Alþýðublaðið - 24.07.1953, Qupperneq 6
9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fösíudagurinn 24. júlí 1953.
¥ i M A ÐELi¥iAK
4. DAGUR:
Frú öáríiíut
bal&eisMS
A ANDLEGUM VETTVANGI
Spyi- ég enn, — hvers eig-
am við, sem lifað höfum heið-
virðu og siðsömu 3ífi í helgu
hjónabandi og í þágu lands og
þjóðar, eiginlega að gjalda?
Hvað er fegurð í raun og veru?
Er hún bundin við eitthvert
aldursskeið? Er hún eitthvað,
sem glatast við eðiilegt líferni,
eins og það að giftast og eiga
börn? Eða er það aðeins hin
helga athöfn, hjónavígslan,
sem hefur slík eyoileggjandi
áhrif á fegurðina, því að sam-
kvæmt reglum þeim, sem á-
kveðnar hafa verið og auglýst-
ar, fyrir þátttöku í tilvonandi
fegurðarkeppni, mun skýrt
tekið fram, að konur megi ekki
vera giftar, en hins vegar
mega þær hafa átt ótiltekinn
fjölda barna, annaðhvort' með
einum manni eða íleirum, er-
lendum sem innlendum! Það
er bara aldurinn, og að þær séu
ekki giftar!
Ekki get ég skilið, að þessi
furðulega ráðstöfun verði til
þes sað efla eða auka siðferðið
hér á landi. Er ekki með þess-
ari ráðstöfun verið að ýta und
ir það, að kvenfólk giftist ekki,
hvað sem raular og tautar, að
minnsta kosti ekki fyrr en það
er komið á ,,ljótleikaaldurinn“,
hvernig sem svo fer um ann-
að? Og hvers vegna er verið að
setja svo heimskuleg skilyrði?
Á að efna til happdrættis með
al áhorfenda um þær, sem
hljóta verðlaunin, og þess
vegna nauðsyn, að þær séu
Iausar og liðugar? Eða ef til
vill uppboðs? Ég held eð það
hljóti að vera eitthvað bessu
líkt, sern liggur á bak við. að
öðrum kosti virðist þetta skil-
yrði svo gersamlega út í blá-
inn. Þá er ég hrædd um, að
fjölmennt yrði í Tivoli; aldrei
myndi neinn skemmtistaður
hafa hlotið slíka og þvílíka aug
lýsingu og þessir happdrættis
eða uppboðsmunir myndu
verða. Lakast ef sá, sem
hreppti vinninginn, fyndi svo
einhverja villu í auglýsingunni
—■ og þó, kannske hann fengi
líka verðlaun fyrir það.
En — í nafni allra giftra
kvenna leyfi ég mér að skora
á þau yfirvöld, sem með sið-
ferðismál fara, ef slik yfirvöld
fyrirfinnast, að þau kippi
hessu í lag. Við nöfurn, fyrir
harða baráttu, fengið jafnrétti
við karlmennina, og nú heimt-
um við jafnrétti við okkur
sjálfar!
í andlegum íriði.
Dáríður Dulheims.
ÚfbreiSið AiþýðubiaSið
Alveg rétt. Vissulega man
húsbóndinn það rétt. Oft og
mörgum sinnum lét konan mín
hann Brett inn í lyftuna niðri
í eldlhúsinu, og svo stóð ég
hérna, þar sem ég er núna og
tók á móti unga herranum,
þegar lyftan kom upp, og ég
hjápaði honum út og þá bað
hann um að fá að fara niður
aftur og svo nöldraði hann í
manni þangað til bað varð að
láta það eftir honum. Og líka
þegar mikið rigndi úti og hann
gat ekki farið út til þess að
leika sér, þá fékk hann að fara
marga ferðina í lyftunni hann
ungi herra Brett.
Við brostum. Fið þurftum
ekki neitt að hafa fyrir því að
hlæja. Ef einhver annar þjónn
en hann Hendon gamli hefði
átt í hlut, þá hefði þess kann-
sike þurft, ef hann hefði átt að
móðgast. En alls ekki Hendon.
Hérna er ábætirinn yðar.
herra Brett, sagði Hendon
gamli og rétti honum stóran
disk með sykruðum ávöxtum.
Og þar sem Hendon vissi að
við skildum hann eins og hann
skildi okkur, þá gerði hann
enga tilraun til þess að dyija
hryggð sína, þegar hann
hneigði sig fyrir Brett.
Þetta er mjög goður ábætir,
sagði Laurel frænka uppörv-
andi.
Brett stóð upp og opnaði
dyrnar á lyftunni eins og hann
hafði opnað dyrnar á ofr.inum
inni í stofunni fyrr um dagir.n.
Hann þreifaði á strengr.um,
sem bar lyftuna uppi og sér-
hvert okkar fyrirvarð sig .fyrir
að geta ekki haft af honum
augun.
Brett kippti í strenginn og
lýftan fór af stað. Hann starði
á hana um stund og lokaði
hurðinni svo aftur.
Sérðu hvernig þettn virkar,
sonur sæll? sagði Powell.
Okkur til mikillar undrunar
kinkaði Brett kolli til sam-
þykkis. Ég vissi þaö, sagði
hann.
Það var það, sem hann sagði.
,,Ég vissi það.“ Mér er fyllilega
ljóst að þess er enginn kostur
að útskýra þessi þrjú orð á
þann veg, að lesandinn verði
fyrir hinum sömu ahrifum af
meiningu útskýringarinnar og
vð af þessari örstuttu setningu.
Hann vissi það. Það var lóðið.
Við urðum steinhissa. Þad fór
meira að segja sælutlfinmng
um okkur frá hvirfli til ilja.
Eftir kvöldverðinn fórum
við snöggvast inn í dr^stofpna
á ný. Við reyndum að tala eitt
hvað saman. Við þrjú. Það
gekk illa, en þó leið okkur bet
ur en áður um daginn.
Skömmu síðar stakk Powell
upp á því mjög hæversklega að
gengið yrði til náða. Við fylgd
um Brett upp í herbergið hans
öll þrjú, eins og lífvarðarsveit.
Hann sagði þegar hann stóð
á þröskuldinum: Mér er kalt.
Laurel frænka kom með tvö
hlý aukateppi, og ég er viss
um að einungis návist Powells
aftraði henni frá að afklæða
Brett með eigin höndum og
breiða ofan á hann Scéngina.
Þú getur séð um þig sjálfur,
ekki satt, sonur? sagði Powell.
Það var ekkert svar, en við
létum sem svo hefði verið, buð
um honum góða nótt og fórum
til herbergja okkar. Ég ai-
klæddist ekki. Herbergið hans
Bretts var við hliðina á mínu
herbergi. Ég myndi heyra til
hans, ef hann kallaði, og þá
ætlaði ég að vera reiðubúin að
koma honum til hjálpar.
Ég lá ofan á rúminu mínu í
öllum. fötum, og það var kyrrt
og hljótt í húsinu. Ég heyrði að
þjónustufólkið á efsta loftinu
var að búast til að ganga til
náða. Þjónustufólkið gekk
gætiléga um. Ég fylgdi í hug-
anum hverri hreyfingu þess, sá
það hengja föitin sín kyrfilega
upp á snaga og láta skóna sína
gætilega á gólfið til þéss að
véikja ekki húsbændurna, því
það var tréloft og hljóðbært.
Að lokum var allt orðið með ró
og spekt á efsta loftinu.
En í herberginu við hliðina
á mínu herbergi fór að heyrast
fótatak. Ég lagði við hlustirn-
ar. Brett var að ganga um gólf.
Ég heyrði þáð svo greinilega.
Fram og aftur. Fram og aftur.
Gat ég gert eitthvað fyrir
hann? Eða myndi honum. falla
illa, ef einhver kæmi inn til
hans? Ég vissi ekki hvorn kost
nn ég ætti að taka. að fara til
hans eða láta það ógert, en allt
í einu hætti það að verða mér
vafamál: Ég heyrði að hann
var farinn að gráta.
Ég held að ég hafi ekki gert
meiri hávaða en fljúgandi möl
fluga, þegar ég læddist fram á
ganginn og að herbergishurð-
inni hans Bretts. Hurðin féll
bara að stöfum og ég gekk inn
fyrir til hans. Hann hafði ekki
háttað. Hann gekk í raun og
veru ekki um gólf. Ég gerði
mér í fyrstu ekki ijóst hverrar
skelfingar það olli niér að sjá,
að hann var á hergöngu!
Brett!
Hann svaraði ekki, en þegar
hann næst gekk í áttina til
mín þannig að ég gat séð fram
an í hann, þá sá ég að tárin
runnu niður kinnarnar á hon-
um.
Ég er komin
Bróðir minn.
til þess að hjálpa þér. Segðu
mér hvað ég get gert fyrir þig.
Og á samri stundu skildist
mér, að tilboð mitt var barna-
legt og einskis nýtt. Því það
var ég, sem átti að vita, hvað
gera skyldi. Þessi maður þarna
á hergöngunni, sem var fcróð'r
minn, hann hafði nóg með
sjálfan sig og mátti ekkert
vera að því að svara barnaleg-
um spurnmgum mínum.
Þú verður að segja mér.
hvað að þér er, Brett, sagði ég
ákveðin, en gafst þó um léíð
upp fyrir sjálfri mér. Gafst
upp við að ákveða sjálf, hvað
segja skyldi; reyndi emi að
kasta byrði minni á hann, sem
hafði þó nóg fyrir. Heldurðu
ekki að þú hefðir 'gott af að
tala við mig?
Hann hætti að skálma um
gólfið. Ilallaði sér upp að
gluggakistunni, snerí baki við
mér og það herti á grútinum
um allan helming.
Viltu ekki tala? sagcsi ég aft-
ur.
Eftir augnabliksþögn svar-
aði hann: Ekki við þig!
Mér þótti ekkert við hanri,
þót.t hann segði þetta. Ég vissi}
ná-kvæmlega hvað hann átú
við. Hann sagði þetta alls ekki
í slæmri meiningu.
Eghljóp aftur fram á gang-
inn. Dyrnar að herbergi Laurel
frænku flugu upp og hún kom
hlaupandi fram á ganginn í
skrautlega náttkjóinurn sín-
urn.
Hvað er að? spurðí hún.
Brett vill tala við Povvell,
sagði ég.
Og í þessu kom hon i Pow-
ell, alklæddur. EitdivaS a'3?
spurði hann.
Það held ég ekki, Powell. Ég
held að þetta verði fcráðum
gott.
Powell hraðaði sér inn iil
Bretts. Hann lokaði að þeim.
Langalengi heyrði ég að þeir
voru að tala saman. Sjaldan í
Powell. Brett taláði miklu
meira. Það gat ég ve! heyr.t,
enda þótt ég heyrði ekki or-ða-
skil. Hann var svo skrækróma
og miklu fljótmæltari.
Og svo þögnuðu rnddirnar.
Ég heyrði að Bret-t var faririu
að hrjóta. Hann var víst afar
þreyttur og svaf fast. Poweil
læddist út frá honum c.g inn
til sín. Alla þá nótt sa: ég á
ganginum fyrir framan her-
bergisdyrnar hans og heyrði
hann ganga um gc'f. Fram óg
aftur. Fram og aftur.
1Tb HainsBiBBiiiiBiDiaiaaii io 'm'm'm'
I Dra-Vföfíerðlir.
Fljót og góð afgreíðsla, j
! GUÐU. GÍSLASONj
i Laugavegí S3,
eími 81218.
B _________________
E
: Smurt fcraoð
i otí snittur.
\ .Nestispakkaf®
I Ódýrast og bezt. Viíi-5
■ samiegast pantiS œsig
fyrirvara.
æ. ATBAKINN
Lækjargðta i,
Simi 8034».
Þegar ég nú lít iil baka, þá
undrar það mig að við skyld-
um vera svo barnaleg að halda,
að þetta myndi alls ekki end-
urtaka sig næstu nctt. í fá-
vizku okkar trúðum við því, að
Brett hefði nú fyrir fullt ög
allt losað sig við minningarn-
ar, sem kvöldu hann o-g píndu
þessa hans fyrstu og eftir-
minnilegu nótt heima hjá okl<
ur. Það ér svo skrítið, hvað
maður er stundum lítill mann-
þekkjarí, hvers-u erfitt maður
á stundum- með það að draga
réttar ályktanir, einkum ef nið
u-rstaðán veldur manni líkam-
legum eða andlégum óþægind
um.
Hin hryllilega orusta við
Fredericksburg geisaði marg-
ar, margar nætur í röð inni í
svefnherberginu hans Bretts
bróður m-íns, blóðug og mann-
skæð með ódæmum. Og ég
held að ég geri ekki iítið úr
h-ugrekki þeirra manna, sern
börðust raunverulega við Fre-
dericksburg, þótt ég segi að
Powell hafi að hugrekki til
verið fullkm-oinn jafnoki
þeirra. Ég held sem sé að þáð
géti ekki verið á færi annarra
en andlégra ofúrmétina að
ganga á hv-erju kvöldi til her-
bergis sonar síns og iétta hon-
um baráttuna við blpði drifn-
ar minningarnar úr innstu
fylgsnum sálarinnar. geras-t
samherji hans þar sem hann í
huganum sækir fram gegn
margföldu ofurefli stíklandi á
blóði drifnum líkömum hel-
særðra félaga sinna.
Powell hafði aldrei o-rð á
því, hvað fram færi þarna inni
Slysav&ra&féíagg ItíandB '1
kaupa fíestir. Fást bjá |
elysav&rnadeildiHn tsm \
land allt. í Rvík i íiánn-
yrðaverzlnninni, Banka-
atræti 6, VerzL Gunnþór-
unnair Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Aígreidd í síma 4Ö97. —
HeitiS á slysavaraeíél&gii.
bregst ekM.
Nýlá seníf!"
bílastöðin h.f. |
hefur sfgreiSslu í Bssjsr- g
bílastöðinni f Aðalstxast? §
16. Opið 7.50—22. Á |
sunnudögum 10- 1 °
Sími 1395.
| Baimaspítalajjóðs HringsiiKS
! eru afgreidd í Hannyrða- %
| verzl. Refill, Aðalstrætt .11;
| (áður verzl. Aug. Svené- S
! sen), i Verzluninni Vicíor,
I Laugavegl 33, Holts-Apé-«
í teki, Langholtsvegi 84,*
! Verzl. Álfabrekku við Sui«S
! urlandsbraut, og Þorste'rií).;
| búð, Snorrabraut Sl. í
itiús og íbúðir
: ®f ýmsum rtærSam s
; foænum, átverfum foæj«
5 arins og íyrir utau bæ-
1 ínn til sölu. —• Höfum
jj einnig tll s81n jsrðfif,
S vélbáta, bifreiöis
; verðbréf,
8
; Nýja fasteignasaíaa,
; Bankastræti 7.
; Sími 1518-
■ ■■■ b ■ a « a » a k »■ *¥*?£«!«£&
hjá syni hans á kvöldin, með-
an Brett gat ekki sofnað. Þó
sáust í andliti han; merki bess
ara skélfingarstúnda, eihs kon
ar líkamleg ör eftif andlega
áreýnslu: Hann várð hörku-
•legri á svipinn og augriaráðið
kuldale-gra með hverjum deg-
inum sem leið. Það sást líka
u-tán á honum Powell: Fyrir
heimkomu sonarins fóru fötin
hans Powells honum svo Ijóm
andi vel, en nú héngu þau ut-
an á honum eins og þaU væru
að minnsta kosti tvöimur núm
•erum of stór.
Ég get með erigu móti sagt,
að okkur hafi liðið svo mjög
illa á daginn. Ósjáífrátt varð
okkur á að bera dagana saman