Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 3
Laug'ardaginn 20. júm 1953 íjTVARP RÉYKJáVÍK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.20 Synoduserindi: Þjóðkirkj an og ríkisvaldið (Magnús Már Lárusson prófessor). 21.00 Kórsöngur: Skólakór menntaskólans ú Akureyri syngur. 21.15 Upplestur: „StökkiS“, — smásaga eftir Þóri Bergsson (Jón Norðfjörð leikari). 20.30 Tónleikar: Rosa Ponselle og Jan Peerce syngja (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) Djasshljóm-’ sveit Vic Ash leikur. Söng- kona: Judy Johnson (útvarp- að af segulbandi). b) Ýmis danslög’ af plötum. 24.00 Dagskrárlok. BANNESÁHORNIND Vettvangur dagsins E£ þetta hefði gerzí Iiér á landi. um hvað orðið hefðí. Ðæmi BÆJARUTGERÐ REYKJA- VÍKUR hefur krafizt 10% framleiðsluaukningar af sjó- mönnum og landverkafólki án kauphækkana. Póst- og síma- málastjórnin hefur gert slíkt hið sama. Allir starfsmenn landssímans verða að auka vinnu sína um 10 n£ hundraði, svo og allir póstmenn. En engin launauppbót kemur á móti. Krossgáta Nr. 430 ljóst, að slíkir atburðir skaþa j gífurlega hættu fyrir alþýðuna, i því að gegn strfðsvél hernáms j liðsins stendur alþýðan varnar- laus. SLÍK ÆVÍNTÝRi má ekki ráðast í nema að vel yfirlögðu ráði og með það fyrir augum, að alisherjaruppreisn í öllum borgum landsins hefjist urn Kverju svara sjómenn og Iand-i^® og breiðist síðan út ems og verkafólk bæjarútgerðarinnar?, loganúi bál austui eitii allri Ev Hverju svara starfsmenn sím-' rópu. Og þannig verða endalok ans og pósthússins7 j hins kommúnistíska ofbeldis j hversu langt sem þeirra verður i EF ÞEIR EKKI HLÝÐA, ef að bíða. En hver þorir að rísa þeir leggja niður vinnu og fara upp og ásaka hinn þrautpínda í kröfugöngu heim til forstjóra verkalýð Austur-Evrópu? bæjarútgerðarinnar og ráða- manna bæjarins og ef þeir ATBURÐIR eins og þeir, ganga á fund ráðlierranna og sem nrðu í Austur-Þýzkalandi,' mótmæla. Iivað þá? Þá svara koma alltaf eins °g þruma úr þeir vitanlega með því að kalla. heiðskíru lofti. Farg örvænting á bandaríska setuliðið sunnan! arirmar er oroið svo mikið, að úr Keflavík og það mætir með , sprengingin er óhjákvæmileg.' skriðdreka og vélbyssur, ef það i k>eSar lífið er orðið óbærilegt, j Innilega þökkum við öhum, er sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, í ÓLAFS SÆMUNDSSONAR SJÓMANNS. Sérstaklega þökkum við Skipaútgerð ríkisins og skipverj- um á Ms. Skjaldbreiði. Guð blessi ykkur öll. Jónína Hansdótíír og börn. amBamaammmmmm* Þökkum hjartanlega vináttu og samúð í veikindum og við útför STEINUNNAR ÞORLEIFSÐÓTTUR frá Ásbúð. Vanáamenn. Maðurinn minn, ÞÓRÐUR MARKÚSSON, andaoist á Hvítabandinu 19. þessa mánaðar. Fyrir hönd aostandenda. GuðríSur Ágústai Jóhannsdóttir, Framnesvegi 57. saBSBBSsissrass^assHasiass nntminnnm mpii Lárétt: 1 birta, 6 væta, 7 not, 9 tvíhljóði, 10 fjöldi, 12 líkams hluti, 14 veiki, 15 ask, 17 gefa frá sér hljóð. Lóðrétt: 1 sjóferð, 2 dreytill, 3 húsdýr, 4 hreyfast, 5 karl- dýrið, 8 tangi, 11 skerfi, 1? iokað sund, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 429. Lárétt: 1 skrafað, 6 æfa, 7 íæti, 9 in, 10 ani, 12 rs, 14 aðra, 15 nót, 17 ilskór. Lóðrétt: 1 salerni, 2 rita, 3 £æ, 4 afi, 5 rangar, 8 ina, 11 Iðnó, 13 sól, 16 ts. þá á nokkuð af slíkum tækium, og beitir því gegn verkafólk- inu. VÆRI NOKKUR FIJRÐA þó að þeir gerðu þetta7 Þeir hafa kynnt sér aðferðir valdhafanna undir . svona kringumstæðum. Og það eru ekki neinir dónar. sem hafa skapað fordæmið'. „Frelsarar ver'kalýðsins", ,,hin ir einu sönnu sósíalistar11, „*o8 urland alþýðunnar“. „framherj ar frelsis og friðar". TÍÐINDIN frá Austur-Þýzka landi eru stórfenglegur söguleg ur viðburður. Uppreisn verka- fólksins hefur bersýnilega kom ið af sjálfu sér vegna óbærilegr ar kúgunar. Ollenhauer, for- ustumaður jafnaðarmanna í yestur-Þýzkalandi, hefur var- að verkafólkið við. Honum er ganga þúsundirnar af heimilum sínum út á göturnar og beint framan að fallbyssukjöftum og skriðdrekum. Þetta gerðist í Berlín og þetta gerðist í fleiri borgum Þýzkalands. HÖRMULEGAST er til þess að vita, hve margir verkamenn hafa sett trú sína og traust á kommúnismann. Þegar guðinn brestur og fellur í skarnið, verða milljónirnar, sem trúað hafa á hann vonsviknar. Marg- ir verkamenn hér á landi, svo og’ menntamenn og millistétt- arfólk, sem í sakleysi sínu hef-i ur treyst kommúnismanum, eru vonsviknir. Þetta fólk hefði getað unnið mikið og gott starf til að .byggjaupp frjálst og hamingjusamt þjóð- félag lýðræðisj afnaðarstefnunn Framhald aí 7. síðu. Rvðvarnar- rvðhreinsunar- efni erndið esgyr yoar gegn í DAG er Iaugardagurinn 20. júní 1953. SKIPAFRETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Kotka 13. þ. m. áleiðis til Reykjavík- ur. M.s Arnarfell kom til Ála- borgar í gærkveldi. M s. Jökul- fell ér í New York. M.s. Dísar- ■ iell fór frá Hull 18. þ. m. áleið- is til Þorlákshafnar. Ríkisskip. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Akureyri á vestur- leið. Herðubreið fer írá Reykja vík kl. 21. 1 kvöld austur um land til Raufarhafnar með auka viðkomu á Reyðarfirði í norð- urleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Akurevri í dag. Þyriil fór frá Hvalfirði í gær- kveldi vestur og norður. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam x gærkveidi til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Belfast 18/6, fór þaðan í gær til Dublin, Warnemunde, Hamborgar, Ant werpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss hefur vænlanlega far ið frá Hull í gærkveldi til Rvík ur. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi. í dag t.il Leith og Kaupmannahafnar. Lag.arfoss fór frá Reykjavík 14/6 til New York. Reykjafoss fór frá Akur- eyri í gærkveldi til Húsavíkur og Kotka í Finnlandi. Selfoss hefur væntanlega farið frá Gautabor.g 18 6 til Austfjarða. Trölla'foss kom til Reykjavíkur 12/6 frá New York. Drangajök ull fór frá New York 17 - 6 HJÓNAEFNI 17,-júní opinberuðu trúloíun sína ungfrú Dóra Fríða Jóns- dótti-r, fóstra, Tjarnarborg, og Sigurður Sigurðsson stúdent, Hofteigi 38. BRÚÐKAUP Þann 16. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni Unnur Torfa- dóttir Hjaltalín og St.efán Þór- liallur Stefánsson, Seljalands- veg 16. Þann 17. jjúní voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssvni Marta Hagalínsdóttir og Jens Arnór Guð-mundsson, Túngötu 2. Enn fremur Guðbjörg Jóna Sigurð- ardóttir og Jón Þórir Einars- son, Brávallagötu 46. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Steina Þóra Þorgrímsdóttir, Þórsgötu 1, og Benny Magnús- son, Laugav. 73. Námsferð um nágrenni Reykja-víkur verður farin, ef veður leyfir, mánudag 22. júní. Börnin þurfa að hafa góða skó og yfirhafnir. Farið verður kl. 10 frá Lækjar- torgi. tœmgegsiy^gasgsségsaaisg^EBBSsaEBBiBSiSgasBgsia^S! ÚtbreiÖið ÁlþyÖnMaÖiÖ KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Æþýðiihúsinu, niðrþKeílavík. Allir, — konur sem karlar, er vinna vilja að kosningti Al- þýðuflokksins hafi samband við skrifstofuna, sem er op- in frá kl. 1 til 10 e. h., daglega, sími 153, Alþýðufíokksfélag Keflavíkur — F.U.J. í Keflavík,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.