Tíminn - 27.08.1964, Page 15
ÍSLANDSMÓTIÐ
LAUGARDALSVÖLLUR
í kvöld kl. 19 heldur íslandsmótið áfram með leik
milli
Fram — KR
Mótanefnd.
BLAÐBURÐARBÖRN
óskast til blaðdreifingar í Holtin, Grímsst.holt
og Seltjarnarnes.
Stnránt
afgreiðsla, sími 12323.
Til útsvarsgreiöenda
i Seltjarnarneshreppi
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps samþykkti á
fundi sínum 24. ágúst s. 1. að verða við tilmælum
ríkisstjórnarinnar um fjölgun gjalddaga á eftir-
stöðvum útsvara álögðum 1964, úr fjórum 1 sex
hjá þeim launþegum, sem þess óska, enda greiði
þeir útsvör sín reglulega af kaupi.
Þeir sem óska að notfæra sér þessa fjölgun gjald-
daga sendi skriflega umsókn þess efnis til und-
irritaðs fyrir 1. september n. k.
Sveitarstjóri Seltjarnarneslirepps.
Verkfræðingur
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið
að ráða verkfræðing til að annast verkfræðistörf
fyrir hreppinn.
Umsóknir sendist fyrir 15. september, til undir-
ritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps.
Góð 3ja herbergja
íbúð óskast til leigu. 1 árs fyrirframgreiðsla. 5
fullorðnar manneskjur.
Tilboð leggjast inn á afgr. blaðsins merkt: Innan
Hrifigbrautar.
KHANH
Framhald af 2. síðu.
armanna, en eins og kunnugt er
varð þó ofaná, að gengið var að
öllum kröfum mótmælendanna. Er
það einkum ákvæði yfirlýsingar
herráðsins, sem gefin var út í
gær, um að það skuli lagt niður,
sem deildum veldur. Telja sumir
meðlimir þess, að ef orðið verði
við þessari kröfu, muni of mikil
völd færast í hendur Búddatrúar
manna, en vald hersins minnka.
Eins og skýrt var frá í íiéttum
í gær, var búizt við, að herráðið
veldi nýjan forseta í stað Khanhs
í dag, en eins og fyrr greinir náð-
ist ekki samkomulag.
HÆTTULEGUR ÁBURÐUR?
Framhald af 2. síðu.
hennar né orsakir. Eins virðist
doði hafa aukizt hér á síðustu
árum. Samkvæmt rannsóknum
virðist notkun tilbúins áhurðar
geta orsakað þessa búfjársjúk-
dóma. Það er ekki aðeins, að
búpeningur hressist, ef notað-
ur er lífrænn áburður á fóður
hans, heldur verða jurtirnar
heilbrigðari, fá á sig fallegri
lit og verða beinvaxnari.
KARTÖFLURNAR
Framhald af 16. stðu.
skemmd á sumum bæjum á Vest
fjörðum, að því er Jóhannes Dav-
íðsson sagði í dag, en þó eru þau
lítið skemmd hjá öðrum bændum.
Taldi hann þó, að uppskeran'yrði
miklu minni í ár en í fyrra.
SKATTHEIMTA
Framhald af 16. síðu.
ríkisstjórnarinnar við fulltrúa Al-
þýðusambands fslands og Banda-
lags starfsmanna ríkis og bæja.
Stjórn sambandsins taldi rétt að
verða við þessum tilmælum og til-
nefndi á fundi í dag af sinni hálfu
í nefndina varaformann sam-
bandsins, Pál Líndal, skrifstofu-
stjóra.
Stjórn sambandsins vill þó af
þessu tilefni taka mjög greinilega
fram, að hún telur litlar líkur á
því að sveitarfélögin i landinu
geti almennt dregið úr útgjöld-
um sínum eða frestað innheimtu
útsvara sinna þannig að teljandi
áhrif hafi á afkomu gjaldenda á
næstu mánuðum.
Útgjöld sveitarfélaganna, það,
sem eftir er ársins, munu að lang-
mestu leyti verða lögbundin eða
samningsbundin, þannig að ekki
verður raskað með einhliða á-
kvörðun sveitarstjórnanna.
(Frá Sambandi íslenzkra
sveitarfélaga.)
FUNDUR í B. f. í dag kl. 3 í
Nausti, uppi. Á dagskrá fundar-
ins eru hinir nýju samningar við
útgefendur og önnur mál.
Búast við átökum
í Suður-Rhodesíu
NTB-Salisbury, 26. ágúst.
Yfirvöld í Suður-Rhodesíu lýstu
í dag yíir neyðarástandi í afrík
anska hluta borgarinnar Sailsbury.
Higfield og bönnuðu um leið starf
semi hinna tveggja stóru afrík
önsku þjóðernisflokka. Samtímis
umkringdi her- og lögreglulið borg
arlilutann og handtóku um 90 og
svarta menn, sem héldu mótmæla
fund fyrir utan þingliús borgar-
innar.
Formaður Zimbabwe, hins þjóð
lega einingarflokks blökkumanna,
Natani-El Sithole, hvatti í dag
alla afríkanska borgara til að
sáfna saman vopnum og berjast
gegn einhliða yfirlýsingu stjórn
arinnar um sjálfstæði landsins.
Þá voru afríkönsku íbúarnir
hvattir til að taka alla peninga
sína út úr bönkum og koma mat-
arbirgðum fyrir á öruggum stað.
Þá skyldu þeir láta vera að borga
skatta og hætta að láta börn sín
sækja skóla.
Mótmælin fyrir framan þinghús
FAXAVERKSMIÐJAN
Framhald af 8. síðu
ir því sem fyrsta athugun leiddi í
ljós. Svo sem kunnugt er, hefur
Faxa-verksmíðjan ekki verið starf
rækt um langt árabil, en nú var
ráðgert að hefja þar vinnslu í
nóvember-desember. Bruninn kem
ur til með að tefja mikið fyrir
því að verksmiðjan geti hafið
vinnslu, og gott ef það verður í
vetur.
Gunnar Sigurðsson, varaslökkvi
liðsstjóri tjáði blaðinu að erfitt
reyndist að slökkva í hampinum,
og voru menn hans enn með
slöngur á lofti um átta í kvöld.
Vesturhliðin á húsinu stóð þá
nokkurn veginn enn uppi, en aust
urhliðin, sú er snéri að höfninni
var öll fallin eða að falli komin.
Gaflarnir báðir voru steyptir, og
blöstu þar við svartar gluggatóft-
irnar, en hið sterklega stál-
grindaþak allt fallið inn, og ekki
orðið nema brakíð eitt.
Þetta er með stærri brunum
hér í Reykjavík, og annar stór-
bruninn í röð sem verður vegna
íkviknunar í hampi. Ekki er að
svo stöddu hægt að segja hve mik
ið tjónið er, því margir aðilar
áttu þarna vörur. Eitt er þó víst
að tjónupphæðin verður reiknuð
i milljónum.
ið stóðu í sambandi við frumvarp
á þingi um að blaðið Daily New,
sem styður afrikönsku þjóðemis
hreyfinguna, yrði bannað.
Meðal þeirra, sem handteknir
voru, var Judy Lodd, tvítug dótt
ir fyrrverandi forsætlsráðherra
landsins, Garfield Lodd.
Dómsmálaráðherra landsins
sagði í dag, að flokkarnir tveir,
sem bannaðir hafa verið, njóti
ekki stuðnings meiri hluta fólks-
ins. Þá sagði hann, að ef blaðið
Daily New yrði ekki bannað, gæti
það leitt til blóðsúthellinga og
öngþveitís í landinu. Ritstjórar
blaðsins lýstu því hins vegar yfir,
að blaðið hefði aldrei hvatt til
undirróðursstarfsemi.
FENNTIR BÍLAR
Framhald af 16. síðu.
hátt undir hjólin svo hann tekur
ekki niðri. Um 6 til 7 kílómetrar
voru frá Kattbekingi og í Dyngju
fjalldal, þar sem við fundum bíl
ana. Þoka var þétt og gekk okkur
erfiðlega að rata og svo var líka
komið myrkur, svo ekki var hægt
að sjá nokkuð til þess að ákveða
leíðina. Við þetta bættist svo, að
ekki höfðum við ákveðnar staðar
ákvarðanir um það, hvar bílana
var að finna. Um miðnætti fund-
um við bílana, sem voru uppfent
5r og illa til reika, og mátti ekki
seinna vera að bjarga þeim. Millí
klukkan 3 og 4 lögðum við af
stað aftur og komum að Weaponin
um klukkan 8 í morgun. Þá var
komin kafaldshríð og héldum við
eins og skot aftur austur að Mý-
vatni.
— Við vorum orðnir dálítið ugg
andi um Norðmarninn sem farið
hafði upp að Öskju, en það hafði
verið ákveðið, áður en við skild-
um, að hann skildi fjarlægja
merki við veginn, ef hann væri
farinn. Merkin voru horfin, og við
héldum áfram ferðinni, og fund
um Norðmanninn j Þorsteinsskála
í Herðubreiðarlíndum, en þangað,
hafði hann gengið síðast liðna
nótt, og fékk hann sæmilegasta
veður til göngunnar. Komum við
svo að lokum hingað til Reynihlíð
ar í eftirmiðdag í dag.
— Þetta er búin að vera löng
og erfið ferð, og við vorum sann
arlega glaðir, þegar við sáum
Reynihlíð aftur, sagði Halldór að
lokum.
FaSlr okkar,
Valdimar Long,
kaupmaSur, HafnarflrSI, verSur jarSsettur frá ÞjóSkirkjunnl í Hafn-
arfirSi, föstudagínn 28. ágúst, kl. 2 siSdegis.
Ásgelr Long,
Einar Long.
Innilega þökkum vlS öllum þeim, sem sýndu okkur samúS og vin-
arhug viS andlát og jarSarför eiginmanns míns og föSur okkar,
Guðmundar Péturssonar , U
frá Stóru Borg.
F.h, vandamanna. Sigurlaug Jakobfna Sigvaldadóttlr og börnin.
Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúS viS andlát og jarðarför móður
minrv'-'
Guðríðar Gunnlaugsdóttur
frá UrriSaá.
iFyrir hönd ættingja.
Jóhannes Slgurðsson.
MóSir okkar, tengdamóðir og amma,
Guðrún Stefánsdóttir
frá HjarSarholti, Kjós,
verSur jarSsett föstudaginn 28. þ. m. kl. 2 e.h. frá Reynivallaklrkju.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
T I M I N N, flmmtudaglnn 27. ágúst 1964 —
15