Tíminn - 12.08.1964, Qupperneq 8

Tíminn - 12.08.1964, Qupperneq 8
HELMINGUR VERKSMU- FÚLKSINS ER VANGEFINN Dr. med. John Philipson frá Gautaborg var einn þeirra, er sóttu formannafund Rauða kross deildanna á Norðurlönd um, sem hér var haldinn í vik unni er leið, því dr. Philipson er varaformaður Rauða kross- ins í Svíþjóð. En hann hefur í fleiri horn að líta, hvað félags mál mannúðarfélaga snertir Hann er auk þess formaður Styrktarfélags vangefinna í heimalandi sínu og ennfremur forseti Alþjóðasambands þeirra félaga, og það var einkum um starf þeirra félaga, sem ég spurði hann er ég hitti hann snöggvast að imáli fyrir helg ina — Er starfsemi þessara fé- laga, er þér veitið forstöðu, gömul í Svíþjóð? — Rauði krossinn í Svíþjóð stendur á gömlum merg, bæði heima í Svlþjóð og í Noregi á Rauði krossinn hundrað ára afmæli á næsta ári, ikomst á legg í þessum tveim af Norður löndum aðeins tveim árum eft ir að hinn mikli svissneski mannvinur Henri Dunant stofn aði þessa aiheimshreyfingu í Genf. Hins vegar er Styrktar félag vangefinna fremur ungt að árum í Svíþjóð, var stofn að fyrir einum ellefu árum, en hefur samt unnið umtalsvert starf á ekki fleiri árum, og nú telur það um átta þúsund félagsmenn. — En hvað um Alþjóðasam band þessara félaga, er það stórt og öflugt? — Enn sem komið er hafa ekki nema 15 lönd gengið í það. ísland er ekki enn þeirra á meðal, en ég vona, að það verði áður en langt um liður því að það er ekki einungis. að sambandið verður þeim mun sterkara eftir því sem meðlima löndum fjölgar, bæði að því er samstarf og fjárhag snertir. þá er það oft svo lærdómsríkt fyrir félagsmenn frá einu landi að kynnast öðru landi, og fer það alls ekki eftir stærð lands ins eða fjármagni, sem félag þar ræður yfir. Heldur getur félag eins lands haft fyrirmynd ar starfshætti að einhverju einu leyti og svo aftur annað félag að öðru leyti. Mér kem ur t.d. í hug félagið í Holllandi þar sem rekstur yinnustofa fyr- ir vangefið 'fólk er með miklum ágætum. Þar hefur tekizt mjög góð samvinna við nokkur at- vinnufyrirtæki, t.d. í hinurn frægu- ;Phjlips-yerksmi9junj.., ,|,; einni þeirra,,þar se,m st^rfa pm 800 manns, og heímingur.þess starfsliðs er vangefið fólk að einhverju leyti. andlega eða líkamlega, en hefur reynzt fært um að leysa af hendi tiltekin störf i þágu framleiðslnnar. Þetta er ákaflega þýðingar- mikið og þyrfti víðar að takast - slík samvinna imilli félaga okk ar I fleiri löndum við atvinnu fyrirtæki. — Hafið þér kynnt yður starfshætti félagsins hér eða það sem gert hefur verið til að koma þessum málum í gott horf? — Nokkuð hef ég fengið að kynnast því þótt ég hafi ekki átt kost á að heimsækja alla staðina enn. Einkum þótti mér ánægjulegt að skoða leikskól- ann og dagheimilið í Safaimýri. þar er prýðilega búið að börn unum og allt til hreinustu fyrir myndar. — Ferðizt þér mikið til ann- ara landa sem formaður AI- þjóðasambands félaga vangef inna? — Já. ntfkkuð geri ég að því. Eg minnist þess, að í fyrra fór ég vestur um haf m.a. til þess að ráðgast við Kennedy forseta Bandaríkjanna En þegar við hjónin komuim til New York, barst okkur fregn in um að forsetinn hafí verið myrtur þann sama dag. Hann hafði sýnt mikinn skilning á því mannúðarmáli, sem Styrkt Dr. med. John Philipsson arfélög vangefinna starfa að, og faðir hans, Kennedy fyrr- verandi bandarískur sendiherra gaf miklar gjafir til styrktar starfinu, enda átti fjölskyldan um sárt að binda hvað þetta snerti. því að dóttir hans var e'in í hópi vsngefinna. — Eruð þér ánægður með starf félags ykkar í Svíþjóð? — Við reynum að vinna að þessum imálum eftir megni, þótt seint fáist nógu miklu á- orkað, því að margir eru hjálp ar þurfi í þessum efnum. Enn allt miðar þetta í áttina bæði heima h.iá okkur og alls staðar þar sem hreyfing er komin á þetta mikla mannúðarimál, fleiri og fleiri sýna því skiln ing. Lengi var við ramman reip að draga að þessu leyti, að aðstandendur hinna vangefnu fyrirurðu sig fyrir þetta þöl og þetta gerir enn vart við sig, að aðstandendur líta ekki nægilega raunsæjum augum á það, sem gera á fyrir þetta fólk. Félag okkar heima í Svíþjóð hefur notið góðrar samvinnu við önn ur samtök, svo sem Rauða krossinn, og einnig hafa sænsku sikátarnir oft lagt hönd á plóginn með okkur í starf inu fyrir hina vangefnu Sænska ríkið og bæjarfélög hafa styrkt starf okkar með því að styrkja þjálfun hjúkrunar fólks og imennta leiðheinendur og í stofnun hæla og æfinga stöðva Nú í sumar gekk það í gildi í Svíþjóð, að hver fjöl skvlda sem á fyrir vangefnum að sjá, fær 2400 sænskar krón ur á ári sem ríkisstyrk, og teli um við, að það sé nokkuð að þakka starfi styrktarfélagc vangefinna, því að áður en endanlega var frá þessu gengið var frumvarpið borið undir okk ur og álit okkar tekið til greina — Eru einhver nýmæli á döfinni í félagsstarfi ykkar? — Starfinu verður haldið fram í líkum farvegi og verið hefur, en æskilegt er. að félö.s hinna ýmsu landa dragi lær- dóma af því. sem góð reynski fæst af meðal annarra þjóða Það er ekki aðeins imikið mann úðarmál að félög okkar. ein- staklingar og opinberir aðilar rétti þeim heimilum hjálpar- hönd, sem eiga fyrir vaneefnu fólki að sjá, heldur er það á hinn bóginn talsvert þjóðhags legt atriði að gera allt. sem mögulegt er til að gefa van- gefnu fólki tækifæri og þjálfa það til nýtilegra starfa, sem ótrúlega margir vangefnir geta leyst af hendi, þótt aðra óri ekki fyrir því i fljótu bragði séð SÍLDARSKYRSLA L. I. U. TVÖ SKIP YFIR 25 ÞÚS. MÁL Landssambands ísl. útvegsmanna um afla einstakra skipa á síldveið- unuin norðamlands og austan og vlið Vestmannaeyjar frá vertíðar- til miðnættis 8. ágúst 1964. 2 skip hafa aflað yfir 5 — — — 20.000 — 18 — — — 15.000 — 53 — — — 10.000 — 78 61 — — — 6.000 — 65 — — — 3.000 — 204 37 — — — undir 241 25.000 mál og tunnur 25.000 ------------— 20.000 -------— 15.000 -----------— 10.000 -------— 6.000 -------— 3.000 ------------— Meðalafli pr. skip er 8.000 mál og tunnur. Eftirfarandi skip hafa aflað yfir 3.000 mál og tunnur: Akraborg, Akureyri 8.883 Áskell, Grenivík 8.898 Akurey, Hornafirði 7.195 Ásþór, Reykjavík 9.588 Akurey, Reykjavík 10.009 Auðunn, Hafnarfirði 4.901 Anna, Siglufirði 8.659 Baldur, Dalvík 6.522 Arnarnes, Hafnarfirði 5.767 Baldv. Þorv., Dalvík 4.884 Arnfirðingur, Reykjav. 11.560 Bára, Keflavík 4.438 Árni Geir, Keflavík 8.209 Bergur Vestm., 10.788 Árni Magnússon, Sa-ndgerði 18.006 Bergvík, Keflavík 5.316 Arnkell, Rifi 6.113 Bjarmi, Dalvík 5.577 Ársæll Sig. II, Hafnarf. 11.138 Bjarmi II, Dalvík 18.638 Ásbjörn, Reykjavík 9.885 Björg, Neskaupstað 5.679 Ásgeir, Reykjavík 8.135 Björg, Eskifirði 4.091 Björgúlfur, Dalvík 10.695 Björgvin, Dalvík 12.557 Björn Jónsson, Reykjav. 6.731 Blíðfari, Grundarfirði 5.164 Dalaröst, Neskaupstað 5.530 Dofri, Patreksfirði 5.116 Draupnir, Súgandafirði 4.185 Einar Hálfdáns, Bolgunarv 10.331 Einir, Eskifirði 3.036 Eldborg, Hafnarf. 16.494 Eldey, Keflavík 11.888 Ellíði, Sandgerði 12.781 Engey, Reykjavík 13.255 Erlingur III, Vestm. 6.003 Fagriklettur, Hafnarfirði' 6.120 Fákur, Hafnarfirði 5.654 Faxaborg, Hafnarfirði 5.841 Faxi, Hafnarf. 17.797 Framnes, Þingeyri 7.988 Freyfaxi, Keflavík 4.063 Friðrik Sigurðsson, Þorl.h. 6.132 Garðar, Garðahreppi 7.468 Gísli lóðs, Hafnarf. 5.356 Gissur hvíti, Hornaf. 7.606 Gjafar, Vestm. 10.641 Glófaxi, Neskaupst. 3.384 Gnýfari, Grafarnesi 6.166 Grótta, Reykjavík 14.860 Guðbj. Kristján ÍS 268 10.101 Guðbjörg, ísaflrði 3.588 Guðbjörg, Ólafsfirði 10.521 Guðbjörg, Sandgerði 10.689 j Guðfinnur, Keflavík 3.462 ’ Guðm. Péturs, Bolungarv. 10.572 ; Guðm. Þórðars., Rvk 10.919 j Guðrún, Hafnarfirði 14.105 1 Guðrún Jónsdóttir, ísaf. 15.890 Guðrún Þork., Eskifirði 6.721 , Gullberg, Seyðisflrði 10.968 | Gullborg. Vestmannaeyjum 11.847 Gullfaxi, Neskaupstað 7.827 Gulltoppur, Vestm. 5.674 Gullver, Seyðisfirði 5.605 j Gunnar, Reyðarfirði 12.264! Gunnhildur, ísafirði 3.555 Gylfi II, Rauðuvík 4.806 j Hafrún, Bolungarvík 17.147 j Hafrún, Neskaupstað 4.089 j Hafþór. Reykjavík 6.091 Hafþór, Neskaupstað 6.113 1 Rúm 140 þús. mál í síðustu viku Sæmileg sildveiði var s. 1. viku, og veður fremur hagst.ætt Aðalveiðin hefur verið djúptmt af Langanesi og Dalatanga frá 100 og allt að 240 sjómílum frá landi. Vikuaflinn nam 140.184 málum og tunnum og var þá heildar aflinn orðinn s. 1. laugardag 1.603.299 mál og tunnur, en á sama tíma í fyrra 865.139 mál og tunnur. í Vestmannaeyjum hefur frá júníbyrjun verið landað 119 714 málum. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig í salt uppm. tu. 160.864 í fyrra 340.585 í frystingu uppm tu. 23.113 í fyrra 24 697 í bræðslu mál 1.419.322 í fyrra 499 857 Helztu iöndunarstöðvar eru nú þessar: Siglufjörður 229.276 Bakkafjörður 16.682 Ólafsfjörður 19.995 Seyðisfjörður 223.053 Hjalteyrí 30.708 Neskaupstaður 200.288 Krossanes 79.904 Eskifjörður 98.090 Húsavík 26.618 Reyðarfjörður 83.064 Raufarhöfn 321.886 Fáskrúðsfjörður 58.290 Vopnafjörður 163.405 Breiðdalsvík 15.267 Halkion, Vestm. 10.777 Helgi Flóventsson. Húsav. 11.411 Halldór Jónsson. Ólafsv 13.471 Hilmir. Keflavík 4.533 Hamravík. Keflavík 12.632 Hihnii il, Keflavik 9.188 Ilannes Hafstein, Dalvik 13.724 Hoffell. Fáskrúðsf. 13.062 Hannes lóðs. Reykjavík 3.737 Hólmanes, Keflavik 8.647 Haraldur. Akranesi 13.368 Hrafn Sveinbj.ss. Grindav 4.595 Héðinn, Húsavík 11.645 Hrafn Sveinbj ss II Grinda\ 7 ?,?6 Heiðrún. Bolungarvík 6.706 Hrafn Sveinbj ss [II Gr.v 14.947 Heimir, Stöðvarfirði 7.869 Huginn. Vestm. 10 4?4 Helga, Reykjavík 20.826 Huginn II. Vestm 13 847 Ilelga Björg. Höfðak. 6.293 Hugrún. Bolungarvík 6 723 Helga Guðm., Patreksf. 18.907 Framhald á 15 síðu 8 T í M I N N , miðvikudaginn 12. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.