Alþýðublaðið - 26.04.1953, Side 11
ALÞÝÐUBLAÐBÐ
Sunnudaginn 26 aprtl 1-953.
11
Ljón Júdakyns
Framhald af 5 síóu.
ur, en hersveitir 'keisarans hörf
uðu lengra vestur á bóginn til
nýrra vígstöðva, sem þær
reyndu að verj.a í iengstn iög.
Sjálfur flýði lteisarinn til Lun-
dúna og skipulagöi þar and-
spyrnuhreyfingu, eins og svo
margir þjóðhöfðingjar og á-
hrifamenn evrópískra lýðveid-
isríkja urðu að gera nokkrum
árum síðar.
Keisarinn reyn'dist sannspár,
er hann hélt því fram við full-
trúa þjóðabandalagsins í Genf,
að árásin á Etiópíu myndi reyn
a:st undanfari stærri og örlaga-
ríkari atburða. 'Sins og sú árás
reynidst forleikurínn að sókn
fasista og nazista, varð frelsun
Etiópíu úr hönduni ofbeldis-
mahnanna eitt mikilvægt at-
riði í lokaþætti þeirra heians-
átaka, og upphafsþætti hinnar
nýju sóknar lýðræðisaflanna í
veröldinni til sigurs. Þann 5.
maí 1941 héldu hersveitir Haile
Selassi keisara og brezkar her-
sveitir sigri hrósanlSi .nn í höf-
uðborgina, Addis, Abeba, enda
þótt styrjöldinni væri þá enn
ekki lokið á öllum vigstöðvum.
Stefna keisarans í utanríkis-
málum hefur alltaf verið bein
og augljós. Hann vill leggja ná-
lægar nýlendur ítala undir Eti-
ópíu, og hefur þegar náð því
marki hvað Eritreu sneríir. Sam
eining Eritreu og Etiópíu' var
loikið að fullu á fyrra ári, þar
með hefur Etiópía fengið að-
gang að hafinu, og víst má bú-
ast við því, að . hafnarborgin
Assab fari ört vaxandi á næstu
árum. en Djibuti gasti að sama
skapi minna.
Annars eru það rnenntamál-
in, s,em keisarinn vinnur mest
að og lætur sér annast um. Þau
eru það vandamál, sem þjóðin
verður fyrst og fremsc að sigr-
ast á, segir hann, landið getifr
ekki 'haldið sjálfstæði sínu til
lengdar, nema þaö fylgist með
í hinni öru þróun á sviði vís-
inda og þiefckingar. Menntamála'
ráðuneytið hefur því mikiu
starfi að sinna og mikilva’gu,
og það er því aðeins eölilegt.
að fceisarinn stjórni starfi þess
perisónulega, hvað þetta snert-
ir. Vikulega heimsækir hann
skóla oig menntastofnanir, bæði
í sjálfri höfuðborginni og nær-
liiggjandi héruðum, til þess að
örfa kennara og nemendur til
aukinis starfs og átaka.
Keisarinn hefur einnig hönd
í bagga með öllum fjármálum
ríkisins. Helztu útflutningsvör
ur Etiópíu eru kaffi og húðir,
og fcéisarinn gerir allt. sem.
unnt er til þess að láta útflutn
inginn standa undir inhfiutn-
ignum, því að hami ér mjög
frábitinn því -að taka erlend
lán, þar eð hann telur, að öll
slík að'stoð bindi ríkið að meira
eða minna leyti póíitísikum og
hernaðarlegum saimningum. Og
þessi varfærni er einfcennandi
fyrir hann og stjórn hans, enda
er hann enginn byrjandi á sviði
alþjóðlegra stjórnmála. Hann
hefur lílka reynzt þeim vanda
vaxinn, að ráða fram úr aðsteðj
andi vanda á sviði innanríkis-
mála, — þegar lægst launuðu
verkamennirnir hófu baráttu
fyrir hæfckuðum launum, sýndi
hann kröfum þeirra þegar vel-
vild og iskilning. Félagslegar
framfarir og öryggi verður að
fylgja vaxandi menntun, segir
hann, annars líður ekki á löngu
áður en mér og fleirum verður
rutt úr vegi.
Keisarinn rís á fætur og fylg
ir mér til dyra, út í sólskinið.
Eitt anaartak horfir hann fíaói
undan súr og skugginn af þess
um litla manni verour tröllauk
inn; — skuggi hms sigursæla
ljóns Júdakynþáttarins, guðs
útvalda, Haile Selassi fyrsta.
Fermingar
(Frh. af 7. síðu.)
Sigurður Karl Sigurkarlsson.
Barónsstíg 24.
Þorfcell Stainar ' Ellertsson,
Snorrabraut 73.
Ferming í Hallgrímskirkju
sunnud. 26. apríl ki. 2 e. h.
Séra Jakob Jón&son.
Ðrengir:
Baidur Skaiftason, Grettisgötu
54 B.
Einar Bergmann Guðjónsson,
Laugaveg .165.
Eyjólfur Sverrisson, Laúgaveg-
53 B.
Finnbo.si Ásgeir Ingibergsson,
Mávahlíð 5.
Friðbjörn Kristjánsson, Guð-
rúnargötu 1.
Haukur Vonnfjörð Guðmunds-
son, Stórholti 25.
Hólmsteinn Sigurðsson, Mímis-
veg 6.
Jóhann Guðmundur Hálfdanar
son, Lokastíg 19.
Jón Þór Þórhallsson, Lvg. 33A.
Knud Óskar Hansen, Eiríks-'
götu 17.
Sigurjón Svavar Jónss., Greit-
isgötu 36.
Þórarinn Bjarnason Hólm,
Laugaveg 105.
Stúlkur:
Auður Sigurborg Vésteinsdótt-
ir, Langholtsveg, 96.
Elsa Hanna Ágústsdjttir, Lvg,
135.
Guðrún Alfreðsdóttir, Laugn-1
veg 20 B.
Hrafnhildur Sumarlióadóttir, j
Sfcúlagötu 78.
Hulda Yngvadóttir, Höfðah. 80.
Ingp Jóna Sigurðardóitrr, Ein-
holti 9.
-Tóra Lárusdóttir, Lindarg. 61.
Kolbrún -Ástráðsdóttir, Njarð-
argötu 2.7.
Málfríður Helga Jónsdóttir,
Mjóuhljð 14.
Rífcey Biífcarðsdóttir, Eiríks-
götu 11.
Selma Bjarnadóttir, Karlae. 18.
Sesselia Erla Jóhannsdóttir,
Rauðarárstíg 3.
Sigríður Helga Ólafsdóttir,
Þórsgötu 5.
Steinunn Kolbrún Egilsdóttir,
Esfcihlíð 13:
Svala Jónsdóttir, Eiríksgötu 25.
Svanhildur Hilmarsd.., Öldu-
götu 52.
Nespi'estakall: Ferming' í Frí-
kirkjunni sunnuflagiiih 26. apr-
íl, kl. 11 árdegis.
Séra Jón Thorarensen.
Ðrengir:
Ragnar Tómasso.n, Grenim. 19.
Guðmundur Ásgeirsson, Sörla-
skjóli 22.
Karl Þór Þorkelsson, Reynimel
55.
Guðjón Ólafsson, Kópavogs
braut 23.
Hákon Símonarson, Odclag. 12.
Steinn Styrmir - Jóhannesson,
Kaplaskjólsvegi 7.
Rúnar Guðjónsson, Kársnes-
braut 23.
Ásmundur Daníelsson, Sörla-
skjóli 16.
Örn Haukur Ingólfsson, Sörla-
skjóli 5. ,
Björn Ingvarsson, Eaugsvegi
13 A.
Bjöi-n Leif Nielsen, Nesv. 51.
Kristján Einarsson, ÁígiSSiíðu
98.
Ragnar Líndal Benediktsson,
Ægissíðu 103.
Sverrir Sveinsson, Hagamel 2.
Sigurður Rafn Antcnsson,
Grenimel 27.
Örn Jóhannsson, Melhaga 10.
Kári Hólmkell Jónsson BJá-
feld, Framnesvegi 57.
Sigurjón Sveinar Jónsson Blá-
tfeld, Framnesvegi 57.
Sveinn Hermannsson, Brekku-
stíg 6 A.
Rafn Tihorarensen. Fálkag. 14.
Gunnlaugur Örn Árnason, Val
húsi, Seltjarnarnesi.
Þorsteinn Magnússoa, Kópa-
vogsbraut 32.
Gísii Magnússon. Álrhólsv. 57.
Magnús Ólafsson Stephensen,
Reynimel 49.
kynnt sér málavöxtu. (Let-
urtareyting Alþýðubl.)
(4) Ráðuneytinu er kunnugt
að upplýsingar þær, sem
Rockefeller-stoíntíninni
voru veittar um stofnkostn
að tilraunastöövarinnar að
Keldum áður en hún ákvað
viðbótarframlag sitt, voru
réttar.
Menntamálaráðuneytið,
21. apríl 1953-
B jörn Olafsson (sign.)
SEM REIÐARSLAG YFIR
BYGGINGANEFNDINA.
Það er óhugsandi annað ©t*
þessi íhlutun ráðherranna hafi
komið eins og reiðarslag yfir
byggin|anefndina og aðra trún
aðaranenn ríkisins, sem vottað
hcfou, að í öllu hefði verið veli
gert við Sveinhjörn Kristjáns-
son. Enda er það vitað, að þeim,
fannst sem mjög veiktist sín
aðstaða í málinu við þetta, og
er þeim það sízt láandi.
Stúlkur:
Herdís Hall, Víðimel ’T I.
Erna Þorleifsdóttir, Grehim. 4.
Dagný Björnsdóttir, Grenimel
25.
Rósa Þorsteinsdóttif, Melhaga
16.
María Heiðdal, Sörlaskióli 13.
Helga Jónsdóttir, Efri-.HI.ið.
Arndís Ingúnn Sigurðardóttir,
Granasfcjóli 15.
Helga Jónsdóttir, Sfcúl.ag. 68.
Drífa B.jörg Marihósdóttir, Nes
vegi 52.
Kristín Helga Waage, Líndar
g-ötu 9.
Elín Guðmunda Guðmundsd.
Klöpp, Seltjarnarnesi.
Auður Rut Torfadóttir, Hrine-
braut 45.
Anna Kristín Hafsteinsdóttir
Bjargi, Seltiarnarnesi-
SVanhildur Jóhannesdóttir, Ás
vallagötu 35.
fFrh. f)T 1 ■jíðu 1
raunastöðvarinnar Keldum
um að hafa sent Rockefeller-
stafnuninni rangar skýrslur og
notað nafn Sveinbjarnar til
þess að batfa fé út úr stofnun-
inni 4 óheiðarleffan hátt. o<r
enn fremur; að Sveinbirni sé
nú boðið fé til þess að þegja
yfir slífcu hnéýfcslismáli.
í tilefni af þessum skrifum
vill ráðuneytið tak.a fram, að
endursfcoðunardeild fiármála-
ráðuneytisins endursfcoðaði á
sínum tíma alla reikninga varð
andi byggingarnar að KeldU'm.
og skýrslur þær, er Rockefeíl-
erstotfnuninni voru sendar um ‘
stotfnkO'Stnað; og' reyndust
reikningarnir og skýrslurnar
rétt í alla staoi.
Eysteinn Jónssón.
Olafur Jensson-“
Þegar þetta var búið til
prentunar, barst enn ein ráðu-
nevti'Syfirlýsingin nm þetta
mál; og nú frá menntamálaráð-
herra, Birni Ólafssyni.
Ytfirlýsing hans er svohljóð-
andi:
„YFIRLÝSING
Vegna greinar, sem birtist í
..Albvðublaðinu“ 19. þ. m. um
bygeingamál Tilrau nastþðvar
háskólans í mieinafræði að
Keldum, tekur ráðuneytið
fram efti.rfarandi:
(1) R'áðuneytið hefur kvnnt;
sér kröfur hr. Sveinbjarnar
Kristiánsisonar á héndur
tf'orráða'mönnum tilrauna-1
stöðvarinnar og komizt að
raun uim, að bær hafi eigi
við rök að styðjast.
(2) Hr. Sveinbiörn Kristjáns-
son hefur haí’ið málssókn
gegn ráðunievtinu, en látið
hana niður falla, væntan-
lega aif því, að hann hefur
eigi treyst máistað sínum.
(3) Menntamálaráðimeytið á
engan bátt í bví. að a.lbingi
heimilaði í fiávlöyum 1953
fiárgreiðslu ti! hr. Sveiu-
bjarnar Kristjánssonar
veena sfarfsemi hans að
Keldum oir var einskis sam
ráðs leitað við bað um
bessa fjárveitingu, enda
hefur b»ð áður tvívegis
synjað Sveinbitni um frek-
ari greiðslur eftir að hafa
Birgir Thorlacius
(sign.“
ÞÓTTI MÁLIÐ
GANGA SEINT'
Út aif 2. lið þessarar ytfirlýs-
ingar hefur Sveinbjörn tjáð
blaðinu.. að hann hafi látið máls
sókn niður falla, bæði af því,
að ’sér 'hafi fúndizt málið ganga
óeðlilega seint, og auk þess hafi
hann komizt á þá ékoðun, að
hér væri í eðli sínu miklu
fremur um sakamál að ræða,
yn almennt viðskiptamál.
1AÐ UM SAKAMÁLSHÖFÐ-
UN, EN VAR SYNJAÐ.
Þesis vegna hefði hann b.eðið
im sakamálsrannsókn, en að
henni lokinni, hefði dómsmála
’áðherra úrskurðað, að saka-
mál skyldi ekki höfðað.
Að þetta sé rétt, staðfestist
með opinbérum gögnum, eem
skýra svo frá:
Það var þann 24. maí í fyrra
vor, sem Sveinbjörn kærði til
sákadómara yíir því, að rang-
Lega hefðu verið tilfærðar
greiðslur til hans að upphæö j
samtals kr. 600.000,00 vegna i
byggingaframkværnda að Keld i
um: Sakadómarj^ sehdi kæruna
til dómsmálaráðuneytisins. —
Og þann 17. október var saka-
dómara tilkynnt bréflega frá
dómsmálaráðuneytinu, að það
fyrirskipaði ekki frekari að-
gerðir í máli þessu af hálfu
hins opinbera.
TILLAGA RÁÐHERRANNA.
'En svo kemur það atriði máls
ins, sem almenningi gengur erf
iðlega að skilja. Og það er
þetta:
Eftir að allar athuganir máls
ins hafa tfarið fram, verða dóms
málaráðherra og fjármálaráð-
herra sammála um að leggja
fyrir alþingi' tillögu. um 120 000
króna fjárveitingu til Svein-
bjarnar Kristjánssonar „til
bóta á þeim hluta af tapi hans
við byí/rrihgar á Keldum, er
stafar af læfckun samningsupp-
hæðar fyrirfram og a'f óljósum
sSimningsákvæðum um verð-
lag?vísitölu“ — eins og það er
orðað í fjárlögunum.
í MÓTSÖGN VIÐ SKÝRSLU
BYGGINGARNEFNDAR.
Nú er þetta að vísu í nokk-
i urri mótsögn við það, sem seg-
ir í skýrslu byggingarnefndar-
innar á Keldum, því að þar
segirsvo:
„Hr. Sveinhjörn Kristjáns-
eon tók tiltekið vferk við bygg-
ingarnar í ákvæðisvinnu, og
var nákvæmlega um allt samið
fyrirfram. Hann fékk verkið
allt að fullu greitt samkvæmt
samningum, þ. á m. hækkun
samkvæmt verðlagsvísitfölu eins
og um hafði verið samið og
þó nokkru betur“.
Um allt nákvæmlega samið
fvrirfram og nokkru betur, en
full gveiðsla innt af hendi, seg-
ir á öðrum istaðnum. Og svo er
fallizt á hundrað og tuttugu
búsund króna greiðslu í sam-
bandi við óljós samningsákvæði,
þegar um miálið er fjallað af
tveimur valdamestu ráðherr-
um ríkisstjórnarinnar.
AN SAMRAÐS VIÐ MENNTA
MÁLARÁÐHERRA.
Þessu næst verður ekfci hjá
því komizt að víkja no’kkuð að
yfirlýsingu Björns Ólafssonar:
menntamálaráðherra. Þar kerui
ir ýmissa tfurðugrasa.
Þar er í niðurlaginu vottað,
að allar lupplýsingar til Rocke-
feller-stofnunarinnar um stofm
kostnað tilraunastöðvarinnar á
Keldum — þar til hún ákvað
viðbótarframlag sitt — hafi
verið réttar.
Hvers vegna þett'a innskot,
og hvað þýðir það? Það gæti
skoðazt sem lekastaður í yfir-
lýsingunni, ’sem helzt- hefð
þurtft að vera pottþétt. En þó‘'
mun menn fyrst reka í í’O'ga-
stanz, þegar menntamálaráð-
harrann upplýsir. að einskis
semráðs hafi verið leitað við
sitt ráðuneyti um íjárveiting-
una til Sveinbiarnai-. — Hvern
ig má bað vera, að farið sé bak
við sjálfan menntamálaráðherr
ann í slíku .máli, þar sem til-
raunastöðin ;í meinafræði 4
Keldum er. hluti af Háskóla
Islapds og heyrir þannig ótví-
rætt undir menntsmálaráð-’
herrann? Menn fá af þessu þá
hugmynd, að undáxleg vinnu-
brögó" séu viðhöfð í hæstvirtri
rikisistiórn, og fá ekki skilið
hvers fconar pukur þarna sé á
ferðinni.
ÓFINING UM MÁLIÐ.
Menn munu líka taka þav
•••em vott um tnkmarkaðá éin-
ingu um málið í ríkiástjórn,
að menntamálaráðherra sver
bað af sér og sinu ráðune'úi,
að hafa átt nökkurn þátt í hví.
að alhjngi heimilaði í fiárl" ; -
um 1953 fiárgreiðslu til Svsin-
biarnar Kristiárí'isonar.
Hinuað til hötfðu menn nrtfrl
Iro-a haldið. að tillava tvegfeia
ráðherra táfcnaði hað, að rffcis-
stiórn'n- hefði tek’ð málið unv
á arma sína. til að bæta úr ó-
rét.ti. S'p'm «4 msður. er hér uq
ræðir, hetfði orðið fvrir.
GREIDSLA ÁN SKIÍ,YRU .
Að lokum sfcal svo að því yik
íð, að fyrst ríkisstiórnin hetfur
ákveð’ð að nota heimildina.
bað en nú opinberlega tilkynnr'
ber að ureiða hana í fullu sárn-
ræmi við tevta fjárlagahna oe
ér sllrn skilvrða, r.em ráðherr-
nr hafa nii löngun til að se^ta.
Til. be°s hafa heir a. m. k. efcfc-
“"t umboð tfrá alhingi, s-ufc
bess sem slíik sik’lvrði gera °kfc
ert annað en kalla fram nviar
grjinsemdir um, að vitað ‘sé um
ei+thvað bað í máli besisu, sem
ekki þoli fyllilega dagsins liós.
snyrtivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhySI
um land allt.