Tíminn - 03.09.1964, Blaðsíða 3
F
Aldarspegill
Á þessu ári hafa ö'öru hverju
veríð að birtast fréttir af gangi
máls, sem Ágúst Sigurðsson
hóf gegn Jóhannesi Lárussyni,
lögfræði^gi, út af víxilskuld.
Hafa stórir framburðir og lang-
ir verið bókaðir í þessu sam-
bandi, og Ágúst Iagt eið út af
sanreleiksgildi ákæru sinnar á
hendur Jóhanncsi um stór og
mikil afföll, sem Jóhannes
gerði honum að greiða af víxl-
inum. Víxillinn var lagður inu
í Búnaðarbankann á kvóta Lár-
usar Jóhannessorear, þáverandi
forseta Hæstaréttar, cg greiddi
Ágúst af honum þangað, r-nz
hann komst í greiðsluþrot og
upphófust málaferii, þar sem
m.a. kom í ljós, að Ágúst hafði
talið hin gífurlegu afföll af
víxlinum fram til skatts. Það
var því ckkert Iaunungarmál
hvej-s konar pappír var á ferð-
inni til innheimtu í Búnaðar-
bankanum.Að sjálfsöigðu reyndu
dagblöðjn að fylgjast með
þessu máli eftir fcingum, en í
baksýn voru hinar Virðulegu
stofnanir, Búnaðarbankinn og
Hæstiréttur. Aðeins tvö blöð
létp sig engu skipta málið,
Vísir og Morgunblaðið. Þegar
svo yar komið, að hindrað
hafði verið að íbúð Ágústs
yrði bpðim upp til greiðslu á
affallavíxlinum, og horfur voru
á að málíð yrði tekið til dóms
í Hæstarétti, iváði Jóliannes
Lárusaon skyndisamningum við
Ágúst um málið. Það var þá,
sem Morgunblaðinu þótti málið
fyrst orðið fréttnæmt. Birti
það 1. september s.I. langa
greinargerð frá Ágústi. Hún er
mest nfð um þá, sem unnið
hafa að því að hjálpa honum
úr þessari klípu, en síðare seg-
ist hann hafa smúið sér til Jó-
hannesar Lárussonar og málið
sé úr sögunni. Skýrir Mbl. líka
frá því með töluverðum drýg-
indum, að Ágústi hafi verið
framselt boðið í íbúð sína.
Þcssi yfirlýsing Ágústs er mik-
111 aldarspegill, sem hvergi á
betur heinia en í Morgunblað-
inu. Yfirlýsingin var ekki send
öðrum blöðum og það sýnir,,
að þeir vita hvar þeir eiga hald
og traust, sem þurfa að koma
svona plöggum á framfæri.
Raunir Ágústs urðu að máli
Mongunblaðsins þann dag, sem
þær fengu nýtt og skemmtilegt
inntak fyrir tilverknað Jó-
Iiannesar Lárussonar.
Níðstöngin
Ágúst hefði misct íbúð sína
í heredur Jóhannesi Lárussyni
nú fyrir nokkru, hefðu ckki ó-
viðkomandi rnenn og ólöglærð-
ir komið honum til hjálpar. Þá
hefði engar yfirlýs'ingar þurft
að búa til og Ágúst væri á
götunni. Það, sem breytti var
sú staðreynd, að málið var á
hraðri leið inni í Hæstarétt, og
þá gat svo farið, að þeir, sem
í dag verða að sæta því að
greiða affallavíxla, hefðu feng-
ið höggstað á víxlasölumönre-
um. Afkoma ákveðins hóps í
þjóðfélaginu var í húfi. Þess
vegna var Ágústi framselt boð-
iði í húseignina, eins og Mbl.
orðar það af sinni alkunnu
> réttlæt'iskennd. Réttargæzlan í
: landinu er í h&ndum Iögfræð-
inga. Margir innan þeirrar
stéttar eru mætustu menn.
Samt treystist enginn þeirra til
að verja mál Ágústs, áður en
Jóhanncs Lárusson varð svona
góður við liami. Ágúst varð að
Btámhald á síðu 13.
T ( M t N N, fimmtudaginn 3. september 1964
3