Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 4
1 ALÞÝÐUBLAÐEÐ Laugaráaginn- 20. júní 1953 Útgef&ndi; AlþýSuflckkurínn. Ritstjóri og ábyrgðarmaBw; Hannibai Vaidimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæsmmdssom. I'rétta*tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftnr GuB- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möiler. HitstJómariimar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Áf- greifslusnri: 4900. AJþýðuprentsmiðian, Hverfisgötu 8. Áskiiitarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Ríkisstjómin og kommónistar ÞJOÐVÍLJINN hélt því fram á dögunum, að Alþýðu- flokkurinn hafi verið ríkis- stjórninni og stjornarflokkun- nm handgenginn á kjörtímabil inu, sem nú er að Ijúka. Þetta sýnir blygðunarleysi og ófyrir- leitni kommúnista. Alþýðu- flokkurinn hefur barizt af oddi og egg gegn stefnu ríkisstjóm- arinnar og haft forustu um að sýna henni eftirminnilega í tvo Jieimana. Þetta kom gleggst í Ijós í verkfallinu í vetur. Þar sigraði sameiginleg stefna AI- þýðuflokksins og verkalýðs- hreyfingarinnar, en ríkisstjórn in neyddist til að gefast upp og fallasf á þau úrraeði, sem hún áður hafði fordæmt. Kommúnistar starnla sannar- lega i'ln að vigi að gagnrýna A1 þýðuflokkinn. Þeir hafa rann- verulega verið stefnulausic í iimanlandsmálnm á kjörtímá- bilinu. Utanrikismáíin eru þeim aðalaíriðið, enda megin- hlutverk flokksins að taka jafn an skilyrðislausa afstöðu með Sovétríkjunum. Hin litlu af- skipti kommúnista af innan- landsmálunum eru hins vegar tneð þeim bætti, að ríkisstjórn- in getur sannarlega vel unað. Albýðuflokkurinn þarf því ekki að kvíða samanburði vlð kommúnista. Foringjar kommúnista voru andvígir þeirri stefnu. sem Verkalýðshreyfingin og Alþýðu flokkurinn bar fram til sigurs í verkfallinu í vetur. Þeir vildú kauphækkun og ekkert nema kauphækkun. — Rrynjólfur Rjarnason vakti alla nóttina, sem samkomulag náðist, og reyndi fram á síðustu stund að koma í veg fyrir þá lausn, sem knúin var fram. Daginn efíir hallaði Þjóðviljina samkomu- lag þetta svik og lýsti sök á hendur Hannibal Valdimars- syni og öðrum Alþýðuflokks- mönnum. Nú revnir Þióðviíj- inn hins vegar að eigna kymm línistum árangur verkfallsins. Ríkisstjórninni líkaði að siá’f- söeðu ágætlega, að foringjar kommúnista skyldu fiandskan- ast við stefnu alþýðusamtak- anna í verkfallinu. Kennar eina von var sú, að-verkatýður- inn sundraðist innbyrðis. Annað dæmi um tillitsseini kommúnista við ríkisstjórnina er afstaða þeirra í forseíakosm- ingunum í fyrrasumar. Þjóðviíj inn birti þá hverja svívirðingar greinina annarri sóðalegri uin Asgeir Asgersson, og Einar OI- geirsson tók röslega undir þann söng í útvarpsumræðum. Til- gangurinn var sá að reyna að koma í veg fyrir kosningu Ás- geirs Ásgeirssonar. Sú afstaða var augljós stuðningur við frambjóðanda stjómarflokk- anna. Forsprakkar stjómar- flokkanna Iétu eins og óðir menn í forsetakosningunum og kommúnistar veittu þeim það lið, sem þeir máttu. Stjórnarflokkarnir biðu stór felldan ósigur í forsetakosning unum. En úrslit þeirra urðu einnig eftirminnilegt áfall fyr- ir kommúnista. Þeir reyndust sannir að því að vera auðsveip- ir vikapilíar ríkisstjórnarinnar, þegar hún taldi sæmd stjómar- flokkanna í veði. Og svo reyn- ir Þjóðviljínn að telja lesend- um sínum trú um, að kommún- istar séu hreinir af öllum sam- skiptum við ríkisstjórnina, en Alþýðuflokkurinn sekur um að hafa rekið erindi hennar á kjör tímabilinu! Slíkt er a® hafa endaskipti á staðrcyndunum. Obreyttir fylgismenn komm- únista neituðu að hlýða foringj unum í forsetakosningunum í fyrrasumar og verlífallinu í vet ur. Þeir vísuðu á bug fyrirskip- unum Brynjólfs Bjarnasonar og Einars Olgeirssonar um að kjósa frambjóðanda stjórnar- flokkanna forseta Islands. Þeir íétu andvöku Brynjólfs nóttina frægu í vetur verða árangurs- lausa. Þeíta sýnir, að gamlir stuðningsmenn Sóslalistaflokks íns láta hann ekki segja sér fyr ir verkum lengur. Þeir bafa orð ið fyrir vonbrigðum af komm- únistum. Þess vegna mun Sós- íalistaflokkurinn bíða ósigur við albingskosningarnar um aðra helgi. Málefni hans emt þanníg, að flokkurinn er aumk unarverður. Hann riðar til falls. Alþýðublaðið sér bví ekki ástæðu til að fjölyrða við Þjóð viljann í þessari kosningabar- áttu. En það einbeitir séx* að beim málefnum íslenzkrar al- þýðu, sem kommúnistar bafa svikið. Fæst á flestum veitingastöðum bæjarius. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. AlpýðuhlaSið Lisfi Álþýðuflokksins er A-lisfínn. _ x ^ nauosynjamai: GUNNAR THORODD- SEN borgarstjóri flutti at- hyglisverða ræðu 17. júní. Hann ræddi sér í lagi um ís- Ienzka tungu og nauðsyn þess, að hún héldi tign sinni og fegurð. Munu allir íslend ingar taka undir þau orð borgrastjórans. En jafn- framt minntist Gunnar Thor oddsen á blöð okkar og blaða mennsku og tókst vel. Hann vildi láta stofna skóla fyrir biaðamenn. Borgarstjóran- um finnst margir blaðamenn irnir litlir garpar í túlkun móðurmálsins og auk þess allt of ósannsöglir. BLETTUR Á BLÖÐUNUM Þetta er auðvitað- hverju orði sannara. Gunnar Thor- oddsen minntist á dæmí, sem sýnir mætavel, hvað ís- lenzku blöðin standa á lágu menningarstigi. Það er frétt ir þeirra um fundasókn og frammistöðu pólitískra and- stseðinga. Blöðin vanrækja allt of oft að greina sundur frásögn og gagnrýni. Þetta er blettur á blóðum okkar og blaðamennsku, og á þessu þarf að ráða bót. Þess vegna er vel farið, að áhrifamaður á borð við Gunnar Thorodd- sen gerist opinber talsmaður þeirrar nauðsynjar. MORGUNBLAÐíÐ VERST ÖIl blöðin eru því miður syndug í þessu efni, en þó mun óhætt að fullyrða, að stærst sé sök Morgunblað's-. ins. Það er stærsta og út- breiddasta blað landsins. Morgunblaðið á ekki við íá- tækt að stríða og býr vel, enda málgagn auóstéttarinn ar og íiialdsins. Samt gérir það furðulega vægar kröfur til starfsmanna sinna nm kunnáttu og leikni í meðferð tungunnar. Því er svo gjarnt að meta áróður meira en staðreyndir, að undantekn- ing getur talizt ef það grein ir sundur frásögn og gagn- rýni. Auk þess á það til að hafa ótrúlegt siðlevsi í frammi, ef á ’pað hallast. Glöggt dæmi þessa er árésin á dr. Gunnlaug Þórðarsbn sem hefur að vonum vab'.o almenna vanþóknun. ER TIL SÓMA Gunnar Thoroddsen hlýí- ur að hafa haft Morgunblaðr ið í huga, þegar hann samdi áminnsta ræðu sína. Ýms;r kunna að halda, að þetta stafi af því, að fátt heíur verið með Gunnari og Morg unblaðinu undanfarið. Sú á- lyktun er þó sjálfsagt fljót- færnisleg. Gunnar setur hér fram tímabæra skoðun sína án þess að hirða nokkuð um hver í hlut á. Um hann stendur að vísu rarinn styrr sem borgarstjóra og stjórn- málaforingja. en þó er skyJt að játa. að Gunnar Thorodd- sen er öðrum freranr kurteis og málefnalegur andstæðing ur. Og það er honum t;l sóma að gagnrýna blöðin fvrir ávirðingar, er mest ber á í fari Morgunblaðsins, sem er málgagn bæjarstjórnar- meirihlutans og íhaldsins ORÐ TIL ALLS FYRST Morgunblaðið birti í gær ræðu Gunnars borgarstjóra. En hins vegar er eítir að sjá, hvort það lætur gagnrýni hans sér að kenningu verða. Það væri mikil nauðsyn. Morgunblaðinu ber að hafa forustu um menriingarlega blaðamennsku og ræktar- semi við móðurmálið. Og vissulega ætti það að taka mark á forustumönnum ílokks síns, þegar þeir gagn- rýna vinnubrögð þess og bar áttuaðferðir. Gunnar Thor- oddsen hefur ekki til einskis talað, ef Morgunblaðið end- urfæðist. Og borgarstjórinn á þökk skilið fyrir hugvekju sína, hvort sem honum auðnast að siðbæta Morgun- blaðið eða ekki. Orð eru til alls fyrst. Herjólfur. S s :s s s s •s s s s s s s s s s s s s s :s s s s s s s s s _s s s s * s s s s s s s s s s s s s V s $ s s s s THEODOR KOR inn, sent FORSETI AUSTURRIKIS, dr. Theodor Körner, varð áttræður 24. apríl síðast lið- ínn. Hann hefur um iangt skeið verið einn af leíðtog- um austurrískra jafnaðar manna. Þegar Austurrfki var innlimað í Þýzkaland, dró hann sig í hlé úr opinberu lífi, en eftir stríðið varð hann borgarstjóri í Vínar- borg og síðan forseti Austur- ríkis. THEODOR KÖRNER, for- seti Austuríkis, er sonur stór- skotaliðsforingja x hinum kon- unglega og keisaralega austur- ungverska her, fæddur 24. apríl, 1874 í Uj Szönyi i Ungvei*ja- j landi (úthverfi virkisins Kom- orn). Var faðir hans í setuliði þessa virkis. Eins og bróðir hans gerði hann liðsforingja- starfið að lífsstarfi sínu. Að loknu námi í tæknilega her- akadenhíinu í Vín gerðist hann flokksforíngi í virkisgerðarlið-| inu, 18. ágúst 1894. Fyrst sat! hann í setuliði Klosterneuburg. Eftir að hafa verið á herskólan j um, var hann til skiptis liðsfor ingi hjá virkisgerðarliðinn og fótgönguliðinu. 26 ára gamall ^ var hann orðinn höfuðsmaður í | herráðinu og féfek ]:>á æðstu við urikenningu, sem austurrfskur liðsforingi getur fengi á frið- artímum. Sem ungur yfirfor- ingi við herráðið gerðist hann kennari við herskólann. í fyrra heimsstríðinu, 1914—1918, var hann í Serbíu eitt ár og síðan Theodor Körner. 3 ár á vígstöðvunum á Italíu. Hann var foringi herráðs land hersins og stjórnaði bardögum í öllum 11 orustunum við Zan-1 zo. Hann bar af sem atvinnu- henmaður vegna háttprýði sinn ar. KYNNTI SÉR HAG FÓLKSINS Hann notaði aldrei aðals- najfn sitt og var þess vegna til aðgreiningar frá bróður sín- urn, sem einnig var herráðsfor- ingi, venjulega kallaður hinn „óbreytti Körner“ Hann bar heldur aldrei hin mörgu heið- ursmerki, sem hann hlaut í her þjónustunni. Aftur á móti sýnai hann sem ungur liðsforingi mik inn áhuga á öllum vandamál- um síns tíma og því, sem gerð- ist hjá lægri stéttum þjóðfélags ins. Hann heimsótti samkomur og fyrirlestra í ,,þjóðarheimil- inu Ottakring“ — auðvitað í borgaralegum fötum, — og kynntist þannig hugsanagangi, verkalýðsins, meðan konungs- ríkið var enn við iýði. FYRSTU STJÓRNMÁLASTÖRFIN Hugo Seholz, hernaðarsér- fræðingur og ritstjóri ..Verka- mannablaðsins“, þá verandi hernaðarblaðamaður, vann hann til fylgis við jafnaðar- mannahreyfínguna, sem hann tók virkan þátt í. Dr. Julian j Deutsdh hermálaráðherra í i fyrstu lýðveldisstjórninni setti Körner 1918 í hermálaráðunéyt ið og fól honum skipulagningu hins nýja hers lýðveldisins, sem myndina átti. Þegar samsteypustjórnin íéll 1920, var Körner veitt lausn í náð. Nú setti jafnaðarmanna- flokkurinn hann sem sinn bezta sérfræðing í hernaðarmál um, sem skmuð hatði verið til um í þinffnefnd í hernaðarmál- að rannsaka starfsemi hermála ráðune'"+''c’in='. Þe?ar lýðveldis varnap.ðið var stofnað gegn einræðisöflum. lét Körner aust urrísku verk al vðshreyfingunni í té sína mikiu reynslu. Árið 1925 sendi Vínarborg bann á bing. Hann var síðasti forseti þess bangað til þið var leyst upp 1934. Framhald á 7. síðtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.