Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 2. október 1953 lefndakjör Frh. af 1. síðu. allar 5 manna nefndir og stærri. Þessu tilboði neituðu þjóS varaannenn meS bréfi, sem þeir afhentu í gær og sögð- ust enga samyinnu vilja hafa við Alþýðuflokkinn, nema kommúnistar væru aðilar að þeirri samvinnu! Það skiptir m. ö. o. engu máli í augum þjóðyarnar- manna,, þótt samvinna Aiþýðu flokksins og Þjóðvarnarfiokks ins hefði nægt til að þessir fLokkar fengju fulltrúa í nefnd drnar, komni ú nistaþni r urðu að vera með samt! Með þessari afstöðu sinni eru þjóðvarnarmenn ekki aðeins að afsala sjálfum sér fulltrúum í neÆndir, heldur einnig að tryggja kommúnistum fulltrúa! í akar nefndir í tieðri deild og stuðla að því að þessir komm- únistar í neðri deildar nefnd- irnum verði einu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í nefnd um þmgsins. Það' er sú nefnd arskipun, sem þjóðvarnarmenn jrnir virðast telja æiskilegasta. Þessi afstaða þjóðvarnar- flokksins vekur hina mestu undrun. Flokkur, sém hefur sagzt a’ðhyllast frjálslynda sósíaldemókratískáj Stefnuskrá, getur ekki hugsað sér sam- vinnu við Alþýðuflokkinn, þótt hann eigi kost á að fá þannig nefndafulltrúa til jafns á móts við hann. Hann setur það skii yrði, að Iiommúnistar verði um leið að fá fulltrúa í nefndirn- ar. Og ef þeir fái ekki að gera kommúnistum þaiin grei'ða, þá skaj það kosta það, að hvorki Alþýðuflokkurinn né Þjóðvarn arflokkurinn fái- fulltrúa í iiiokkra nefnd! Þessi fyrsta ákvörðun bing flokks Þjóðvarnarfflokksins mun verða fordæmd meðal allra lýðræðissinnaðra and- stæðinga ríkisstjórnarinanr og án efa opna augu ýmissa fyrir þvi, hveris kona.r spor var stig- áð með stofnun Þjóðvarnar- flokksins. Ofbreiðið Alþýðublaðið Moa Martinsson MAMMA GIFTIST Maður fagr svo sem aldrei J það, sem maður biður um, — aldrei. Bandprjónskennslu- konan stóð mér fyrir hug- skotssjónum. En þú hefur aldrei beðið xnig um neitt, Mía. Nú hataði ég hana ekki, elskaði hana heldur ekki leng í; ur, bara óttaðíst hana. Hivn líktist þessum hræðilega guði, I sem ég hafði lesið um í guðs- , orðabókinni hennar mömmu, sem sér í myrkrinu, sem veit af öllu, sem fram fer, sem veit hvað maður hugsar og hagar sér eins og harðstjóri; sem hefur . leyfi til þess að gera allt, án þess að nokkur refsi honum. Eg varð hrædd. En eins og venjulega, þegar ég varð hrædd, þá urðu hugsanir mín- ar alltaf skýrar. Emmitt þegar ég varð sem allra hræddust og þegar mér virtust öll sund lok uð, þá stóð allt svo Ijóst fyrir mér. Sjálfsbjargarhvöt mín var mjög kröftug og sterk. Ungfrúin hefði líka getað beðið mig um að finna Hönnu, sagði ég blátt áfram og rólega, enda þótt hugurinn væri í uppnámi og þótt ég brynni og skylfi af angist og eftirvænt- ingu eftir þeim, hverjar af- Ieiðingar þessi orð mín hefðu. Og ekki bætti það úr skák, að ófþolinmæðin eftir því ' að að komast út og leita að Hönnu litlu, varð stöðugt ó- bærilegri. Krakkarnir voru að tínast inn í gættina. Frímínúturnar voru orðnar of margar. Ung- frúin sat og horfði út í loftjð. Daufur roði Iitaði kinnar hennar. Nú er hún reið, hugs aði ég. Og nú er allt búið, því nú er Hanna dáin. Eg stóð upp. Eg fann að kinnamar mínar voru ískald- ar. 21. DAGUR. Já, Mía, ég hefði getað beð , hún sé ekki orðin nógu gömul ið þig, heyrði ég kennslukon- {til þess að hætta að pissa í una segja. En þú verður að j buxurnar, ha? Finnst ykkur læra að stilla þig. Ekki | það, ha? Eg hélt að ég ætti sökkva þér niður í sorgir og nógu mikið í henni til þess að leiðindi; það er nógur tíminn' mega flengja hana, eða hvað, til þess, þegar þar að kemur. skrækti kústa-Minna. Og ekki að ímynda þér að I Að þú skulir geta fengið_ það mynda þér að hlutlrnir séu J af þér að berja vesli'ngs litla svoua og svona. Hanna litla er j angann, tísti í gamalli, mag- ekki dáin. Hún er náttúrlega! urri konu. Þú, þetta ógnar feimin og hrædd við að láta j brikki, sem þú ert. Að þú sjá sig í dag, og nú ætla ég: skulir ekki skammast þín; þú að biðja þij; að fara heim á! ert svo sterk og harðhent, að fátækraheiimlið og spyrja eftir þú veizt ekki hversu fast þú henni. Þú færð frí það sem lemur hana. Þegar frúin kem- eftir er af deginum. {ur heim, þá máttu reiða þig á Nú var ég í einu vetfangi að hún finnur þig í fjöru. — búin að gleyma þessum stranga ' „Frúin-‘, það var víst forstöðu guði, sem býr í skýjunum og konan. Hún var sem sagt ekki dæmir menn. Hann átti ekk- heima, og kústa-Minna hafði ert skylt við kennslukonuna barið Hönnu litlu. Eg gerði mína; var ekkert líkur henni. ‘ ekki vart við mig, hélt mig Hún var hins vegar guð, sem upp við húsvegginn til þess að enginn hafði þekkt fyrr, sem þær sæju mig ekki, meðan að engmn hafði uppgötvað fyrr. { ég var að hugleiða hvernig ég En hvað ber manni að gera, I ætti að fara að því að ná þegar maður stendur andspæn fundi Hönnu. Semiilegast var Ura-vlðáerðlr. Fljót og góð afgreiðil*. GUÐtu GÍSLASON, Langavegi 63, ■fími 81218. is guði sínum? Eg vissi_ekki mitt rjúkandi ráð, enda var nú hættan liðin hjá, og það var bara í hættunni, sem ég hugsaði skýrt. Víst gat ég far ið mráa Ieið, en það var yið nánari athugun einmitt það, að búið væri að hátta hana, Illa útleikin var hún, eftir því sem sú gamla sagði, og líkleg- ast að mamma hennar hefði barið hana til blóðs. Angistin náði tökum á mér á nýjan ieik. Nýja skurðgoðið mitt, (SyrrrrfYTYTYTYrrr^^ Sogsvirkjunin Rafmagnsfakmörkun Álagstakmörkun dagana 2. til 9. október frá kl. 10,45—12,30: Föstudag 2. okt. 1. hverfi. Laugardag 3. okt. 2. hverfi. Sunnudag 4. okt. 3. hverfi. Mánudag 5. okt. 4. hverfi. Þriðjudag 6. okt. 5. hverfi, Miðvikudag 7. okt. 1. hverfi. Fimmtudag 8. okt. 2. hverfi. STRAUMUHINN VERÐUR ROFINN' SKV. ÞESSU þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. sem ég ekki gat; eitthvað varð , kemnslukonan, hríðféll í áliti ég að segja fyrst. * hjá mér, allt í einu. Hafði hún Það er víst bezt að ég ’ ekki talið mér trú um að ekk hringi hina krakkana inn,1 ert væri að Hönnu nema sagði ungfrúin. I hræðsla við að koma í skól- Eg hikaði emn. Hvað í ósköp j ann? Ekki skyldi ég framar unum átti ég annars að segia? trúa á hana, enda hafði nú sá Eg — ég — ég við svo mni1 guð, sem ég áður þekkti, fyrst lega afsökunar, stamað! és> j og fremst verið guð hefndar- loksins. Röddin mín var svo innar og reiðinnar að áliti auðmjúk, að sú hugsun greip mmu. mig sem snöggvast að hún J O, þú ættir ekki að gera þig [ hefði ástæðu til þess að haiii J merkilega, ■ kústa-Minna. Þú ' að ég segði þetta í háð’ ein- pissar sjálf í buxurnar, enda tómu. þótt þú sért orðin gömul kerl- Það er gott, Mía, en þetva ing, skrækti önnur köna, og fellur nú annars varla undir! réðst á Minnu og lét hnefana reglurnar, það er að segjajganga á andliti he<nnar og kurteisisreginrnar. En ég skil brjósti, eftir því hvar hún þig vel. Þú átt einungis að gæta þess. að biðja ekki un fyrirgefningu eða biðjast afsök unar í tíma og ótíma. Það get ur orðið að vana og þá fer það illa, ef afsökunar er beiðst «ð ástæðulausu. Að afsaka sig er að ásaka sig, og sá, sem það gerir oft, verður að teljast gera oft það sem rangt er. Þetta er svo einfalt og ljóst, að mér virtist sem ég hefði alltaf vitað þetta, og ég hneigði mig án þess að segja tneitt. Þegar ég var komin út í skólagarðinn, hringdi klukk- an. Eg mætti seinustu kröltk- unum, sem voru að tínast inn. Eg lét sem ég sæi þau ekki. Eg var á leiðinni til hennar Hönnu. Og mú var ég ekki í neinum vafa, að hún var ]if- andi. Nýi guðinn minn hafði sagt það. í fátækraheimilinu var allt á öðrum endanum. í bíslaginu stóðu fjórar konur og hmakkrifust. Þær höfðu svo hátt, að þær heyrðu ekki hvor til annarrar. Ein þeirra var kústa-Minna, stór, grófgerður kvenmaður, með rauðleita en slétta og hrukku- lausa andlitshúð, enda þótt hún væri komin yfir fimmt- ugt. Þær rifust út úr Hönnu litlu. Finmst ykkur kannske að náði bezt til. Árásin kom svo óvænt, að Minna kom engum vörnum við. Já, víst ertu orð- in gömul kerling, ertu það ekki? Ekki skil ég í því að drottni skyldi þóknast að leyfa þér að eignast barm. Það ein- asta eina, sem þú getur, er að þjarka og þræla. Eg er viss um að þú hefur brotið fleira en eitt rif í blessuðu barninu. Eg rak upp skaðræðisöskur og ruddist inn í húsið. Eg ruddist í gegnum húsið þvert og endilangt, gegnum stóru stofuna, upp á fyrstu hæð, nið ur aftur og fram'í eldhúsið. Þar sat Hanna. Eg sá að húm hafði grátið, en hún gat þó hreyft sig, og hún var að borða. Fýrir framan hana stóð kona og hélt á mjólkurbolla. Hanna vai' með brauðmola og ætlaði auðsjáanlega að væta hann og mýkja í mjólkinni. Allur agi virtist hafa verið bi'oti’-nn niður á þessum síð- ustu og verstu tímum hér í fátækraheimilinu, því hérna inni í eldbúsinu í kvennadeild inni var gamall karlskröggur. Hann húkti á gólfinu við hlið- ina á Hönnu litlu og reyndi að skemmta henni með því að segja henni bamasögur. Hanna snökti og borðaði á víxl. — Konan, sem var að mata hana, kunni ekki að tala, að minnsta I Smurt I>rauŒ otí snittur. NestisDakkar. ódýrast og bezt. Víb- samlegast pantiS mat fyrirvara. MATBARINIf LækJargSta ■« Siml 8034». Samúðarkorl SlyMvamafélaga falaaii ktupa flestir. Fáit hjt •Iysavarnadeildum ons land allt. 1 Rvík t hann- yrðaverzluninnl, Banka- itræti 6, Verzl. Gunnþór- nnnar Halldórsd. og tkrif- •tofu félagsina, Grófin 1. Afgreidd i sima 4897. — Heitið á alysavamafélagiS. ÞaQ bregat akki. Nýla sencll- bílastöðin h.f. befur afgrelSilu i BseJit- bllaitöSinni i ABalifcrætS 18. Opið 7.50—22. Á sunnudögum 10—18. — Súni 1395. MfnnlnéarsDlöIð BamaapitalaijóSi, Hrlngtúut eru ifgreidd i HannyrOa- verzl. Refill, ASalitræti IX (68ur verzl. Aug. Svená- aen), I Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holta-Apé- teki, Langholtivegi 84, Verzl. Álfabrekku víS SuX- urlandabraut, og XH>r«t«<na- búS, Snorrabriut 81. I Hús og íbúðir m ; af ýmsum atærðum {i ■ bænum, útverfum bæj- : arins og fyrir utan bæ- j ; inn til sölu. — Höfum; : elnnig til aðlu Jarðir, j ; vélbáta, bifreiðir c@j I verðbréf. • : Hýja fastelgnaialan. ■ Bankastræti 7. ; S’ími 1518. Mlfinlnéarsoiöltf ivalarheimilis aldraðra ajð- manna fást 4 eftirtó’dum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu íjómannadagsráð*. Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) aími 82075, skriístofu Sjómannafélagt Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzluntn Verðandl, Mjólkurfélagshúa- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi Bö, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðiimi, Nesvegi 38. í Hafnarfirði hjá V. Long. ■ * .......JMLK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.