Tíminn - 31.07.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1964, Blaðsíða 1
SkattskráSn staðfestir málflutning Framsóknarmanna á Alþingi NÝJU SKATTALÖGIN ERU ÁRÁS Á MILLISTÉTTIRNAR Skafískráin, sem hefur nú legiö frammi í tvo daga, leiðir það glöggt í Ijós, að sú breyting, sem stjórnarflokkarnir gerðu á skatta- og útsvarsiögunum í vetur, hefur stóraukið skattabyrðar á millistéttunum, jafnvel tvö- og þrefaldað þær í mörgum til- fellum. Þetta var stjórnarflokkunum bent rækilega á, þegar breytingar þessar voru til meðferðar á Alþingi, en þeir létu það, semvind um eyru þjóta og héldu því fram eftir sem áður, að hér væri um stórfellda skattalækkun að ræða. Breytingar þær, sem voru gerðar á tekju- og eignarskatts lögunum, voru tvennskonar. 1 fyrsta lagi var persónufrádrátt- ur aukinn um 30%, vegna auk- innar dýrtíðar og gekk sú breyt ing í rétta átt, þótt hún næði of skammt. í öðru lagi var skatt þrepunum fækkað úr fimm í þrjú. Þessi breyting gekk hins- vegar í öfuga átt, þar sem skattskyldar tekjur komust nú miklu fyrr í hæsta skattstiga en áður. Áður komust skattskyldar tekjur ekki í hæsta skattstiga fyrr en þær voru orðnar 90 þús. kr. en nú greiðist hámarks skattur af skattskyldum tekjum eftir að þær eru orðnar 50 þús. kr. Af hálfu Framsóknarmanna var mjög rækilega bent á þetta og sýnt fram á, að þetta myndi koma sérlega hart niður á skatt greiðendum í millistéttunum, en raunar er nú einnig að finna í þeim tekjuflokki marga verka menn, er leggja á sig mikla aukavinnu enda hrökkva launin ekki fyrir nauðþurftum að öðr 'um kosti. í samræmi við þetta, lögðu Firamsóknarmenn til, að skatt- stigin yrði óbreyttur, en það hefði þýtt mun lægri skatta á skattskyldum tekjum upp í 90 þús. kr. Jafnframt beritu Framsóknarmenn á, að cf vel ætti að vera þyrfti frádráttur- inn ekki aðeins að aukast um 30%, heldur a.in.k. 55%, þar sem framfærslukostnaðurinn hefði hækkað síðan skattalögin voru sett 1960 um 55% — 74% cftir því hvort heldur væri mið að við vísitölu framfærslukostn aðar eða vísitölu vöru og þjón- ustu, er margir teldu réttara. Þessum tillögum og ábending um Framsóknarmanna var engu skeytt af stjórnarflokkun um. Engar breytingar fengust fram á tekjuskattsfrumvarpinu. ÖHu var mótmælt með þeim fullyrðingum, að hér væri um stórkostlega skáttalækkun að ræða. Á útsvarslögunum var gerð hliðstæð breyting og á tekju skattslögunum. Þar var m.a. skattþrepunum fækkað með þeim afleiðingum að útsvörin hækkuðu stórlega á meðaltekj- um, eða líkt og tekjuskatturinn Tölur skattskrárinnar stað- festa nú ótvírætt, að það var rétt, sem Framsóknarmenn héldu fram á Alþingi. Skatt- lagabreytingarnar, sem gerðar voru í vetur, hafa ekki lækkað beinu skattana, eins og stjórn arliðið hélt þá fram, heldur allt að því tvöfaldað og þre- faldað þá á fjölda skattgreið- enda, einkum í röSwm milli- stéttarina og svo þeirra verka- manna, sem vinna verulega aukavinnu. Hér hefur átt sér stað ein hin stórfelldasta blekking, sem sögur fara af, M.a. vegna þess- arar blekkingar„ tókst ríkis- stjórninni að fá verkamenn til að falla frá kauphækkunum á síðastliðnu vori, því að þeir treystu þeim útreikningum rik- isstjórnárinnar, að veruleg lækun yrði á útsvörum og skött um. Nú sjá verkalýðsfélögin, að þau hafa hér verið illa svik- in. HARÐUR BARDA GINERS VIÐ UÐSMENN NORNARINNAR KTB-Lusaka, 30. júlí. en, og náðu þorpinu á sitt vald Lögregla og hermenn rikisstjórn eftir harðan bardaga. Um 30 ofsa arinnar í Norður-Rhodesíu gerðu trúarmannanna létu lífið í bar- í dag árás á höfuðvígi ofsatrúar- flokksins LUMPA í þorpinu Sion- daganum og fjölmargir særðust. Ríkisstjórnin hefur kallað tvær 5 skip yf ir 20 þús. FB-Reykjavík, 30. júlí. i sumar, en á sama tíma í fyrra var j Flmm sQdarskip eru nú kom Sigurpáll hæstur með aðeins 11.1 lnn með 20 þúsund mál og tunnur ! 735 mál og tunnur. Nú er hæsta ! og þar yfir á sfldarvertíðinni í j skipið Jörundur ill. með 22.600 ;___________________________! mál og tunnur. Snæfellið er annað í röðinni I með 21.800 mál og tunnur, þá j kemur Jón Kjartansson með 21. 600, Sigurpáll er með 20.800 og! fimmti er Sigurður Bjarnason með 20.300. Saltað hefur verið á öllum plön um á Raufarhöfn í dag og hjá Borgum hefur verið stanzlaus sölt un frá því í gærmorgun, þegar i Framh a hls m herdeildir úr varaliðinu til vopna til þess að berjast gegn LUMPA- trúarflokknum, sem stjórnað er af norninni Alice Lenshina. Ofstækistrúarmennirnir neituðu að gefast upp fyrir hermönnum ríkisstjórnarinnar og hófst þá bardagi, sem stóð í fjórar mínút- ur. Höfðu þá 30 LUMPA-menn lát ið lífið. Kaunda, forsætisráðherra landsins, sagði í dag, að búast mætt.i við fleiri bardögum á næst- unni. Það væri nauðsynlegt að ganga á milli bols og höfuðs á ofstækismönnunum áður en ástand j ið í Chinsali-héraðinu, þar sem i þeir eru sterkastir, versnaði. Um j 1500 hermenn ríkisstjórnarinnar taka nú þátt í bardögunum gegn LUMBA-mönnum, sem ásakaðir eru fyrir grimmileg hryðjuverk og manndráp í Chinsali-héraðinu. Stjórnandi þessa trúarflokkar er Alice Lenshina. Hún segist hafa dáið árið 1953, en eftir langar og opinskáar viðræður hafi Guð endurholdgað hana. Hún segist Framhalo • 14 «f9u ALiCE LENSHINA, nornin fræga. TEKUR VID EMBÆTTI14. SINN HERRA Asgeir Asgeirsson tekur á ný við forsetaembætti á laug- ardaginn. Athöfnin hefst í Dóm- kirkjunni kl. 13,30, en kjörbréf verður síðan afhent i Alþingis- húsinu. Að því loknu kemur for- setinn fram á svalir þinghússins. Gjallarhornum verður komið fyr ir úti, svo menn geta fylgzt með því, sem fram fer i kirkju og þinghúsi. Lúðrasveit leikur á Austurveili. MYNDIN hér til hiiðar var tekin, þegar forsetinn tók við embætti i þriðja sinn. Varö undir dráttarvél - beið bana GÓ-Sauðárkróki, 30. júlí. Hjörtur Magnússon, bóndi á Herjólfsstað í Laxárdal, varð undir dráttarvél í gærdag og beið bana. Hjörtur heitinn var einbúi á Herjólfsstað, og var það tilvilj- un, að slysið varð uppskátt fljót- lega eftir að það gerðist. Um H. fjögur í gærdag fóru þrír lax- veiðimenn um veginn á leið til veiða í Laxá, og þar sem þeir eru kunnugir þarna, litu þeir heim að bænum og fóru svo að at- huga nánar, þar sem þeir sáu Hjört hvergi á ferli. Þeir sáu fljót Iega, hvar dráttarvélin lá á neðsta túninu, sem er nokkuð bratt, og lá Hjörtur klemmdur undir ann- arri hjólhlífinni. Hafði hann ver ið að múga, og var múgavélin aft- an f dráttarvélinni, sem hafði steypzt aftur fyrir sig. Talið er, að Iljörtur hafi látizt svo að segja samstundis. Einnig er talið, að hann hafi ekki verið búinn að liggja þarna lengi, áður en hann fannst, þvi að heirnilisfólk á næsta bæ hafði- séð dráttarvélina á öðrum stað á túninu fyrir há- degi sama dag. Hjörtur Magnús- son var miðaldra, átti systkini á lífi og foreldra, sem búsett eru á Akranesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.