Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 5
RITSTJÓR. HALLUR SÍMONARSON Valur og Fram í úrslitum í kvöld FH 'ngar urðu íslandsmelstarar í handknattleik utanhúss 9. árið í röð — og unnu mótið eð þessu sinni með miklum yfirburðum. Myndin hér að of n var tekin eftir síðasta leik mótsins af hinum núbökuðu ísmeisturum. Teiið frá vinstri: Aftarl röð: Örn Hallsteinsson, Auðun Óskarsson, Gils St fínsson, Kristófer Magnússon, Guðlaugur Gíslason, Kristján Stefáns- son, Páll Eiríksson, Hjalti Einarsson. Fremri röð: Gefr Hallsteinsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Ragnar Jónsson, Bitgir Björnsson, Þorsteinn Bjö. nsson, Rúnar Pálsson. Bretland og Pólland skildu iöfn í landskeppni 1 frjáls'um iþróttin. sem háð var á föstudag og laugardag á White City ’eikvans'i'nim t Lundúnum. Aðalviðburður keppninnar var 1500 m. hiaupið, en A!an Simpson sigraði á nýju brezku meti, 3:39.1 mín og cicraði Pólveríntrt Baran, sem setti pólskt met með 3:39,8 mín. Þegar um 100 in vorn eftir af hlaupinu var Pólverjinn um sjö metrum á undan. en eeda sprettur Simpson var gífurlegur — hreint spretthlaup, sem Baran réð ekkert við. Síðasta grein mótsins var 4x400 m. boðhlaup og urðu Bretar að sigra til að jafna stigin. Pólverjar höfðu nokkuð forskot, þegai að síðasta spretti kom. er Brightwell Síóasti leikurinn í útihandknattleiksmótinu í kvöld. Valur og Fram leika til úrslita í meistarafl. kvenna. Alf — Reykjavík. í kvöld fer fram síðasti leikurinn í íslandsmótinu í handknatt leik utanhúss og mætast þá í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna Valur og Fram, en þessi félög sigruðu í a og b-riðli mótsins. Hefst lcikurinn stundvíslega klukkan 20 að Hörðu- völlum í Hafnarfirði. Þótt ætíð sé vafasamt að vera með spádóma fyrir fram, verður að álíta Valsstúlkurn- ar sigurstranglegri. Valur varð sem kunnugt er, Islands- meistari í handknattleik mn Fram-liðið, sem skipað er ungum stúlkum, hefur komið mjög á óvart að undanförnu og sigraði m.a. FH í mótinu, en FH varð tslandsmeistari utanhúss á síðasta ári. Þess LANDSKEPPNI BRETLANDS-PÖU.ANDS Vatnsskortur / Tokíó - og Japanir uggandi vegna Olympíuleikanna í haust anhúss s.l. vetur — og er lið- ið núna að mestu skipað sömu stúlkunum. Þess má og eeta, að Valur hefur innan sinna vébanda 3 Norðurlandameist ara. má til gamans geta, að Fram var eina liðið, sem sigraði Vál í innimótinu, þannig, að ekki er útilokað, að Fram-stúlkurn ar getiíVeitt Val harða keppni í kvöld. Alf — Reykjavík, 18. ágúst. 20 lönd tilkynntu þátttöku í Evrópubikarkeppninni í hand- knattleik, sem áætlað ^r að. hefjisj uni mánaðamótin septem- ber, — október. Þetta er svipuð þátttaka óg síðast og höfðu flest sömu löndin og í síðustu keppni sent þátttöku tilkynning ar, þar á meðal ísland, en það eru ísl.meistarar Fram innan- húss, sem tefla fram liði. Frestur til að skila þátttökutil- kynningum rann út 15. ágúst og koiii riokkuð á óvart, að Rússiand hafði ekki tilkynnt þátttöku, en Rússar stóðu sig mjög vel í síðustu keppni. Skýringin á þessu kom þó fljót- lega í ijós, en ólokið en enn þá úrslitalélk i sovézka meistara mótinu í handknattleik, þannig að ekkj er útséð livaða lið öðlast þátttökurétt. í stuttu viðtali við Birgi Lúðvíksscb,ií formann handknatt- leiksdeildar Fram, tjáði hann okkur, að lið í f.vrstu um ferð yrðu dregin saman eftir u þ.b. háifan mánuð. Itann gat þess einnig, að Fram færi nú að hefja æfingar af fulluni krafti innanhúss fyrir keppnina. NýH vandamál hefur skotið upp kollinufn í Tokíó, Olym- píuborginni, þar sem Olympíuleikarnir eiga að hefjast eftir u.þ.b. 8 vikur. Vatnsskortur hrjáir nú hina 10—12 milljónir íbúa borgarinnar, en síðustu vikurnar hefur mikil hitabylgja gengið yfir Tokíó og héruðin í kring. Afleiðing langvarandi þurrka er sú, að vatnsgeymaY borgarinnar hafa nær alger-; lega tæmzt og miklum erfiðleikum er bundið að flytja vatn til borgarinnar. Forráðamenn Olympíuleikanna sjá þarna fram á alvarlegt vandamál — og má segja, að vatnsskortur- inn ógni Olympíuleikunum þessa stundina, því ekki er búizt við að hiíarnir minnki á næstunni. Borgarbúar fá dllt sitt vatn úr dag nam samanlagt vatnsmagn þremur vatnsgeymum, en í gær- þeirra einungis 1—2% af rými þeirra. Astandið verður því alvar- legra með hverri klukkustundinni sem líður. Hitinn í Tokíó hefur í nærfellt heilan mánuð verið um og yfir 30 stig á C. í skugga — og komizt upp í 35 stig. WVatnsskorturinn, senv ógnar nú yjympíuL oneitanlégji aði Vetfapðlympíuléikunúm i Innsbruck á síðasta vetri, en þar var snjóskortur svo mikill, að her- menn í þúsunda tali þurftu að bera snjó á keppnisstað. í fíétt- um frá Tokíó segir, að bánda- rískir hermenn hafi síðustu daga verið í stöðugum vatnsflutning- um til borgarinnar. nssKorLumm, sem oguar nu iiuLakæm^ T#ó| í^apir mlégj a vandáfljal, sem ógn- T í M I N N , miðvikudaqinn 19. ágúst 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.