Alþýðublaðið - 30.08.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 30.08.1953, Page 7
Sunnudagur 30. ágÍTsx 1953. alþýbublaðið HagneiíumframleiSsla Frh. a 5 síðu. eftir því sem málmur þessi hef ur verið notaður til fleiri frið samlegra þarfa, og varð yfir 100 000 lestir í Bandaríkjunum síð astliðið ár. Notar flugvélaiðn aðurinn enn 29 % framleiðslunn ar, en þeim vörum, sem fram leiddar eru úr magnesíum, fjölgar jafnt og þétt. VÖRUR ÚR MAGNESÍUM. Fyrir nokkru var haldin mik magnesíumsýning í Washing ton. Voru þar sýndar ' mörg hundruð vörutegundir, sem ýmist er hyrjað að framleiða úr magnesíum, eða verður innan skamms byrjað að framieiSa. Vakti sýning þessi hina mestu athygli. Meðal þess, sem sýnt var, :má nefna bálaskrokk, sem veg- ur aðeins 120 pund, en mundi úr hinu venjulega stáli vega Ö00 pund. Er brezkt fyrirtæki að undirbúa framleiðslu magnesíumbifreiða og býst við að hafa þær tilbúnar fyrir mark aða á næsta ári. Þá voru sýnd skíði úr magn asíum, hækjur fyrir sjúka, saumavél helmingi létfari en venjulegar saumavélar og nvers konar eldhúsáhöld. Ríkti mikil bjartsýni meðal þeirra, sem þarna jsýndu vörur sínar, og háfa margir tekið undir það með þeim, að framtíðarmögu 'ieikar magnesíum séu tak markalitlir. tíVAÐ UM ÍSLAND! Nú kann lesandinn að spyrja, hvað allt betta komi ís iendingum við, því að vissu Ijga sé sjór víðar en við ís iandsstrendur. Því er til að svara, að við iramleiðslu magnesmm þarf uiiklá orku, hlutfallslega meiri l j.ku en til flestra annarra iðn griena. Og orkan er einmitt það s. -ii Jslandmgar verða að foyggja framtíð sína á sem ðin- aöarþjóð. Til þess að framleiða áxúminíum, sem mikið hefur VLi'ið talað um hér á landi, þarf að flytja inn hráefni frá G.'.ænlandi og Suður Ameríku, ei við magnesíumframleiðslu mun þess ekki gerast þörf. Þeta gerir magnesíumfrajp leioslu en-nþá tilvaldari hér á landi en aluminíumframleiðslu. Ldfnframt því sem hægt verð ur að tryggja fé til þess að virkjá Þjórsá og önnur stór fljo 'iandsins, þarf að undir búa stóriðju, og þá hlýtur magn esíuinframleiðsla að koma mjög athugunar. Segir sfjórsiln af sér? Frh. af 1. síðu. og uí þess, að úrslitin. séu á næs' U grösum og þúrfi Fram- sóknarmenn nú að skýra af- stööu flokksins fyrir félögum sin '.m um land aílt. Ýmsir geta þess sér til að allmiklar breýtingar verði á ríkisstjórn- inni og þær mestar, að forysta rÍKisstjórnarinnar dragist úr höndum Framsóknarflokksins og falli í hlut Sjálfstæðisflokks- ins, og að Björn Ólafsson við- skiptamálaráðherra fari úr síjórninni. Sagt er, að Stein- griinur Steinþórsson hafi ekki hug á að gegna ráðherrastörf- um áfram, en, Sjálfstæðisflokk- unnn mun telja heppilegt, að annár maður taki við af Birni öiafssyni. Það hefur valdið miklum erfiðleikum innan Sjálfstæðis- fiokksins að skipa hina nýju ráðherra, því að þar hefur Framhald af 5. síðu. innar verður einni perlu fá- skrúðugra. RÆKTIN VIÐ BARNIÐ. Það er gott og blessað að I kenna börnum að meta aðrar þjóðir og aðrar tungur, annarra þjóða tízku, siði og varning á íslenzkum heimilum. En allt er það eir.skis virði, ef annar grundvöllur hefur ekki áður verið lagður í sálum þeirra, grundvöllur íslenzks þjóðernis, heilbrigt mat alls, sem íslenzkt er. en hvorki of- mat né vanmat. Á heimilunum þarf að leggja grundvöll þjóð- ernistilfinningarinnar í barns- hjartanu. Barnið er af þessari þjóð, því verður aldrei breytt, og í samræmi við það ber að haga sér. Það þarf að skiljast sem.allrá fyrst, það getur orð- ið 0f seint að ætla sér að rót- festa ræktarsemi á fullorðins árum. HLUTVERK SKÓLANNA. Þá eru það skólarnir. Það er gott og blessáð að fræða börn- in um alla heima og geima, um fjarlæg lönd, fjarlægar þjóðir, um dýr og gróður í Indíalandi, um styrjaldir i Rús'slandi fyrir mörg hundruð árum, urn lnd- íána í Ameríkn, eða læra mál, sem talað er í Danmöik En allt eru þetta þó aúkaatrioi hjá öðru meira. Aðalatriðið cl auð- vitað það uppeldi og ::á lær dómur, sem rniðast við það, að barnið er af sérstakri þjóo, sem býr í sérstöku landi við sína menningu. Aðalatriðið er að kunna full skil á sögu sinnar eigin þjóðar, þekkja örlög henn ar, atvinnuhætti, Jgróður sins eigin lands og dýralíf, læra að láta sig varða það, sem íslenzkt er umfram allt. Auðvitað höfum vér ekki komið upp háskóla með ærnum tilkostnaði og Ijúfu geði til þess að kenna útlendar fræði- greinar þjóðernislega hlutlaus um mönnum, til þess að út- s'krifa fræðimenn og embættis menn. Nei, auðvitað er það hlut verk háskólans, sem hann og eflaust rækir, að brautskrá fræðimenn og embættismenn, sem eru þó fyrst og fremst góð- ir íslendingar. Ekki höfum vér komið upp útvarpi til þess að leika eingöngu útlend tónverk, hversu góðar - synfóníur sem það kunna að vera, heldur er það auðvitað frumskylda út- varpsins í tónlistarflutningi, og örum efnisflutningi, að veita framrás og leysa úr læðingi ís- lenzka tóna, og íslenzkar til finningar almennt, sem þróast geta í skjóli þjóðmenningar vorrar, og það gerir útvarpið eflaust. Vér höfum heldur ekki reist Þjóðleikhús til þess að flytja eingöngu erlend leikrit, hversu góð sem þau kunna að vera. Það er annað og meira hlutverk, sem leikhúsinu er orðið að setja niður margar og miklar deilur, fjárhagslegs og persónulegs eðlis. En einhvern- veginn skip'ta þeir vafalaust á milli sín embættunum. Birtist öðrum stað hinn nýi ráð- herralisti, eins og ýmsir töldu í gær líklegt að hann myndi verða. Alþýðublaðinu i grasinu ætlað, að verða lyftistöng ís- lenzkra leikmennta, og það hlutverk mun hið nýstofnaða leikhús vort ætla sér að rækja fullkomlega. Vér höfum held.ur ekki stofnað þjóðarhljómsveit, Synfóníuhljómsveitina, til þess eins að túlka fyrir oss beztu verk annarra þjóða. Henni er fyrst og fremst ætlað ennþá veglegra hlutverk, svo veglegl sem hitt er, og það er að dýpka hljómgrunn íslands, íslands lags, í brjóstum íslendinga, með fram'köllun og fáguðum flutningi íslenzkrar tónlistar. Þannig' hefur a.m.k. Kielland hljómsveitarstjóri túlkað hlut- verk slí-kra hljómsveita. Allt ber að s'ama brunni, all- ar vorar me-nningarstofnanir eiga fyrst og frem að vera ís- lenzks eðlis, og síðan almenns eðlis, og þannig eigum vér fyrst og fremst að leggja stund á þjóðmenningu vora en á menn- ingu annarra þjóða, eða heims menninguna, ekki fyrr en í öðru lagi. VAKNINGAR ÞÖRF. Ég efast ekki um að viljinn er fyrir hendi hjá rnörgum, en hið íslenzka viðhorf í menning armálum landsins hefur ekki verið.jafn risháít og eðlilegt og æskilegt væri, hvað sem veld- ur, og er nú kominn tími til að draga fána þess að hún. ís- lenzkt þjóðerni getur verið í hættu statt, þótt ég fullyrði ekkert um það, en það má ekki hæíta á neitt í því efni. Þess vegna er nú vakningar þörf, ekki til að sýnast heldur til að vera. Nú reynir á mæður og feður, kennara 'og kennimenn, útvarp, skóla og allar menning arstofnanir. Nú reynir á lista- menn og alþýðu manna, að setj ast við brunn þjóðmenningar vorrar og ausa af honum sér til styrks, sér til sóknar og varnar í vorri andlegu baráttu fyrir tilveru íslenzks þjóðernis. ÞAÐ. SEM VÉR EIGUM. Síðan ég man eftir mér hef ur maður oft mátt bera kinn- roða fyrir lítilsvirðingu þjóð arinnar á því, sem þjóðleg er, það hefur bókstaflega ekki verið nógu fínt. Það hefur ver ið litið með meðaumkun til þeirra listamanna, t. d. sem hafa staðið á þjóðlegum grunni í list sinni, þeim eina grunni sem íslenzk list getur sprottið af. En þetta er að breytast, sem betur fer, e. t. v. tekur forsjon in í taumana, af því að menn- ingarlíf liggur við að þetta breytist. Enda er það sannast sagna hámark uppskafnings- háttar, að fyrirverða sig fyrir sjálfan sig, fyrir uppruna sinn oa menningu. íslenzk menning stenzt ekki aðeins fyllilega samanburð við menningd ann arra þjóða, heldur er íslcnzk andleg menning einhver hin sérstæðasta og merkasta þjóð- menning, sem sögur fara af. Það er ekki sagt til að státa af, slíkt væri hégómlegt, en hitt er þó ennþó hégómlegr^ að fyr irverða sig fyrir það. En það lifir engin þjóð af því, að hafa Islendingasögur til sýnis i hverjum bókaskáp, ef örlög, sem þar speglast og manngild- is'hugsjónir, eru nútímakyn slóðinni framandi. Það lifir engin þjóð af því að benda á það sem liðið er, jafnvel þótt það séu handrit í öðru landi, ef hið liðna er ekki tengt líð- anidi stund, ef það er ekki lif- að upp, endurlífgað með hverri kynslóð, umbreytt í mynd hvers tíma. Það stafar engin hætta af erlendum áhrifum. ef þau eru brædd í deiglu dýrra þjóðlega verðmæta, ef við veg um þau og metum með tilliti til þess, hvort þau geta víkkað og dýpkað viðhorf ís'lendings- ins. Vér Islendingar eigum gull- námu andlegs erfðafjárs, ís- lendingasögur, Heimskringlu, þjóðsögur, þjóðkvæði, þjóðlög, þjóðlega myndlist. Vér eigum Eddukvæði, annála, árbækur, ævintýri og sögur. Vér eigum Jónas Hallgrímsson, Stephan G., Einar og Matthías, svo eitt- hvað sé nefnt. Þennan arf er engin skömm að ávaxta, það eitt er skömm að ávaxta hann ekki. Undirstaðan er fundin, það hefur ekki önnur betri ver ið lögð, hlutur vor er aðeins sá að halda byggingunni áfram, byggja á grunninum, og bæta við. Það verður aldrei skapað neitt nýtt, sem ekki stendur á h'nhyerri rót. ÞJÓÐEJíNISSAMTÖK. Ég sagði í upphafi, að öllum þætti nú mikils við þurfa að skerpa þjóðræknina, leggja nú tímamenningunni í landinu við stjóra uppruna síns. Ætt- um vér nú ekki að stofna til þjóðræknissamtaka í hverju héraði, eða taka þjóðræknis- málin á dagskrá ungmenna- félaga og annarra vökumanna félaga með nýjum eldmóði og í samræmi við breytta tíma? Auk þess gætu menningar- stofnanir, heimilin, kirkjan, há skólinn, skólarnir yfirleitt, út varpið, þjóðleikhúsið, Sym- fóníuhljómsveitin o- s. frv., unn ið ómetanlegt gagn með nýju vakningarstarfi í þjóðernislegu tilliti, og tengzt, beint eða ó- beint, sambandi þjóðræknisfé laga, er stofnað v^ri í landinu og efndi til þjóðhátíðar á Þing völlum næsta sumar á 10 ára afmæli lýðveldisins. Samtök^ sem þessi hefðu þann mikla kost, að þau væru hafin yfir togstreitu og deilur stjórnmála flokkanna í landinu, ættu því trúnað þjóðarinnar í heild og næðu um leið til hjarta hennar eins 0g þeim væri ætlgð, eins og þjóðernisvakning verður að gera, ef hún á að vera amnað en nafnið tómt. Auk þess hefðu þau samúð allra hinna stríð- andi flokka í landinu, sem lýsa yfir því hver í sínu lagi, að ekk ert sé þeim kærara en jákvæð þjóðernisbarátta, barátta fyrir varðveGlu þjóðmennlngarinnar og þjóðlegra verðmæta, sem beint er inn á við fyrir tilver- unni, en ekki gegn néinum. ALLIR MYNDU FAGNA. Það myndi enginn mæla gegn þessari málaþróun, að minnsta kosti ekki opinberlega. Það myndí enginn amast við því að börnum væri kennt að elska__sitt land og þekkja sína sögu og þjóðháttu, eða vanda mál sitt sem bezt má verða. Það myndi enginn amst við því, þótt skólarnir tækju það upp hjá sjálfum sér að bæta einni grein á stundaskrána, er mætti t. d. kalla íslenzka menn ingu. Það myndi enginn líta það óhýru auga, þótt stofnuð væru þjóðræknisfélög til lands og sjávar, ef það væri hreinn þjóðræknis tilgangur, eða þótt ungmennafélögin boðuðu reglu lega til funda um þjóðræknis mál í hinum nýju félagsheirp ilum sfnum t. d. næsta vetur. Það myndu allir gleðjast við þau tíðindi ef söfnuðir tækju upp þann sið að halda þjóð menningarkvöldvökur í kirkj unum reglulega, í öllum kirkj um samtímis t. d. Það myndu einnig allir fagna því, ef há skólinn sendi nokkra prófess- ora sína í fyrirlestraferðir um byggðir landsins ár hvert til þess að glæða skilning manna og ást og ræktarsemi til þeirrar þjóðmenningar, sem vér bygg] um tilverurétt vorn á. Og þá myndi engian lasta það, þótt menntamálaráð, menntamálá ráðuneytið, heimspekideild há skólans eða þjóðleikhúsið, svo að nokkrir aðilar séu nefndir, efndu til samvinnu og sam keppni me*2,I listamanna ura sköpun menningarverðmæta X þjóðlégum anda, um samningu tónverka og flutning, um sama ingu ljóða og leikrita í Ijósi í$- lenzkra örlaga og s'agna, þekk ingu í íslenzkum fræðum, ura myndir af sögulegum atburðufti o. s. frv. Hér er auðvitað ekki átt vicS einhverja moðsuðu eldri menn iáigarverðmæta, stælingv lið inna menningartímabila hel<J ur endurnýjun þeirra,' tengsl greina og blaða þjóðarmeiðsins við rótina, svo að hin nýja menning verði ekki rótlaua eins og þangið og reikul seia það. Og hvers vegna ættu ekki allir Islendingar að taka hönd um saman í þessa átt, úr því að enginn mælir því í gegn, úr því að allir eru þess fýsandi, úr því að það er lífsnauðsyn að margra dómi? Hvers virði væru allar stofnanir vorar, öll félagssamtök vor, allar ■ tækni framfarir vorar, ef rót þjóðeru isins, tilveru vorrar, visnaði? HLUTVERK ÚTVARPSINS. Ef til vill á engmn aðili héff; jafn miklu hlutverki að gegna né jafn áhrifamikinn 'léik á borði og útvarp vort. Það nær til alþjóðar, því er mikil ábyrgð á herðar lögð og mikill vandi á höndum. Ég er þess fujjviss. að útvarpið hefur fullan vilja á að efla og glæða þjóðrækni vora og þjóðmenningu og hef.ur fyft ir löngu hafið starf ,í. þá átt, svo sem með hinum vinsæla kvöldvökum, lestri fslendinga sagna og síðast en ekki,. sízfc flutningi þátta um íslenzkt mál og daglegt mál. Ég. held líka, að það hafi ekki verið vaat þakkað, heldur þvért ,á móti' hlotið almennar vinsældir, sv<S ahnennar, að sýnt sé, að. ekki muni þjóðin láta sitt eft.ir liggja um áhuga, þótt útvarpið. stój^ áuki flutning þess efnis, eft varðar íslenzkt mál, íslsndinga, sögur, 'íslenzkar þjóðsögur^ þjóðlög og þjóðkvæði, íslenzk örlög og íslenzka sjálfstæðisbar áttu og bókmenntir, og íslénzká náttúru, fegurð hennar og auS legð. ' j Ég teldi það eitthvert heilla vænlegasta sporið, sem hægS væri að stíga um þessarjmu’nd ir, til þess að vekja þjóðrækni istilfinningar vorgr af dvala, ef útvarpið tæki áð sér hlut verk vökumannsins í enn rik ara mæli en fyrr og undiu byggi þannig jarðvéginn fvrir 10 ára afmæli lýðvéldisins, fyr ir f.ramtíð þjóðarinnar í sína eigin landi. En til þess yrði úfc varpið miklu að kosta af tíma og fjármunum og allir beztu menn þjóðarinnar áð vinna með. því, og enginn myndi sjá eftir því. Ég treysti öllum tii hins bezta í þessum efnum, því ef nú gagnar ekki traust þá gagnar því síður vantraust. Þótt margt standi tæpt er af mörgu að taka. Lindin er í grasinu, það þarf "aðeins að ausa af henni, þá grænkar það. Rótin er í jörðinni, það þarf aðeins að bera á. Brautin er brotin, þangað sem vér ’stöndum, það þarf aðeins að brjóta hana áfram. Þjóðm sefur laust, það þarf aðeins að ýta við henni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.