Tíminn - 31.07.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.07.1964, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR, 30. iúlí. NTB-Moskvu. — U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skoraði í dag í sjón- varpssendingu á Sovétríkin að gera sitt bezta til þess að leysa úr þeim fjárhagsörðugleikum, sem SÞ eiga nú við að etja. Um 46 millj. Rússar sáu sjónvarps- sendinguna. NTB-Champagnole. — Þrír þeirra 9 námumanna, sem lok- aðir eru niðri í kalknámunni í Champagnole í Austur-Frakk- landi, eru nú farnir að sýna merki um alvarlegt taugaáfall. Talið er, að mönnunum verði fyrst bjargað um helgina. NTB-Geneve. — ísrael á- kærði í dag Sovétríkin fyrir að vinna kerfisbundið að því að útrýma öllum þjóðarein- kennum Gyðinga í Sovétríkjun- um, og kvað þessar andlegu of- sóknir engu betri en líkamleg- ar ofsóknir. NTB-Peking. — Kínverski kommúnistaflokkurinn vísaði í dag algjörlega 9 bug tillögu Sovétríkjanna um, að haldin skuli alþjóðleg ráðstefna allra kommúnistaflokkanna til þess að ræða hugsjónadeilu Sovét- ríkjanna og Kínverska alþýðu- lýðveldisins. NTB-London. —- Jarðfræði- legt undirbúningsstarf í sam- bandi við fyrirhugaða byggingu ganganna undir Ermasund mun hefjast í næstu viku. NTB-Belgrad. — Tveir kýnd arar létu lífið í járnbrautará- rekstri á landamærum Júgó- slaviu og Grikklands í morgun Sex vagnar eyðilögðust. NTB-BIoomfontain. — 21 maður lét lífið í járnbrautar- slysi nálægt Bloomfontain ? Suður-Afriku í gær, þar af 11 þeldökkir menn. 36 menn særð ust. NTB-Mexicali. — Rúmlega 70 menn og konur hafa látið lifið í hitabylgju, sem gengið hefur yfir Mexicali í Mexikó undanfarið. NTB-Moskvu. — Sovétríkin hafa skotið upp enn einum Kos mos-gervihnetti, Kosmos 36. — Skotið gekk að óskum. NTB-Pasadena. — Allt bend- ir til þess. að Ranger VI. muni hitta tunglið síðdegis á morgun. eins og áætlað er. NTB-Oslo. — 2.439 hjóna bönd vora leyst upp í Noregi árið 1963, og er það nákvæm- lega sáma tala og í fyrra. Þessi hjón áttu alls 3.404 börn. NTB-Róm. — Forsætisráðh Ítalíu, Aldo Moro, lagði í dag fram ráðherralista sinn í hinni nýju samsteypustjórn sinni. i Byrjaö á nýrri tunnuverksmiðju á Siglufirði NÝ TUNNUVERKSMIÐJA tek- sem brann í vetur. Tunnur verksmiðjan er byggð með það ur væntanlega til starfa fyrir ára mótin á Siglufirði, en myndin var tekin nú fyrir skömmu, þeg- ar verið var að steypa grunn- plötu verksmiðjubyggingarinnar. Að flatarmáli verður tunnuverk- smiðjan 780 fermetrar, og á þarna aðeins að vera verksmiðja, en ekki geymsluhúsnæði eins og í gömlu tunnuverksmiðjunni. verða síðan geymdar í löngu, svörtu byggingunni til vinstri, en það er sá hluti gömlu verksmiðj unnar, sem ekki skemmdist í eldinum í vetur. Hægt verður að einhverju leyti að nota vélarnar úr gömlu verksmiðjunni, en auk þess verða keyptar nýjar vélar í verksmiðjuna. Dagsframleiðsl- an verður 400—500 tunnur, en fyrir augum, að hægt verði að auka afköst hennar síðar. Framkvæmdir við nýju bygg- inguna hófust um miðjan maí og hafa gengið vel. Starfsmenn hafa verið frá 6 í 20, og yfir- smiður er Gísll Þorsteinss., en auk þess hefur Rikharður Stein- bergsson umsjón með verklnu. (Tímamynd, FB). VEGAÞJONUSTA F.I.B UM verzlunarmannahelgina ^ Ef bifreiðar lenda í vandræðum mun Félag ísl. bifreiðaeigenda hafa á annan hátt geta þær leitað til bíla í þjónustu sinni. Og verða j vegaþjónustubílanna annað hvort þeir að störfum á öllum fjölförn- ustu leiðum sunnanlands allt aust- ur að Markárfljóti, á norður- og vesturlandsleið verða bifreiðir allt frá Reykjavík um Hvalfjörð, og Borgarf jörð. Þá verður bifreið stað sett lijá Bifreiðaverkstæði Hellis- sands, Hellissandi og er hægt að komast í samband við hana um Landsímastöðina á Hellissandi. — Vegaþjónustubifreiðir verða einn- ig á leiðum bæði vestan og austan Akureyri og Austanlands á helztu leiðum' á Fljótsdá'lslieráði. ------^...... ........19 í gegnum talstöðvar annarra bif- Héraðsmót í V,- Skaftafellssýslu Framsóknarmenn í Vestur- Skaftafellssýslu hald-a hið árlega héraðsmót sitt að Kirkjubæjar- klaustri laugardaginn 8. ágúst og hefst það kl. 9. Ræður og ávörp flýtía, Eysteinu Jónsson, formað- ur Framsóknarflokksins, og Oskar Toiissón fulltrúi. Skémmtiátriði annast Emilía Jónasdóttir leik- kona og Árni Jónsson óperusöngv ari. Að lokum leika Tóna-bræður fyrir dansi. reiða, eða cneð því að hringja í stuttbylgjustöðvarnar, í Gufunesi, sími 22384. Norðanlands í Lands- símastöð Akureyrar og Austan- lands í Seyðisfjarðar Radio. Félags Framh. á bls 15 SÁRALÍTILL AFLI HAFNARBÁTANNA Hér hefur ekki gefið á sjó fyr- ir trillurnar nema 4—5 sinnum síðan um miðjan júní og tíð hef ur verið svo rysjótt, að gamlir menn muna ekki annað eins. Afli hefur verið sáralítill, þegar gefið hefur á sjó. Tveir bátar, sem veiða með snurvoð hafa landað hér í sumar, og hefur því verið næg atvinna í frystihúsinu, en nú hefur verið gefið 10 daga leyfi fram yfir verzl unarmannahelgina, en þessi ný- breytni var tekin upp í fyrsta sinn í fyrrasumar. Dragnótaveiði er bönnuð hérna fyrir utan, en bæði dragnóta- og trollbátar hafa verið að veiðum hér inni á víkum og upp undir landi á hverri nótt að undanförnu og aldrei sést til varðskips. ÆSKULÝÐSSTARF- SEMI í BORGARFIRDI Fimmtudágúnn 30. júlí; Gott veð ÓSKAR EYSTEINN í ÁGÚST og september er eftir- farandi starfsemi ráðgerð á veg- um Æskulýðsnefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 1. Hinn 1. og 2. ágúst þátttaka í fjölbreyttu samkomuhaldi bind- indiamanna í Húsafellsskógi. 2. 16. ágúst þátttaka IjSkemmti- og fræðsluferð Skógræktarfélags Borgfirðinga. Eftir veðurhorfum verður valið milli tveggja leiða, annars vegar ferð kringum Vatns- nes og í Vatnsdal og hins vegar til Reykjavíkur og nágrennis, Heið- ; merkur o. fl. staða. 1 3. Æskulýðssamkomur fyrir unglinga milli fermingar og tví- tugs, hinn 30. ágúst í Brún í Bæj- arsveit og 20. sept. að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Dagskrá nán- ar auglýst síðar. 4. Skemmti- og fræðsluferð á Snæfellsnes er í undirbúningi. — Dagsetning og nánari athugun hef ur enn eigi verið gerð. Æskulýðsnefndin minnir alla þátttakendur á þær leikreglur, secn gilda gagnvart. öllu samkomu haldi á vegum nefndarinnar, en það er prúðmannleg framkoma, þokkalegur klæðaburður og með- ferð áfengis bönnuð. NAÐARORÐ ur er nú á síldarmiðunum. Nokkur ’ vei’ði var í gærdag og gærkvöldi! ’ 75—80 mílur austur að norðri firá Langanesi. Síld sú, sem þar veiðist er sögð sú bezta, sem veiðst lief ur í sumar. Samtals 38 skip með' 28.650 tunnur. Hafrún ÍS 1200 tn. Steingrímur! trölli SU 1000 tn. Hilmir KE 500 ; tn. Loftur Baldvinsson EA 600 tn Guðbjörg OF 900 tn Anna SI 450 tn Áskell ÞH 600 tn Ögri GK 500 tn. Guðrún GK 500 tn. Vigri GK 500 tn. Siglfirðingur SI 350 tn. Ólafur Magnússon SA 400 tn. j Fagriklettur GK 400 tn. Guðbjart-^ ur Kristján ÍS 1000 tn. Björgúlfur ' EA 800 tn. Snæfell EA 1100 tn. Faxi GK 800 tn. Björgvin EA 900 tn. Framnes ÍS 500 tn. Skálaberg NS 100 tn. Grótta RE 500 tn Jör- undur II RE 1500 tn. Jörundur III RE 2800 tn. Sigurður SI 550 tn Einar Hálfdáns ÍS 40 tn. Súlan EA 800 tn. Engey RE 800 tn. Margrét SI 1600 tn. Oddgeir ÞH 1200 tn. Sigurpáll GK 1800 tn. Sæ- ; faxi NK 450 tn. Auðunn GK 400 tn. Gylfi EA 350 tn. Straumnes j ÍS 300 tn. Arnfirðingur RE 400 tn j Hannes Hafstein EA 500 tn. Sæ- j þór OF 1000 tn. Héðinn ÞH 200 tn. ! Umferðin eykst ár frá ári og í hönd fer mesta umferðar heigi ársins og ef reður verð ur hagstætt, mesti umferðar tími í sögu landsins. Tjón aí völdum bifreiða og alvarlég- umferðaslys hafa orðið ískyggi lega mikil og mörg á yfirstand andi ári, Oetta sýnir ótvíræt! að suma bifreiðastjóra skorti: öryggi í akstri og gefur það lilefni til áminninga um meiri varúð á vegunum. Meira c; af nýjum og góðum bifreiðum á íslenzkum vegum, en nokkr-i .inni fyrr. Allar þassar bifreið ar erti gerðar fyrir hraðan akst ur, en slíkt hentat ekki á hi; tim 10.000 km löngu, en iélegt íslenzku vegum að 20 km kafU undanskildum, sem er i sam "æmi við eðlilega notkun þeirre úfreiða. sem til landsins eru luttar. Hámarkshraði á íslenzk íiti vegum er 70 km., en ef þið þekkið ekki veginn gerla getur verið lífshættulegt að aka með þessum hraða, þetta hefur slysa saga undanfarinna mánaða sann að. Hraður akstur er ein al- gengasta orsök slysa á vegum úti, en hins vegar er rétt að minnast þess að bifreiðar, sem aka með minni hraða en 70 km. á klst. eiga að hliðra til og draga úr ferðinni og leyfa fram úr akstur þar sem skilyrði eru fyrir hendi. Akið aldrei fram úr nema hafa góða yfirsýn yfir 1 egin framundan. Alveg sérstög ástæða er til oé'ss að minna ökumenn á að vtða hér á landi eru vegir svo njóir að bifreiðar geta trauðla nætzt á heppilegum stöðum Sumstaðar ganga ræsi langt inn ■ veginn og eru þau, víðast nerkt með gulum stólpum en á nokkrum stöðum eru þau ómerkt með öllu og leynast þar alvarlegar hættur í grasivöxn- um vegakantinum. Þessar hætt ur þarf alltaf að hafa í huga, er ekið er á vegum, sem liggja um mýrlendi. Þá má einnig nefna kyrrstæð ar bifreiðar, og þúfénað, en hús dýr hafa og greiðan aðgang að flestum þjóðvegum okkar, af því hafa hlotizt mörg hvimleið slys og þörf er meiri varkárni í þessum efnum. Alvarleg slys jafnvel hjá ágæt um ökumönnum geta hlotizt af ef maður lítur sem snöggvast út um hliðarrúðu bifreiðarinn- ar, í aftursætið eða á gólf henn ar. Sjón, eftirtekt og viðbragðs flýtir er sú þrenning, sem ör uggur akstur byggist öðru frem á. Margt getur sljóvgað eftir tekt og viðbragðsflýti, en það algengasta mun vera áfengi og ofþreyta. Allir vita að áfengi Framhalo S 15 slðu 2 T f M I N N, |ÚM 1944

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.