Alþýðublaðið - 26.04.1953, Side 10

Alþýðublaðið - 26.04.1953, Side 10
10 ALÞÝÐUBLAÐBÐ Friðrik ON^no Fram'Hald af 6. síðu. í landsliðsflovfc 5>áma ár tók Jiann þátt í alWóðaskákimóti unglinga á Pí'rrr>.;n.9hðní á Eng- •íandi og varð Wr fiórði í röð- inni, en framm’rtöðu Friðrifcs þar var mifci11 gnumur gefinn hér •he’m-a ou erTendis. Duldist ■ engum, að irveð honum myndi upp risinn g-lc«cUorfnr sikákmað ur, enda var tnflferil] Friðriks þá foe<?ar orðÍTm Mnn frmfcileff- asti. í fyrra svo Friðrilk Ólaf'son Rfcáfc'*r>c';''-'tari íslands og í fvrrasumer var hann einn af ístenzkn HétttalMndttnMm í ■ ólvmníuskákmótinu í Helsinki á Finnlandi. éufc hátftöku sinn sr í stærri skáfcmótum hefur F";ðrik 'tefH maraar finlsfcák- Hann er og ágætur hraðskák- m.aður. VJNSÆTX SfCÓT.AFKLAGI. Friðriik Óiafqson hóf nám í Gagnfræðaskóte Austurbteiar að loknu barnaskólanámi. Viefldi hann har mikið og átti bátt í að.-veðda ahnennan tafi- áhuga í sfcólannm. Vorið 19^1 tófc' Friðrifc landsn.róf og Sett- •fet' haustið eftir f Mnnntadkól- ann >í Fevkiavík. en nú er hann í 4. befc.fc 7. í stærðfræðideild hans. Friðrik er giíður náms- msfcjr og ræfcir sikvldur sínar af f’hus'a os samvizkusemi, bó að rkák.íbróttin kosti bann að siálfeögðu ærinn tíma.'í mennta. sfcétenum eru nú eins og undan farin ár martfir sníallir skáfc- • metm, svo að Fíiðrik á bess kost að æfa sig meðal félaíTa sinr.a í sfkólanum ekki síður en í taflfélapnu. Menntaskóla- neir endur eru að vomim stolt- ir p,f bvf að eiaa afreksmann é •horð yjð Fr’ðrik Ólafsson í «ín- um hióni. enda var gfatt >á hialla x sfcólanum. begar vitað var, að Fr'ðrik befði revnzt hlut=karD- 3«t-ur á >skéfc,meiistaramót;nu á dögunum. Friðrik er bvers manns hugliúfi og glæsilegur fulltrúi íslenzkrar skólaæsku. GÓBUR ÍÞRÓTTAMAÐUR. Friðrik héfur lagt stund á ýmsar íþróttir aðrar en taflið, enda óvenju fjölhæfur æsku- maður. Hann hefur sér í lagi getið sér góðan orðstír sem handknattleiksmáður. — Sýnir þessi lauslega upptalning, að honum er margt ti] lista lagt. bótt ungur sé og aðaláhugamál hans íþrótt, sem krefst mikils tíma og géysilegrar ástundttn- ar, því að 'samképpnin á sviði taflsins ér hér ærið hörð. Við eigum mörgum mikil'hæfum skákmönnum á að skipa eins og reyhsla undanfarinna ára ber glöggt vitni. Samt hefur Frið- rik Ólafssyni tékizt að ná þar forustu, og við engan af yngri skákmönnum okkar eru-tengd- ar slíkar vonir sem hann. EFNI í STÓRMEISTÆRA? Þéss var getið í- gíein hér í blaðinu um Lárus Johnsen nú fyrir skömmu, að hann teldi Friðrik Ólatfsson efnilegasta skákmann okkar í hópi ungu kyhslóðarinnar, enda væri bað aknienn sfcoðun meðal íslenzfcra tafímanna( aðFriðrikhafi mifcla möguleifca til ibess að verða stór meistari í tframtíðinhi, ef hann eigi heis kost að hétga sig skák íþróttinni með þeim hætti, er til þess þarf. Skiptir sér í lagi ■miklu tnóli, að Fnðrik reynist auðið að taka hátt i sfcákmót- um mrtenöis og keppa við sér snjaliari menn, meðan hami ev bhh á 'farstoate-sta hroska'sfceiði. Slík v b;ann- a!5' fá. Hann hefur sýnt og sannað,. að mikils má af honum vænta. FRANK YERBY Mi 11 jón@hölíin Suniiudaginn 26. apríl 1953. ■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• ■Hf Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni allan daginn Komið og veljið eða símið Sflcf & Flsklir : i t * ; ’?? ?í I Hann >sá varir hennar hreyf ast, eins og langaði hana til þess að segja eitthva,. Hann heyrði hana hvísla, en röddin var svo lág að hann þurfti að grúfa sig niður >að henni til þess að heyra orðasfcil. Gerðu 'þetta efcki, Pride. Ekki gráta, Pride. Hann bar hnúana upp að aug ununi á víxl til þess að 'þerra burt tárin, en þau vildu ekki hætta að streyma. Ha>nn reyndi að finna orð, sem tjáð gætu tilfinniingar hans, sorg hans skömm og smán, en fann eng in. í þess stað laut hann yfir hana og kyssti hana á munn inn. Þegar hann lyfti höfðinu á ný, sá hann, að !hún var aftur með lukt augu. Stór hendi h-ans fálmaði eftir áagæðinni á handtegg hennar. Hann gat ekki fundið fyrir æðaslögun- um. Sharon — hvíslaði hann í örvæntingu sinni. Ó, miskunn sami guð. — Sharon — Sharon. - Elsku Sharon. — Þú mátt ekki deyja. — ekki deyja. — Ekki deyja. Kona dyravarðarins kom nú inn. Það var svo mikill asi á henni að hún hálft í hvoru1 hratt Pride frá litla rúminu til þess að komast að sjálf. Allur hinn stóri og sterki líkami mannsinis 'hrisstist og skalf aí andlegum þjáningum. Ég gerði það — kveinaði Nú er svo eftif að sjó, hvort þjóð hans réttir honum örv- andi hönd og veitir honum full tingi til þeirra sigra, sem vonir standa til. Verði sú raunin, kann svo að fara, að hinn ungi íslandsmeistari verði sigurveg- ari á heimsmælikvarða. 81. DAGUR: hann. Ég drap hana. — Það var ég, sem svívirti hana og nú er hún dáin. — Dáin. Sem ég er 'lifandi manneskj an> skal ég táka dyggilega í lurginn á þér, anaður minn, ef þú dragnast efcki þegar í stað burt frá rúminu, æpti sú gamla. Hún >er ekki dáin. Hún er bara í yfirliði, og það er í öllu falli þín sök. Snautaðu nú í burtu. Nú skal ég taka til minna ráða og sjá hvað hægt er að gera. Pride hlýddi. Hann var í svo æstu skapi að hann heyrði ekki til konunnar, sem nú bætti við í mildari tón: Reyndu að hera þig svolítð. karlmann- lega, rnaður minn. Stúlkunni þinni batnar bráðum, sjáðu bara til. Hún var stór og feit. hvæsti hún út úr sér og rauk á dyr. Pride rétti fram hendina og stöðvaði liana. Ég ætla að dveljast hér, sagði hann, og fylgjast með bata henn ar. Ég þarf að tala við hana, biðja hgna fyrirgefningár. Geti ég efcki fengið það, mun ég aldrei framar líta glaðan dag. Það var auðséð að konunni var þetta þvert um geð. Ekki hirði ég'hið minnsta um, hvort þér lí,ur betur eða verr, ... byrjaði ihún. En maður hennar tók fram í fyrir henni. Svona, svona, Mary, sagði hann. Lof- aðu honum að vera kyrrum. Hver veit nema einmitt þaö sé hið bezta fyrir stúlkuna. Gamla konan virti Pride fyr- . . ~ , ir isér tfrá 'hvirfli til ilja. Augu su 'gamla, og það brakaði o->. . , ö, i hennar staðnæmdust við gim- þyrmrlega í litla rummu. henn i . , ,. 1 J b , , , ... . , I steinum settan hringmn a hendi ar Sharon, begar hun settist a , ,, , , , „ . ’ > ° nanic ctrvra ncf ImT'lrlrn icml lrrr»!ct.- rumistokkinn, en 'henin: íorst mjö.g myndarlega að koma nið ur í hana volgri súpunni. Pride hafði ekki augun af stúlkunni. Hann sá léttan roð>a færast í kinnar hennar, svo grannar að engu lagi var líkt. Andardráttur hennar varð jafnari og reglulegri. Gamla konan var nú búin að koma niður í hana m>eistu atf diskin um. Hún 'hallaði höfði stúlk- unnar móðurlega út á fcoddann að nýju, og innan stundar sá>st að Sharon var fallin í, fastan svefn. Og flónið ég, sem hélt að veslings istúlfcan hefði brugð ið sér burtu til skammrar dval ar. Ég hefði átt að geta sagt sjáldri >mér, að eittihvað var að. Hún horfði fyrirlitlega í áttin atil þeirra beggja, Prid- es og manns síns ,dyravarðar- hans, stóra og þykka gullfest- ina á breiðu 'brjóstinu og vand aðan klæðnað hans. Jæja þá, hvæisti hún. Það er lítið herbergi hérna niðri. Þú getur búið þar >á meðan. En það segi ég. þér >í tfullri alvöru, góði maður, >og sVer við nafn heil- agrar guðsmóður, að ef ’þú ger- ir saklausu stúlkunni minni framar ihið minnsfa mein, þá hi>ka ég ekki við áð koma þér undir manna hendur. Það varð að gefa Sharon mat á tveggja tíma tfresti. Hún >gat ekki neytt nema svo lítils í senn. í þriðja skiptið, isem hún bað >um* mat, fékfe Pride allra náðarsa>mlegast að táka við því starfi af frú O’Casey, konu dyravarðarins að mata hana. Hann þurfti ekki að biðja um slíkt leyfi með neinum orðum. í þess >stað staikk hann slíkri ins. Karlmennirnir, já, svei, f járhæð niður í vasa gömlu kon til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júní 1953 til 14. júní 1954, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16, frá 28. apríl til 25. niaí að báö- úm dögum meðtöldum, alla virka daga kl. 9 f. h. til kl. 6 e.b. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgársíjóra eigi síðar en 6, júní næstk. Borgarstjórinn í.Eeýkjavík -24. apríl 1953. W-y t Ora-vi^öerðlr. Pliót og góð afgreiðsl* GUÐL. GfSLASON. Laugavegl 63. *fmi 81218. Smurt brau<5 oö snittur. Nestisoakkar* Odýrast og bezt. Vin samlegast oantið meí ^vrirvara MATBAKINN Lækjargötn 6 Sími 8034® Köld borÖ o£ heitor veizlu- matur. Sfld B% Flskur* Slysavarnafélag* ísiand:-. kaupa flestir Fást fejé ðlysavárnadeildum sm land allt. í Rvík í hann yrðaverzltminni. Banka- sfræti 6. Verzl Gunnþór- annarr HaJldórsd og skrif- atofu félagsins, Grófin i Afgreidd f ilma 4897 — Heitið á slysavarnafélagið Það bregst ekld Nýia sendl* bílastööio h.f. hefur afgreiðslu i Bæjar j bílastöðinm í Aðalstræt- í 16 - Símj 1395. (VI In ntnéarspiöld Bamaspltalasjóðs Hringsina eru afgreidd f Harmyrð*- vérzl, Réfill. Aðalstræti 18 (áður verzl. Aug. Svenð sen). l Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holt3-Apö- teki, Langholtsvegi 84. Verzl. Álfabrekku við Suð urlandsbraut og Þorste’n*! búð, Snombraut 61. Híuí og íhúðir 4t, ymsum rftærhum i bænum ittveríum ósel arins og fyrir utan bm tn» til éölu. - Höfum einnlg dl sölu jarðir vélbáta, hifreiðir og verðbréf Nýja fastefgn&ttalán, Bankastræti 7 Sím: 1518 og W 7.30- 8.30 e h 8154R !» V VSÍ01 viiaafRniRiiRiiiainiiiasBBsaie e'a'« « b *lu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.