Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 6
s ALÞÝÐUBLAÐEÐ Laugarclagirm 20. júiií 1953 FRANK YERBY Milljónahö 11 i t 1 ? f ! t s Frú öáríöai ullielma: Á- ANDLEGUM VETTVANGI Allir eru að spyrja mig hvernig kosningarnar muni fara. Ég vil ekki segja neitt á- kveðið, því að ég vii ekki hafa nein áhrif á kosningarnar. Þess í stað svara ég bara því, að þær muni fara eins og að undan- förnu, — allir flokkarnir muni lýsa yfir því að kosningum ioknum, að þeir hafi unnið frækilegan sigur; meira að segja sanna það með útreikn- ingum. En svo mikið get ég sagt, að úrslitin munu koma ýmsum mjög á óvænt. Meira segi ég ekki að svo stöddu. Nú sem stendur hugsa ég meira um kálgarðinn minn en pólitíkina. Ekki veitir af, enda veit ég ekkert starf göfugra en það, sem unnið er í kálgarðin- um. Og nær er már að halda, að stórum göfugri yrði hún, öll þessi pólitík, ef hver stjórn- málamaður hefði sinn kálgarð til að hugsa um og rækta, og gerði það sjálfur. Ef þeir sæju með sínum eigin augum, hvaða áhrif arfinn hefur á vöxt og viðgang matjprtanna, og fyndu hvernig það er að berjast við hann, ef honum er cinu sinni sleppt Iausum, þá hefðu þeir þar lærdómsríkt og áþreifan- Iegt dæmi upp á allan sinn á- í’óður, því að ekkert er hann annað en arfi í kálgarði þjóð- lífsins, sá fjári, svo að ekki sé meira sagt. Ef allir kálgarðs- eigendur stofnuðu með sér stjórnmálaflokka og veldu frambjóðendur úr sínum hópi, þá væri það áreiðanlegr stórt spor og í rétta átt. Jón minn segir nú, að það brevt' engu þó'tt stofnaSir séu nýir flckkar, það hlaupi spillingin í þá alla, þegar þeir komi mönnum á þing, — en Jón minn er heldur ekkert hneigður fyrir kálgarða, þótt hann geri það, með hálf- gerðir ólund þó, að hjálpa mér við að taka upp. .. . Svo er nú það. Ég ætla að fara snemma að kjósa, þegar þar að kemur, svo að ég sé laus við allt þvarg, og svo fer ég að vinna í mínum kálgarði. Og eitt þori ég að ábyrgjast — — það kernur fram að minnsta kosti einn seðill auður, þegar talið verður. í andlegum friði. Dáríður Dulheims. A-listinn er listi Alþýðufiokksins. bauð þér fyrir sjö árum síðan, áður en peningarnir og allt það, sem þeim fylgir, komst upp á milli okkar, — illu heilli. Esther er alveg sama um, þótt ég skilji við hana. Hún getur gifst honum Joe Fairhill daginn eftir af hún vill. Hann er alltaf á hælunum á henni hvort sem er, glápandi á hana nótt og nýtan dag. í rauninni held ég ekki að hún elski mig framar. Ég er búinn að særa hana svo oft, að ég get ekki búizt við því að hún elski mig. Hann þagnaoi um stund. Hún fann það einhvern veginn á s'ér, að eimþá hefði hann ekki talað út. Hún beið, og hann tók til máls á nýjan leik: Stærsta glappaskot, sem ég hef gert á lífsleiðinm, var að ganga ekki hreint til verks og kvænast þér, úr því að þú gafst samþykki þitt. Og nú, þegar ég hef alla aðstöðu til þess að bæta fyrir þetta brot mitt gagn vart báðum okkur, þá kemurðu í veg fyrir það. . . Ertu akveð in í að eyðileggja framtíð okk ar? Sharon sneri sér að honum og lagði hönd sína á handlegg hams. Nei, Pride. Ég ætla ekki að eyðileggja neitt hvorki fyrir þér né mér. Við getum ekki úr þessu bætt fyrir það, sem okk ur hefur áður mistekizt. í þín um augum er svo ofureinfallt að. taka ákvarðanir um fram tíðina. Þig varðar ekki um ann að en það, sem þú hefur og það sem þú vilt hafa. Hins vegar finnst mér ég ávallt verða að taka ýmislegt fleira með í reikninginn: Hvað sé rétt og hvað sé siðsamlegt og guði þóknanlegt. Um ekkert af þessu lætur þú sig nokkru varða. Hann gretti sig. Veiztu ncma guð ætilst til þess af okkur, að við gerum ems og ég er að leggja til? Já. Ég veit að hann vill það 119. DAGUR: ekki. Við höfum brotið ailai’j brýr að baki okkar sjálf. Eg sagði þér að ég væri ekki ham ingjusöm, Pride. Viltu vita hvers vegna? Vegna þess að Courtney fann frá þér bréf til mín, bréf, sem ég var annað hvort of veiklunduð eða of ó varkár til þess að eyðileggja. Nú helzt hann ekki við fyrir af brýðissemi. Allt hans líf er hreinasta víti, enda þótt hann reyni að láta það gkki bitna á mér, og takist það lika framar öllum vonum. Elskarðu hann? spurði Pr'de. Sharon hallaði sér fram í sæt inu og horfði niður á vagng'ólf ið. Nei, hvíslaði hún. Það geri ég ekki. Ég sagði honum það, áður en við giftum okkur. En jafnframt, að ég myndi reyna að gera mér allt far um að læra að elska hann . . Og ég hef reynt það, en ég get það ekki. Ég get það ekki. .Vegna þess að þú elskar mig, tautaði Pride. Sharon rétti úr sér og horfði beint í augu honum. Já, sagði hún hæglátlega en ákveðið. 9f þvi að ég elska þig — Guð hjálpi mér. IJann rétti ut handlegginn, lagðx hann utan um han.a og di’ó hana að sér. Hún lagðist máttvana upp að brjósti hans, en mótstöðuaflið var þó enn ekki brotið á bak aftur. Nei, Pride, sagði hún. Hann sleppti henni, hægt og varlega. Ég ætla ekki að reyna að rök ræða málið við þig, Sharon. Ég gerði það einu sinni, án nokk urs árangurs. . . . Þú yfirgafst mig fyrirvaralaust. Ég kom til þín áður en það skeði. Þú mannst sjálfsagt eftir því, því miður. Ég viðhafði orðbragð sem víst verður mér til ævar andi skammar. Fyrirverð mig fyrir það. Skammast mín fyrir hvað ég var hávær, ósvífinn og ruddalegur. Á milli okkar var aldrei meitt, sem verðskuldaði A—listinn — Alþýðuffokkurinn — þaif á mörgu starfsfólki að halda á kosningadaginn. Allt flokksfólk verður að leggja hönd á plóginn. Látið skrá ykkur til starfa nú þegar í Kosningaskriísfofu Á-lisfans í AlþýSuhúxinu. Símur 5020 oi t, !?!' slíka fi’amkomu af mér. Bara hrein ást, var ekki svo? Það var að vísu aldrei neitt lesið yfir okkur af neinum guðsxuanný eins og þessir stofu.lærðu sið ferðispostular leggja svo mik .ö upp úr. Að öðru leyti held ég að þú hljótir að viðurlcenna, að við höfum getað talizt. hjón, fannst þér það annars ekki? Nú höfum við fengið, bæðx tvö, okkar skerf af þessari guðs blessun, sem talin er nauðsyn- leg til þes:-:' að til hjónubands hafi verið löglega stofnáð: Ég við hliðina á Esther og þú við Mið Courtneys; finnst þér þá ekki í raun og veru, að hjóna band hafi stofnazt okkar á milli? Kannske ekki. En ég hefi þá trú, að sá tími komi, þótt seimna verði, að ekkert skilji okkur að lengur, ekki neinir menn, ekki neinir siðir, engar reglur og lög, sett af skammsýnum og breyzkum mönnum. Ég lifi í voninni um, að efrm góðan VQ,ðurdag telji þú þér fært að koma hlaupandi í útbreiddan faðm rninn, án þess' að þú þurfir að skammast þín fyrir neitt, án þess að þú þuyfir að óttast neitt. . . . En. ekki meira um það núna. Nú skulum við fá okkur eittLvað að bocða einhvers staðar. Ég er að eyða bæði mínum tíma og þínum. Þao var bara svo ó- sköp gaman að fá að sjá þig aft ur, Sharon, að þú fyi’irgefur mér vonandi þótt ég reym að tefja tímann. Það verður kannske langt þangað til ég hitti þig næst. Ó, Pride — kjökraði Sharon. Pride. . . . Uss-ss, Shay. Þú mættir vita, ao ég á það ekki skilið að þú kjökrir út af mér. Ég er ekki þess virði. Ég skax kaupa handa þér emhverja hressingu, svo þú eigir auðveldara með að gleyma öilu merfiðleikum. En þú ert víst þess virði, að það sé grátið út af þér, hugsaði Sharon. Og hefur alltaf vj.’ið. Ó, jú, Pride. Þú ert virði allra þeirra tára, sem ég get úthelli. Og það er satt, sem þú segir um þessar í’eglur. Þær eiga ekki við þig. Bara að þær ættu ekki við mig . . . heldur . . . Dra-ylðáerðlr. j Fljót og góð afgreiðaþs, j GUÐL. GÍSLASON, Laugavegl 83, sími 81218. ;! Smurt braníS oé snittur. NestisDakkar, ódýrast og bezt. Yin-1 samlegast pantiO m«t; fyrirvara. ;! MATBARINN Lækjargötts 8, Simi 30349. ' « Slysavamafélags fslanéa 1 kaupg flestir. Fást hjáí Elysavarnaáeildum tm g laná ællt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- ítræti 8, Yerzl. Gunnþór- i unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreídd I síms 4897. — Heitið á slysavarnafélagið. Það bregst eklri, Nfla sen'dl* bíiastöðin h.f, hefur afgreiðslu í Bæjai-1 bílastöðinni i Aðaletrssrtl | 16. Opið 7.50—22. Á 5 sunnudögum 10—18. — Sími 1395. | Hún tók eftir því strax og hún kom til Pittsbui’gh. Það var í’eyndar það fyrsta, sem hún rak au.gun í, eftir aö hún kom inn í íbúðina: Það hafði ekki verið sofið í hjór.arúm inu um 'nóttina. Veslings Court, hugsaði hún. Honum hefur lið ið eitthvað illa á meðan ég var í burtu. En ég skal bæta hon Við getum verið samingjusom. um það einhvern veginn t.pp. ef við leggjum saman og revn um að gleðja hvort an' :aö . . En um það leyti, sem hún hafði lcvöldverðinn tilbúinn, varð hénni lítið á klukkuna og sá sér til mikillar undrunar, að það var komið langt fram yfir þann tíma sem Court var van u,r að koma heim á kvöldin. Barnaspítala*j óös Hringatos ; eru afgreidd 1 HannyrðS" j verzl. Refill, Aðalstræfi 1» (áður verzl. Aug. Sventíé; 1 sen), í Verzluninni Victor, g j Laugavegi 33, Kolts-Apö- Í j teki, Langholtsvegi 8€, | ! Verzl. Álfabrekku við Sn5-j* ; urlandsbraut, og Þorstæ'ní-1 Ibúð, Snorrabrant 61. \Hús og íbúðir ; s*f ýmsum stæröum I jj S bænum, útverfum bæj-; ; arins og fyrir utan bæ-j * ínn til sölu. —■ Höfuns: ; einnig Sil sðlu jarðií,; ; vélbáta, bifreiBii og; verðbréf. 5 Nýja fasteign&ú&Isw. E ; Bankastræti 7. f ; Sími 1518 og kl. 7,39— : ■ 8.30 e. h. 81546. '! Hún settist niður og beið, án þess að taka sér nokkui’t verk . í hönd. Vísarnir á klukkurmi l.snigluðust áfrain svo kvelja ndi i hægt. Hvað heíur koraið fyrir hann? Ó, guð minn góður. Ef hann nú hefur . . . Hún þaut á fætur greip ein hverjar skjólflíkur og a-dcii út. Hún lagði af stað í áttina til stálverksmiðjunnar. Það var búið að loka. Varðmaðurinn þekkti hana. Hann heilsaði henni kunnuglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.