Tíminn - 26.08.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.08.1964, Blaðsíða 4
RQTASPREADER ÁBURÐARDREIFARAR Þetta er áburðardreifarinn, sem farið hefur sigur- för um landið Dreifarinn er mjög afkastamikill og dreifir öllum tegundum áburðar jafnvel, allt frá þunnri mykju í grjóthart sauðatað. Tekur tvö tonn af húsdýraáburði og dreifir jafnt og vel allt app í sex metra. Einfaldur að gerð og viðhaldskostn aður því hverfandi lítill. Er nú á mjög belgmikl- um hjólbörðum til að forðast skemmdir á túnum. Kostar um kr. 39.400.00 Tilbúnir til afgreiðslu í september ef pantanir sendast strax. FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLl FLUGSYN Húsa- innréttingar Smíðum klæðaskápa eldhúsinnréttingar Trésmiðjan Miklubraut 13 Jeppakerra Vil kaupa jeppakerru. Sími 22724. SKIPAUTGCRB RÍKISINS Ms. Esja M. s. Esja fer vestur um land í hringferð 1. september. Vöru móttaka á fimmtudag og föstu dag til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Flateyrar, Suð ureyrar, ísafjarðar, Slglufjarð ar, Akrueyrar, Húsavíkur og Raufárhafnar. Farseðlar á föstudag. Skjaldbreið H. s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 31. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morg un til áætlunarhaína við Húna flóa og Skagafjörð og Ólafs- fjörð. Farseðlar á föstudag. Auglýsing ÉG UlVDIRÍtlTAOUK skipt hitakerfuro tneð eirvörum Tilbútun tii að ojarg^ vðu? nú þegar eða eftlr samkomu lagi. HILMA8 IÓN LÚTHERSSON pípul.meistari sími r<041 Heildsölubirgdir . O.JOHNSON & KAABER hf Loksins komid! SELTJARNARNESHREPPUR. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjarnarnes- hreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreidd- um útsvörum, aðstöðugjaldi, fasteignagjaldi og vatnsskatti álögðum 1964, og fyrr, auk dráttar- vaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef eigi verða gerð skil íyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. ágúst 1964. Björn Sveinbjörnsson, (settur) Útboð Tilboð óskast í að byggja Í2 biðskýli fyrir Stræt- isvagna Reykjavíkur. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar - ÚTSALA Höfum opnað útsölu á KARLMANNAFOTUM STÖKUM IJÖKKOM OG FRÖKKUM HERRAFÖTH“HA*tr*Æ1'* 4 T í M I N N, miðvikudaginn 26. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.