Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.06.1953, Blaðsíða 5
Laií.garáagiriti 20. júní 1953 B' 1 VEGNA blekkinga Morgun blaðsi’ns nú um skeið varðandi viðskiptahöftin þyldr rétt að jifja upp efíirfarandi atriði: Irmflutningshöftin voru sett 1931. Þá áttu sæti í ríkisstjórn Inni einn Framsóknarmaður. einn Sjálfstæðismaður og séra Þorstefnn Briem, sem síðar Varð Bændaflokksmaðu.r. Formenn gjaldeyrisnefnd anna frá 1931 til þessa tíma hafa verið þessir menn: Svavar Guðmundsson banka Stjóri, Ludvíg Kaaber banka stjóri, Skúli Guðmundsson kaupf élagsstj óri, Ernvarður Hallvarðsson bankafulltrúí, Svanbjörn Frímannsson aðalfé fcirðir, dr. Oddur Guðjónsson, Sigu.rður B. Sigurðsson itór kaupmaður og Magnús uons- son prófessor. Geta menn >nú velt því fyrir Eér, hvaða stjórnmálaflokkum þessir rnenn hafa tilhevrt. A1 þýðuflokkurinn hefur aldrei átt formann í þessum nefndum og aldrei átt þar nema einn fulltrúa af fímm. SIVERJIR HAFA STJÖRNAÐ yERÐLAGSEFTIRLITINU? Verðlagseftirlit heíur verið frámkvæmt hér í hálfan ára tujg. Fyrstu fimm ári<n skipuðu Framsóknarmenn sæti verð Hagsstjóra, en s. 1. tíu ár hefur Sjálfstæðismaður skipað það sæti, að undanskildum fáum xaánuðum, sem AJjþýðuflokks snaður gegndi þvi. Er fjárhagsráð setti á alls Sierjar vöruiskömmtun 1947, var Sjálfstæðismaður skipaður skömmtunarstjóri, og gegndi því starfi þar til skömmtun var afnumin. Nú er helzt að skilja á Morg 'unblaðrou, að Sjálfstæðisfíokk rninn hafi lítið komið nærri þessum málum s. 1. tuttugu pr. Hins vegar hafi hann beitt sér fyrir því að losa öll við skipti úr viðjum á yfirstand andi kjörtímabili og muni nú minnstu, að dagar haftanna séu liðnir. Staðreyndin er þó þessi: STÁÐREYNDIRNAR OG BLEKKINGARNAR. S.l. ár voru 62% af gj aldftyr issölunni háð leyfum og B- skírtermim. 38%.vorui að nafn inu til á frílista, en í fram kvæmdinni voru þessi 38% einnig háð opinberum afskipt um, því að nokkur hluti þeirra var af fjárhagsráði bumdin við ákveðin clearing-lönd, en hinn hlutinn háður úthlvtun og tak mörkun millibankaneíndar samkvæmt fyrirmælum við skiptamálaráðherrans, Björns Ólafssonar. Sjálfstæðisflokkurmn veit sig beita blekkingum í þess um efnum og honum er það Ijóst, að fólkið í la'ndinu veit þetta líka. Hann streystir ekki á að verkin tali og hefur því tekið þá ákvörðun nú fyrir kosningarnar, samanber Morg unblaðið 11. þ. m., að lofa því að leggja niður fjárhagsráð og innflutningsdeild þsss eftir kos'ningarnar, ef hann fái að stöðu til. En þessu loforði fylg ir smávegis fyrir\<ari. Það á ekki að leggja niður störf ráðs ins, heldur fela bönkunum að annast þaui. Út af þessum fyrir vara, er ástæða til að minna á efítirfarandi: I HRINGEKJUNNI. Bankarnir framkvæmdu þessi mál upphaflega. Fyrst hafði sfarfsemin aðsetur í Landsbank anum, þar næst í húsnæði gömiu Símstöðv'arinnar, síðan í Amarhvoli. Eftir að bankarn ir höfðu framkvæmt höftin á þessvm stöðum í mörg ár, kost að þau og borið ábyrgð á fram kvæmdinni vegna neitunar valds, er þeir höfðu um allt, er viðkom gjaldeyri, þótti sú | breyting nauðsynleg sem endur bót, að ríkið tæki íramkvæmd ina í sínar hendur. Neitunar vald bankanna var um leið af ntonið og sérstakur skattur lagður á leyfin tíl að bera uppi kostnaðinn. Nú bregður Sjálfstæðisflokk urinn sér í hrmgekju og þykist lofa miklu með þvi að lofa að færa þessí mál aftur í tuttugu ára gamian farveg. Vel má M EÐA DAGLEGA verðum við vitni að því, að ruglað er samara irnönnum og málefnum. Liðs- oddar íloþkanna eru' ímynd þeirra og taldir sarna og flokk nrinn. Hvarvetna er um það deilt, hvort þessi eða hinn sé srétti forustumaðurinn, andr tæð ingár bera vammir og skammir hverjir á laðra. Hvað er með þessu unnið? Hverjum er þjónað? Pérsónu. legar ádeilur eru öllum hvum leiðar og bera vitni lítilsigldri menningu, Af ávöxtunum skiáuð þ’ð Jþekkja þá. Það eru verkin sem dæma maimmn. Tiilögux stjórn ffiálamannsfns og frámkvæmd Ir hans, afstaða hans til mála •— í sjón og raujn; það er mæii kvarðinn. Það er ekki óeðlilegt, að við horfum á ágætismann í röð-i um andstæðinganna og öfund um þá af honum, eða lítum á mann í okkar eigin röðum, sem okkur er eigi að skapi og við erum á öndverðum meið við í einhverju máli, og hugleiðum hvort hægt sé að kjósa hann. Um þetta er ekki annað að segja en ofur hversdagslega hluti. Ágætis rnann, sem af eín hverjum ástæðum er í stjóm málaflokki kyrrstöðu og aftuir balds, og gerist því talsmaður þverspyrnu og ömurlegrar eig ingirni, .gtetur só ekki kosið, sem þráir frámfarir, frið og frelsi. Sé iœi að ræða einhvern slíkan talsmann í okkar eigin röðum, kjósum við harni ekki heldur. Lýðræðið á að ríkja, réttur mirmi hlutans er alltaf nokkur, en meiri hlutinn, æm er myndaður á lýðræðisieg’an hátt á að ráða. Og hann ræður, þó að vilji þeirra, sem færri era, komi fram. BARÁTTA OG MÁLSTAÐUR. Engin persÓTiE getur hxætt fólk, sem á hugsjón, frá því að fylgja henni. Persónuna kjós um við ekki ,en hugsjóninni erum við ekki trú, ef einn mað ur getur fælt okkur frá mál staðnum. Við megujm ekki gleyma því að í flokki fólksins getur sjálft fóíkið ráðið, og því ber skylda tí! að noía þarni rétt. Fiokkur alþýðunnar -t fyrir brennandi réttlætis málum sfarfandi fólks, barátta hians er fyrir daglegu brauði, mannsæmandi lífskjörum til Framhald á 7. síðu vera. að slíkt sé ekki lakara en að Sjálfstæðisráðherra stjórni þeim. en enginn skildi halda, að í þessum hringsnúningi fel ist aukið veirzlunarfrelsi, nema þá ef til vill fyrir stærstu heild salana, sem. oftast hafa revnzt sterkir aðilar gagnvart bönkun um vegna fjármagns síns. FJÁRFESTINGARLEYFIN OG SPÁKÁUPMENNSKAN Sjálfstæðisflokkurimi hefur lengi haft áhuga fyrir spákaup mennsku í samband; við fjár- festingarleyfin. Hann dreymir um það fyrirkomu.lag, að hluta félög annist byggingarfram kvæmdir ' og selji íbúðirnar með gróða. Hann sér því hilla undir þessar vonir sínar, ef peningastofna'nir undir yfir stjórn Sjálfstæoismanna stjórna einar þessum málum. Sé einhver heil hugsun til í sambandi við hin nýju.loforð og áætlanir Sjálfsftæðisflokks i'os varðandi fjárfestingar cg viðskiptamál, þá er það sjónar mið braskarans, sém stjoþnar hugarfarínu, en ekki vllji fólksins í landinu:. HAFA STJÓRNARFLOKK ARNIR Á-STÆÐU TIL AÐ GUMA? Stjórnarflokkarnir guma nú míkið af auknu verzlunar freisi og tala í bvl samband.i um vöruskort, biðraðir og svartan markað í tíð fyrrver- andi stjórnar. Aðalatriðih í þessu málí forðast þeir hins veg ar að nefna, en þau eru þessi: Síðán 1940 hefur þjóðin rau,n erulega aldrei staðið frammi fyrir þe;rri staðreynd, riéiha í tíð fyrrveranái stjórnar. að þurfa að lifa af því, s'eria hú"i- aflaði. Er núverandí stjórn tók við, byrjaði gjafafé ög erlent lánsfo að streyma inn í landið. Um» leið og bessi aðstoð minnkaði, hófust framkvæmdir várnari liðsins hér. sem þýðir miki.m, i'nnflutniiiff á erleridu fjar' magni. Ef þetta. hefði ekki átt' sér stað, . væri hér vafaláust mikill vöruskortúr og biðr <ðir* við verzlanir á hverjum degi. Þetta er augljóst öllum, sem. eitthvað þekkja til viðskiptaá standsins, en ríkisstjórnin leyn ir þessu' og þakkar sér vöru. birgðirnar, bæði hinar nauðsyn legu 'og ó nauðsy n.legu. HUNDRUÐ MILLJÓNIR AF ERLENDU GJAFAFÉ Á ÁR.Í Sa'nnleikurinn er sá, að þjóð ín hefur notað til neyzlu um. 100 milljónir á ári. af erlendup gjafafé í tíð riúvéraridi 'stjórn ar til viðbótar því, sem hún héfur aflað. Það er því ekki íslenzka ríkisstjórnin, heldux stjórnarstefria arroarra þjóða, sem hefur áfstýrt vöruskortín um hér í bili. Þetta c-r hið rétta, og þetta er Mð alvarlega varðandi þessi mál, og þetta þarf fólkið að at. huga og hugleiða nú, en forðast blekkingar. . Gretar Felis ril „FLESTUM BEZT“. MARGAR eru stefnu.r í þjóðfélagsmálum, eins og kunnugt er, og skoðanir- mjög skiptar um það, hver hafi mest til siíns ógætis. Á þessu sviði er ekki síður en í öðrum eínum um það deilt, hvað sé „rétt“ og hvað sé „rangt“. Flestum mun þó nú orðið bera sams.-. um það, að ótakmörkuð einstakl- ingshyggja, svo kölluð '„trjáls samkeppni“, sé ekki samboðiti siðiíðum mönnura, sé í rau.n inni ekki annað en „siðfræði frumskóganna“ í viðsk'ptum mannama, og að þvi séu 'r.öml ur á athafnafrelsi r.iavma nau.ð synlegnr og sjálfsagðar ■— að vissu marki. Maður var nefndur Prancis Hutcheson. Hann var skozkur' heimspekingur (1694—1747) og ritaði allmikíð u,m siðfræðileg og félagsleg efni. 1 einu riti sínu komst hanm að þeirri nið urstöðu, að í þessum efnum væri mæiikvarðran á það, hvað væri rétt eða rangt, fyrst og fremst fólginn í skynsamlegu mati á því, hvað væri „flestum bezt“ („the greatest good for the greatest number“). Það, sem er „flestum bez't“, er hið rétta, og að þvá ber að sfcefna.! Áður en lýkur, verður^að líka öllum bezt, að minnsta kosti með tilliti til mannanna sem. sálna, e>fi ekki aðeins sem líkamlegra vera. Ég hygg, að þetta sé rétt skoðun, og er hér í rauin og veru um að ræða' hinn siðferSiíega og andlega! kjarna ' félagshyggju nútím 1 1 ans, þó að umbúðirnar séu! stundum óiíkar. MANNHELGIN. En. þó að nauðsyn félags- og emingarhyggjunnar sé viður j kennd, leiðir ekki af því, að eÍBstaklmgurinn hafi engan . rétt og eigi ekki að vera annað en viljalaus't verkfæri, hluti einbverrar Iiópsálar. Hver ein- i staldingur hefur sinn eigin tíl gang í sjálfum sér, er sitt eigið takmark, og má því aldrei líta á hann sem eitt saman tæki í þjónustu annarlegra markmiða. Því er það, að skynsamleg og göfug einstakl:ngshyggja ve ð ur að vega sah gegn allri heiíd arhyggju, og það á að vera r.nnt að skipa málum á þann veg, að slík jafnvægisíþrótt sé möguleg. ,,ALÞÝÐA“—ALÞJ'ÓÐ. Ég bef aldreí getað sætx mig við, að orðið „alþýða“ táknaði. einhverja ákveðna stétt eða stéttir ma’rma innan þjóðfélags ins. í mínum augum er ,,al- ^ þýða“ sama sem alþjóð — ekki | eimhver meira eða minna van ^ ræktur hlúti þjóðfélagEÍns, ( heldur þjóðfélagið áilt. Því er . það, að' ekki ber að lita á bar áttui „alþýðunnar“ fyrst og fremst sem baráttu gegn eín- hverri „yfirstétt“, einhverjum ofræktum hluta þjóðfélagsins, j heldur umfram allt sem bar | áttu fyrir réttlæti og efnhags legui jafnvægi í þjóðfélaginu, j baráttu, sem er forréttinda- stéttum,. ef einhverjar eru, líka fyrir beztu, þegar til lengdar lætur, með öðrum orðum bar áttu fyrir heill heildarinnar. í mínum augum er jafnaðar stefnan heldur ekki einhverjar ákveðnar fræðike'nningar, allra sízt stirðnaður rétttrúnáður, sem engum breytingum getur tekið, hvernig sem allt annað breytist, heldur fyrst og fremst sú þjóðfélagslega samvizka,' sem vakir 'yfir'hag og heill em staklinga og alþjóðar. En hitt er tvímælalaust rétt, að ákveð.> ið skipulag þjóðarbúskaparins er nauðsynlegt, og að hafa verð ur hemil á þeim, sem ryðjast um of fast við nægtaborð nátt úrumiar, svo að aðrir, sem hafa sig ekki eins í frammi, verði. ekki með öllu úí úndan. YTRI HJÁLP OG INNRI í fornsögum vorum er frá. því sagt, að sujnir menn hafi verið „ójafnaðarmenn“ miklir, og er hlutur þeirra gerðúr heldur rvr, svo sem að líkum lætur, enda farnast þeim að lók um heldur illa. Göfug jafnaðar mennska er og áreiðanlega hóll ust, bæði émstakímgujn og al'. þjóð. En hér er að mörgu að i hyggja. Ekki er nóg að bæta hin ytri kjör mannanna, þó að ■ það sé ómetanlegt. Samfara Mnni ytri hjálp verð'ur að vera' sem mest alhliða mamirækt, og er hið síðar nefnda raunar frum • skilyrði þess, að ytri umbæt ur nýtist vel og verði til bless unar í bráð og lengd. Mér virð ist, að lýðræðisjaínaðarstefnan, eins og hún er framkvæmd í Bretlandi og á Nprðurlöndum, komist einnia lengst í því að sameina þetta tvennt. Hún er alMiða m'enningarstéfna, sem trúir á vöxt — en ekki vald, og hagar starfsaðferðuim sínnm í samræmi við það. Jafnaðarstefnan á íslandi hefur þegar unnið mörg stór virki og er líkleg til að vinna íleiri. Þetta má ekki gleymast' við 'næstu kosningar, og megn \ engin dægurmál skyggja á þann sannleika. Gretar Felís. Kver&élag Háieigssókuar. Konur, sem ætla að taka þátt í skemmtiferðínni til Þingvalla . þriðjudaginn 23. þ. m,. eru beðnar .að tilkynna þátttöku fyrir mánudagskvöld. Símar 3767, 6086 og 82272. Sera Óskar J. Þorláksson er kominn heim. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.