Tíminn - 30.07.1964, Qupperneq 2

Tíminn - 30.07.1964, Qupperneq 2
Mlðvikudagur, 29. júlí. NTB-Jackson. — Flokksþing demokrata í Mississippi sam- þykkti í gær að taka fyirst um sinn enga afstöðu með eða móti neinum sérstökum fram- bjóðenda við forsetakosningarn ar I haust. NTB-Pasadena. — Allt bendir til þess að geimskipið Ranger VII lendi á tunglinu síðdegis á föstudag eins og áætlað er. NTB-Moskva. — U Thant, fram kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð anna, ræddi i dag við Nikita Krústjoff forsætisráðherra í Moskvu. NTB-Pretoria. — Verwored- stjórnin í Suður-Afríku hefur vísað frá ósk Bretlands um að Nelson Mandela og sjö félagar hans fái mildari dóm, en þeir voru dæmdir í ævilangt fang- elsi fyrir skömmu. NTB-Ottawa. — Kanada hefur ákveðið að senda n«fnd til Malaysíu tid þess að gera sér grein fyirir hergagnaþörf sam- bandsins í baráttunni við Indó nesíu. NTB-Medford. — Tíu cnenn meiddust lítilsháttar í kynþátta óeirðunum á skautasvelli í Med ford, Massachusetts í gærkvöld. Óeirðirnar hófust, þegar blökku maður reyndi að fara á skauta þar ásamt ungri, hvítri stúlku NTB-Kmh. — Trúárbragðaleið t«gar frá Austur-Þýzkalandi fá ekki vegabréfsáritun til þess að taka þátt í evrópsku kirkjuráð- stcfnunni, sem haldin verður í Dianmörku í október. NTB-Washington. — Jaqueline Kennedy, ekkja Kennedys for- seta, fer í ágúst í skemmtiferð á snekkju meðfram júgó- slavnesku Adríahafsströndinni ásamt brezkum vi'num sínum. NTB-London. — Gambia verður sjálfstætt ríki einhvern tíma í febrúar 1965, að því er tiikynnt var í Londo>n í dag. NTB-Tokio. — Sovétríkin munu n.k. föstudag láta lausan 51 jap anskan fiskimann, sem hand- teknir voru í maí s.l., ákærðir fyrir að hafa farið inn í sovézka Iandhelgi. NTB-Paris. — Árið 1964 er tal ið verða óvenjugott hvað fram leiðslu snertir, og verða gæði vánsins sérlega góð. NTB-Lissabon. — 65 menn voru í dag dæmd'ir í allt að 10 ára fangelsi fyrir misheppnaða upp reisnartilraun gegn ríkisstjórp inni í janúar 1962. 9 af 14 námumönnum taldir á lífí NTB-Champagnole, 29. júlí. f nótt verður gerð tilraun til þess að bjarga þeim níu námu- verkamönnum, sem lokaðir eru niðri í kalknámu, ca. 68 metra und ir yfirborði jarðar í Champagnole í Austur-Frakklandi. Við björgun artilraunina verður notað sams konar björgunartæki og notað var við björgun námumannanna í Lengede-námunni í Vestur-Þýzka landi í fyrra. Vitað er með vissu, að 9 af þeim fjórtán námumönnum, sem lokuð ust inni í námunni, eru á lífi, en vafi leikur á um 2. Björgunar-1 sem látinn var síga niður í gegn mennirnir náðu í dag sam- um borholu. Einn hinna innilok- bandi við þá með hjálp magnara,' uðu sagði, að þeir væru aðeins Kappreiðar Faxa KH-Reykjavík, 29. júlí. Síðastliðinn sunnudag hélt hestamannafélagið Faxi kappreið- ar við við félagsheimilið Faxa- Údýr fargjöld á Vestfirö- ingavöku og Önfirðingamót Um verzlunarmannahelgina verð ur mikið um að vera á ísafirði og Flateyri við Önundarfjörð. Á fsafirði verður Vestfirðingavaka, en Önfirðingamót að Flateyri. Vestfirðingavakan stendur dag- ana fyrsta og annan ágúst og verð ur þar margt til skemmtunar, knattspyrnukeppni, frjálsar íþrótt ir, samkomur og dansleikir. í sambandi við þessi hátíðahöld hefur Flugfélag íslands ákveðið lækkun á fargjöldum til Vest- Nyt fra Island Tímanum hefur borizt ritið Nyt fra Island, sem gefið er út af Dansk-Islansk Samfund, en rit- stjóri er Bent A. Koch. Af efni blaðsins má m.a. nefna grein um stöðu danskrar tungu á íslandi, Frá ári til árs, eftir Bjarna Benediktsson, forsætisráð herra, Eyja íæðist, eftir Elínu Pálmadóttir, blaðakonu á Morgun- blaðinu, Morgunblaðið í fimmtíu ár eftir Matthías Jóhannessen, rit stjóra, og „Islansk Portræt1' um Matthías Jóhannessen, ritstjóra höfundur Sigurður A. Magnússon, blaðamaður við Morgunblaðið. Það eina sem skyggir á, að hér sé urri fylgirit Morgunblaðsins að ræða, er forsíðumyndin. Hún er frá Surtsey, tekin af Ijósmyndara Tím ans, og dreift í gegnum Polfoto í Kaupmannahöfn. Nyt fra Island er að sjálfsögðu skrifað á dönsku. fjarða um verzlunarmannahelgina og kostar farið frá Reykjavík til ísafjarðar og aftur til Reykja- víkur kr. 1145.00. Fargjöld þessi gilda frá 31. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum. NORRÆN SAMBÚÐ ] REYND Á FJÖL- SKYLDUSVIÐINU NTB-Osló, 29. júlí. Danmarks Radio ætlar í byrjun i ágúst að gera tilraum með, hvort íbúar Norðurlanda geti lifað sam an í sátt og samlyndi. í því skyni fær ein fjölskylda frá hverju Norð j urlandanna tækifæri tJil þess að búa sáman á eyjunni Moirs í Lima firði í eina viku. 1 Frá íslandi tekur þátt í þessari tilraun Andrés Björnsson, dag- ■' skrárstjóri. Hinir fimm eru: ' Christian Mehlem, magister, Hels- j i ingfors, Hedin Bru, rithöfundur, I ' Þórshöfn í Færeyjum, Trygve Bull j i þingmaður, Oslo, Jörgen Weibull, 1 dósent frá Lundi í Svíþjóð, og Paul Erik Söe, ritstjóri, frá Kaupmanna j höfn. Allir þessir menn hafa fjöl- skyldur sínar með sér, og verða ■ þátttakendur því alls 35. Sumarfrí þetta hefst 2. ágúst j og stendur til 8. ágúst. Þátttakendj urnir munu á þessum tíma taka! þátt í sjö sendingum í danska út-j varpinu. i borg á Ferjukotsbökkum. Mikil aðsókn var manna og hesta, og mótið fór vel og greiðlega fram. Veður var gott alveg fram á kvöld. Vallarstjóri á mótinu var Mar inó Jakobsson, Skáney í Reyk- holtsdal. Enginn hestur náði lág- markstíma til fyrstu verðlauna í 250 m. skeiði, en fyrstur varð Hrollur Sigurðar Ólafssonar, Reykjavík, á 25.8 sek. og annar varð Blakkur Sæmundar Ólafs- sonar, Guðnabakka. f 300 m. stökki varð fyrstur Grámann Sig urðar Sigurðssonar, Reykjavík, á 23 sek., á sama tíma, en sjónar- mun á eftir, varð Tilberi Skúla Kristjánssonar, Svignaskarði, og þriðji varð Logi Sigurðar Sigurðs sonar, Reykjavík. Logi Ágústar Oddssonar, Akranesi, vann 250 m. folahlaup á 19.4 sek., annar varð Ölvaldur Sigurðar Tómassonar í Sólheimatungu á 19.5 sek. og þriðji Blossi Dagbjarts Dagbjarts sonar, Akranesi, á 20 sek. Þá var félagskeppni góðhesta um Faxaskeifuna, en það er silf urskeifa, sem félagið gefur og keppt er um árlega. Faxaskeifan féll nú í hlut jarps hests frá Hofsstöðum á Mýrum í eigu hús freyjunnar þar, Ingibjargar Frið- geirsdóttur. tvo metra frá stað, þar sem grjót- skriða hafi fallið, og sagði, að of mikill hávaði gæti komið nýrri skriðu af stað. Þeir fengu niður til sín matvæli, sígarettur og vasaljós og kort yfir námugöng in. Sambandið við námumennina náðist fyrst 36 klukkustundum eft ir, að slysið varð, og minnkuðu vonir björgunarmannanna um, að einhverjir væru lifandi niðri í námunni smám saman, einkum eft ir að viss hljóð, sem þeir töldu að væru hljóð frá námumönnun- Framhalo s 15 slðu Aðalfundur Landssam- bands veiðifélaga LANDSSAMBAND veiðifélaga hélt aðalfund sinn í Borgarnesi hinn 5. júlí. Á fundinum flutti Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, erindi um veiðifélög og Þórir Steinþórsson gerði grein fyrir til- lögum um breytingar á laxveiði- lögunum. Miklar umræður urðu um starfsemi veiðifélaga og um breytingar á laxveiðilögunum svo og ýimsar framfarir í veiðimálum. Voru fundarmenn sammála um nauðsyn þess að auka til muna starfsemi í þágu veiðimála og veita Veigimálastofnuninni aukið fé til starfsemi sinnar, og skoruðu á ríkisstjórn og Alþingi að bæta hér um. í stjórn Landssambands veiðifélaga eiga sæti þeir Þórir Steinþórsson, skólastjóri, Reyk- holti, formaður, Hinrik Þórðar- son, Útverkum, og Óskar Teits- son, Víðidalstungu. Hokjökulilagðist að bryggju á Djúpavogi ÞS—Djúpavogi, 29. júlí í morguin kom Hofsjökull hing- að til Djúpavogs og lagðist að bryggju, og gekk það mjög vel, cn þetta er stærsta skip, sem hingað hefur komið. Hofsjökull er 2830 lestir og skipstjórinn er Ing- ólfur Möller. Ingólfur hefur komið hingað áður með stórt skip, Langjökul og Drangajökul, en þeir eru um 2000 lestir, og er Hofsjökull því mun stænri, Ilofsjökull kom hingað til þess að lesta freðsUd til útflutn- inigs. VARNAÐARORÐ Miðvikudaginn 29. júlí. SÆMILEGT veður er nú á síldar- miðunum úti fyrlr Ausffjörðum og gott veður út af Langanesi. Einn bátur fékk síld í gærkvöldi 75 mil- ur austur af norðri frá Langanesl. Þar voru nokkuð mörg skip i morg un, en ekkert þeirra hafði fengið veiði. Sömuleiðis var engin veiði út af Austfjörðum í morgun eða nótt, þrátt fyrir sæmilegt veður. . Samtals 12 skip með 4.200 mál og tunnur. Ólafur Friðbertsson ÍS 200 mál. Þórkatla GK 200. Ásbjörn RE 200. Sólrún ÍS 300. Garðar GK 200. Ögri GK 300. Engey RE 500. Þórsnes SH 150 Fákur GK 250. Skipaskagi AK 400. Höfrungur in AK 200. Sigurður Bjarnason EA 1300 tn. Ein lengsta frí- og ferðahelgi sumarsins er framundan — verzlunarmannahelgin — sem orðinn er að miklu leyti al- mennur frídagur. Undirbúning ur hvers og eins, til að njóta þessa langa helgarfrís, hver á sinn hátt, mun að mestu full- ráðinn. Þúsundir manna þyrpast í allar áttir, burt frá önn og erli hins rúmhelga dags. Samkvæmt árlegri reyrizlu, er umferð á þjóðvegum úti aldrei meiri, en um þessa helgi, umferð sem fer vaxandi ár frá ári. Hundruðum saman þjóta bif reiðir, fullskipaðar ferðafólki, burt frá borgum og bæjum, út í sveit, upp til fjalla og öræfa. í slíkri umferð, sem reynzla áranna, hefir sýnt og sannað, að er um þessa helgi, gildir eitt boðorð öðru framar, sem tákna má með einu orði, að- gæzla eða öryggi. En brot gegn því boðorði getur gætnin ein tryggt. Hafa menn hugleitt í upphafi ferðar — skemmtiferðar — þau ömurlegu endalok hvíldar- og frídagafarar, þeim, sem vegna óaðgæzlu, veldur slysi á sjálfum sér, sínum nánustu, kunningjum eða samferðafólki. Sá, sem lendir í slíku óláni, bíð- ur slíkt tjón, að sjaldan eða aldrei grær Um heilt. Það er staðreynd, sem ekki verður hrakin, að einn mesti bölvaldur í nútima þjóðfélagi, með sína margþættu og sí- auknu vélvæðingu, er áfengis- nautnin. Og tekur það böl ekki hvað sízt til umferðarinn- ar almennt, en þó sérstaklega á stórum ferðahelgum. f þessu sambandi má minna á að s. 1. 7 mánuði ársins hafa orðið, hvorki meira né minna, en 14 banaslys af völdum umferðar- innar, sem m. a. stafa af ónógri aðgæzlu. Þá má minna á, að samkvæmt lögreglu- skýrslum eru meint brot vegna ölvunar við akstur, frá áramót um rúmlega 400, en voru á sama tíma í fyrra um 300. Það er ábyrgðarleysið dæmi gert, á hæsta sfigi, að setjast að bílstýri undir áhrifum áfeng is. Afleiðingarnar láta heldur ekki að öllum jafnaði, á sér standa. Þær birtast oft í lífs- tíðar örkumli eða hinum hrylli legasta dauðdaga. Áfengisvarnarnefnd Reykja- víkur skorar á alla, sem nú riyggja til ferðalaga, um verzl unarmannahelgina, að sýna þá umgengnismenningu í umferð sem á dvalarstöðum, er frjáls- bornu og siðmenntuðu fólki sæmir. En slíkt skeður því aðeins, að menn hafa manndóm til þess að hafna allri áfengis- nautn á slíkum skemmtiferða- lögum, sem fyrir dyrum standa. (Áfengisvarnarnefnd Reykja- víkur). T í M I N N, fimmtudaglnn 30. fúlí f>64 — -L- 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.