Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.08.1964, Blaðsíða 10
B/öð og tímarit Raufarhafnar. Revkjafoss fór frá Norðfirði 14. 8 til Harab., Gdynia Turku, Kotka og Ventspils. Sel- foss fór frá Akranesi 18.8 til Keflavikur, Rvíkur og Vestmanna eyja og þaðan til Gloucester, Cara den og N. Y. Tiöllafoss fór frá Rvík 18.8 til Arkankelsk. Tungu- foss fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld 18.8 til Bíldudals, Þing- eyrar, ísafj., Akureyrar og Aust fjarða, og þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Hveravellir og Kerlingar- fjöll 4. Hitardalur Þessar ferðir hefjast allar kl 2 e. h. á laugardag. 5. Gönguferð á Esju. Farið frá Austurvelli kl. 9.30 á sunnudagsmorgunn. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F. í. Túngötu 5. símar 11798 — 19533. Kvennadeild slysavarnafélags íslands fer í tveggja daga ferða lag fimmtudaginn 20. ágúst. Far ið verður austur að Kirkjubæjar klaustri komið við í skipbrots- mannaskýlum einu eða fleiri Upp lýsingar í símum 14374 og 13491 Verzlunin Helma Hafnarstræti. Frá NLFR, Berja og tejurtaferð NLFR er fyrirhuguð á Snæfells nes laugardaginn 22. ágúst kl. 8 að morgni frá NLF búðinni Týsgötu 8. Komið verður að Búðum ekið kringum Snæfells- jökui og skoðaðir merkir staðir. Fólk hafi með sér tjöid, svefn- poka og nesti til tveggja daga. Áskriftarlistar eru i skrifstofunni Laufásvegi 2 og NFL búðinni Týsgötu 8. Þar eru veittar nánari upplýsingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 20. ágúst. I dag miðvikudaginn 19. ágúst verða skoðaðar í Reykjavík bif- reiðarnar R-9601 — R-9750. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 07.00. Kemur til baka frá Hels- ingf. og Osló k!. 00.30. Fer til N. Y. kl 02.00. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07. 00 Kemur til baka frá Luxera- borg kl. 24.00 Fer til N. Y. kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá N. Y. kl. 08.30 Fer til Stafangurs, K.hafnar og Gauta borgar kl. 10.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, K.höfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30 Skipadeild SIS: Arnarfell fer í dag frá Hamb. til Leith og Rvík- ur. Jökulfeil er væntanlegt til Camden í dag, fer þaðan til Glöucester og Rvíkur. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Riga til Austfjarða. Litlafell er væntan legt til Reykjavíkur í dag. Helga fell' fór frá Leningrad 16. þ.m. til Reyðarfj. Hamrafell er i Rvík, Stapafell er væntanlegt til Siglu- fj. á morgun, fer þaðan til Rvík- ur. Mælifell er í Grimsby. Jöklar h.f. Drangajökull fór 14. þ.m. til Pietarsaari, Helsinki, Lening. og Hamb. Hofsjökull fór í gærkvöldi frá Pietarsaari til Hamb. Rotterd. og London. Langjökull lestar á Nýfundna- landi og fer þaðan til Grimsby. Kaupskip h.f. Hvítanes lestar í Ibissa. Eimskipafél. Rvíkur. h.f. Katla losar á Austfjarðahöfnum. Askja fer frá Norðfirði í dag áleiðis til Liverpool. Eimskip: Bakkafoss fór frá Liver pool 16.8 til Austfjarðahafna Brúarfoss fer frá N. Y. 20.8 til Rvíkur, Dettifoss fer frá Slorno- way, 18.8 til Rotterdam Imming ham og Hamb. Fjallfoss fór frá K.höfn 17.8 til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hull 19.8 til Rvíkur. Gullfoss fer frá Hull 18. 8 til K. hafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 16.8 frá Kristians. Mánafoss fer frá Reyðarfirði 18.8 til Norðfj. Seyðisfj., Borgarfj. Vopnafj. og T rúlofun 1. ágúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Haraldsdóttir Hólmgarði 20 og Trausti J. Lauf dal Grettisgötu 43 Nýlega baizt blaðinu brét frá 17 ára gömlum japönskum pilti og langar hann mjög mikið til að komast í bréfasamband við íslenzka unglinga, áhugamál hans eru frímerkjasöfnun alls konar íþróttir og fleira. Heimils fang hans er: Morio Maeda, 705 Nakahi- romachi, Hiroshima City. Japan. Tímarit Iðnaðarm. 2. hefti 2 árg. er komið út, og er þetta þar á meðal, Gísli Þorkelsson efnaverk fræðingur skrifar um Málningu, lökk og málmhúðun Bragi Hannes son, bankastjóri, Starfsemi lána- stofnana iðnaðarins 1963. Bygg- ingaþjónusta Arkitektafélags ís- lands 5 ára. Leifur Halldórsson frummótasmiður ritar um Að velja sér ævistarf. Ráðstefna um hagræðingu í íslenzku atvinnu- lífi. Björn Sveinbjörnsson iðnað arverkfræðingur, ritar um sér stætt greiðslukerfi iðnfyrirtækis Nýjungar og notkun þeirra og margt fleira. Morgun, tímarit Sálarrannsókna félags íslands 1. hefti 45 árg. er komið út og er þetta meðal efnis 1 þvl. Fjarhrif og spíritismi FramhaTdslífið eftir séra Pétur Magnússon. Undrin að Saurum, Sveinn Víkingur. Þankabrot eft ir Rabindranath Tagore. Splritu snubb. Þú ert aldrei einn eftir Rolf Carleson Sagt frá Magnúsi Guðmundssyni eftir Sigurð Magn ússon. Líkamningafyrirbæri. Rit stjórarabb og margt fleira. Minningarkort flugbjörgunarsveit arinnar eru seld i bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sig. Þor- steinssyni, Laugarnesvegi 43 sími 32060, Hjá Sig. Waage, Laugarás veg 73 sími 34527, hjá Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54 sími 37392 og hjá Magnúsi Þórarins- syni Álfheimum 48 sími 37407. F R I M E R K i Upplýslngai uir frimerki o» frímerkjasöfnun veittai ai menníngi ókeypls 1 herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 (uppi) ð miðvikudagskvöldum milll kl 8—10 Félag frfmerklasafnara. Minningarspjöld orlofsnefnd ar húsmæðra fást á eftirtölduro stöðum t verzluninni Aðal stæti 4 Verzlun Halla Þórarins. Vesturgötu 17 Verzlunin Rósa Aðalstræti 17 Verzlunin Lund ur. Sundlaugaveg 12. Verzlunin Búri. Hjallavegi 15 Verzlunlo Miðstöðin Njálsgðtu 106 - Verzlunin Toty Ásgarði 22— 24 Sólheimabúðinni. Sólheim Tekfó á mófi filkynnineum i dap-hókina kl. 10—12 í dag er miðvikudagur° \m 19r ágúst. klagnús biskup. Tungl í hásuðri kl. 22.00 — Nei, hershöfðingi. Hugsaðu þig um. — Eg neyðlst fll þess að skjóta þlg, ef þú þrýstir á þennan hnapp. Menn þínir skjóta okkur — og þá verður enginn á lífi, sem veit um tímasprengjuna. — Og eyjan springur í loft upp . . .1 — Þúsund menn . . . hermenn og verka menn . . . — Þrjár mínútur tll þess að taka ákvörð unl Slysavarðstofan i Heilsuverndai stöðinn> ei opin ís'Ian sólarhring inn — NæturlrÆtnir kl 18—8 sími 21230 Neyðarvakiin; Simi 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—U Ryvkjavik nætur- og helgidaga- vörztu -;>una 11. ágúst til 22. ágúst annast Reykjavíkur Apótek Hafnarf jörður: næturvörzlu af- faranótt 20. ágúst annast Ólafur Einarsson Ölduslóð 27 sími 51820 Loftleiðir: Snorri væntanlegur frá N. Y. kl. 05.30. Sveinn Árnason kvað: Byggir á túnum blómaval, bjart er núna á sænum, all frá brún og ofan í dal er á búning grænum. ★ Tilefni vísu er orðalag og efni ræðu stjórnmálamanns á sam- komu j Borgarfirði nýlega. Ýmsir geta ýmislegt. Enginn leikur vaf‘i á Margt er líka mögulegt mönnum þeim, sem ber'a á Vísuna má lesa með tvenns konar merkingu eftir þvi, hvort hafður er stúfur í öðru og fjórða vísuorði eða ekki. Mýramaður. — Eg verð glorsoltinn, þegar ég sé svona fallegan fisk! — Taktu þetta ekki alvarlega, læknir. Þú þekkir Pankó! — Eg gæti strítt þessum náungum svo- lítiðl — Burt með byssuna- Gerðu enga vitleysu- — Eg mundi segja það. Síðan ég skar hann upp við botnlangabólgu, má segja, að ég þekki hann út og innl Félagslíf Gengisskránmg Nr. 42 — 14. ágúst 1964. £ 119,77 120.07 Uandai aollai 42.Hr « llh Kanadadollar 39,82 39,93 Donsk ki 421.45 623.o; Norsk króna 600.30 601.84 Sænsk kr 836,30 838.40 Finnsk' mare ..<35.72 t 33M.i- Nýti ti raark 1.335.72 1.339.14 Franskui franki 876.18 87>l }2 Belg franki 86,34 86.56 Svissn franki 994,50 997,05 Gyllin; 1.186.04 1.189.1. Tékkn Ki 596,40 598.00 i -þýzkt mark 1.080.86 1.083,62 Lira 0000> 68,80 68.98 Austurr sch. 166,46 166,88 Peseti 71.60 71.80 Reikningski — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund - Vöruskiptalöno 120,25 120,55 Söfn 9q sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastr 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl 1,30—1 Arbæjarsafn ei opið daglega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum til kL 7. Borgarbókasafnið: — Aðalbóka safnið Þingholtsstræti 29A, simJ 12308 Otlánsdeild opin ld. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—t Lesstofap 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, iokað sunnud laugardaga fiá ki 13 tU 15. Otib Hólmg. 34, opið 5-7 aHa daga nema laugardaga Otibúið Hofs- vaUagötu 16 opið 5—7 aQa virka daga nema laugardaga. — Ötibúið Sólhelmum 27 opið t. fullorOBa mánudaga miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7. fyrir börn er opið kl 4—7 aUa virka daga Orhsending Frá Ráðleggingastöðinni, Lmdar- götu 9. — Læknirinn og ljósmóð- irin eru til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudögum kl. 4—6 e. h. Fréttatilkynning Pennavinir 10 T í M I N N, miðvikudaginn 19. ágúst W64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.