Alþýðublaðið - 01.09.1953, Page 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. september 1953
Radiovifar
Framhald af 8. síðu.
.eftir hentugum tækjum til ör-
yggis fyrir ílugferðir um land
ið. Slík tæki máttu ekki verða
of dýr, en þurftu þó að veita
nægilegt öryggi. Var um þetta
leitað til alþjóðflugmálastofn-
unarinnar.
GAMLIR VITAR KEYPTIR
OG ENDUEBYGGÐIR.
Lausn á þessum vanda fann
Goudie með því að láta kaupa
gömul vitatæki erlendis frá og
endurbyggja þau, eftir því,
sem þurfa þótti. Vann hann
sjálfur við endurbætur tækj
anna ásamt mönnum sínum inn
lendum og erlendum oft 14—18
klukkustundir á sólarhring,
sunnudaga ekki síður en aðra
daga.
VITAR Á FJÓRUM STÖÐUM.
Vitar hafa nú verið settir
upp á fjórum stöðum: I Vest-
mannaeyium, þrír vitar í
Skagafirði. á Löngumýri í
Hólmi. S.iávarborg og Hofsósi,
tveir í EyjafirSi, á Akureyri
og Hjalteyri og. íveir á Hér-
aði. á Egilsstöðum og Ásgríms-
- stöðum. Allir vitarnir eru tvö
faldir, þ. e. með tveimur send
um og ef sá, sem er í notkun,
bilar, tekur hinn sjálfkrafa við.
TALSAMBAND VIÐ FLUG-
VÉLARNAR.
Þá fann Goudie upp sérstakt
endurvarpskerfi . til þess að
hægt sé að hafa samband við
flugvélarnar frá Reykjavík og
Akureyri, hvar -sem þær eru á
flugleitSinni. Talstöðvar vél-
anna draga ekki sjálíar mjög
langar leiðir, en með því að
koma fyrir endurvarpsútbún-
aði í vitunum, getur flugturn-
inn í Reykjavík haft stöðugt-
samband við flugvélarnar hvar
sem er á leiðinni til Eyja, og
flugmiðstöðin á Akureyri hevr
ir til þeirra hvar sem er á flug
leiðinni norðan lands með end
urvarpi frá Löngumýri eða Eg
ilsistöðum. A iíeiðlinnú norður
tekur endurvarpið frá Löngu-
mýri til Akureyrar við, er
hættir að heyrast í flugvébnni
til Reykjavíkur. '
ÁKVEÐNAR FLUGLEIÐIR.
í sambandi við vitana hafa
verið ákveðnar fastar flugleið-
ir Um landið. Aðalleið b’ Norð
ur- og. Austurlands ver “ur frá
Reykjavík beint yfir v:,ann á
Löngumýrr, þaðan beirt yfir
vitann á Akureyri og þaðan
bsint til Egilstaða. Önnur leið
verður beint frá Reykjavík til
Egilstaða, en hana á ekki að
fara nema í einsýnu veðri.
Þrið.ia leiðin austur um land
verður til Vestmannaeyja og
þaðan til Hornafjarðar. Þesis-
ar leiðir á að fara og aðrar ekki.
Og um aðflug á flugvellina
gilda ákveðnar reglur, sem ber
að fara eftir, eins bótt veður sé
gott. Á Akureyri hefur verið
sett upp flugmiðstöð, sem ann
ast sambandið við flugvélar
yfir Norðurlandi.
Goudie er nú á förum til út-
landa og menn hans. en íslenzk
ír menn halda áfram að setja
upp vita. Er eftir að koma fyr-
ir vitum á ísafirði, Hornafirði
og Rlönduósi. og verður vænt-
anlega ákveðin sérstök flug-
leið til Vestfjarða, er þar að
kemur.
FLUGGRYGGIÐ STÓREYKST
Með þessum framkvæmdum
eykst flugöryggið stórlega, svo
að kalla má, að merkum áfanga
sé nú náð í flugmálum íslend
inga, sem eru mikil flugþjóð.
Gert er ráð fyrir, að flugfært
verði fleiri daga en áður.
VKNA DELMAR
f JANDI GESTUR
Mér varð starsýnt á Laurel
frænku. Hún var komin í kápu
með hatt á höfði og hanzka á
höndunum. Hún var auðsjáan-
lega mikið að flýta sér. Mér
várð litið út um gluggann og
þar fékk ég skýringuna: Mc-
Donald beið fyrir utan hliðið
með fjölskylduvagninn tilbú-
inn í ferðalag.
Ég þykist sjá á öllu, að þú
sért að fara út, Laurel frænka
sagði ég.
Ég verð ekki lengi, sagði hún
um leið og hún þaut á dyr. Ég
þóttist vita að hún væri á leið
á járnbrautarstöðin til þess að
taka á móti gestunám.
Ég stóð við gluggann og
fylgdist með, þegar McDonald
hjálpaði Laurel frænku upp í
vagninn og sveipaði teppi vand
lega utan að henni til skjóls.
Ég hreyfði mig ekki fyrr en
vagninn var kominn úr aug-
sýn. Þá fyrst lagði ég af stað
upp í herbergið hennar Laurel
frænku. Loksins var mér ó-
hætt að leita í næði.
I skáp í náttborðir.u hennar
var stór bréfaböggull, saman-
bundinn með snæri. Ég sá
strax að ekki myndi mikið
þýða að leita þar: Ég þekkti
þessi bréf frá fornu fari og
fékk sting í mig, þegar ég
hugsaði til þess, frá hverjum
þau voru. Svo byrjaði ég að
leita í fataskánpura hennar.
Ég var hreint alveg að gefast
upp. Þá loksins fann ég bréfið.
Kæra Lurel.
Þegar við komum frá Ev-
rópu síðastliðinn fimmtudag,
þá biðu okkar kynlég boð; þau
voru frá bóndánum þarna í ná
grenni við þig, Abner J. Fort,
þú þekkir hann. Yegna þeirra
skilaboða verð ég að biðja þxg
að gera mér mikinn greiða:
Myndirðu geta komið því við
að taka á móti okkur á járn-
brautarstöðinni í Seavarne á
föstudagsmorguninn? Og gæt-
irðu gert svo vel að iofa okkur
að gista hjá þér á laugavdags-
nóttina? Mér þykir leitt að
þurfa að gera þér þstta ónæði.
En eins og þú veizt, þá er
hvorki að hafa leiguvagn í Sea
verne eða hótelherbergi á þess
um tíma árs.
Þú ert kann-ske hissa á þyí,
að ég skuli vita að bið eruð í
sumarbústaðnum ykkar í vet-
ur? En hann minntist á bað í
bréfinu, hann herra Fort, og
svo langar mig til þess ao biðja
þig að gera mér annan greiða:
Segðu ekki henni frænku þinni
frá því að við séum að koma.
Ég skal útskýra hetfa nánar
fyrir þér, þegar ég hitti þig, en
ég treysti því, að ég megi vera
óhrædd um að hún fái ekki vit
neskju um ferðalag • kkar.
Þakka þér fyrirfram fyrir
þann mikla greiða, sem þú og
bróðir þinn gerið mér.
Með kærum kveöjum.
Þín einæg
Evelyn Coberley.
Það er kannske óþarfi að
taka það fram, að ég fékk ákaf
an hjartslátt -við lestur þessa
bréfs. Frú Coberley var að
koma! Hver var með henni?
Gat það verlð,.^a3 það væri
33. DAGUR
Connie Coberley? Og ef ekki
hann, hver þá? Kannske var
það herra Coberley, . maður
Evelyn. Ég las bréfið þri^var
sinnum. Sennilega vissi Connie
ekkert um þetta bréf, sem Eve->
lyn Coberley sagðist hafa feng
ið frá herra Fort. Móðir hans
hefði þá haldið því leyndu fyr
ir honum og væri nú kornin
sjálf til þess að hitta Brandon.
Ekki gæti ég með nökkru móti
aðvarað Connie. Sennilegast
að hann væri kominn til Norð-
ur-iKarólínu að hitta Brandon
þar. Ég óskaði þess heitt og
innilega,- að hann hei’ði huft
hreinskilni í sér til þess að
segja móður sinni frá herini
Brandon. í dag, — í fyrsta
skipti í dag, — myndi veslings
Evelyn fá að vita hvernig kom
ið var. Nú myndi það ekki
venrða dulið lengur. En þá vseri
um að gera, að gera það á þann
hátt, sem henni yrði létthær-
astur. Connie- myndi hafa vit-
að, hvernig ætti að segja lienni
frá því. En hann Var hvergi
nserri.
Ég leit á klukkuna, brá mér í
hlýju kápuna mína og bljóp á
leiði's út í hesthúsið. Ég gat
ekki komið hestinum fyrir
vagninn án hjálpar, og varð að
fá Hendon til þess að gera það
fyrir mig. Og innan h'tillar
stundar var ég lögð af stað inn
að húsinu við flóann.
Það var frú Shieldstone, sem
í dag átti vörð. Hún stóð k
landamerkalínunní milh land
areignanna; hún var I gamia
frakkanum af Laurel frænku.
Ég veifaði til hennar um leið
og ég ók framhjá, cn tafði mig
ekki á því að gefa mig á tal
við hana.
Ég hljóp upp f.röppurnar.
sem lágu upp að aðaidyrunum.
Hurðin var ólæst. Það var hún
búin að vera alla tíð siðan
Brandon kom í þetta hús.
Hún var frammi í eldhúsi að
steikja eitthvað mjög ihn-
sterkt. Hún brosti, hálfgerðu
kuldabrosi fannst mér. En það
getur hafa verið missýning.
Jæja, svo þú ert komin.
Hvað hef ég nú ge.rt þér á móti
skapi, ungfrú Carpenter?
Ég kom til þess að segja þér,
að Coberley-tfólkið er komið
frá Evrópu, sagði ég.
Það getur ekki verið, mót-
mælti hún. Connie myndí hafa
komið hingað þegar í stað.
Það hélt ég nú líka fyrst, en
það er ekki þannig. Hann liefur
farið strax til Norður-Karó-
línu. Vitanlega hefur hann bú
izt við því, að þú biðír háns
þar. Hann. átti því aðeins von á
að þú leitaðir hælis hérna, að
þér liði svo illa suðurfrá, að þú
héldist ekki við þar.
Vitanlega. Það er alveg rétt
hjá þér. Þess vegna hefur hann
farið þangað. Jfúja. Þá kemur
hann bara seinna, sagði hun
og virtist eiga auðvelt með að
sætta sig við biðina
Já. En ekki í dag. f dag kera
ur hún aftur á móli, hún
mamma hans.
IJvað segirðu? Hún svie.ri sér
snöggt við o.g virti mig fvrir
sér, dauðskeifd á svipinn. Móð
ir hans? Hvað get ég sagt
henni? Ef hann heíur ekki þeg
ar sagt henni frá mér, þá getur
það orðið dálítið óþægilegt fyr
ir mig að ...
Ég veit. Hlustaðu nú á mig.
Við höfum nauman tíma. Laur
el frænka er þegar farin til
móts við hana til Seaverne. Nú
klæðir þú þig í þitt allra bezta
skart — ég meina í þín falleg-
ustu föt; ekki þau, sem þú tel-
ur bezt fallin til þess að ganga
í augun á karlmönnunum. Og
svo verður litla stúlkan að vera
tandurhrein.
Það er hún þegar.
Svo áttu að laga til á þér hár
ið. Reyna að líta svo vel út sem
nokkur kostur er. Og þú verð-
ur að gæta þín að hlæja ekki.
Ekki í eitt einasta skipti. Skil-
urðu það?
Og hvað á ég svo að gera?.
Segja henni frú Coberley
berum orðum, að þú elskir
Connie og að hanxi elski þig;
að það 'hafi einungis verið
vegna þess, að Connie hélt að
hún myndi hryggjast yfir því
að frétta þetta, að hann haíi
ekki sagt henni fyrir löngii
hvernig komið væri.
Hún var vantrúuð á svipinn.
Heldurðu að hún trúi mér?
Það verður að fara sem
fara vill. Þú kemst ekki hjá
því að reyna. Reyndu að vanda
málfar þitt eftir beztu getu.
Hún er móðir Connie, mundu
það. Og hún er mjög virðuleg
koná; þess skaltu gæta, þega’-
þú talar við hana. Auk þess er
aðstaða þín ekki svo sterk, að
þú hafir efni á að gera þig
merkilega.
Ég veit ekki, hvort .. .
Þú veizt ekki neitt, og þess
vegna er bezt fyrir þig að fara
að mínum ráðum. Gei'ðu strax
eins og ég segi; nákvæmlega
eirxs og ég segi. Honíu þessum
fjanda af eldavélimxi.
Ég þaut inn í dagstofuna og
litaðist um. Það haföi auðsjáan
lega ekki verið tekið hér til síð
an þær frú Shieldsíone og Iláð
fugl gerðu hreint nóttina goðu.
Það var ekki tími til þess að
gera henni neitt að ráði til
góða áður en frú Cobei'Iey
kæmi. Allt og sumt sem ég gat
gert var að bera nokkra óupp-
þvegna diska fram í eldhúsiö,
hreinsa gólfið fyrir irama.n ar
ininn og strjúka með votum
klút úr gluggakistuxn og xneð
listum. Ég kveikti upp í arnin
um og opnaði glugga til þess
að hleypa inn hreinu lofti, því
hér angaði allt af matarlvkt.
Þegar ég var búin að öllu
þessu, fór ég að efast um það
með sjálfri rnér, að nauðsyn-
'legt væri að flýta sér svona
mikið. Ef til vill myndi frú
Coberley ekki koma hingað
fyrr en á morgun. Mér þóxti
þó vænt um að hafa tekið til i
herberginu, þótt ekki væri bet
ur en þetta, í því falxi að frú
Coberley kæmi hingað beini
frá járnbarutarstöomni. I raún
og veru taldi ég litiar líku; til
þess, að frú Coberíey myndi
leggja trúnað á sögu Brandon;
hún myndi sennilega ekki láta
sér segjast, þótt hún sæi liílu
stúlkuna, því móðir Connie
Coberley var geðstór kona. En
við áítum eldd annarra kosta
Dra-Vlð^erðlr.
Fljót og góð afgreiðala
GUÐL, GÍSLASON,
Laugavegi 63,
afmi 81218.
Smurt örau‘Ö
oí£ snittur.
. NestisDakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pantið snoð
fyrirvars.
MATBARINW
Lækjargðto 8.
Sími 80346.
Samftarkorf
Slýsavamafélags filufi
kaupa flestir. Fáurt hjá
elysavarnadeildum irm
land allt í Rvík { hann-
yrðaverzluninni, Banka-
ðtræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og ðkrif-
stofu félagsins, Grófin 1,
Afgreidd I *íma 4887. -
Heitið á slysavarnafélagíð.
Það bregst ckki.
s
I Nýlasenai-
| bíJastöéin K.T.
; befur afgreiðjlu i Bæjar-
S bílastöðinni í Aðalstræíl ■
Í 16. Opið 7.50—22. Á |
S sunnudögum 10—18. -
; Sími 1395.
: MlnnlnHarsDlölð
S BamaspftalajjóSs Hringíiaé
; eru afgreidd i Hannyrðfi.
; verzl. Refill, Aðaljtræti 11
S (áður verzl. Aug. Svená
; sen), í Verzluninni Victor,
; Laugavegi 33, HoItJ-Apð-
• teki, Langholtavegí 84,
S Verzl. Álfabrekku við SuS-
; urlandsbraut, og Þorststng-
* búð, Snorrabraut @i.
\Hús og íhúðir
2 ®f ýmsom stærðum s |
l bænum, átverfum bæj -;
» arins og fyrir utaa bss-S
; ins til aölu. — Höfam|
■ einníg til sðlu jarðir, S
S vélbáta, bifreiðir |
i verðbréf. ;
a !«
« Wýja festeignaáal&sa.
• Bankastrætí 7,
* Si'rni 1518-
DESINFECTOE
m vellykíandi sótthreins
andi vökvi, nauðsynieg-
ur á hverju heimili til
cátthreinsunar á mun-
um, rúmfötum, búsgögó
um, símaáhöldum, aná-
rúmslofti o. fl. Hefut
unnið sér miklar vin-
sældir hjá öllum, sem
ksís mt&S hann.