norræna félaginu hafa
aldrei borizt eins margar um-
sóknir eins og í ár, og var því
reynt að fó tciu hinna Menzku
nemenda. hækkaffa, svp sem
unnt væri. Nú er ákveðið, að 12
Menzlkar stúlkur sæki þetta
náonstoeið í sumar, en það hefst
3. maí n. k. Komast þó mi'klu
færri en vi'ldu. Þær, sem fara
að þessu sinni, en:
Anna Guðný Halldórsdóttir,
Mývatnssveit, Erla Jón.sdóttir,
Akureyri, Evrún E’rítedóttlr,
Reykjavíik, Hci'irifríður Karls-
son, Eeykjavík, Júlíana A.ra-
dóttir, Patrekrfirði, Kristin
Sigurðardóttir. Hveragerði,
Sigríður Sreinyd'ótt :r. Sslfössi,
Sigrún Guðmund.- dóitir, Revkja
vík, Sigurveig Kristjáhsdóttir,
Eeykjavík, Válgerður Bjarna-
dóttir, Reykjavík, Vigdís Guð-
mundsdóttir, Gralaingi, Þor-
Björg Jónsdóttir, Akureyri.
Ðansskejmmtun
er í fiéfiaglsheimiii Alþýðu-
flökksins að Kársnesbraut 21
í Kópavogi Id. 9,30 í kvcld.
Mmningarspjöld
Kvenféiags Hallgrímskirkju
fást í Böðvarsbúð, Þorvaldar-
búð og Verzlun Þórðar Þórðar-
sonar.