Alþýðublaðið - 04.07.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 04.07.1953, Side 5
jQaugardáginn 4. júlí 1953 ALÞÝ0UBLAÐIÐ ' HRAÐLESTIN FRÁ PARÍS elsur á röskri klukkustund til Ohartres. Þessi frægi smá- staður er í suðvestri frá höfuð- foorginni, og maður ekur fram Sijá Versölum. Járnbrautalest- irnar í Frakklandi ganga eins og beztu klukkur. Stundvísar npp á mínútu. Manni líður vel í bc’irn. Við erum á leið til hinn sr heimsfrægu dórnkirkju í Ohartres, fyrirtækið er eggj-' andi. | Landslag FraMciands er ná- , lega alltaf tiiibreyij'ingaríkt.; Sjaldan þreytandi að horfa á j foað gegnum klefagluggana' Perðalag um ,,hið franska > Iljúfa land“ er sannarlega lær-! dómsríkt. Náttúran óspillt og jnannvirki lýSsiiís skiptast. á iivert sem litið er. „Mynd-! rænt“ mundi teiknarinn að líkindum segja, „hrein lyrik11 ( mundi Ijóðskáldið sennilega íiugsa. Maður skilnr að þetta opna og Ijósa landslag sveip- ao hinu silfurmjúka and- rúmslofti hafði öll skilyrði til bess að verða uppspretta hinnar nýju listar. Hér þyrp- ast saman „mótívin" og kalla á þar. n. sem kann að túlka þau. Hversu fátækleg hefði ekki list Vesturlanda orðið, ef hún 'hefði ekki bergt á þessari lind frjófgangi anda- giftar. Coroi, uppgötvari hins franska landslags, ruddi veg herskörum af frönskum og frönskmenntuðum landslags- málurum. MISTILTEINNINN Nú brotna í framsýn hin grænu ölduform akranna og bxattar hæðir risa, enn á efstu brúnum þeirra standa í löng- um röðum há og stofnbein tré og bera við loft. Sé augað glöggt, þá sér maður í liminu dimmgræna, Iireiðurlaga klumpa hér og þar. Þetta er mistilteinninn. Ekki getur mistilteinninn neins staðar vaxið nema á öðru tré, har.n. vex oft hátt í limi hinnar helgu eikur. Þessi undarlegi gróður, sem ekki á sér rætur í jörðu eins og aðrar jurtir, Viskum album, og áður fyrr var notaður íil lækninga, til dæmis' gegn niðurfallssýki, er er nú orðinn svo fágætur í Sví- þjóð, að háirin hefur orðið al- friðaður. Frá lyfjafræðilegu sjónarmðii hefur hann reynd- ar ekkert gildi. Grísku forn- ald arkonurnar og kvenfólkið í Japan át af blöðum hans í þeirri trú að 'þær yrðu ólétt ar. Siðvenja sú, sem enn þekkist, að kyssast undir mistilteininum, ier að iíkind- nm leifar af sííkri frjósem.is- athöfn. ÓSMEKKLEGOt KIRKJUGARÐAR brjósti manns. í sambandi við þetta er sænskur kirkjugarður hrein Paradís, sem sveigir huga ge'stsins í átt til hins trúræna.' NÝ.TAR GG GAMíiAE MINJAR í næstu andrá . er maður x minntur á villimennsku nú-! tímans:' sundursprengd forú við hliðina á þeirri nýju, sem ' lestin brunar yfir, verksmiðju- j rúst með nakta veggi og i • foeyjglaðar járn.stoðir, ndxkrir ! sundurskotnir gufuvagnar á hliðarspori o. s. frv. Allt í einu mætir auganu1 nokkuð óvenjulegt mitt í, óbyggðu skóglendi: mosavax- in rúst af upphlöðnum róm- verskum /jóðvegi. Það fer um mann æsikennd. Þarna hefur maður fyrir framan sig glæsi- lega og áþreifanlega sönnun fyrir því. 'að maður er staddur í eldgömlu menningarlandi. Hér bjó þjóð á háu menningar- stigi meðan við norðurbyggjar í Ultima Thule. vorum enn sið- lausir villimenn. Nyflunga- þjóðin, forfeður okkar víking- arnir, fóru hér, sem kunnugt er, rænandi og brerinandi byggðir, og það er ekki ólík- legt að þeir hafi enmmitt ferð- ast eftir þessum Rómverjabæ á jherferð :sinni um þéraðið. Og í sérhverri kirkju kraup fólkið og ibað guð ao frelsa sig undan morðæði Norðmann- anna. VÍKINGASLÓBIR Árið 843 sigldi fyrsti vík- ingaflotinn inn í Signuósa og brenndii Riúðulborg. Árið 845 hertóku víkingarnir París og brenndu elztu kirkju borgar- inriár, Saint Germam-després, '■í'' 1 ", "' DÓMKIRKJAN í CHARTRES. Sven Erik Vingedal. jj " j, til ösku. Þéssar og svipaðar að- Her Iiggur mu leiðm fram , . , f , a ____*. ** iarir voru endurteknar við og hjá kirkjugarði; Að undan- skildum hinum einföldu kross- «m hermannakirkjugarðanna. eru franskir kirkjugarðar í rauninni ófýsilegir staðir frá fagurfræðilegu sjónarmiði. j Allt sem til er í Frakklandi áf krumsprarigi og ítóítisma hefur safnazt saman þar. að ógleymdri hinni allt of miklu mergð legsteina. Kirkiugarður- inn við Montmartre t |I dæmis,, þar sem sagt er að ýms fræg s’káld hafi sérstakar mœtur á að .reika um yrkjandi. líkist í sannleika sagt myndhöggv- araverkstæði, að minnsta feosti frá sjónarmiði þeirra,! sem sjá haiva í fyrsta 'sinn ofan af mannmargri götUnni', sem lögð er þvert yfir hann. Dapur- leg sýn, sem vekur óyndi í' við í hálfa öld. Undir stjórn hins ægj.lega ÍGöngut-Hrólfs setíust víkingarnir um Char- tres, en í það sinn íór ver en skyldi: aðkomuiher réðst að baki þeim og víkingarnir urðu að hörfa norður á bóginn við mikið manntjón. Rorgarnir hjálpuðu til að berja á innrás- armönnunum, enda áttu þeir um sárt að binda. Eitt af hryðjuverkum víkinga hafði til dæmis verio að fylla upp 45 metra djúpan brunn með lifandi fólki. Fjöldi fornminja hefur fundizt á þessurn slóð- um, bæði vopn og verjur v£k- inga, sem sanna gömlu sagn- irnar um hinn grimma gesta- leik Norðmanna, í þessum landöhluta er og mikið af ör~ nefnum af norrænum uppruna. DÓMIÖRKJAN f CHARTBES I Smátt og smátt nálguðumst við ákvörðunarstaðinn, um: skóglönd og árda'fi, þar sem náttúrufegurðin ber helgisvip.1 Og loks er rósemi okkar í járnbrautarklefanum að engu ger, undrunaróp heyrast, hrifn-! ingarandvörp. við hofum komið auga á tign og heiður Chartresborgar, dómkirkjuna, ■ sem hér drottnar yfir um- j hverfi sínu af hæöarbungunni,1 umk.ringd lágurn byg;Í ngmn.! Djúpt niðri í clalnúm rennur fljótið eins og siifruð umgerð um listaverkið, sem við stönd- ! um nú aridsþænis. í sólmóð- ’ unni umhverfis tvíturninn' . fliúga hvítir fuglar, — sama sjónin og mætt heíur auganu heima -í Uppsölum, við dóm- kirkjuna þar. SVEN ERIK VINGEDAL er í fremstú röð inargra ágætra íslandsvina í Svlþjóð. Hann er skáW og listfræð- in.gur og hefur gefxð át allmargar feækur. Vingedal hefur aflað sér síaðgóSrar þekldngar á íslenzkri menningu, sér í lagi bókmenntum okkar og myndlisí, og hefur lagt milda stum! á að fræða Svía um ísland og íslendinga. Hann kom Iiingað til lands sumarið 1950, feröaðist víða og ritaði margar greinar um þá ferð sína. Iíér birtist efíir Vingedal ferðaþáttur írá FrakkiancU, þar seih hann lýsir pílagríinsför sirini til hinnar frægu dómkirkju í Chartres. Þýðingin er gerð af Gúðmundi Daníelssyni rithöfundi og ritstjóra, setn er góðvinúr Vingedals. Chartres á frægð sína mik- ils til að þakka dóm'kirkjunni sem er eitt fullkomnasta verk gotneskrar byggingarlistar og ef. til vill ágætasia minnis- merki miðaldamenningarinnar. Kirkjan er byggð úr gráum kalksteini á árunum 1194— 1220, á rústum tveggja kirkna, miðskip hennar er 16.5 m breitt. og hefur engin frönsk kir.kja slíka breidd. Mikil eru viðbrigðixi að koma utan úr sóiskininu inn í dularhúm dómkirkjunnar. Hinir 176 gíuggar hennar eru allir s'kreyttir frábærum máiverk- um, 'sem glitra og Ijóma á 1 eynadrdómsfullan hátt, þegar sólarljósið þrengir sér gegnum þá. Einn glugginn, hinn svo- nefndi jólagluggi, sem er 11 metra hár, sýnir 24 atburði úr lífi Jesúbarnsins. Öll þessi regnbogans glitrandi dýrð úr gleri, sem er jafngömul sjálfri kirkjunni var á stríðsárunum tekin í fourtu og komið fvrir í loftvarnarbyrgi, en Sett upp á ný að ófriðnum iokum. Hér er líka um að ræða verðmæt- ustu og samstæðustu glugga- málverk heimsins, óg með öllu óljætarilegt, ef eyoí'degðust. Glermálarinn Viri tarius vildi fram'kalla hoid og blóð Jesú Krists í gluggamálverkum sín- um. Hann júldi að úr glugg- unum streymdi blóð endur- lausnarans. svo að sérhver sá, sem inn í kirkjuna gengi, laug aðist í 'því til nýs lífs. GUÐSDRAUMUR í STEINI Dómkirkjan er éjrinig að öðru leyti mjög skrauti búin, og virðist ékkert hafa verið ' til sparað í búnaði hennar. Port hennar og imweggir eni skreyttir fjölda iágmynda og standmynda úr sandsteini, og 'er efnið allt atburðir úr Ritn- irigunni, sem bersýnilega hef- ur verið rammur veruleiki í meðvitund íriiSaMarmann- eskiunnar. Höggmynaaauð- legðin er má he'ita ótæmaudi og sumar myndanna frábær listaverk, um þennan guðs- draum í steini hafa mikil skáltí skrifað og hingað' hafa myndhöggvarár Frakklands, svo sem Rodin og BourdeTle, sótt andlega frjófgun og sköp- unarafl. Sernilega hefur eng- in kirkja í heimi verið jafri gaumgæíilega skoðuð og um- rædd í bókum. megal ar.nars er til 17 binda verk, sem fjallar úm hana éina, og enn í dag er ekkert lát á rann- sóknunum og enn haida menn áfram að skriía um dóm- kirkjuna í Chartres. •'Guðnnmáur Daníélsson þýddi. ----------............ FfóffaniaiiRavanda- máli lepfsf seinf. EN'N ER flóífamannavanda- málið víða mjög erfitt viður- eignar og mun taká a. m. k. fimm ár að leysa það á nokk- urn veginn viðunandi hátt. Ráðgert er að starfsemi S.Þ. á þessu sviði Ijúki í lok þessa árs. Dr. G. J. van Heuven Goedhart, sem stjórnar hinni alþjóðlegu ílóttamannahj á Ip S.Þ., telur hinsvegar, að n'áúðr synlegt sé að halda starfsem- inni áfram enn ilm nokkurra ára skeið. Ef stofnunin hættir störfum á tilskildum tíma, myndi brátt koma að því að óhjákvæmilegt yrði að hefjast handa um ýmsar aogeröir á þessu sviði að nýju og byggja aftur frá grunni, í stað þess að ella væri unnt að halda áfram án nokkúrra tafa hinu brýna starfi í þágu flótta- manna. Bæði í Evrópu og Asíu er fjöldi flóttamanna xir siðasta st'riði. Hörmulegast er ástandið í f 1 ó í tam ánnab úðun u m í Kíria og löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Flóttamánnastofn- unin þyrfti því að starfa í a. m. k. fimm ár ennþá. Ef svo yrði ekki, kæmi brátt í Ijós, að vandamálin yrðu æði öröug úr- lausnar fvrir stjórnarvöld þeirra landa. sem við erfið- leika af þessu tagi eiga viS að stríða. Iéiillsfarri9sfefiia I JÚLÍMÁNUÐI vex-Swr haldin. fjölincnn alþjéSIeg hljómlistarráðstefna í Briissel á vegum menningar- og vís- indasíofnunar S.Þ. Fyrst og fremst verða rædd ýmis vandamál varðandi æsku- lýðinn og hljómlistarkennsl- una. Auk þess verða kannáðir möguleikar á því að stofna ný álþjóðasamtök hljómlistar- manna og er þeim ætlað það hlutverk að vinna að bættri hljómlistarkennslu og aukinni aíþióðásamvinnu á þessu sviði. Ráðstefnan hefst 13. júlí. Á iseinni árum hafa augu manna um heira allan lokist upp fyrir því, hverja þýðingu tónlistin hef'ur í almennri skólaméri'/ un/Helztu umræðu- efnin á ráðstefnunni í Brussel verða því menntun fleiri tón- listarkennara og tólist í skól- um. Seixas vann ielsen. ÚRSLIT í karlakeppninni í Wimbledon urðu þaú, að Banda ríkjamaðurinn Seixas vann Danann Nielsen 9:7, 6:3, 6:4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.