Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Blaðsíða 4
4 ALÞÝBUBLAÐIÐ Föstudaginn 8. raaí J353 Útgefándí. AlþýSuflokkuxinn. Ritsijóri og ábyrgðarmaður: ‘ Hannibal Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Saern-andsson. Fréfctaítjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritsíjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gmðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 r jarðskjálfti í vændum l TALSVEST væri það að ílaí armáli, ef mælt væri, sera í- haldsblöSin Iiafa fyrr og síðar lielgaS Hannibal Valdimars- syni. Mun þá fljótí reka minni tíl slíks, sem fylgzt hafa með baráttusögu alþýðumiar síð- ustu tvo áratugi, hæði ó sviði verkalýðsmála og annarra stjórnmála. Allar hafa þessar lýsingar veríð á einn veg, alls staðar var Jiann fyrir íhaldinu með þeirri lííilmennsku og óþokkaskap, sem ekki hæfði nema hástig lýsingarorðanna og sýndist þó stundum varla hrökkva til. Mis jöfn brögð hafa þó verið að þessu og aldrei verið kostað eins kapps um níðið og svívivð ingaraar eins og eftir að Hanni bai Valdimarsson var kosinn formaður Alþýðuflokksíns s.I. vetur. Ekki kennir ails staðar sam- ræmis, því þó að hann sé á ann arri síðunni vitlaus afglapi, sem brýtur af sér allra hylli og traust, þá stafar á nrestu síðu slíkur háski af honum, að sam anlagt vit allra þessara yfir- burða gáfuðu ritsnilliiiga, sera stjóraa hinum sameiginlega forardreifara ííialdsins, virðist varla duga til að ráða niður- lögum hans. Eftir lýsingum íhaldsblað- anna er hann einn daginn lítil- mótlegastur allra manna, vilja- laust verkfæri einhverra duldra ihaldssamra afla, hinn daginn sýnist þeim hann vera nýkommúnisti, sem stendur í alls konar hryðj uverkum til angurs og skapraunar öllum! frómum íhalðssálum. Samræminu er ekki fyrir að fara. enda gömul og ný reynsla að erfitt er að láta Ijúgvitnun- um bera saman. Ef lagður væri trúnaður á lýsingar íhaldsins, væri Hanni' bal Valdimarsson lúnn allra eftirsóknarverðasti og ákjósan- legasti foringi Aiþýðuflokks- ’ íns, frá sjónarhóli þess. Hvað vill það í raun og veru meira? Það væri þá helzt, að það tryði! sjálft sínum eigin ósannindum. | En á það virðist eitthvað^ skorta. Veit stjórnmálaritstjóri Morgunblaðsins eitthvað ann- að og sannara xun bennan hat- aða andsýæðing sinu, en heníar að segja? Nýtt gos af svívirðinsrum hef ur brotizt upp úr undirdjúpum | íhaldsins síðustu dagana og gæti bent á að jarðskiálfii væri i í vændum. Tveir leiðarar og ein forsíðufrétt hafa ekki bxokkið til að útmála þá skelf- ingu, sem af því gæti stafað, EF svo skyldi fara að Fram- sóknarmerm b.yðu ekki fram á ísafirði. Virtisí þó eklcert vera æskilegra ef að Hannibal Valdi marsson er slíkur að afgervi og innræti og íhaldið vill vera láía. en að einmitt einhver því- líkur yrði foríngi stjórnarand- stöðuimar og aðalforsvarsmað- ur Alþýðuflokksins á þingi. Væri nokkuð æskílegra fyrir það? Einhverjum lesanda íhalds- blaðanna gæti líka dottið í hng að íhaldsmenn byggjust ekki við að tekizf. Iiefðu írvggar ást- ir milli hinna óhreyttu kjós- enda Framsóknar og íhaldsíns, fyrst þau eru svo viss um að Framsóknarmenn myndu held- ur taka þann kostinn að styrkja varmenni og verkalýðsböðul á borð við Hannibal Valdimars- son til þingmennsku, en hina alfullkomnu íhaldsgæðinga. I»á er ekki síður athyglisvert höfuðvopnið, sem beita á íil að afstýra þeim þjóðarvoða, að nokkrum Framsöknarmanni nokkurs staðar á landinu dytti í hug að styrkja heldur íhalds- andstæðing en kasta aíkvæði sínu algerlega á glæ. Vopnið er verkfa’ilið s.I. vet- ur, sem sívaxandi dýrtíð og lájt lausar verðhækkanxr knúðu al þýðusamtökin út í. Þjóðin öll, alþýðan í landinu, var orðin þreytt á — og er þreytt enn þann dag í dag — ýmist aðgerð um eða aðgerðaleysi ríkisstjórn arinnar, sem höfðu eins konar vaktaskipti í því að snúa dýr- fíðarskrúfunni. Verkfaílið var nauðvöm fólksins í landimi og fyrsta raunhæfa tilraimin, sem gerð hefur verið til þess að spyrna við fótum á ógæfubraut verð- hældtana og dýrtíðar. í ravm réttri eina verulega átakið tíl að framkvæma það, sem var eitt af stefnuskráratriðum nú- verandi stjórnar: lækkíin dýr- tíðariimar. Þeir, sem kunnúgir era hand bragði íhaldsins frá forrnx fari, mum þó sjá nokkwrt samræmi í þessari herferð. I allri rógs- íðjunni og mannskemmdunum vefast svo fagurlega saman al- úðin og vinnugleðin, sem hægt er að leggja í verkið, þegar saman fara unprunaíegír hæfi- leikar og þjálfun langrar ævL Þá kemur greinilega fram í þessum skrifum skelfingin, sem grefur um sig i hugskoíi íhaldsmanna við tilhugsunina um það, ef einhvers síaðar yrði samstaða íhaldsandstæðing- anna til þess að fækka umboðs- inönnum og þjónum fjárplógs- mannaima á alþingi. Skvldi það ekki vera óttinn við að jarðhræi’mgar næsffu kosninga gætu skekíð af stallinum eitt- hvert goðið, er nú situr steig- urlátt í befi auðshygju og fjár- glæfra, sem stendur á hak við sefasýkisköst síðu&iu daga? Útbreioið Alþyðuhlaðið SAGÁ íjallgönguíþróttarimi-1 ar geymir marga cljarfa dáð. Mestur Ijómi er þó um afrek það. sem franski Himalayaleið- angurinn vann sumarið 1950. Meira afrék hefur enn ekki ver ið unnið á því svðii., | Þó er það ekki fyrst og fremst sigurinn, sem gerir þetta afrek svo stórfenglegt, og er þar samt óneitanlega um íra-gan sigur að ræða. Frank Smythe, hinn rnikli brezki fjallagarpur, sem batt órofa tryggð við Himalayafj allgarð- inn, lét s\ro um mælt: ,,Fjall- göngur í Himalaya eru svo ó- segjanlegum örðugíeikum háð- ar. að teijast verður með öllu útilokað, að nokkrum leiðangri muni takast að klífa nokkurn hinna tólf hæ-stu tinda í fyrstu tilraunA Það var þó einmitt þetta, sem Annapurnaleiðangr- inum tókst. Við annan leiðang- ursmann tókst foringjanum, hinum unga franska verkfræð- ingi, Maurice Herzog, að klífa tindinn Annapura, sem gnæf- ir 8075 metra yfir sjávarmál, hærra en nokkur rnaður heífur áður fæti stigið. Undravert, en um leið ógnþrungið met. Engu að síður er það hinn ó- trúlegi hetjudugur mannsins, sem gerir dáð þessa ógleyman- legasta og stærsta. „Er við héldum yfir takmörk okkar por sónulegu getu,“ ritar Maurice Herzog í frásögn sínni, „unz við stóðum á yztu þrom mann- legrar vitundarorku, komumst við í snertingu við hinn sanna mikilleiik.“ Já, en sú snerting kostaði Maurice Herzog og leið angursfélaga hans þær ótrú- legu þjáningar, að sá þáttur af- rekssögunnar hlýtur að iáta hvern þann, sem les. djúpt snortinn. Með svo óskil.janlegri karlmennsku, jafnvc-1 gieði, bera þessir menn sársauka þann og örkuml, sem urðu af leiðingar kalsáranna, að hver og einn hlýtur að fyllast undr- un og aðdéun, og afrak Anna- purnaleiðangursins gnsefir jafn hátt í sinni heiðu, björtu tign og tindurinn mikli, sem honum tókst að klífa. HEILSTEYPT MANNGERÐ FYRIR ÖRKUML OG SÁRSAUKA. Manni veiti'st því auðvelt að skilja, að þessir menn, einkum Maurice Herzog, njóti aðdáun- ar þjóðar sinnar. Þjóðhetjur eins og Mermoz, Saint-Exu- piry og Maurice Herzog gnæfa hátt upp úr hversdagsiegri lífs nautn frönsku þjóðarinnar anr. ars vegar og kaldri raunhyggju hennar hins vegar, — án slíkra manna væri hún ekki stoit og stór. En það verður hún, þegar við lesurn orð fjallagarpsins: I „Þegar skurðarhnífur læknis- ins sneið af mér fingur og tær, öðlaðist ég heilsteypta persónu gerð.“ Úti á hinum hvítu, köldu auðnum tók hann þá vígslu hreinteikans, sem Grikkjium í fornöld vrarð táð- rætt um. Leiðangurssagan er rituð samkvæmt frásögn Maurice Herzog, er hann lé í bandaríska sjúkraliúsinu í París, þar sem hann Maut fullnaðaraðgerð og græðslu vegna kalsáranna. Sú bók seldist í hundruðum þús- unda eintaka. Er bókin prýdd mörgun^ ljðsmyndum úr för- inni, hrífandi ljósmyndum, er sýna ekki aðeins hina stórfeng- legu o ghrikalegu fegurð Hima- llýafjallgarðsins betur en orð fá lýst, 'h-eldur og hina geysi- legu örðugleika, sem leiðang- ursmenn urðiu að yfirstíga. MAÐURINNÍ OG FRÁSÖGN HANS. Maurice Herzog er ekki sMld, eins og Saint-Exupery, hann er eikki einu Sinni gæddur ritleikni, heldur er hann fyrst og fremst athafnamaðurinn, og þó eru hinar hrjúfu setningar í frásögn hans þrungnar þeim sársaaka, er hann leið á sjúkrabeði sínum, þegar bókin varð til. Og það er einmitt þetta einfalda, hrjúfa tjáningar form, sem setur svip J>eirrar sönnu. karlmennsku á alia frá- sögnina, er hrífur huga manns mest. Hver maður, sem þá frá- sögn les, hversu hugmynda- snauður sem hann annars er, hlýtur að sannfærast um það, að slíkar fjallgöngur eru annað og meira en innantóm íþrótta- keppni. Þær eru aðeins eitt form raurihæifrar tjáningar þeirrar eilífu þrór, sem stöðugt knýr mannsandann hærra og hærra í baráttunni að því æðsta markmiði, sem örfáum dauðlegum mönnum auðnast að ná, — afrekinu ofurmann- lega. Staðreyndabundíð og mærð- arlaust skýrir Maunce Her-zog fxá leiðangrinum, allt frá því, er hann ásamt níu félögum sín- um, sem allir vora valdir og , þrautreyndir fjallagarpar, — þótt Oud'et læknir cg kvik- myndatökumaðurinn lehac væru ef tíl vill þeirra frægast- ir, — lögðu af stað í Himalaya- för sína í apfiílmánnði 1950, í þeim tilgangi að klíta einhvern af hæstu tindum fialigarðsins, áður en monsúnvindarnir tækju að geisa þann 5. júní. Þ'að má heirfca óskiljardegt með öllu, að þeim skyldi takast að koma því í framikvæmd, því vit anlega urðu þeir fýrir mörgum ófyrirsjáanlegum töfum, síðan reyndu þeir vikum saman, en árangurslaust, að klifa anr.an fjallstind, Dhanulagiri, svo aö það var ekki fyrr en þann 23, maí, sem þeir hófu þá örðugu glímu, er lauk með frækileg- asta sigri þeirra, — gönguna á hinn ógnum þrungna tind gyðj unnar Annaputra. Sérfræðingar á þessu sviði eru á einu má!i um það, að örð- ugri fjallganga hafi aldrei ver- ið farin, og sú staðreynd, að hún heppnaðrst, beri fyrst og fremst vitni snilligáfu leiðang- ursforingjans, varðandi skipu- Iag og undirbúnirig og. frábær- urn hæfileikum hans til að stjórna leiðangursmönnum. SÍÐASTI ÁFANGINN. v Þeir urðu að berjast gegn grenjandi frosthríðurn, feta ein stigi í niðaimyrkri þoku og finna sér leið um hengiflug; hyldjúpar gjár ginu við þeirn og snjóskriðurnar steyptust fr.am af hamrabrúmmum roeð þrumugný. Suma dagana var sólskin og steikjandi hiti, en brunafrost allar nætur, og eftir því sem ofar dró og loftið varð þynnra, margfaldaðist áreynsl- an, er þeir urðu að klífa þver- hnípt hamrabeltin og brjótast yfir hinar örðugusiu torfærur. Og ofan á alla þessa erfiðleika og hættur bættist svo sú hætt- an, sem ægilegust var og sí- fellt vofði yfir þeirn, — kalið. En hærra og hærra brjóta þeir sér leið, og þann 3. júní 1950, aðeins tveim dögum áður en tímabil monsúnvindanria hefst á þessum slóðum, leggja 'þeir tveir, Herzog leiðangursforingi og fjallagai*purinn Lachenal, upp í síðasta áfangann, á há- tindinn. Frostið er óbolandi. Jafnvel andardrátturinn ve’id- ur þeim skerandi sársauka. Lachenal lízt ekki á blikuna og vill snua við. En Maurice Her- zog veit aðe;ns eina leið, úr bvi sem ’komið er. ... — Þá held ég áfcam eínn míns liðs, — svarar hann. Og þegar Laohenal hevrir svar hans, hikar harin ekki lertgur. — Ég kem með þér. —• Þannig farast Herxog orð, er hann lýsir baráttu þeirra síð- asta áfangann: „Upp frá því andartaki erum við bræður. Og mér þykir serii ég haldi yfir landamæri, inn í eitthyað fram andi, óraunhæft. Ég verð altek inn furðulegri, sterkii tilfinn- ingu, sem ég hef aldrei orðið var áður á fjallgöngum. ... Hið Framhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.