Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 8
VERÐLÆKKUNARSTEFNA alþýðH- • eamtakarma er öllum launamöiúj.um '4il beinna bagsbóta, jafnt veuzlunar- fólki, ©g ©pinberum starfsmönnum isem verkafólkinu sjálfu. Þetta er far- isæl leið át ór ógöngum dýrtíðarinnar, AÐALKEÖFUR verkalý^ssamtai- anna um aukinn kaupmátt launa, fulla" nýtingu allra atvinnutækja og sam» fellda atvinnu handa öllu vinnufæna fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fylisla stuðnings Alþýðuflokksins Kvenfélag Aljsýðu- Mfcsins í Kefiavik Vilborg Áuðunsdóttir kennari form. félagsins I FYREAKVÖLD var stofnað Kvenfélag Álþýðuflokksins í Keflavík og Njarðvík. Stofnendur voru 111 konur. I>ó að kon urnar gœtu ekki allar rnætt á fuudi að þessu sinni, var það samt ærið myndarlegur hópur, sem þar var saman kominii. ENN STRUKU nálega 1500 fangar úr faægabúðum $ S,- ;Kó»» í fyrrinótt. Af þeim stajku um 409 úr búSum ná- íægt Seoui. Verðirnir gerðuí,. , , , , .... , , .. , ... c. v-íj , ... Var setzt að kaffiborðum klukkan tuttugu minutur ytir niu, litia sem enga tiiraun til að B g-töðva Oóttanír, en 33 menn ■fórust ög um 100 ■ særSust íj ‘þvSgMnni, er hópurinn reðist ! bo'ði Alþýðuflokksfélagsins í Keflavík og stóð fundurinn an til klukkan eitt eftir miðnætti. síð- ■W.t am gaddavSrinn. Um 100 •fiftngar náðust. Peking útvarpið ásakaði Bandardkjamenn ií jgær fyrir að hafa verið í vitorði um ■flóttann. índverjar hafa látið í ijós von um, að flótti þessi muni ekki hafa þau áhrif, að friðar- samningar takist ekki, og til- ■ kynntu, að þeir væru’ reiðubún ■■)).' að stánda við skuldbinding ar sínar. (Frh. á 7. síðu.) Björnsdóttir, Jensína Teitsdótt ir og Jana Ólafsdóttir. Endurskoðendur voru kosn- ar.: Erna Sverrisdóttir og Ásta Arnadóttir. Til vara: Margrét Guðleifsdóttir. Viifcorg Auðunsdóttir kennslu kona setti fur.dinn með ávarpi, og síðan voru. samþykkt lög handa félaginu. Að því lokriu var kosin stjórn, varastjórn og endurskoðendur. I stjórn voru kosnar: Vilborg Auðunsdóttir formaður, Sigríð- ur Ágústsdóttir varaformaður,! Að loknum kosningum flutti Björg Sigurðardóttir ritari,1 írambjóðandi Alþýðuflokksins Clara Ásgeirsdóttir gjaldkeri, í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Sigríður Þorgrímsdóttir, Ragna Guðmundur í. Guðmundsson Eiríksdóttir og Jóna Guðrún sýslumaður, langa og fróðlega Eiríksdóttir. ræðu um varnarmálin og stjórn m ál Q'irí « : í_i „ RÆÐUHOLD I varastjórn: Guðrún M. málaviðhorfið í landinu, gaf yf- irlit yfir hið liðna og vék sér- staklega að þeim málufn, sem heimilin varða. Þá talaði Guð- mundur Gíslason Hagalín, drap á flokkana í landinu, híð menn ingarlega og stjórnmálalega Mutverk kvenna og gildi þeirra og áhrif á vettvangi þjóðmál- i anna. Siðán fluttu heir ávöm PRESTASTEFNAN hófst í gærmorgun með guðsþjónustu j Ragnar Guðleifsson bæjarsti’ í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns predikaði. Þá vígSi biskupinu j Jón Tómasson bæjarfulltrúi og ■ ketra Sigurgeir Sigurðsson, Ingimar Ingimarsson cand. teol. til' Ásgeir Einarsson, fyrrverandi prests í Raufarhafnarprestakalli. j formaður Félags ungra jafnað- f prédikun sinni minnti séra skýrslu síðasta starfsárs kirkj- ®rmanna í Keflavík. Þökkuðu i peir ikonunum dugnað þeirra ngar aðalmái presla- í gærmorgun Jon Auðuns presta og aðra and ans menn þjóðarinnar á það að glata ekki hugsjónum sínum og • áihuga æskunnar í' tómlæti fótksins og erfiðleikum starfs- ins. Hinn nývígði prestur flutti roeðu og ræddi um flokkadrætti ■ og sundrungu, þar sem þó væri ■ .stefnt að sama marki og allt væri hægt að vinna í samstarfi og bræðralagi. EÍSKUP ÁVARPAR PRESTA 'Fundir prestastefnunnar hóf tist með bæn biskups í kapellu IMskóla íslands kl. 2 síðdegis. Á. eftir léku dr. Páll ísólfsson •og Þórarinn Guðm. Maríubæn eftir Pál, en síðan flutti biskup ■ ■Mmmn úmmím hjá skoðanakrit og smárnunalegar f^num Alþýðuflokksins. Skeyti deilur. uunar- i ,. , „ , - Avarpaði hann presta og ' °g ^uga og bnðu bær velkomn hvatti þá til að hefja sig yEiI. j til starfs og stnðs fyrir mál bárust fundinum frá alþýðu- fiokksfélögunum í Keflavík. 9 GUÐFRÆBIKANDIDATAR' SamÞykkt var einróma. að fé- jlag kvennanna sækti um upp- , Þessir Prestar hafa látizt á töku í landssamtök Alþýðu- árinu: ~ - - 'Sr. Guðni Helgason á Norð- firði. Fyrrverandi prófastur sr. Böðvar Bjarnason frá Hrafns- eyri. Af prestsfrúm lézt frú Anna Elín Oddbergsdóttir. í Rússlandi: Mínnisblað fyrir Gunnar N Magnúss og samherja I ÆÐSTA HERRAÐI ÞESSIR MENN SÆTI 1937: SOVETRIKJANNA ATTU Garmaník (framdi sjálfsmorð) Tjúkatjevskí (var skotinn) Jegorov (var skotinn) Kalepskí (var skotinn) Orlov (var skotinn) Jakír (var skotinn) Kamenev (var skotinn) Ordjonikidze (var skotinn) Budjonní (er á lífi) Alksnis (var skotinn) Múklevits (var skotinn) Eydeman (var skotinn) Uborevitsj (var skotinn) Sá, sem undirbjó þessar víðtæku hreinsarur í hern- um, hét HENRY JAGODA, yfirmaður leýnilögreglúnnar. Hann var skotinn 1938. Sá, sem tók við af honum hét NIKOLAJ JES.TOV. Fjórum mánuðum eftir að Jagoda var dæmdur var hann settur af og síðar tekinn af lífi. Sá, sem var opinber ákærandi í öllum málaferlunum, heitir Vísinskí. Hann varð síðar utanríkisráðherra. Eftir dauða Stalíns var hann leystur frá því embætti. Hann er á lífi. 1937 var RAUÐI IIERINN rússneski undir stjórn FIMM MARSKÁLKA. Þeir hétu: Budjonní. Bliicher, Tjúkatjevskí, Vorosjílov og Jegorov. Tjúkatjevskí var DÆMDUR TIL DAUÐA. Undirrit uðu hinir marskálkarnir fjórir dauðadóminn. Skömmu síðar IIURFU þeir Bliichcr og Jegorov. Hefur ekki spurzt til þeirra síðan. flokksins. EINSTÆÐUR ÁHUGI OG SAMHUGUR Á fundinum ríkti einstæður áhugi og samhugur um að vinna af kappi að kosningu Níu guðfræðikandidatar hafa1 frambjóðanda Alþýðuflokksins, útskrifazt á árinu og er það, Guðmundar í. Guðmundssonar, 'Bafnarfjarðar í Wúlú. SKEMMTUN féiags Hafnarfjarðar hefst kl. 8.30 í kvöld í Alþj''-ðuhúsinu. Hefst skemmtunin með sam- eiginlegri kaffidrykkju, en Em iJ Jónsson alþingismaður og A1 ‘ifiað Gíslason læknir flytja ræður. Þá mun frú Ester Klá- u.sdóttir lesa upp. Enn fremur verður sýndur leikþáttur og 1 Gsstur Þorgrímsson mun , skemmta. Á eftir verður svo •dansað. stærsti hópur nýliða, sem bætzt hafa starfinu á einu ári árum saman. Átta prestaköll eru nú prest- laus og er það færra en nokkru sinni um margra ára skeið. Prestafæðin er að verða úr sög- unni. TVÆR KIRKJUR VÍGÐAR Allir stuðningsmenn Emils Jónssonar eru hvattir til að ' fc'oma á sfeermntunina. Tvær kirkjur voru vígðar á Alþýðuflokks- 'árinu, Hlíðarendakirkja og Mýrakirkja í Dýrafirði. Hefur þar verið unnið af rausn og myndarskap. Kirkja er nú í smiíðum á Selfossi og í Nes- prestakalli í Reykjavík. En mjög er nú erfitt að fá lán til kirkjubygginga, og stefna margra vonir að góðri af- greiðslu frumvarps um kirkju- byggingasjóð, sem nú liggur fyrir alþingi. Guðsþjónustur voru 4381 á árinu. 220 fleiri en næsta ár á undan. Framhald á 7. síðu. og var ræðumönnum ákaft fagnað. Fundinum lauk með vel völd um og áhugaþrungnum hvatn- ingarorðum Vilborgar Auðuns- dóttur kennslukonu, formanns félagsins. VeSrið í dag Austan gola, smáskúrir. 6 áfcraneisbálar fengu 58- 150 lunnur af síld hver í gær Fregn til Alþýðuhlaðsnis. AKRANESI í gær. REKNETAVEIÐAR hjá bátum héðan hafa gengið vel. —• Stunda þær nú sex bátar héðan, og komu þeir í dag með 58— 150 tunnur af síld. Síldin er öll hraðfryst fyrir Póllandsmarkað. og er búið að semja um sölu á 7000 tunnum. “* Þrír bátar, sem síidveiðarnar stunda, eru frá Haraldi Böðv- arssyni & Co., 2 frá Fiskiver h. f. og einn frá Heimakletti h.f. Búizt er við að bátum á síld- veiðunum fjölgi bráðlega. j í dag bárust á land 426 tunri mundsson lagði upp 156 tunn- ur hér, en Sveinn Guo- ur í Keflavík. H. SV. i Maður slasasi í bif reiðaárekslri. ÁREKSTUR varð á Ægis- götu í gær um hálfsexleytið á milli bifreiða. Slasaðist farþegi í annarri bifreðinni, en þó ekki alvarlega. Hann heitir Baldur Jónsson frá Patreks firði. Var hann fluttur í sjúkra hús. Hvolveiðin þegar meiri en ollan júiúmánuð í fyrra Fregn til Alþýðublaðsins, AKRANESI í gær. HVALVEIÐARNAR hafa gengið mjög vel til þessa. Alls hafa veiðzt 76 hvalir, sem er meira en fékkst allan júnímánuð í fyrrasumar. Veiði einstakra skipa er eins og hér segir: Hvalur 1 hefur fengið 19 hvali, Ilvalur 2' einnig 19, Hvalur 3 17 og Hvalur 4 21. Aðeins einn norskur skipstjóri er í sumar á hvalafeátunum. Hinir eru allir fslendingar. H. SV. Slyðjid ykkar eigio samfök, VIÐ minnum ykkur áy kosningasjóðinn, því að nú^ eru aðeins fáir dagar til^1 kosninga. Við Ijóstum ekki upp V ( neinu leyndarmáli þó að viðV ( segjum, að flokkinn skorti féV S til að geta liáð kosningabar-V S þurfum að gera. V j áttu a£ þeim krafti, sem við' Herðum nú sóknina. Send V! um kosningasjóði framlög, - okkar smá eða stór eftir á-^ stæðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.