Alþýðublaðið - 24.07.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 24.07.1953, Page 8
 ASalkröfriT verkalýSssámtakanna um aukiim tfcaupmátt lauma^ fulla nýtiugu allra atvianu- íœkja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu 'færu fóiki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Aiþýðuflokksins. VeTðlækkunarstefna alþýSusamtakanna er SH um launamönnum tii beinna hagsbóta; jafná verzlunarfólki og opiiiberum starfsmönnum sem verkafólkinu sjáífu. Þetta er farsæl ieíð! út úr ógöngum dýrtíðarimiar. Skemmtunín þar í ár verður é sonnudag HBUNAMESN hafa skemmt sér á ÁlfaskeiSi því næst ár- lega síðan 1005, og hefur oft verið þar glatt á hjalia. Mann- fagnaður þessi þar eystra verður í ár á sunnudaginn kemur. Hefur mikiil mannfjöldi sótt Álfaskeiðsskemmtaniniar undan- fari® og vafalaust verður 'þar fjölmenni í ár, ef veður reynist hagstætt, en Álafaskeið er ágætlega faliið til skemmtánahalds. Dagskrá skemmtúnarinnár á sunnudag verður mj5g fjöl- foreytt, en ungmennafélag Hrunamanna sér um hana nú eins &g áður. Álfaskeiðsskemmtunin á ræður, sem vakið hafa verð- surinudag hefst kl. 2 með guðs skuldaða athygii. Er því ekki þjónustu og predikar séra ómerkilegt menningarstarf unn Gunnar Jóhannesson í Skarði. ið með skemmtununum á Álfa Halldór Kiljan Laxness rithöf- skeiði samtímis því, sem hér- undur flytur ræðu, Karlakór aðsbúar safnast þar saman til Reykjavíkur syngur undir^ að gera sér dagamun og æsk- stjórn Sigurðar Þórðarsonar an þreytir með sér keppni í •tónskálds og Lárus Pálsson leik hvers konar íþróttum. Er á- Samúelsson. Sveinbjörn Krist- Holger Pedersen, fyriliði B 1903. Síðasfi leikur 8 1903 er vi Ó Víking í kvöfd Lið Víkings hefur verið skip- að og er það þannig, talið frá markmanni til v. útherja: Ól- afur Eiríksson. Guðmundur at’i skemmtir. Enn íremur verð stæða til að ætla. að þessi nær ur háð þarna keppni í frjálsum hálfrar aldar gamia starfsemi iþróttum milli ungmennafélags haldi áfram í framtíðinni og Hrunamanr.a og ungmennafé-j setji svip á skemmtana- og fé- lagsins á Selfossi og að lokum j lagslíf fólksins í Hrunamanna stiginn dans. Ferðir héðan úr hreppi og nágrenni þeirra. bænum austur verða frá ferða- ekrifstofu ríkisins. ÁGÆTIR IÞROTTAMENN. 'íþróttaáhugi hefur verið mik ill í Árnesþingi undanfarin ár. enda þaðan komið margir í- þróttagarpar, sem íram úr hafa skarað. Héraðssambandið Skarp Iiéðinn á mikinn þátt í þessari vakningu æskunnar, en ung- mennafélögin á Selfossi og í Hrunamannahreppi hafa verið ©g eru þar í fremstu röð. Eiga þau bæði á að skipa ágætum íjaróttamönnum, sem sumir eru jánsson, Sæmundur Gíslason (Fram), Gissur Gissurarson, Hörður Felixson (Val), Björn Kristjánsson, Gunnar Gunnars son (Val). Halldór Haldórsson (Val) og Reynir Þórðarson. - Island sækir m inngöngu í aiþlóöasamband K.F.U.M. Sumarstarfið í Vatoaskógi og Vindáshlíð gengur vek För til Vestmannaeyja . og að Odda á næstunni BRÁÐLEGA verður haldinn alþjóðafundur K.F.U.M % Geneve í Sviss. Verður þar m.a. tckin fyrir innganga K.F.U.M. Iandskunnir fyrir afrek sín. Er) ^ jslandi í alþjóðasamband K.F.U.M. Á alþjóðafundinum mun þess því að vænta, að góð fþrótta afrrek verði unnin á Álfaskeiði á sunnudag. VANDAÐAR SKEMTANIR. Jafnan hefur verið vel vand a5 til skemmtananna á Álfa- skeiði. Þar hafa ti-1 dæmis ýms fram að þessu veri‘5 í Alþjóða- sambandi KFUM, en það mun hafa verið litið svo á, að ís- land væri í sambandinu meðan ir þjóðkunnir menntamenn flutt var í sambandi við Danmörku. Hermann Þorsteinsson mæta sem fulltrúi Landssambands K.F. U.M. á íslandi. KFUM á íslandi hefur ekki ÓSKAÐ EFTIR INNGÖNGU Fyrsíu mál ríkisíþróífaráðsíefn- unnar afgreidd á fyrsfa fundi Fulítrúarnir sátu boð ÍSÍ um hádegi í gær og sendiherra Dana í gærkvöldi RÍKISÍÞRÓTTARÁÐSTEFNAN var sett í gærmorgun kl. líl árdegis. Benedikt G. Waage var kjörinn forseti ráðstefnunn av, en ritarar þeir Benedikt Jakobsson og Sigurður Nordabi. Á fyrsta fundinum voru* ------------------ fyrstu fjögur málin, sern rí5- fjjjgnf hundfUS 0g fimm stefnan tekur til meðferðar, tekin fyrir og þau afgreidd að fullu. HÁDEGISVERÐUR. íþróttasamband íslanda bauð fulltrúum til hádegisverðar, þar sem einnig voru boðnir isendiherrar NorðurIarndanna, borgarstjóri, bæjarráð o. fl. JBOÐ HJA SENDIHEEEA ÐANA, £ gærkvöldi voru fulltrúarnír svo í boði sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup. fíu milijónir fyrir egg DANIR framleiddu á síðast liðnu ári 124 þúsund tonn af hænueggjum. Þar af seldu þeir til annarra landa B8 000 tonn af eggjum fyrir 415 milljónir króna. Er það 50 milljónum meira en árið 1951. VeSriS i dag NA kaldi, skýjað með köflum. ISLANDS. Það var Hugo Cedergrens. sem hingað kom á vegum mið Alþjóðafundurinn í Geneve er óskaði eftir því, að ísland gerð ist aðili að alþjóðasamband- inu nú. ALLLSHERJARÞING í PARÍS 1955. Alþjóðafundurinn í Genue er eins konar fulltrúaráðsfundur. En allsherjarþing eru aðeins haldin með löngu millibili. Ráð gert er að halda næsta allsherj- aiþing í París árið 1955. Verð- ur það haldið til minningar um fyrsta þing sambandsins. MIKIL AÐSÖKN AÐ SUM- ARDVÖL í VATNASKÓGI. Sumarstarf KFUM hefur gengið vel það sem af er sumr inu. Aðsókn að sumardvölinni í Vatnaskógi hefur verið mikil. Og í Vindáshlíð hafa dvalið flokkar stúlkna. FERÐ TIL VESTMANNA- EYJA. Um næstu helgi verður farin för til Vestmannaeyja. Mun fara þangað 15-20 manna hóp- ur úr Reykjavík. Vestmanna- eyjaferðir hafa orðið fastur lið ur í sumarstarfi KFUM undan farin ár. Plaldnar eru samkom (Framh. á 3. síðu.) Miðnæfursólarflug flugfélags- ins nýfur geysiiegra vinsælda .Tvær ffugvéíar félagsíos ffuttu meno . ©g varning til Grænlands í gær MIÐNÆTURSÓLARFLUG Flugfélags íslands nýtur mik- illa og sívaxandi vinsælda. Hafa verið farnar 7 ferðir i sumajf ; og flutlir 257 farþegar. Frá því að þessar flugferðir hófust hafa í verið gefin út 618 skírteini, er sanna mönnum, að handhafi hafS komið norður fyrir bauginn. * Langmestur hluti þeirra, sem fara þessar ferðir eru útlend- ingar, eða nálega 90%, enda hófust ferðir þessar í sam bandi við Glasgow-ferðir Ferðaskrifstofu Pukisins. Hafa verið farnar 3 ferðir á hennar vegum í sumar og aðrar þrjár á vegum Orlofs, er þar um að ræða mestmegnis starfsfólk aí Keflavíkurflugvelli. Ein ferð var svo farin með gesti flugfé lagsins. MIKIL ÁNÆGJA. Venjulega er lagt af stað rétt fyrir mi&nætti og hefur fólk verið geysilega hrifið af nátt- úrufegurðinni. Nú um heigina verður farin ein ferð á vegum Ferða.^ýrií'stofunnar. GRÆNLANDSFERÐIR. Gullfaxi fór í gærmorgun til' Meistaravíku.r með 20 farþega og 3 tonn af vörum á vegum blývinnslufélagsins. S’einni partinn í gær fór svo ein af Ka+álína-vélum flugfélagsins með 10 Dani júr leiðangri Lauge Koch til Ellaeyjar. S. cunnudag voru 23 menn fluttir þangað. Óáfengf vín í Noregl NORÐMENN eru farnir að framleðia óáfeng vín, að því er segir í Folket nýiega. Hefur þegar verið framleitt rauðvín, hvítvín, portvín og kampavín, sem er algerlega óáfengt. Vín- tegundirnar eru gerðar úr öll- um sömu efnum og sömu vín- tegundir, sem áfengar eru, að öðru leyti en því, að ekkert „alkohol11 er í þeim. Fjáríramlög til Barnahjálpar SÞ BELGlUMENN hafa lofað að leggja fram 200 000 dollara í ár til barnahjálpar SÞ. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1949, aS Belgar leggja fram fé til hjálp arinnar. Eitt fyrsta loforðið um fjár- framlög til barnahjálparinnar kom frá Júgóslö’Vum, sem hafa lofað 200 000 dollurum, en þá upphæð hafa þeir greitt til stofnunarinnar á liverju ári undanfarið. Bandaríkjameiin forðuói milljónum Rússa frá hungurdauða BOÐ Eisenhowers um mat- væli handa.Austur-Þjóðverjum. er alveg hliðstætt við aðstoð þá, er Bandaríkjamenni veittu. Rússum í hungursneyðinni 1921 —1922. í hungursneyðinni í Rú.-:s- landi P’rir 32 árum veitti ame ríska hjálparstofunin 4 milljón: um barna og 6 milljónum full orðinna mat. Leo Kamenov, sem þá var háttsettur^embætt- ismaður í Ráðstjjórnarríkjun- um sagði þá, að þessi aðstoð hefði „bjargað milljónum manna frá dauða og forðað heil um þorpum og jafnvei borgum. frá þeim ógnum, sem hótuðíi heim“. Helmingi meiri síldarsölfun á Húsavík nú en í fyrrasumar Alls hefur verið saltaö í rúmiega 8000 tunnur síídar Fregn til Alþýðublaðsins HÚSAVÍK í gærkveldi. SÖLTUN SÍLDAR nemur nú samtals 8000 tunnur hér. Er það um það bil helmingi meira magn en á allri verðtíðinni í fyrra. Veiðin hefur nú stöðvast í svipinn, enda verið bræla á miðunum undanfarið. Veðrið er þó að batna og búizt við að veiði hefjist aftur þá og þegar. SALTAÐ í 260 TUNNUR SÍÐAST. Síðast var saltað hér á þriðju dag 21. júlí. Þá voru saltaðar alls 266 tunnu.r, sem komu úr einum bát. Söltunarstöðvar eru 4 hér á Húsavík. Undanfarið hefur verið nóg að gera. Mikil atvinna í frysti- húsinu og mikið að gera á sölt unarstöðunum. Þrír bátar héðan stunda síld veiðar en annars eru flestir bátar á þorskveiðum. Langtum fleiri bátar hafa þá lagt upp síldarafla hérna. SPRETTA GÓÐ Sláttur stendur nú sem hæst hér í sveitunurn. Sprettan hef- ur verið afburða góð enda tíð ágæt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.