Alþýðublaðið - 31.07.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1953, Síða 1
XXXIV. árgangur. Föstudagur 31. júlí 1953 165. tbl. Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hrbigið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Lækkandi sfjarna Sfalins sonar, ÞAÐ h'efur vakið athyg’li manna, að Vassily Stalin, hershöfðingi í rússneska flughernum og sonur Stal- ins sáluga, var ekki rneðal jþeirra hernaðarlegu póten- táta, er nýlega lýstu yfir lrollustu sinni við stjórn Malenkovs. Ekki er talið iíklegt, að honum hafi verið rutt úr vegi, en bersýnilega er ekki hlaðið undir hann íengnr. LaxveiSi í ðlvesá. j ' LAXVEIÐI hefur vcrið ó- venju góð hérna undaníarna daga, og eru það nokkur um- skipti frá undanförnum árum, Nú í. vikunni veiddust til ; dæmis nálega 70 ioxar á ein- ! um morgni. ViMin við Landsspílaiann kar hann m heftning . . fieisraayist hjúkrunarkyennáskólans' niún níma IÖO nemendur auk 3 íbúða ÁIAfiGAK STÓKBYGGINGAR eru nú í uúdirbúningi á veg um Húsameistara ríkisins, bæði hér;í Réykjavík og úti á landi. Blaðið hefur átt tal við húsameistara,.og iunt hann frétta', .varð andi helztu bvggingar. sem byrjað er, á ay.reisa hér í bænum, éðá eru í undirhúningi — og kvaö hanu .bessár’ h.elzíar. býjjj.að^yerður áj;seinna.. er ætl- að ,i rúm,:, kj2;nn;síustofum, fyrir- HJUKKUNAR- HHÍMÉ NN Byriað er að grafa fyri f járfestingar'ltíyfi heíur f-engizt! arlv en. íbuðdrni.u* i nn; sem nu vefðúr hafizl handa um að fýíir kjallaranum undir þeim hlú.tá Byggingarinnar, og stend úr. til, að ha.nn verði steyptur á þess.u ári. Verður þetta mikil byggiríg, sem rúmar heimavist arvefu "'fýrír hundráð nemend- ur og tvær til þrjár kennara- íbúðir. í skólahlutanum, sem Þessi tvenn hjón voru nýlega gefin saman í London, og lögðu þegar í stað upp í nýstárlega brúðkaupsferð. Lögðu þau af stað á traktor til Ástralíu- Þau fara um Holland, Belgíu, Frakkiand, Ítalíu, Austurríki, Júgóslavíu, Grikkland, Tyrkland, Sýrland, Iraq, Pakistan, Indland og Ceylon. á Raufarhöfn undanfarna 3 daga Lítil sem engio veiöi var í gærdag, en htin var að giæðast seint í gærkveidi Fregn til Alþýðublaðsins. Raufarhöfn í gærkvöldi. ENGIN SÍLDVEIÐI var í dag að ráði, en núna er hún smá vegis að koma upp og bátarnir byrjaðir að kasta. Lítið var saltað hér í dag, en æðimikið brætt. Lítið var saltað hér í dag,' eða 1500—2000 tunnur. Hefur veiðin verið svo til engin í dag, en er nú að glæðast. Eru bát- arnir að byrja að kasta. 17 knatíspyrnumerm í keppnisför til Bergen og Kaupmannahafnar Landsliðið hefur enn ekki verið endan- iega ákveðið. Æfingar ganga vel. AKVEÐIÐ hefur nú verið hverjir af knattspyrnumönnun um fara utan í keppnisförina til Noregs og Danmerkur. í beirri för verða eins og kunnugt er, liáðir tveir landsleikir. Annar í Kaupmannahöfn við Dani 9. ágúst, en hinn í Bergen við Norð menn 13. ágúst. I GÆR nam heildarsöltun fddar samtals 114 500 málum og tunnum. Langmest hefur verið saltað á Raufarhöfn. Þeir, sem fara utan, eru þess ir: Helgi Daníelsson, Val, Berg ur Bergsson, KR, Karl Guð- mundsson, Fram, Haukur Bjarnason, Fram, Guðbjörn Jónsson, KR, Sveinn Helgason Val, Sveinn Teitss., Akranesi, Guðjón Finnbogason, Akra- nesi, Halldór Halldórsson, Val, Gunnar Gunnarsson, Val, Rík arður Jónsson, Akranesi, Þórð ur Þórðarson, Akranesi, Pétur Georgsson, Akranesi, Reynir Þórðarson, Víking, Bjarni Guðnason, Víking, Gunnar Guðmannsson, KR og Halldór Sigurbjörnsson, Akranegi. FJÖGURRA MANNA FARARSTJÓRN Fararstjórn skipa þessir menn: Sigurjón .Tónsson frá KSÍ, Guðmundur Sveinbjörns son frá KSÍ, Iiaraldur Gísla- son frá KRR og Hans Kragh frá landsliðsnefnd. Formaður fararstjórnar verður Sigurjón Jónsson. Þjálfarinn Köhler verður að sjálfsögðu með í för- inni. Framhald a; 7. síðu. réisa 6—700 •fármetrar. VIÐBYGGING VIÐ LANDSSPÍTALANN Umiið- er að teikningum að viðbótarbyggingu við Lands- spítalann. Verður það stór- hýsi, allt eins stórt og núver- andi landsspítali, eða stærra.- Vilyrði hsfur fengizt fyrir fjár festingarleyfi, þegar teikning- ar liggja fyrir, og er ekki ó- sennilegt, að byrjað verði að grafa fyrir kjallara byggingar innar þegar í haust. FÁVITAHÆLI Fyrir nokkru er lokið bygg- ingu fyrsta fávitahælisins, og Kópavogi og annað hæli þar þegar komið und’.r þak. Hið þriðja verður svo byggf seinna. Hvert hæli er um fimm hundruð fermetrar að stærð, ein hæð og kjallari, og rúmar Framhald á 7. síðu. BYRJAÐ AÐ BRÆÐA AFTUR Verksmiðjan byrjaði aftur í gær að bræða, en hún hafði ekkert . verkefni undanfarið. Hafa henni borizt um 15 000 mál. undanfarna 3 daga og get- ur hún gengið eitthvað á því. Nokkiið bræil, lílið saltað á Siglafírði. SIGLUFIRÐI í gærkv. EKKERT barst hér að í dag, en 4 skip komu í gær að aust- an. Var eitt með 1000 mál. — Mjög lítið af því, sem barst var saltað, þar eð síldin var orðin svo gömul. Von er á Ingvari Guðjóns- syni í.fyrramálið með 1000 mál í bræðslu og eitthvað í salt, Bjartviðri er og birta austur yfir. J. N. ilegir fuilirúar bandarísku þjóðarinnar ÍSir fii siarfa á Keflavíkurflugvelii Naguib býðst ti! við- ræðna. NAGUIB, forseti Egypta- lands, lét þess getíð í gær, að hann væri reiðubúinn til við- ræðna við Churchiii um Suez* málið. Kvað Naguib engu máli skipta hvar viðræðunar færu fram, svo framarlega sem við- urkenndar væru kröfur Eg- ypta í málinu. En þeir neita að semja um leyfi handa nokkru varnarbandalagi vesturveld- anna til herstöðva, fyrr ea Bretar séu á brottu úr Súez. UNDANFARID hafa verið fluttir inn starfsmenn í stór- um stíl frá Ameríku til vinnu á Keflavíkurflugvelli. Hafa oft komið allt að 100 manns á viku. Er nú svo komið, að liátt á annað þúsund amer- ískra manna, annarra en her manna, er við stövf á vellin- um. LÁGT MENNINGARSTIG Þetta er í sjálfu sér geysi- legur fjöldi og væri fróðlegt að vita, hvort pessir menn hafa allir atvinmdeyfi á Is- landi. Þó er þetta ef til vill ckki það versta. Hitt er verra, að öllum fréttum sunn an af velli ber satnan um, að hér sé urn að ræða nánast ó- æskilega fulltrúa bandarísku þjóðarinnar. Mun mikill hluti þessara manna standa á mjög lágu menningar- og sið ferðisstigi. Liggur í augum uppi, að slíkur innflutningur er mjög hættulegur, einkum þar eð þessir menn liafa algjörlega frjálsan umgang um íandið og eru þar að auki óeinkenn isklæddir. MISJAFN AÐBÚNAÐUR Annað atriði, sem vekur gremju suður þar, er að mis- munurinn á aðbúnaði Islend- inga og Ameríkumanna er slíkur, að ætla mætti, að menn þeir, sem áður er lýst, væru skör ofar scttir í mann félagsstiganum. Braggar þeir er Ameríkumenn búa í, eru hólfaðir í herbergi, sem í búa tveir inenn, etj braggar Is- lendinga eru óhólfaðir og sofa menn þar í kojum hver uppi yfir öðrum. Brefar. gera vináifu- t samning við Libyu, í SELWYN LLOYD, innan- ríkisráðherra Breta, skýrði frá því í gær, að gerður hefði ver- ið vináttusamningur við Li- byu. Með þessum vináttusamn- ingi fylgja aðrir hernaðar- og fjármálasamningar. Fá Bretar herstöðvar í Libvu, en láta í té fjárhagsaðstoð. Þeir fá einn ig flugvelli á þrem stöðum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.