Alþýðublaðið - 24.07.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 24.07.1953, Side 3
Föstudagimnn 24. júlí 1953. alþyðublaðið mmnmkym 3.9.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Flóðið mikla“ eftir Louis Brom- field; VIII (Loftur Guð- mundsson rithöL'undur). 21 Tónleikar (plötur): ,,Stenka Rasin“, hljórnsveitarverk eftir Glazounow vHljómsveit tónlistarskólans í Briissel; Désiré Defauw stiórnar). 21.15 Erindi: Höfuðborg Finn- lands (séra Emil Bjöi'nsson). 21.45 Heima og heiman (Elín Pálmadóttir). 22.10 ítölsk dans- og dægurlög (plötur). Krossgáta Nr. 449 Framhald af 8. síðu. ur í Eyjum með KFUM þar og eiiinig mót með vmislegu til skernmtunar. SAMKOMUR í ODDA. Þá lrefur einnig verið ákveð- ið að efna til ferðar að Odda á Rangárvöllum helgina 29.—30. ágúst. Þar verða haldnar sam- komur bæði á laugardags og sunnudagskvöld. BIBLÍUNÁMSKEIÐ í SEPTEMBER. í september verður biblíu- og kristniboðsnámskeið í Vatna skógi rneð svipuðu sniði og und anfarin ár. Námskeiðið verður hald.ið dágáná 19.—27. septem- ber. id I vegna Lárétt: 1 ódauðlegur, 6 refsa, 7 dreitill, 9 tveir eins, 10 veiðarfæri, 12 athuga, 14 flokka, 15 óhreinka, 17 talar. Lóðrétt: 1 eða, 2 slétt 3 tónn, 4 ótta, 5 mannsnafn, 8 fjöldi, 11 glata, 13 svif, lö tvíhljóði. ******* Uausn á krossgátu nr. 448. Lárétt: 1 einsýnn, 6 lóa, 7 ■inægt, 9 gg, 10 lok. 12 rr, 14 gola, 15 kúf, 17 Ingvar. Lóðrétt: 1 einyrki, 2 nögl, 3 ýl, 4 nóg, 5 naglar, 8 tög, 11 kola, 13 rúm, 16 fg. Framhald aí 1. síðu. vík, 14 frá Akureyri, 4 frá Vestmannaeyjum og 1 frá Hellu. . FORSETI SÁMBANDSÍNS ENDURKJÖRÍNN. Forseti Golfsambandsms, Þor valdur Ásgeirsson vár endur- kjörinn, en méðstjörnéndur vorui kjörnir þeir Björn Péturs son, Reykjavík, Geoirg Gísla- son, Véstmannaeyjum og Jó ^ hann Þorkelsson, Akureyri. j (KENNARI ferðaðist um. | Sambandið hefur undanfar ið haft í þjónustu sinni enskan golfkennara, sem ferðast hefur um og er mikill áhugi meðal manna fyrir íþrótt þessari. í bæjaképpninni sigruðu' Reýkvíkingar utanbæjarmenn ÓLAFUR ÖLAFSSON kristni 'boði er nú staddur í Banda- ríkjunum og situr þar þing Gideon biblíufélagsins fyrir hönd Gideonfélagsins hér. Gideon biblíufélagið er félag verzlunarmanna, sern hafa það að markmiði að dreifa biblí- unni sem víðast. ÞAÐ er sameiginlegt ölluni fréttum úr Austur-Evrópu um þessar mundir, að þar ríki nú matvælaskortur svo mikill. að nærri stappi hungursneyð, vegna þeirrar ofuráherzlu, sem þar hefur verið lögð á her- gagnaframleiðsluna að kröfu rússneskra kommúnista. Iíafa éinræðisherrarnir aust ur þar nú orðið að lofa bót og betrun í þessum eínu.m. Þannig hefur eftirmaður Ra- kosis í Ungverjalandi. orðið að lofa því að láta matvælafram- leiðsluna hér eftir setja í fyrir rúmi fyrir hergagnaframlieðsl unni. I Rúmeníu hefur stjórn- in ákveðið að auka grænmetis- sykur og matarolíuskammtinn. Og í Tékkóslóvakíu játar mál- gagn kommúnista, að verka- menn verði oft að fara brauð- lausir til vinnu sinnar, þrátt fyrir nýju myntina, sem þar var tekin upp nýlega. Það er- ekki óþekkt fyrirbæri í einræðisríkjum, að fólkið vérð að sætta sig við „kúlur og blý í staðinn fyrir smjör“. með 8Vz vinningu á móti AV2. I þessari keþpni sl. ár sigruðu Akureyringar ’ saméinað lið Vestmannaeyinga og Reykvík- i-nga. IHHSBÍ verður sett í dag kl. 2 í Bindindislíöllinhi á Fríkirkju- vegi 11. Þóra Jómdóttir stórgæzlumaður unglingastarfs. I DAG er föstudagurinn 24. júlí 1953. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- snni Iðunni, sími 1911. Rafmagnstakmörkun: í dag M. 9.30—11 5. hverfi, 10.45— 12.15 1. hverfi, 11—12.30 2. hverfi, 12.30—14.30 3. hverfi. .14.30—16.30 4. hverfi. FLDGFEE8IB Flugfélag íslands. Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða ef veður leyf- ir: Akureyrar. Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Milli landa: til Os ló og Kaupmannahafnar. SKIPÁFREÍTIB Skipadeild SÍS. M.s. Iivassafell fór frá Borg arnesi 22. b. m. áleiðis til Stett in. M.s. Arnarfell íór frá Rvík 20. þ. m. áleiðis til Warne- munde. M.s. Jökulfell er í New York. M.s. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 21. þ. m. áleiðis íil Antwerpen, Hamborgar, Leith og Haugasunds. Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Ðettifoss fór frá Stykkishólmi um hádegi í gær til ísafjarð- ar, Skagastrandar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Húsavíkur og austur um land til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Rotterdam 21/7 til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorg un frá Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19/7 til New York. Rejdíjafoss fór frá Akureyri 22/7 til Súgandafjarðar, Grundarfjarðar, Vestmanna- eyja, Akraness, Hafnarfjarðar og R.eykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 22/7 til Gautaborg ar. Trölláföss kom til Reykja- víkur 18/7 frá New York. Drangajökull körh til Réykjá- víkur 22,, 7 frá Hambórg. Ríkisskip: Hékla ér væhtanlég til Glas gow í dag. Esjá ev á leið frá I Austfjörðum til Reykjavíkur. | Hérðubi-eið er á Áustfjörðum á norðurléið. Skjaiöbréið ér væntanlég til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan og norð- |an. Þyrill er á Austfjörðum á I norðurleið. Skaftfelnngur fer jfrá Reykjavík í dájj til Vést- mannaeyja. — — Litla golfið er opið frá kl. 2—10 e. h. Á mánudaginn var dregið í kirkjubygging- arhaþpdrætti Óháða frikirkju- safnaðarins í skrifstofu borg- arfógetans í Reykjavík. Upp komu þessi númer 1. Borðstofuhúsgagn 2. Þýzk þvottavél 3. Hrærivél *1571 98448 60423 24994 443650 1287 95257 71212 45760 51200 84662 57865 Jarðarför móður okkar. MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR Þórs'g. 2, fer fram mánudaginn 27. júlí frá Dórnkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 1.30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sigríður Guðmundsdóítir. Aron Guðmundsson. Guðmundur Ó. Guðmundsson. Innilegt þakklæti vottum við ölíum fjær og nær sem auð'- sýnt hafa samúð og vináttu við fráfall og útför SÉRA KRÍSTINS DANÍELSSONAR og í síðustu legu hahs. Börn og tengdabörn. 4. Hrærivél 5. Ryksuga 6. Reiðhjól 7. Gólfteppi 8. Gólfteppi 9. Gólfteppi 10. Matarstell 11. Kaffistell 12. íslendingasögur 13. Ritsafn Jóns Trausta 6666 144. Trúlofunarhringir 55834 15. Farmiði til Khafnar 54121 166. Karlmannaföt 77811 17. Dömukáþa 24007 18. Hnakkur 38689 19. Herra-armbandsúr 49695 20. Dömu-armbandsúr 88319 21. Peningar kr. 500,00 6158 22. Peningar kr. 500,00 39983 23. Pehingar kr. 500,00 4469 24. Málverk 71512 25. Málverk 10836 26. Málverk 27253 27. Dömukápa 24190 28. Herraföt 56078 29. Straujárn 87143 Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. Fæst á flestum veitmgasíöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaffi. EoaiiiiiBsaB f kvöld kl. 8,30 Iteppa (styrkt lið). Bezti dómari Dana, Axel Assmundsen dæmir leikinn. Nú eru síðustu forvöð að sjá hina snjöllu dönsku knattspvrnu menn. Ath. Þetta er síðasti stóri leik uri'nn þangað til í septmber. 3 landsliðsmenn í hvoru: liði. Aðgöngumiðar seldir á íþrótta- vellinum frá kl. 4 í dag. Kaupið miða tímalega. Knattspyrnufélagið Víkingur. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. Straujárn Rafmagnseldavél Rafmgansofn Rafmagnsofn Svefnpoki Svefnpoki Svefnpoki Svefnpoki Svefnpoki Ullarteppi Ullarteppi Ullarteppi Tjald, 4 manna Skíði með tilh. 41727 52297 88514 86082 26285 47054 71125 8794 91865 31457 64142 96489 96490 22436 44. Veiðistöng 21414 45. Kökuspaði úr silfri 8319 46. Tes.keiðakassi, 6 stk. silfur 16374 47. Dúnsæng 51943 48. Einar Benediktsson: Ritsafn 95603 49. Jónas Hallgrímsson: Ritsafn 33329 50. Jónas Hallgrímsson: Ritsafn 39459 Vinningar verða afhentir í skrifstofu klæðaverzl. Andrés- ar Andréssonar, Laugavegi 3.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.