Alþýðublaðið - 08.05.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.05.1953, Síða 8
VERÐLÆKKUN.ASSTEFNA alþýðu- samtakaníiá er rillum launamöiunum til beinna hagsbóta, jaínt verzlunar- fólki, og opinberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far- sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. í ©ffuiii hé Vitað roeð vissu, að olía, sem háð er verðiagsákvæðum, mtsni lækka ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fregnað, að von raiini innan skamms á verðlækkun á þeim oííum. sem háðar eru verðlagsákvæðum, e>:i ekki mun vitað, hvenær hún kemur tii framkvæmda, Hins vegar eru sumar oíiutegundir óháðar verðlagsákvæðum og enn allt óvíst um, hvort verð þeirra iækkar. Svartolía iækk- aði í verði um síðustu mánaðamót, cn hún er aðeins lítill hiuti Jjeirrar olíu, sem notuð er hér á landi. Vísir, blað viðskiptamálaráð-*’ herrans, trylltist í gær vegna upplýsinga Alþýðublaðsins um l.ækkun flutningsgjaldanna á olíum og benzíni. Gefur Vísir í skyn, að upplýsingar Alþýðu blaðsins mimi ótraustar og segir, að fregn þess sé „til- hæfulaus og furðu,leg.“ Alþýðu blaðið lætur sér þetta kast heildsalamálgagnsins í léttu mmi liggja. Það hefur upplýs- ingar sínar um, að flutnings- gjöld á olium og benzíni með DÍíuflutningaskipuim hafi lækkað því sem næst um helm íng og skipaolía í' Bretlandi jafnframt lækkáð um 34—57 krónur hvert tonn úr „Econom ist“ frá 2. maí, en það blað þykir á ólíkt hærra menning- arstigi en Vísir. Alþýðublaðið mun í þessu efni sem öðrum gera sér allt far um að skýra rétt og satt frá og hefur því ekkert af Vísi að iæra. Það er rétt hjá Vísi, að olía tilftogara lækkaði hér 1. mai lúðiastliöinn um 63 krónur tonnið eða úr kr. 425 í kr. 362. Jffér er þó aðeins um að ræða svattolíu, sem notuð er í olíu,- kypntu togarana og Toppstöð- i.na, en verðlækkun þessi nær ekþi til olíu, sem notuð er í áieseltogara, vélbáta eða til húsakyndingar. Getur þessi iækkun á svartolíunni naum- ast stafað af flutningsgjalda- iækkuninní samkvæmt frétt- mni í Economist, svo að Vísi eriráðlegast að hafa sig hægan og,, viðskipíamálaráðheiTanum isæmra að fylgjast með fram- kvæmd þeirrar lækkunar hér, þegar þar að kemur, en að eyða tíma sínum í seinheppi- ).eg blaðaskrif. Sú smávægilega lækkun gas olíu, sem átti sér stað hér um mánaðamótin marz og apríl getur heldur ekki stafað af JLækkun farmgjaldanna, sem við er átt í frétt Aiþýðu- blaðsins, og allur bægsla- gangur Vísis í sambandi við hana er því gersamlega til- gangslaus. Kjarni málsins er i?á. að nú fyrir skömmu hefur átt sér stað stórfelld lækkun olHuverðsins. Hún íhefur enn ekki komið til framkvæmda hér, a. m. k. ekki til fulls. til þess, að áhrifa hennar muni gæta hér innan skamms, að minnsta kosti á olíu, sem háð er verðlagsákvæðum. En auðvitað er það skilyrðislaus fcrafa þjóðarinnar, að verð J.ækki hér á öllum olíum, sem lækka í verði á heimsmarkað- in'um. Vísir mun hins vegar varla hafa forastu um, að svo v;erði. Hann er til annara í heiminn borinn en gæta hags Jtnuna almennings. LeSkfélag Bafnarfjarðar sýnir í Fljóísiilí𠩧 á Hangárvölium, L. H. fer um he’.gina leikför að Goðalandi í Fljótshlíð, en1 þar verður „Skírn, sem segir j sex“, sýnd á laugardagskvöld og að Hellu á Rangárvöllum verður leikurinn sýndur á sunnudagskvöld. Leikfélag Hafnarfjarðar hef- ur að undanförnu sýnt norska gamanleikinn „Skírn, sem seg ir sex“, eftir Oskar Braaten, við fádæma góðar undirtektir áhorfenda. Vegna veikinda eins leikar- ans varð að fresta fyrirhugaðri sýningu leiksins s.l. þriðjudag, en nú hefur tekizt að fá annan leikara, Bessa Bjarnason, til að hlaupa í skarðið, og veitti þjóð leiikhússtjóri góðfúslegt sam- þykki sitt til þess, en Bessi hef ,ur starfað hjá þjóðlei-khúsinu að undanförnu. Bessi Bjarnason er leikhús- gestum kunnur, m. a. vegna meðferðar hans á hlutverkum Litía Kláusar í „Litli Kláus og Stóri Kláus“ og Gvendar smala í Skuggasveini. AÐALKRÖFUR verkalýðssamíak- anna um aukinn kaupmátt launa, fuíiá nýtingu allra atvinnutækja og sam- fellda atvinnu handa öllu vinnufæna fólki við jþjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins t Hægf að reisa sambyggðu einbýlis- húsin á 6-8 mán., sé sumarið noiað Rúmmetrlnn í þeim á aðeins að kosta 580 kr., en yfirleitt reiknað með 700 kr. ÉF SUMARIÐ verður notað til að byggja sambyggðu ein. býlishúsin, sem fyrirtækið Benedikt og Gissur er nú að undtr- búa, verður hægt að koma þeim upp á 6—8 mánuðum. að þvi er þeir Benedikt og Gissur skýrðu blaðamönnum frá í gær. \ Enn hefur ekki fengizt fjár- festingarleyfi til húsa þessara, og á meðan það er ekki fengið, er allt í óvissu, hvenær hægt verði að hefjast handa. KROSSVIÐARMÓTIN SPARA VINNU OG EFNI Krossviðarmótin, sem notuð verða við að, steypa húsin upp, eiga að spara bæði vinnu og efni. Sömu mótin er hægt að nota að minnsta kosti 8—10 ODDUR SIGURGEIRSSON j sinnum, uppsetning þeirra er af Skaganum Iézt í Elliheimil-1 fljótlegri en venjulegur móta- inu Grund hér í bænum í fyrri ( uppsláttur og engin þörf er að nótt á 75. aldursári Með honum i múrhúða veggina. er til moldar hniginn sérstæður. R,Yf)XJR SÉR TIL RÚMS maður, sem sett liefur mikinn erlenDIS svip á bæinn undanlarna ára-j Byggingafyrirkomulag þetta tugi ogmllir Reykvíkingar og.ryður sér nú til rums erlendis. Eins og skýrt var frá hér í blað raunar flestir landsmenn könn- uðusrt við. Oddur heitinn fæddist á Akranesi 29. október 1878. Hann stundaði sjó lengi fram eftir ævi, en var bilaður á heilsu mörg síðustu arin. Odd- ur dvaldist í elliheirailinu frá því á útmánuðum í fyrra og lézt bar. Oddur Sigurgeirsson gaf Sjó mannafélagi Reykjavrkur fyrir nokkrum árum sjóð, sern renn- ur til Dvalarheimtlis aldraðra sjómanna á sínum tíma. Sér Sjómannafélagið um útför hans, sem verður eftir nokkra daga. inu fyrir nokkru, er ætlunin með því að sameina kosti ein- býlis- og fjölbýlishúsi. Hver í- búð er algerlega sjálfstæð með sérinngangi, sérlóð og sérstæði fyrir bílskúr, þótt húsin séu byggð enda við enda, nema að kynding er sameiginleg, en það gerir kleift að nota ódýrari en um leið hitameiri olíu. BÆRINN HEFUR RÁÐSTÖFUNARRÉTTINN Reykjavíkurbær hefur ráð- stafunarrétt á húsunum, en fyr irtækið er reiðubúið að hefja framkvæmdir strax og fjárfest Alþýðublaðið mun minnast j ingarleyfi er fengið. Teikning- Odds heitins nánar, þegar útför j ar að húsunum hefur Sigvaldi hans fer fram. Thordarson gert. Hundruð drengja í ÍBD að byrja æíingar Peh gefa út blað, sem þeir skrifa f og fjölrita sjáifir og afia f jár með því aÖ fjöirita skóiabiöð o. fi. ELLEFB félög drengja inn- an 17 ára eru í íþróttabandlagi drengja, ÍBD. Eru drengirnir nú að byrja æfingar undir sum arið. útvega sér velli til æfinga og Iþví urn líkt. Kapp er mikið meðal drengja í félögunum úti á landi að iðka íþróttirnar, en í Reykjavík er ekki eins mikill ábugi nú. KAPPAR QG FÁKAR Félögin í Reykjavík eru sex, en fimm úti á landi. Reykjavík urfélögin heita íþnóttafélag drengja, Fákar, Kappar, Knatt Hins vegai" standa vonir Spyrnufélagið Spyrnir, Elding og Taflfélag drengja. Eru mest iðkaðar fjölíþróttír, sem þeir kalla, þ. e. frjalsar íþróttir, nema auðvitað í Spyrni og tafl félaginu. SUMIR YNGRI EN 10 ÁRA Ekki eru félögin fjölmenn, þetta 20—40 í hverju. Og eru félagsmenn allir innan viö 17 ára, en fáir yngri en 10 ára. Margir hinna eldri eru einnig í öðrum íþróttafélögnm. Sigurjón Þorbergsson stofnandi ÍBD. DRENGJAFELÖG VÍÐS VEGAR UM LAND íþróttafélög drengja munu vera víðs vegar um land. en þau fimm, sem eru í ÍBD, eru íþróttafélag drengja í Gaul- verjabæjarhreppi í Flóa, sem er móðurfélag bandalagsins. og íþróttafélög drengja í Hafnar- firði, Keflavík, Hveragerði og Biskupstungum. Stjórn ÍBD leikur mikill hugur á að kom- ast í samband við önnur íþrótta félög úti á landi. TALA UM AÐ INNRÉTTA HERMANNASKÁLA Drengjafélögin í Reykjavík eiga dálítið erfitt um að útvega sér svæði til íþróttaiðkana, af því að félögin eru ekki í íþrótta bandalagi Reykjavíkur. Þó fá drengirnir að komast að, þegar ekkert annað er að gera á í- þróttavöllunum, en þeir eru stórhuga og tala um að fá her- mannaskála og innrétta, þótt ekki sé það nema umtalið enn þá. GÓÐUR FJÁRHAGUR Fjárhagur bandalagsins er góður, og hefur það nú ákveðið að senda öllum félagsmönnum, sem skipta. hundruð'um, fjölnt- Framhald á 7. síðu. ^Suniarfagnaður fijá FUJ í Reykjavík. V í FUJ í Reykjavík. $ s ^ ^ MIÐVIKUDAGINN 13. V ^ maí heldur FUJ ReykjavíkS \ sumarfagnað í Irfnó. Verður - S þar fjölbreytt skemmtiskráV S og má m. a. nefna stuttan^ S leikþátt, kringlukeppni, 5»( S ungar stúlkur skemmta með söng og hljóðfæraslætti, S °gs nyjar gamanvísur. Að lok- í um verður dansað og mun( ^ ungur og efnilegur söngvaris, ^syngja dægurlög mðe hljómS ■ sveitinni. S S Félagar og aðrir eru hvattS S ir til að tryggja sér miða íV S tíma, og má parda þá í sím-V S um 6724 og 5020. ) s ) Sfarfsmenn sjúkrasam- fagsíns og frygginga- sfofnunarinnar hæsfir í hridge. NÝLOKH) er hinni árlega bridgekeppni Starfsmannafé- lags ríkisstofnana. Spilaðar voru 7 umferðir og urðu úrslit. þessi: 1. Sjúkrasamlag og Trygg- ingastofnun 13 stig. 2. Útvarp og viðtækj averzlim 12 st. 3. Landssími 9 _st. 4. Brunabóta- fél. ísl. og ísl. endurti*ygging 8 st. 5. Kennarar Gagnfr.skóla Austurbæjar 8 st. 6. Fjárhags- ráð 8 st. 7. Póstur 8 st. 8. Verð- lag og verðgæzla 7 st. 9. Lög- gæzla 7 st. 10. Áfengisverzlun? tókbaksverzlun o. fl. 7 st. 11. Stjórnarráð 6 st. 12. Fiskifélag 6 st. 13. FLugráð 6 st, 14. Raf- orkumálaskrifstofa 5 st. 15. Skattstofa 2 st. 16. Lands- smiðja 0 stig. Sama sveit var afst síðastlið- ið ár. Sveit Sjúkrasamlags og Tryggingastofnunarinnar var í ár skipuð þessum mönnum: Gunnar Möller, Zóphónias Pétursson, Pétur Halldórsson, Steinþór Ásgeirsson, Þorleifur Kristmundss., Víglundur Möll- er. í ár var í fyrsta skipti keppfc um stóran og vandaðan silfur- farandbikar, er Starfsmannafé- lag ríkisstofnana hafði gafið í þessu augnamiði. DANSKT fiskiveiðahlutafé- lag, sem stofnað var til veiða við Grænland 1950, hét Ang- magsalik og hélt úti skipum til fiskveiða við Grænland síðan, hefur nú verið tekið gjaldþrota til skiptameðferðar. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.